Alþýðublaðið - 19.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1941, Blaðsíða 1
r «'i ALÞYÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUD. 19. ÁGÚST 1941. 192. TOLUBLAB. Pjóðverjar 100 kílómetra frá Leningrad. rs#^*^#^# fYíir Suður- Atlantshaf þvert yfir Aíriku. Amerikskar ílugvél arfljúp nft stjtztu leið til Egiptalandsl 00 Þ AÐ var tilkynnt í Washington í gær, að framvegis myndi flug- vélum, sem ætlaðar væru brezka hernum í Egypta- Iandi og annars staðar fyr- ir botni Miðjarðarhafsins, flogið af ameríkskumJlúg- mönnum stytztu leið yfir Suður-Atlantshaf til vest- urstrandar Afríku og það- an þvert yfir Afríku til Egyptalands. Churchill fagn- að í London. Funclur í stríðsstjéra« 'Imni strax eftir komu hans. STRAX og Churchill kom til London í gærkveldi lir Atlanthafsför sinni, var haldinn fundur í stríðsstjórn- inni undir forsæti hans. Það hefir verið boðað, að Churchill muni flytja ræðu í brezka útvarpið næstkom- andi sunnudag, en tíminn hef ir ekki verið tilkynntur. Chiurdhill kfcwn til Londén mieö tárntorautarlest frá hafnartooirginni far sem hann steig á land í gærmorguin. "Þegar lestm kominn A járbflawtarstöbina, hafði siafn- azt þangab samian múgur og margmenni til þess að fagna hion- um jen Churchill veifabi húf unni sinni brcnsanídi í allasr áttir. Mebal þeirra, &em mættir vioru á járnbíautarstöbinni voru all- ir ráoherrarnir. EnnfriernuT Frasier, íorsætisráöherra Nýja-Sjálands, siem nú er staddur í London, Og John Wimant, sendiberra 'Bfflndaríkjanna. Churchill heilsabi péiim öilutti með handabandi, og pegar hann toom að Alexander, Hotamálarábberrannm;, sem er elnn af fuilltrúiuim Alþýbufliokks- irisi í stjórnihni, 130111 hann miklu Sofsorði á starf hans fyrir flot- ann, sam hann hafði fengið per- sónulega reynslu af í för sínní og sagðí: „Þér hafið staðíb prýbi- lega í stöðu yðar". H B| II...... ...... Ríkisstjórahjónin komu til Akureyrar kl. 6 á . sunnudag. Halda þau til í Mennta- skólanum á Akureyri meðan þau dvelja þar. Mý sókn til borgarinmar bæði að sunnan og vestan SAMTÍMIS hinni miklu sókn í Suður-Ukraine hafa Þjóð- verjar nú hafið nýja sókn gégn Leningrad, bæði að sunnan og vestan. Sækja þeir austur ströndina fyrir sunnan Kyrjálabotn og eru komnir þar alllangt inn fyrir hin gömlu landamæri Rússlands og Eistlands. Viðurkenna Rússar í morgun, að hersveitir þeirra hafi orðið að hörfa úr Kingi- sepp, sem er smábær um 20 km. lyrir innan gömlu rúss- nesku landamærin, en rúma 100 km. suðvestur af Lenin- grad. Hafa Þjóðverjar komizt það næst borginni hingað til. Síðdegis í gær var það viðurkennt í rússneskum frétt- um, að vélahersveitir Þjóðverja væru komnar til Novgorod norðan viðwflmenvatnið, en sú borg er um 160 km. suður af Leningrad, þó öllu austar en hún. Það fylgdi þó fregn- inni, að fótgönguliði Þjóðverja hefði ekki tekizt enn sem komið er að fylgja vélahersveitum þeirra eftir þangað. Tallinn enn á valdi en Þrátt fyrir það, sem Þjóð- verjum hefir miðað áfram á þessum slóðum í; sókn sinni gegn Leningrad, er þáð viður- kennt af þeim, að enn sé barizt vestur í Eistlandi að baki her- línunni, og Tallinn, höfuðborg Eistlands, sem stendur við Kyrjálabotn, vestarlega á ströndinni, er enn á valdi Rússa, en bersýnilega innikró- uð af Þjóðverjum, sem hafa ströndina á sínu valdi fyrir austan borgina og alla leið inn í gamla Rússland. , Frá Ukraine hafa engar meiri háttar fregnir borizt í morgun, en í útvarpinu í London var svo frá skýrt, að góðar horfur væru á því, að hersveitum Bud- jennys mundi takast að komast heilu og höldnu austur yfir Dnjepr og búast þar fyrir til varnar á ný. Hin mikla hafnarborg Rússa, við Svartahaf, Odessa, er nú innilokuð af Þjóðverjum og hafa engar fregnir borizt það- an síðustu dagana. Er, ekki vit- að, hvort Rússar ætla að reyna að verja þá borg og halda uppi sambandinu við hana sjóleið- ina, eða hvort þeir eru að flytja lið sitt þaðan á skipum. Wóðverjar grafa sdot- grafir við Smolensk! Á vígstöðvuniuim við SmO'lensk eru Þjóðverjar sagðir vera farni- ir að grafa sfcotgrafir og þykir það ekki benda til þess að þeir Frh. á 2. síóu. Haqar bnghnaló verið veittar imJ ----------:-------«.