Alþýðublaðið - 19.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1941, Blaðsíða 3
--------* ALÞÝÐUBLABIÐ •------------------ Ritstjóri: Stelán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- sön, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Nýjar vonir um hitaveituna. —----*----- HíTAVEITAN er niú enn einu sinni á allra vöruim. Nýjar vpnir eru vakna'öar lum að takast megi að íúka verkinu i fyrir- sjáanlegri framtið. Að þessusinni ecru allar vonór okkar s’ettair á starf samninganefndarinnar í Banidaríkjunium. Hún er í þaun veginn að koma vestur og húq mtin taka upp samninga Umkanp á efni til hitaveátunnar, semenn vlantar til þes’s að hœgt sé að fullgera hana. Amerika er rík af þeim efn- um, sem við þörfnUmst til þess- ara framkvæmda rog þegarstjórn Bandartkjanna er alveg nýbúin að lofa okkur, í áheyrn allsheims ins, að við skuium sæta hag- kvæmum viðskiftasamningtum og lipurð um öll viðskifti, er ekki nema von að við vænttum all mikíls í þessu efni, þar sem líka má fullyrða, að hér er Um e:itt stærsta hagsmuna- og áhUgamál okkar íslendinga að ræða, því að þó að hitaveitan i*é fyrst og fnemsit hagsmuna- og mennr- ingarmál fyrir okkur Reykvíkinga þá er hún og fjárhagsmál, og einnig metniaðarmál allra lands- manna. Til þe&sa hefir öheppnán elt jakkur i meðferð þes®a máls. Fyrst og fremst hin óhæfa framkoma Sjálfstæðisflokksins i bæjarstjóm Reykjavikur, sem er tvímælalaust einh\ær svartasti bletturinn á sögu þess flokks í bæjarmálefni- unurn. Málið áttí að verða einka- mál flokksins ,hann þýddist eng- in ráð, nema sem ráðin voru af lítílli klíku ihaldsmanna og tók mátíð alt þeim tökum, sem hlutu að verða til ófarnaðar. Það drógst því i langan :tima að lán fengist og það var bein or- sök þess hve illa fór siðar. Þá urðum við svo óheppnir að innrás Þjóðverja í Danmörk var gerð rétt áður en skipin, sem áttu að flytja efnið hing- að frá Kaupmannahöfn, átftu að leggja úr höfn- og þar með stöðv- aðist llutningurimn, það er skip- in lokuðUst inni í heiikvi Breta. Að þessu- l'Oknu höfust ein- hverjar þær erfiðustu og hvim- IgðUstu samnmgaumleitanir, sem íslenzk stjórnarvöld hafa tekið þátt í. Hvað eftír annað var leitað til Breta iog Þjóðverja og beðið um leyfi fyrir flutning á efninu hingað. Báðir striðsað- ilar veittu leyfið, en ekki sam- timis, og a]lt af, þegar leyfi lá fyrir frá öðrurn, kom neitun frá hinwn. Jafn vel þegar teyfi sænsku stjórnarininar hafði feng- ist fyrir því, að skipin mættu hleypa inn til Gaufaborgar, og felltrúar Breta framikvæma rannsókn í þeim þar, neituðu Þjóðverjar, þó að leyfi þejrra fyrir þessari lausn hefði legið fyrir áður. Var og sýnt, að það voru Þjóðverjar, sem ekki vildu láta efnið laust, þó að það hafi verið þýzk firmu, sem seldu að minsta kosti mikið af efninu. Eftír að það varð Ijóst, að ekki myndi takast að uá þessu efni frá DanmörkU, hóflust -tíIraMnir með að fá efnið frá Rnetlandi, en þær tíWaunir hafa engain á- rangur borið og geta meun ef til vill skilið það, þegar þess er gætt, að BHetar hafa þurft á öllu síniu að halda í styrjH öldinni og allt þiiek þjóðarinnar stefnt að því að' skapa sem mesta framleiðslu í þarfir ófriðarins. Loks