Alþýðublaðið - 18.08.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 18.08.1941, Page 1
AIÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MANUDAGUR 18, ÁGtJST 1941. 191. TÖLUBLAÐ Churchill og Howard Smith sendiherra í dyrum Alþingis- hússins. Maðurinn með hvítu liúfuna er Franklin Delano Roosevelt, yngri sonur forsetans. Teglegnr garðyrbjn- sýningarskáli ð horni Ttngðtiog Oarðastr. 42 metrar á leiagd og 17 cmetrar á breidd. VERIÐ er að reisa mikið hús úr timbri á horni Garða- strætis og Túngötu. Þetta er hinn nýi Garðyrkju sýningarskáli Garðyrkjufélags- ins og mun ætlunin að hafa þar garðyrkjusýningu, þegar skál- inn er fullgerður. Eins og kunnugt er er hús- næði það, sem notað var til sýninga Garðyrkjufélagsins upptekið af öðru og því ekki um annað að gera en að byggja nýjan skála. Þessi skáli er 42 metrar á lengd og 17 metrar á breidd. Mlklð rlt nni Iélags- máiefní íslendlnga ----»----- Keinnr út í haust að tlAhlutun íélagsmálaráðuneytisins. Winston Churchill, Hermann Jónasson og Sveinn Björnsson ríkis- stjóri koma fram á svalir Alþingishússins. Winston Churchill kom heilu og holdnu tll Englands I morgun. Hann hafði íslenzhan blómvðnd með sér er hann steig á skips fjðl hér á laagardag. WINSTON CHURC- HlLL, forsætisráð- herra Breta kom heilu og höldnu heim til Englands í morgun á „Prince of Wales“. Var skýrt frá þessu í brezka útvarpinu í dag kl. 11. Jafnframt var skýrt frá því að hann hefði eftir fund þeirra Roosevelts heimsótt ísland, en ekki var nánar skýrt frá þeirri heimsókn, nema hvað hann hefði kannað brezkar og amer- íkskar liðssveitir þar. Þá var skýrt frá því að kvik- mynd myndi verða sýnd af fundi Churchills og Roosevelts og ferðalagi Churchills í öllum kvikmyndahúsum Englands næstu daga. Þess var getið, að Churchill og Roosevelt hefðu að mestu rætt einir saman á fundunum, en auk þess hefðu fylgdarmenn b'eggja komið saman ásamt þeim. ÞaÖ var fyrst í morgun kl. 11 að brezka útvarpið skýrði frá því, hvernig £erð*|agi Churchills viar hagað, enda var öllu hafdið strianglega teyndu lum það. ís- lenzka ríkisútvarpið gat ekki skýrt frá beimsókn hans hingað og landssimanum var lokað á laugardag. Churchill fór héðan á laugar- diag fel. 51/2, og kvaddi fprsætis- ráðherra, Hermann 'Jónasson, hann um lteið og hann stieig á skipsfjöl. Var iog mikill mann- fjöldi á hiafnarbakkanum og fiagnaði hann Churchill mjög við bnottför hans. Að hersýningunni á Suður-' liandsbraut lokinni á laiugardiag FÉLAGSMÁLARÁÐ- HERRA Stefán Jóh. Stefánsson skýrði Alþýðu- blaðinu svo frá að félagsmála ráðuneytið myndi í haust gefa út allstórt rit um félags-1 mál og félagsmálalöggjöf á íslandi. Fól ráðhemann ijóni Btöndal hagfræðingi að vera ritstjóri bók- arinnar, en höfundar hennar verða margir auk ritstjórans. í bókinni verður allítarlegt yf- irlit lum þróiun félagsmálalög- gjiafarinnar hér á landi og nú- verandi skipuiag þessara mála, aúk þess siem mikinn tölulegan fróðleik verður ,að finna í henni um pessi máí. Frh. á 2. síðiu. fór Churchilt að Höfða, bústað Mr. Howar.d Smith, siendiherra Bretia, og snæddi þar miðdegis- verð, en síðan heimsótti hann herbúðir Tlugmanna. Var mikitl viðbúnaður í herbúðunum, og stóðu flugménnirnir í fytkingum. Höfðu þeir beðið aH'.engi, er Churchill kom á vattvang, en hann heilsaði þeim giaður og reifUr. — Að þessari heimsókn liokinni för Churchilí að Reykj- um tog skoðaði þar gróðurhús. Las hann vínber þar af gre.num