-------_--------' Mlar léMraiar í HHf ðaaaiýrl veitt ar -----------------?——------------ Frestur til að byggja til 15. september. UNDANFARIÐ hefir bæjarráð úthlutað fjölda byggingarlóða víðsvegar um bæinn. En flestar hafa lóðirnair, sem úthlMtað befi|r veíið, verrb í svo kallabiri Höfbamýri, miili Subur- landsbfla'uitar og sjóvair, við Héb- inshöfða. Þar eru rúmlega 60 byggingaióðir, og hefiT þehn nu öllum verib úthliutab. Þafna er nú að rísa upp nýtt bæjarhverfi, og er aðeins leyft að byggja þaif einwar hæðaí hús, en vitanlega verða húsin þó ekki öll meb sama sníbi. Eru þalu og verba byggb bæbi úx steinisteypu og timbri. Bæjarráb hefir gert það að skilyrbi fyrir" úthlutun bygginga- lóÖanna, ab byrjað verði á bygg- ingum á þeim ekki síðair en 15. septemtor næst kioniandi. Má því gewa ráb fyrir ab þeir, aem hafa fengib lobirnair, hrabi sér einis og hægt er að hefja fnainkvaand- ia* á lóðunium. Að öbrum kostí gelia þeir átt á hættu að missa þær. Ghurcbill skoðar ,fljngaodi virki' Winston Churehill sést á þessari mynd vera að skoða eina a£ hinum frægu sprengiflugvélum, sem Bretar fá nú frá Ameríktt og kaliaðar -eru „fljúgandi virki". Talsmesn sigrnðn K. B. og nrðn Reykjavikurmeistarar _.'--------------------4.----------------------- Úrslitisi 1 gfegsi l'eftirgéðanieik ÞETTA var vafalaust mest spennandi leikur sumars- ins, hraður og harður, en þó drengilega leikinn af báðum aðilum. K. R.-ingar byrjuðu á fyrstu m(nútum léiksins með því að skora mark, Valsmenn jöfnuðu seinna í hálfleiknum og síðan var barizt upp á líf og dauða (sigur eða ekki) þar til Valsmenn settu sigurmark sitt cg raunar þar til leiknum lauk. Björgvin Schnam lék nú með í fyrsta sfcipti á þessu móti og setti þegar í upphafi leiksins mark, mjög glæsilegt og fallega gert. Fyrri hálfleikurtnn, mili markanna, var fjörugasti kafli leSfcsins og mest spennandi, þótt oft væri samleikurinin eins góð- ur oig þá. Skömmiu eftir mið]'an hálfleifcimn féfck- Valur vítís- spyrnu. Hrólfuir spyrnti framhjé miarkirau meb jörbu. Én skömmiu síbar sfcorabi Snorri méb fallegri spyrau yfir varnarleifcmennina og nibur í horn marksins. Snemma í æinni hálfleik sfcor- abi Björgúlfur úirslitamarkib. — Annar línuvörbur veifabi í ákafa og vildi dæmia hendi, en dómari úrskurðabi ma'rk. Eftír þa'ö dró af K.-R.-ingum, og leikurimi all- ur dofnabi dálítib þab sem eftir var. Lið Valsmanna breytt'ist í leiknum, er Egill Kristbjörnsson meiddi sig í fæti, og Lolli fcom |'nn á í stað hans. Ef libin eru athugub í heild, kemur í ljós, að samleikurinn er öruggari hjá Valsmönnum. Vörn þéirra er mjög sterk, og er þar Sigurbur ólafsson fremstur í fliokki, og sóknin er hæWuleg, LðlJi, BjöiGgiúlfur og Magnús, all- ir fl'jótir nienn, en innframherj- arnir og útframverðirnir allir góbir, sérstaklega Snorri, sem sýnir æ betur hvílíkuir afbragðs knattspyrnumabur, hann er. Samleifcur K.-R.-libsins hefir ó- neitanlega batnab mikib í ár, en þó koma enn fyrir staðsetniingair- vi'tieysur, sem geta spillt mikið fyrir sókninni. Birgiir er ágætur miðframvörbuir, og hefbi siá haft nóg að gera, sem hefði ætlað aö telja, hve oft.hann stöðvabi sókn- in. Vinstri airimur sóknarinnar, þéir óli B. og Jón J., var góbur, og Schram sá sami og venjuiega, leikinn, fljótur, diuglegur, hættu- legur. Þetta var góbur úrslitaleifcur, Og ættuí" allir abilar að vera á- nægbiir meb þeim forsendum, að einhver verbuir ab vinna. Góbur leikur á að vera abalatriðib, seni allir leifcmenn vinnj að. Eftir leikinm ísgær var „Sköta- bifcarinn" afhentur Valsmönnum af fulltrúa knaittspyrniurábsins. Sex láiiði fespelsi fyrir innbrots- pjðfQað. INGÓLFUR EENARSSON var nýlega dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir innbrots- þjófnað. Það var hann, sem brauzt inn í verzlunina Vaðnes, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.