Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ MÁNUÐAGUR 18. ÁGCST 1041. álÞtÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð'kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Fundurínn í Atlantstiafi og heimsókn forsætísráherra Breta FUNDUR CHUROHILLS og Roosevelts >hér norður í At-' ; lantshafi er einn af sögulegiustu 1 viðburðum þessarar styrjaldar. i Ekki sízt vegna þess, að hann er einhver gifurlegasta ögrun við óvinina, sem fram hefir farið síð- ; an styrjöldin hófst- Styrjöldin um Atlantshafið er ! svo þýðingarmikil, að Churchill i sagði eitt sinn að sigur væri undir úrslitum hennar kiominn. Þessi styrjöld hefir nú geisað á annað ár, iQg úrslitin. hafa þótt fyrirsjáanleg fyrir alllöngu. Er fundur fiorsætisráðherra Breta og fiorseta Bandáriíkpnnia á miðju orustUsvæðinu fulllkomin sönnun þess, að Hitler hafi gersamlega beðið lægri hlut þar. Það er áreiðanlegt, að Churc- hill og Roosevelt og stórmenni þau, sem voriu í fylgd með þeim, ræddu um styrjöldina i heild, horfurniar um vörn og sóíkn og samvinnu þessara stórvelda í baráttunni gegn villimennsfcu nazismans. Og árangur fundarins mun fooma skýrt í ljós, þó að hann verði ekki opinber allur í einu. En auik þess er þessi sögu- legi fundur mikil hvatning fyrir brezku þjóðina og allar hertekn- ur þjóðir til að halda út, berjast sleitulaUst, þoLa hörmungamar og týgja sig til enn harðvítugri bar- áttu en, enn þá hefir verið háð, Þar með að geha sig nógu öflug- ar til að framkvæma innrás i sjálft Þýzkaland og hefja sókn Bandamannahersins til Berlínar. En jafnframt því að vera hvatn)- ing fyrir alla þá, sem eru kúgaðir af nazismanum og heyja baráttu gegn honum, er fundurinn stór- kostlegt áfal] fyrir Hitler og flokk hans, /herstjórn hans og her hans, ekki aðeins á sjónUm, heldur og í lofti. Með fundinum á Atlantshafi ; lýstu Churchi]] og herforingjair | hans, og Roiosévelt og foringj- : ar hans yfir fyrirlitningu sirani og | lítilsvirðdngu á baráttumætti ! þýzka . sjóhersíns og loftflotans. Þessi fundur er því stórfoost- legasti viðburður styrjaldarinnar á síðustu tímum. Um allan heiin mun og litið á heimsókn Churchills og for- ingja hans, swo og sionar Banda- ríkjiafiorseta hingað til Reykjavík- ur, sem mjög merkan viðburð. Hér á íslandi lítum við á hann sem þýðingarmikinn viðburð. Og það eru engin tvímæli um það, að þessi heimsókn er sú merk- asta, sem við höfum nokkru sinni renglð. Mun það lengi verða tal- inn sögulegur viðburður, er for- sætisráðherra Stóra Bretlands stóð á svölum Álþingishússins við hlið rikisstjóra íslands og ÓLAFUR VIÐ FAXAFEN: V I miðstöðvum heimavarnarliðsins. forsætisráðherra, lýsti styrjaldar- markmiði þjóðar sinnar og árnaði íslenzku þjóðinni allra héilla. Og þetía gerðist þegar ein ægileg- asta styrjöld veraldarsogunnar var í hámarki og brezka heims- veldið lifði örlagarikustu tíma sína. Forsætisráöherna Stóra Bret- lands óskaði sérstaklega eftir því að hitta rikisstjóra íslands og rikisstjórn, og við íslendingar getum verið ánœgðir með mót- tökumar. Það vom ekki- aðeins forystumenn íslendinga, sem tóku á móti þessu átrúnaðargoði allra þeirra, - siem unna lýðræði og frelsi,' heldur gerði íslenzka þjóð- ín það einnig. Það sýndu móttök- ur mannfjöldans við höfnina, bæöi er Churchill foom og fór, svo og er hann kom fram á svalir Alþingishússins og er hann touk ræðu sinni. Það er aíveg ó- hætt að fullyrða, að engum er- íendum þjóðhöfðingja hefir niokkm sinni verið fagraað eins innilega hér á landi. Við vituirt það, að íslendingar eru mjög seinir til að sýna tilfitnningar sín- ar, en þeir gerðu það hvað eftir annað á laugardaginn og það var óþvingaöur fögnuður, sem fólk sýndi; hann kom beint frá hjartanu? Hvers vegna? Ein- göngu vegna þess, að Islending- ar fylgja lýðræðisþjóðunum að máltan gegn nazismantan, að þeir dá Churchill og óska honum og málstað hans sigurs. Þetta er líka ofur eðlilegt, því að hér hefir vagga lýðræðisins