Alþýðublaðið - 16.08.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1941, Síða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ________________________ LAUGARDAGUR 16. ÁG. 1941 190. TÖLUBLAÐ Wlnston Churehlll I Reykjavik I fylgd með honum yfirforlngj- ar landhers, flughers og flota. ♦ Oplnber móttaka í alpinglshúsinu. ——■—.-».—.— Stór hersýning á Suðurlandsbraut í dag. .. WIMSTON CHURCHILL, forsætisráðberra Breta, steig á iand hér í Reykjavík klukkan um 10,30 í morgun. I fylgd með honum voru: Sir JOHN DILL, forseti herforingja- ráðs Breta, Sir DUDLEY POUND, yfirfiotaforingi Breta, Sir WIL- FRiD R. FREEMANN, yfirflugmarskálkur, Sir ALEXANDER CODA- GAN, forstjéri utanríkismálaráðuneyfisins, Lord CHERWELL og einkaritari forsæfisráðherrans. ICEukkan 11,10 tók ríkisstjóri, Sveinn Björnsson, og rikisstjórn- in á mófg Winston Churchill og fylgdarliði hans í Alþingishúsinu. Kom Churchiil fram á svalir Alþingishússins ásamf ríkisstjóra og forsætisráðherra og ávarpaði Churchill mannfjöldann. Aðalinntak ræðu hans var á þessa leið: Brezka heimsveldið berst fyrir friði og lýðræði í heiminum. Ég vona, að íslenzka þjóðin, sem ann freisi og lýðræði, uppskeri á- vexfi þessarar haráttu vorrar. Ég óska íslenzku þjéðinni allra heiiia og vona, að hún í framtíðinni haldi óskertu frelsi sínu og fullveldi. ♦ GESTUR OKKAR í DAG. I Heimitirnar ganga fyrir Charciiili. Eftir að hafa dvalið í Alþingishúsinu skamma stund hélt Churchill ásamt fylgdarliði sínu inn á Suðurlands- braut. Þar fór fram stórfelld hersýning og voru þar hópar úr öllum deildum brezka og ameríkska hersins á íslandi og enn fremur deild úr norska hernum. Fór Churchill úr bifreið sinni neðarlega á Suðurlandsbraut og gekk með- fram hersveitunum- Kl. 11,45 kom hann á móts við vega- mót að Sogamýri og var þar pallur reistur og brezki fán- inn „Union Jack“ við hún. Churchill og fylgdarmenn hans gengu upp á pallinn og gengu hersveitirnar síðan hver af annarri fram hjá pallinum. Fremstir gengu yfirforingjar landhers, flughers og flota á Islandi, þeir Major-General Curtis, Rear-Admiral Scott, Group-Captain Primrose svo og General Marshall yfirforingi ameríkska hersins á ís- landi. Þá kom hljómsveit Bandaríkjamanna og síðan hver deildin af annarri úr her þeirra hér. Þá tók við enskur hornaflokkur og eftir það enskar hersveitir, þá kom skozk sekkjapípuhljómsveit, skozkar herdeildir, en síðan fluglið, norskt lið og loks flotalið. Stóð hersýningin í 45 mínútur. Winston Churchill mun fara héðan í dag. F regnin lum þiað að Winston ChurchUl værl væntanlegur hing- að barst fyrst í gæri um kl. 4, en þá viar ómögulegt að fá stað- festingu á fregninni. Var þó vitað að mikill viðbúnaður og æfingar vom að fara fnam með- 01 deilda úr setuliðinlu, en niokk nu áðlur hafði verið tilkynnt frá herstjórninni lað Elliðaán eginum yrði lokað frá Hringbraut og 0ð Elliðaám frá kl. 10 f. h. til ryrstu irettirnar. I morgun kl. 8 kom fnegn um það, að stórt brezkt orustuskip &sB.ml 7 