og át og g>af fytgdarmönnum sín- um ,en þrjár stúlkur, sem þarna voru, hnýttu hpnum vönd úr ís- lenzkum róaium, sem ræktiaðar höfðu vierið við hverahita, og hélt einkaritari hans á blómvend- inum, er Churchill gekk á skip s'Ht. Churchrll var bnosandi — og undrandi — er hanm giekk Um hverasvæbið og litaðist um, e:ns og honurn þætti þetta furðulegt. Dýfði hann hsndi i hveravataið hvað eftir annað. Frankl'i'n De- lamo Rv.osevel t, spiur Bandaríkja- forseta og alnafni föður síns, sem var í fylgd með Church'll, skoð- aði og hverasvæöiö, en hann mun þó áður hafa séð heitar lindir og hveri. Að þessari h-eimsókn Íokinrvi heimsótti Churchill general Ourtis og fór síðan um borð í skip sitt. Stúdentamótið á Þingvöllum. M)T stúdenta á Þingvöllum s. 1. laugardagskvöld sóttu á þriðja hundrað manns, stúd- Frh. á 2. síðu. Hitaveitimélið tek; ii npp i Ameríkn |Saumiiigaiiefnðmni falið aði lelta samninga umlefniskanpf NEFNDINNI, sem er nýlega farin vestur um haf til að semja við Bandaríkjamenn um við- skipti, hefir verið falið að gera tilraunir til að fá efni það, sem vantar til að full- gera hitaveituna. Áður var búið að stenda áætlanir og uppdrætti að verkinu vestur, og mun nefndin leggja mikla á- herzlu á að góður árangur fáist. I nefndinni eru Vil- hjálmur Þór bankastjóri, formaður, Ásgeir Ásgeirs- son hankastjóri og Björn Ólafsson stórkaupmaður. Heyrzt hefir að í ráði sé að bærinn sendi og til Am- eríku verkfræðinga til að vinna að þessu máli ásamt nefndinni. Hins vegar er rétt að geta þess, að þær tilraunir, sem gterðar hafa verið til að fá efnið frá Englandi, hafa ekki borið árangur enn sem komið er. Reykjavíkurmótið: Órslitalelknr mílti K. R. og Vais er I kvðll Reykjavíkurmótinu lýkur í kvöld. Eins og oft áður, heyja K. R. og Valur síð- ustu orustuna og ef að vanda Frh. á 2. sföu. 'Sóöterjar taka Nikolajevog Krivoi Bog i Snður-Ukrain A-------«----- Rússar hörfa austur yfir Dnjeprfljót. ----T-♦----- tj ÚSSNESKA HERSTJÓRNIN gaf út tilkynningu á miðnætti í nótt, þar sem viðurkennt er, að rússneski Úkrainuherinn hefði yfirgefið borgirnar Nikolajev og Kri- voi Rog. Geysilegar orustur voru háðar um báðar borgirn- ar, og eyðilögðu Rússar allt, sem þeir gátu, áður en þeir íóru frá borgunum. Höfnin í Nikolajev mun til dæmis vera alveg eyðilögð. Rússarnir sprengdu upp allar bryggjur og mannvirki þar. Blað rauða hersins í Moskva, Rauða stjarn- an, heldur því fram, að um 20 000 Þjóðverjar hafi fallið við Nikolajev. Nikolajev er eins og kunn- ugt er hafnarbær við ósa ár- innar Buk, skammt austan við Odessa. Engar fregnir hafa enn borizt, sem stað- festa þær hálfopinberu þýzku fréttir, að Odessa sé fallin. Krivoi Rog er um 150 km. norðaustur af Nikolajev og eru þar járnnámur mikl- ar. Það virðist nú bersýnilegt, að Budiénny marskálkur piuni ætla sér að hörfa austur yfir ána Dnjepr, sem er mjög breið og því allgott til varnar við hana. Þýzkar fréttir herma, að þýzki herinn sé kominn til ? kopol á vesturbakka Dnjepr, sú borg 'er .allmiklu austar Krivoi Rog. Austan við Dnjepr taka \ hin miklujðnver Austur-Ukrai og ná alla lieið austur ,yfir Dc fljótið. Munu Rússar leggja mii áherzlu á að halda þessUm hi uðum, því aö það kæmi þe illa að missa þau, þótt ekki g það eitt haft úrslitaþýðingu ti gang styrjaldaninnar. Rússar kynna stöðugt, að undanhí þeirra sé skipulegt og að fréi Þjóðverja mn Uppreisn og Frh. á (4. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.