staðið og lýð- frelsi'ð er þáttur í sálariífi ís- lenzku þjóðarinnar. Við höfum fulla ástæðu til að ætla, að Winston Churchili hafi heldur ekki séð eftir því að heimsækja þetta land; hann lýsti yfir aðdáun sinni á feguirð þess og stjórnarháttum, og hann uindr- aðist margt, er hann sá, ekkl sízt heitu lindirnar og gróðurinin, sem þær skapa. Þetta gleður okkur og við vænttan þess, að móttökurnar, sem hann fékk hér, styrki hann í þeirri baráttu, sem hann heyir, og að þær saninfæri hann enn þetur um að haun á tnaust allra þeirra, sem unna fnelsi og lýðræði og geta ekki hugsaö sér að lifa við harðstjóm og iKúgUn. Ólaf við Faxafen, Tvær skemmtilegar bækur eftir sem bera mjög einkenni höfundarins, eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,50) og Upphaf Aradætra (verð 4,00). Fást hjá bók- sölum. U EIMAVARNARLIÐIÐ ,hefir tvo kennaraskóla,ogfoomum við á þann sem eldri er. Er hann til húsa í lávarðarhöll einni í Surrey, en það hérað er sUð- vestur af Lundúnum- Lækkar landið snögglega suður frá staðn- um, þar sem höllin stendur, iog er dásamlegt útsýni af þafoihenn- ar, og var þetta einn fegursti staðurinn er við sáum í Eniglaudi. Skólinu hefir fengið fil afnota mesfan hluía hallarinnar, en lá- varðurinn og fjölskylda hans, hafa flutt í eina hliðarálmuna. Bretar bjóða jafnan aðkomu- mönnum fyrst ,að ganga til mundlaugar, en .næsta skrefið var þarna ,að okkur var boðið upp á þak, að skoða útsýnið. Þegar við kömtan þaðan niður var kom- inn matmálstími, því i Englandi er svo að segja alltaf miatmáls- tími. B'Orðuðum við há- degisverð með nemendunum, en aðalle'ðsögumaður okkaT þarna um skólann var forstjóri hans H. A. Pollock ofursti, Skoti, nokkuð við aldur en ern mjög. Hafði hann á yngri árum átt í miklum bardögum ,við herskáa kynþætti á uorvestur landamær- • um Indlauds og getið sér mikinn orðstýr. Sagði hann að nemend- urnir væm menn af svo að segja öilum sfigum innan hersins, en þeir sættu alliT þama sama að- búnafei iog kjöriim. Þess má getfl, að maturinn var einhver bezti miatuir, sem ég fékk í ufanförinni. VaT einn Tétturinn fiskuiT, og þótti méT hann ágæt- ur, en einn félaganraa fékk fisfo, er hann gat ekki borðað. Því við íslendingar eriim vanir að fiskur sé annað hvort nýr eða sig inn. Kanraaðist ég við svonia fisk, því enskur maður hafði boðið rpér mokkriiim dögum áður að borða með sér á veitingastað, og fengum við 'þar meðal annar,s kola, sem svo mikið var slegið í, að ég gat ekki borðað hann. Varð maðurinn hissa þegar ég spgði h'onum hvað væri að fisk- inum. Hainn sagði áð sér hefði alltaf veríð sagt ,þegar svona bragð væri að fiskinum, að þáÖ værí sjávar-bragð. Po'lock ofursti skýrði okkur frá sta'i*fi heimavarnarliðsins. Það á ekki að berjast eins og venjulegt heriið, iieldur Teka smá’skæru- hernað gagnvart innrásarliði, í ’ héraðið, sem það á heima í. Það útlrýr' sér leynivígí, allsstaðar þar, seta hægast er; verst þaðan með- an hægt er, þekkir allar leiðir og hverjar bezt er að fara þegair hörfað er í næsta vígi. Hagar mjög víða svo til, að fáir menn geta um stund tafið framgöngu all-öflugs herliðs, og sagði PoII- ock okkur, að hann vissi af stöð- um í Skofliandi, þar sem einn maður gæti stöðvað her manns í heilan dag. En með því aö tefja svoraa fyrir innrásarjiði virast U'cnnt: iranrás- ariiðið eyðir skotfærum — og veþjulega getur það ekki haft mjög mifoið mieð sér af þeim. Það tefst lífoa framsókn þess, svo hið eiginlega heriið getur verið komið á \'ietnrang, áður en inn- rásarltðið er komið á staði, þar sem [)að getur gert verulegt tjón eða komist í svo góða vígsað- stöðu, að erfitt sé að sekja það þar. Þjóðverjar hafa þainn sið er þeir sækjia fram, að þeir bíða ekki boðarana til þess að saran- færast um, að það séu hernað- arstöðvar, sem þeir sjá framund- an sér, heldur .skjóta tafariaust á allt, sem líkist að því að vera bernaðarstöðvar. Heimavarraarlið- inu ríður, þvi á að eiga jmörg vígi og vel fyrir