Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 4
MÁNUDACíUR lfi. ÁGÚST 1941. AIÞYÐDBLAÐIÐ MÁNUDAGUR Næturlæknir er Haildór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: íslenzkir söng- varar. 20.00 Fréttir. 20.03 Um daginn og veginn (Krist inn Stefánsson cand. theol). 20.50 Hljómplötur: Lög, leikin á gítar. 21.00 Upplestur: Úr kvæðum Her- dísar og Ólínu (Soffía Guð- laugsdóttir leikkona). 21.20 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Saintens við tema eftir Beethoven. 21.35 Útvarpshljómsveitin: a) Ur bach: Per aspera ad astra. b) O. Strauss: síðasti valsinn. c) Grieg: 1. Ég elska þig. 2. Erótík. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ríkisstjórahjónin lögðu af stað í för sína til Norður- lands s. 1. laugardag. Á sunnudags- nótt gistu þau í Blönduósi, en í gær fóru þau til Akureyrar. Sr. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur er nýkominn til bæjarins úr ferðalagi. Soffía Guðlaugsdóttir leikkona les upp í útvarpið í kvöld úr kvæðum Herdísar og Ólínu. ÓDÝBUSTU 1ATARKAUPIN verða purkaði saltfisk- urinn, sem þér fáið í Sykurskammturinn. Úthlutun seðla fyrir auka- skammtinum af sykri til sultugerð- ar, r fram í dag og á morgun í Templarahúsinu kl .10—12 og 1—6. Sjötíu ára verður í dag Ágústi Árnason kennari í Vestmannaeyjum. Krapi gali hatte rertt. 86g- arþór, BateantraM 4. Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- höllum og risaflugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lífrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi í himingeymnum Lesið um átök og athafn- ir þessara ellefu manna, sem eftir lifðu ájöiðinni, og þér munið sanna að Þúsundárarikið, er ein hin skemmtilegasta bók sem .hægt er að fá. Útbreiðið AlþýðublaSið. REYKJAVÍKURMÓTIÐ Framhald af 1. síðu. lætur, munu átökin verða hörð áður en yfir lýkur. Á tslandsmótinu í vtor keppfu K. R. 'Og Valur emnig til úr- slita, en þá hafði K. R. einui stigi meira fyrir leiikinn og vantn mótið á jafntefli. Nú þarf annað- hvort riðið að sigra hitt til að vinna mótið, iog verði jafntefli, mun leikiurinn verða framlesngd- ur. Það á að berjast þar til yfir lýkur. AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR Framhald af 1. síðu. vinglun í liði þeirra séu á eng- um rökUm reistar. Rússnieskar tilkynningar í nnorgun segja frá bardögum á allri víglínunni norðan frá Kyrj- álaeiði suður í (Ukrainu, en segja, að engar verulegar breytingar hiafi orðið. Rússar segja frá því, að þeir hafi sökkt tyeimur rúmensk'um kaupförum á Svartahafi. Voru það kafbájar úr Svartahafsflot- anufn, sem' gerðu það. / Á hverfanda hveli 9. hefti af þessari bráðskemmti- legu bók er nýkomið út. Eru þá aðeins þrjú hefti eftir, og munu þau koma -bráðlega. THK WORLD'S GOOD NSWS wlll oome to your home overy day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR Aa IntornattmiuU DaUy Ntmapapmr dCtas«. Th» Monij dm tt tgn’jjr* for b)iti mon »nd my subsorlpUGB lo 9fa» OtoiÉasu iotonco Konttcr fcr Nmm___________________________________________ AððrcM - ■■ — —— HGAMLA BÍOa Suðræn ást. (T|ie Lady of the Tropics) Ameriksk kvikmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhluíverkin leika; ROBERT TAYLOR og HEDY LAMARR AUKAMYND: Tiior Thors aðalræðis- mftðjui' talar í tilefni af komu Bandarikjaher- svehianna til Islands. Sýnd fel, 7 'Og 9. - NYJA BtÖ SSB Afturganian (The Man with nine Lives.) Spennandi og dularfull ameríksk kvikmynd. Að- alhlutverkið leikur sér- kennilegasti „karakter11- leikari nútímans, BORIS KARLOFF. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Símapöntunum ekki veitt móttaka. Sonur okkar og bróðir Otti Kristinsson undaðist á heimili okkar, Vesturgötu 46 A, aðfaranótt 18. þ. m. Guðrún Ottadóttir. Kristinn Pétursson og börn. Vegna jarðarfarar verður bankauum lokað kl. 12 á faádegi |»riðjudaginn 19. (i.m. Landsbanki fsiands HEIl&SÖLUBlRQfilR: ÁRN i__dÓNSSO M , HAFNAftST.5, REYKJAVIK. 