lUndUrspillum sæist héð- fir bænum- Oíg kllukkan 9 'var hringt til Alþýðublaðsins frá her- s*3ómlnni »g því tílkynnt, að Wjnston Churchill myndi stíga iaér á land um klukkan 10 og blaðamönnum vœri hoðið að vera viðstftddir móttökumar. kl. 1 e. h. Klakkan lum 10,20 kom tund- urspillir inn á innri höfnínia og lagðist upp að Sprengisandi. En rets áí(ur höfðu deildir úr setu- Liðiniu tekið sér stöðu á hafnar- bakkanum. Vorlu það úrvalsher- sveitir úr liandher, lofther og sjóher. jafnframt var orðið svart af fólki við höfnina og fram með öllum nærliggjiandi götum en lögreglan hélt göiunum sjálf- um aiuðium. Landganoan. Er tuntíurspi'.li inn hiafði lagst að hifnarbakkanium, var land- göngubrú sett fiam og gekk Winston Churchill á land í broddi fylgdartíðs síns. Var hann klædd- íur í þykkan frakka, sem hann er kunnUr fyrir að bera og brezkir blaðamenn! segja að sé meira til skjóls en skrituts. Á hafnarbakkanum voru auk hersveitanna Mr. Howard Smith, sendiherra Breta, ásamt starfsfólki sendisveitarinnar, og Curtis, yfirforingi brezka setuliðsins hér, ásamt herfor- ingjum sínum. Þegar Winston Churchill kom niður landgöngubrúna heilsaði hann fyrst Mr. Howard Smith, en síðan Curtis yfirfor- ingja. Að því loknu heilsaði hann hersvteitunum og síðan mannfjöldanum, en loks heils- aði hann öllum með sigurmerki Sérf ræðingar Breta Am erffcumanna og Rússa koma saman í Mosfcva. ♦ -- Stalin þakkar bnð Chnrckills og Rooseveits. CHURCHILL og Roose- velt hafa , sent Stalin orðsendingu, þar sem þeir leggja til, að nefnd sérfræð- inga frá Bretlandi, Banda- ríkjunum og Rússlandi komi saman í Moskva til að ræða um sameiginlega hjálp Breta Breta, V-merkinu. Þegar þessu var lokið steig Churchill upp í bifreið sendi- herrans, en fylgdarlið hans fór upp í aðrar bifreiðar. Var því næst ekið austur Geirsgötu, upp í Ilafnarstræti, eftir Póst- hússtræti og á Kirkjutorg. Staðnæmdust bifreiðarnar við horn Alþingishússins, þar var stigið út úr þeim og gengið inn í Alþingishús. 1 Alpiogishúsinn. í efri deildar sal alþingis beið ríkisstjóri og ríkisstjórn, og fylgdi brezki sendiherrann Churchill og fylgdarliði hans Frh. á 2. slðu. og Bandaríkjamanna við Rússa í styrjöldinni. Er tali'ð. a'ð þessi or'ðsending sé einn árangurin.n af viðræÖum Churchills og Roosevelts á skips- fjöl í Norður-Atlantshafi fyrir nokkrum dögiuim. í miorgun var skýrt frá því í Lundúnaútvarpiníu, að Stalin hefði þegar tekið á m-óti þess-_ ari lorðsendingu og lýst ánægju slnni yfir henni. Hafðii hann þau orð tum, að hann væri snortinn af vinátfuþeli þessara stórþjóða í garð rússnesku þjóðarininar. Litlar fréttir af víg- stöðvnnum i Rússlandi. LHlar sem engar nýjar frétt- ir berast frá vígstöðvunum í Rúss landi. Rússar halda því ftiam, að það s(é miklu frekar um varn- arstöðu að ræða hjá Þjóðverj- um hjé Smolensk en söan og virðast Rússar helzt gera ráð fyrir vetrarhemaði á sömu víg- v ■stöðvum og nú er barizt . á V

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.