komið, svo að þeir geti hörfað áhættulítið í hið næsta, af þvi aðaltakjnark þess er að tefja óviraina. Smáskæruhernaðurinn er að mörgu leyti ólíkur venjulegum hernaði, og hefir margt nýtt kom- ið þar fram upp á síðkastið, t. d. i viðuneign við skriðdreka. Kunnugt er að Firanar eyðilögðu n:iarga skriðdneka fyrir Rússum, með því að gefa þeirn „M-olo- toff-snaps“, það er með því að henda á þá steiniolíuflösku fullri og kviknaði í olíumni þegar hún dneifðist um drekann, og síðan í banzínforða hans. En þetta er ekki hægt að leika við aðra skriðdTeka en þá, sem knúðireru rneð benzíni, t. d. ekki við sforíö- dheka Brieta, sem knúðir erii með jarðolíu, sem ekki kviknar í. En það erii fiundm upp ýms önnur ráð til þess að nota i smáskæruhernaöi gegn skriðdrek- urn, og eriu haradsprengjurnar þar skæðar. Þama á skólanum var kent að henda tuttugu mismunandi teg- unduin af handsprengjum, margar hveTjaT anuari ólíkar, eftir því til hvers þær eru ætlaðar, t. d. hvort þær áttu að falla í hóp hermanna, eða vinma á skrið- dr'ekum eða einhverjtum öðrurn vígvélum. Handsprengjurraar spriraga nokkrum sekúndUm eftir að þeim er varpað, venjulega 5 til 10 sek. Litltara spitengjum má fleygja lengra, en þeirn sem þyragri enx, og er því tími þeirra hafð- ur lengri. En timinm þarf að vera sem raæst því, að þær sprimgi þegar þær koma niður, svo þeir, sem sent er að, geti ekki haft sig úndan, og þvf síður að tím- inn sé svo langur að hægt sé að þrífa sprengjuna og' endur- senda hana. P'ollock ofursti sýndi okkur ýmsar tegundir af handsprengj- urn. En þó okkur hefði fram að þessu, fundist hann maður gæt- inn, þá viriíst 'Oikkur haran fara með sprengjurnair eins og hann væri í Sjálfsm'orðingjaklúbbnum 55. Og af óvananum fanrast okk- ur pað einhvernveginin óniotaleg tilhugsun, að tætast í tætlur. En við vomm þarna rétt hjá hon- um og hlutum því að verðahon- um samferða til fjandans. Þiarraa var ein tegund hand- sprengja, sení ónýtir mirani skrið- di'ekana ,en drepur a'ð mmnstn kosti áhöfnina á stærri skriðdnek- unum. En þetta var hin svo- nefnda klessusprengja. Var for- ingjanum þama auðsýnilega mjög hlýtt til þessarar sprengju- tegundar. Hún er á stærð við tvo karlmannshraefa, eg eT tré handarhald á ihenrai, sefrn notað er þeglar henni pr varpað. Af því hún er s.vo þung, verður henni ekki fleygt langt, og spring ur hún eftífi 5 sekúndUr. Um' iteið og hún losnar. úr hendi þess, er vafipar henni, lætur sá sig falla til jarðar rneð andlit niður lf áttkna, siecn varpað er i, og á hjálmur þá að hlífa höfði. Yzt um þeissa spneugju erw tveir húlu;helmingar á hjömm, er detta af henni, ef stutt er á fjöður. Er þar fyrir innan dúk- ur, sem þnunginn er þykkri lím- kvoðu. En undir dúknum ergler- kúla, sem full er af sprengiefni, og er það líkt í sér og þungt deig eða grænsápa. Þegar spnengj unni er varpað t d. á skriðdrieka, bnotnar glerkúlan og klessist við það er hún hittir, en ekkl springur hún við það að gler- kúlan springur, heldur þegar sek- ýAdiirnar erti liðnar. ' Wð má líka nota klessusprengj uraa á þaran hátt, að hún springi ekki eftir tíma heldur ef þungur hlutur fer yfir hana t- d. skiiðdheki. Poilook ofttrsti lét ekki hjá líða, að sýna otkk- ur hvernig þessi uppáhalds- spnengjutegund hans, var niotuð á þennan hátt. Haran sló henni við götusteinana svo glerið urad- ir dúknum, spnakk með háu- hljóði, og hún klesstíst við göt- una. Lesandinra getur giert sér f hugariund hvort okkur hafi ekki þótt gamanl Hafi verið eitthvað annað í kúlunni en spnengiefni t. d. grænsápa, þá verð ég að segja, að ég hefi aldfiei vertð eins smeikur við nokkurn hl»t eins og grænsápu. Verzlunin Framnes Framnesveg 44 Sími 5781 hefir á boðstólum allar Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Smávörur Tóbak Sælgæti Ýmsar snyrtivörur NÝJAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. SENDUM HEIM. LIPUR AFGREIÐSLA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.