var leitað til Amer- íku og eitu áætlanir og teikni- ingar fyrir niokkrui-farnár vest- ur tíl athlugunar. Hvera árang- ur siú fyrsta athugun hefir borið er ekki vitað, en um það mun fréttast, svo og um það, hvera% til tekst um málið í heild, þeg- ar nefndin hefir leitað fyrfr sér. En hvernig, sem þetta fer, þá er eitt víst, að Reykvíkingar eiiu biúnir að tapa mikiu á því sleif- ariagi, sem rfkt hefir í meðferð þessa máls. Það er óliklegt ann- að, en að hitaueitan verði að muu dýrari, en geri var ráð fyrir í upphafi. Það kemlur vit- anlega niður á Oikkur, sem eig- um að borga heita vatnið, þeg- ar það fer að streyma Um húsin okkar nótt og dag. ~ En þrátt fyrir það leggjum við allt kapp á að fiá hitaweitiunia fullgerða hið allUa fyrsta. Það er erfitt að fá kiol og allir vita . áð ktolin hljóta Bð stíga ennl gífurfega í verði. Getúr enginn gert sér í hugariiund hvað mik- ið þau kosta Umi það er' lýkur. Stríðið getur staðið enn í 2 ár eða lengur og áhrif þess á verð- lagið munu finnast mörg ár eft- ir að því er lokið á yfirborðinu. *• Útlent Bón, margar teg. Skóáburður. Vindolin. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. Tiaraarbúðin rfwnargétia 1©. — Sfeiaf 8S?C Páll Pálmason skrifstofustjóri í stjórnarráðinu er fimmtíu ára í dag. ALÞYPUBIAPIO __________þriðjud, 19. ágúst ií>41. ÓLAFUR VI® FAXAFEN: Verðlag í EnglandL 17 G spurði ýmsa menn, er ég átíi tal við á strætum (það er þá, er ég settist ábekk hjá í al- menningsgörðum, i strætisvögn- um eða neðanjarðarbraut), hvorf þeim fyndist ekki óþægileg vöruvöntunin, er stafaði af hafn- banni Hitlers. En reyinslan var jafnan sú, að þeir álitu aö ég væri að spauga. Gamall verkamaður, er ég tal- aði lengi við rétt hjó þar, sem gamli egipzki óbeliskiinn, sem nefndur er Nál Kleópötitu, gnæf- ir yfir Thames-fljót, mælti eitt- hvað á þessa leið: „Það, sem okku.r vantar helzt, er kjðt og fiskur. I mínu hverfi vantar stundum fisk, en ég hefi .borðað kjöt á hverjum degi í vikunni sem leið. Það er litið af smjöri, þvi að við fiengum áður mikið af því frá DanmörkU, en þar sitja hú hinir langsveltu tíðsmenn Hitlers og éta hiniar feitu kýr Danmeikiur, fcn hvorf þessir mögiu þýzku nautgripir verða* feitari á jefftír, tefti hinar margfrægu kýr Faraós, skal ó- sagt látið. Okkur BretUm þykir smjör gott, em við ertim á engu flæðiskeri, því að við höfum nóg smjörlíki. Annað, sem lítið er af, er ostur. Við fengum áður ost Frá Svis's, Hollandi og Danimörku. Mér, fyrir mitt leyti, þykir ostur góðtr, en ég held ekki ab við- I námsþróttur okkar Bretannia minnki neitt, þó að við fáurn 'miinna en áður af osti. Yfirleitt kemur ölíum samain um, að al- menníngur verði mikiu minna var við þetta stríð hvað -vörtiviönitUn og vöru\ærði viðvíkur en í heimsstyrjöldinni. Þá varð hörg- ull á ýmsu, og verðið vitlaust á mörgúi. Siglingateppunni var um kennt. en nú hefir komið i Ijós, að það var ekki siglinigateppunnl að kenna, heldur áttí það fót sína að rekja til ólags, sem var ínnanlands. En sem betur fer, böfðu yfirvöld okkar _ lært af þeirri reynslu, og því verðum við svo lítið varir við striðið. Og viðvíkiandi fataskömmtuninni, sem þér voruð að spyrja trm, þá get