39 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ Svo fara þau að ganga fram og aftur um ströndina Karla dg Hell. Þau eru þar í nærri því hálftíma. Hell talar og Karia hlustar á. Henni er í fyrsta sinn sagt frá þeim heimi, þar sem karlmenn svelta og konur selja heiður sinn fyrir eina silkisokka. Hún heyrir sagt frá skuggalegum iátækrahverfum, geð- vondum dyravarðarkerlingum og skrautlausum olíu- lömpum. Hún heyrir sagt frá veðlánastofunni, fá- tækri ekkju, sem lagði sig alla fram við að koma syni sínum til manns, og frá ungum stúlkum, sem hafa alist upp án þess að eiga annað vopn í lífsbaráttunni en bros sitt og fallegan yfirlit. Hún heyrir sagt frá verksmiðjunni, ráðningaskrifstofum og knæpum, sem fátækir stúdentar sitja á öllum stundum. Það er ekk- ert samhengi í þessari frásögn, hún er öll í graut, en vegna pess, ?.ð rödd Hells er djúp og alvarleg, og af því að hann skelfur af æsingi. skilur Karla hann að lokum. Og allt, sem hann segir, enaar á sömu staðhæfingunni. Anika var fyrsta stúlkan hans. Og reyndar er hún falleg og góð stúlka þrátt fyrir allt. Og karlmaður, sem er ekki þakklátur er fyrirlitleg- asta vera jarðarinnar. Hell talar af svo miklum trúnaði við Körlu, að það er líkast því, sem hann sé að tala við May sjálfa. Það er koldimmt. Regnið byl- ur á þökum húsanna. Það er súr lykt af timbur- veggjunum og undir gólfborðunum gutlar í sjón- um. Það er eitthvað töfrandi við þetta leyndardóms- fulla myrkur. Karla verður að herða upp hugann. Hún kveikir sér í vindlingi, svo að hún geti hugsað skýrt og ljóst. Hell nemur staðar og grípur um báðar hendur hennar. — Þetta er víst allt og sumt. Nú vitið þér allt, sem um mig er að segja, og nú getið þér sagt May allt eins og er. Og ef þér getið þá verðið þér að hjálpa mér, segir hann og horfir íraman í hana. Og hún er alvarleg og ákveðin á svipinn. Þetta kvöld finnst honum hún vera mjög lík May. Hún hugsar sig um, reykir, nemur staðar andartak og heldur svo áfram. Hún hugsar sig um aftur og heldur áfram að reykja. Inni í klefanum situr Anika og bíður þess, sem verða vill. Allt hefir hún misst, elskhuga sinn, kjólana sína, greifafrúartitilinn og hún á ekki þak yfir höf- uðið. Hún á engan hatt, enga kápu, og hún þekkir engan í víðri veröld, sem hún gæti leitað til í raun- um sínum. Klukkan slær ellefu. Ani)ka slekkur ljósið og situr í myrkrinu. Hún er ennþá hrædd um, að lögreglan komi og sæki hana. Eftir langan, langan tíjma kemur Hell aftur. Hann opnar hurðinaÁ þann hátt að sparka í hana, en hann kemur ekki inn. — Komdu nú, segir hann byrstur. — Taktu ferðatöskuna þína Nú er þér óhætt. Anika eltir hann óttaslegin út í rigninguna og alla leið út á löngu bryggjuna. — Dettu ekki í vatnið, segir Hell og réttir henni kalda og þvala hönd. — Hvað ætlarðu að gera við mig, Bulli? spyr Anika óttaslegin. — Ég ætla að róa með þig þvert yfir vatnið. Ef þú reynir að komast héðan, verðurðu tekin föst á járnbrautarstöðinni. Karla Lyssenhop ekur kringum vatnið í bíl. Hún tekur við þér hinum megin við vatnið og ekur með þig áleiðis, sagði Hell stuttur í og’leiðir hana með sér í áttina til byggingarinnar, enda þótt hún vilji helzt ekki fara með honum. — Komið með mér, segir hann ákveðinn. — Ég verð að fá að tala við yður. .Ég verð að fá að út- skýra þetta allt fyrir yður. Svo getið þér sagt May, hvernig í öllu liggur. spuna. Það er vatn í bátnum og hann lekur. Þótturnar eru blautar. Anika skelfur af kulda í sumai’kjóln- um sínum, sem hún hefir verið í þennan ævintýra- lega dag. — Farðu í þetta, segir Hell og fer úr vestinu. — Það er ekki þurrt að vísu, en það er betra en ekkert. Anika fer í vestið. Þau róa út á kvöldkyrrt vatnið og steinþegja. Yindurinn er á móti, og þau eru lengi á leiðinni. — Ertu reiður? spyr Anika allt í einu. — Mér þykir þetta leiðinlegt, segir Hell, og svo er löng þögn. Hell þekkir vatnið vel, jafnvel í kolniðamyrkri. Þegar yfir kemur bindur hann bátinn, svo bíða þau í regninu við vegarbrúnina. Það líða fáeinar mín- útur ,svo sést bíllinn koma. Það er stóri, grái bíllinn hans Lyssenhops. Karla situr við stýrið með leður- húfu á höfði og brosir. Henni þykir gaman að því að geta leikið ofurlítið á karlinn föður sinn. — Komið inn í bílinn, segir hún. — Ég ek yður til járnbrautarstöðvarinnar í Salzfelden. Þar ætti yður að vera auðvelt að ná miðnæturlestinn, Anika, sem hefir litla hugmynd um, hvað um er að vera, stekkur inn í bílinn, Hell setzt við hlið Körlu, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.