ég ekki annað en hlegið að henni. Það er hægt að fá út á seðlana miklu meira en verká- mnður notar, og mér finnst það bara fjiandi gott hjá ChurdhiIJ, að láta riku spjátUungania ekki vera :að fá sér ný föt mánaðar- legai. Þér ertið sennilega giftur maður og Vitíð hvernig kven- fólkið er, að það viJl helzt alt- af vera að fá sér eitthvað nýtt utan á sig. Ég á tvær dætiur, setjt báðar vinna fyrir karfmanns- kaupi, og hefir mér ofboðið, h\’að þær eru alltaf að kiaupa. Þær voru farnar að tala tóm, að sig vantaði fatamiða, og gat ég þá ekki annað en hlegið að þvi. Já, ég hafði bara gamian af því. En sjáið til. Kemur þá ekki þessi ólukku fregn, sem kom í gær, Um að slakað sé geysilega til á kven- niannsfatnaði, svo' að stúl'kurnaf getí fengið sér meiri sumiarfatn- að. Það er ein af þeim fáu striðs- ráðstöfunten, sem ég held að hafi verið gersamlega óþörf.“ Ýmislegt fleira sagði þessi kunningi mér, en ég var tíma- bundinn, svo' ég þurfti að kveðja BREZKAR STÚLKUR AÐ LANDBÚNAÐARVINNU. í Englandi vinnur fjöldi kvenfólks að ýmsum störfum, sem karl- m'enn hafa unnið áður, m. a. landbúnaði, sem hefir verið aukinn mjög vegna stríðsins. hann fyrr en skyldi, því þetta \rar einn af mælskustu mönnum, er ég hefi' hitt, og er það, sem ég hefi haft hér eftir hoinum, að- eins dauft bergmál af ræðu hans. Til þess að lesandmn fái nokkra hugmynd um verðlag í Engiandi, er hér verðið á nofckr- Um vörtitegundum eáns og það vtar viifcufnar, sem ég dvaldi þar, það er fyrii hluita júlímánaðar: Hvitasykwrlfcg. 1,08, te, 1/4 þd. enskt, 0,77—1,10, smjör kg. 4,58, smjörlíki, gott, kg. 1,84, jarð- epli, ný, kg. 0,60, jarðepli siðan í fyria fcg. 0,20—0,28, hvítt brauð 2 pd. ensk 0,55 (rúgbrauð ekki borðað i Englandi); hveft fcg. af hvítu brauði þvi um 0,61, gott hveiti kg. 034—0,40, ávaixiai- mauk kg. 1,92, svínakjöt (baoonj kg. 4,58 niauitakjöt, nýtt, kg. 3,36, koli, nýr, kg. 5,32, þofskur, nýd, kg. 4,32, lýsa, ný, kg. 0,98f, kál- höfuð hveri 0,45, blómkálshöfuð 0,65—0,87. EFTIRMÁLI Sviar við tveimiur fyrirspuraum, er mér hiafa borizt: „A“. Þér spyrjið hvort við höf- um ekki talið íbúana í Ooventry, svo ég geti frætt yður á þvi, hvað þeú séu margir. En þetta var eitt af mörgu, sem við kom- um ekki í verk. Samt get ég frætt yðuf á, að íbúaf í Ooventilyi eru um 6 sinnum fileití en i Reykjavik, eða urn 240 þúsuindir. „Þórólfur, er heima sat.“ Þér yiljið vita, hvað hernaðarfíugvél- ar kosta, því þér segist vera að hugsia um aö fá yður eina og fara sjálflur I strið. Spnengju- flugvélar fcosta um 500 þúsund krónur. Það hefðu ekki fengizt nema 3—4 fyrir það, sem há- skólúm kostaði. Orus'ttuflugvélaf eiu mikib ódýrari. Þær bosta tom 130 þús. kr. Samt er þetta mikið fé, og það muniu flestir vilja ráða yður frá að fiara í h|emað og lleggja í þemnan kostnað. Kaupið yður heldur trillubát að vori og röiið í grásleppu. Sendisveins óskast strax nnnif wr a Aavllaqto 1. — SW MRft. koupféfoc|id 3. flokks mótið heldur áfram í kvöld kl. 7. Fyrstu leikirnir tveir fóru fram á sunnudaginn og lauk báðum leikj- um með jafntefli 0:0. iesHii' krakkar óskast til að bera AlþýðuMaðið til kaupenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.