Alþýðublaðið - 20.08.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 20.08.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUÐAGUR 20. ágúst 1941. 193. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar reyna að einangra her Bndjennys frá aðalhernum Ný sókn hafin við Gomel, miðja vegu milli Smolensk og Kiev. -------»---- -- HERSTJÓRNARTILKYNNING RÚSSA, sem gefin var út á miðnætti í -nótt, skýrir frá hörðum orustum á allri herlínunni norðan frá Kyrjálabotni og suður að Svarta- hafi, og þó sérstaklega við Novgorod, 160 km. fyrir sunnan Leningrad, og við Gomel, 220 km. fyrir norðan Kiev. l»að er ekki talið ljóst, hvort ætlun Þjóðverja við Novgorod sé sú, að sækja þaðan í norðurátt til Leningrad eða í austurátt til járnbrauíarinnar miíli Leningrad og Moskva, en Rússum væri það stórkostlegur hnekkir, ef Þjóðverjum skyldi takast að ná þeirri braut og loka aðalsamgöngul'eiðinni milli þessara tveggja stærstu borga landsins. En við Gomel, sem liggur um það bil miðja vegu milli Smolensk og Kiev, virðast fyrirætlanir Þjóðverja augljósar. Þeir hafa í hyggju að komast á hlið við hersveitir Budiennys að norðan og skilja þær með öllu frá þeim hersveitum Rússa, sem berjast á Smolensk- og Leningra'd-vígstöðvunum. ðll Ukraine vestan Dniepr er nii á valdi Þjóðverja Fregnirnar frá vígstöðvunum í sjálfri Ukraine eru í morgun hins vegar af mjög skornum skammti. En svo virðist, sem Rússar hafi nú misst svo að segja . allt landið fyrir vestan Dnjepr, að borginni Odessa undanskilinni, en á þá borg segjast Þjóðverjar nú hafa hafið harðar árásir. Það ér hins vegar viðurkennt af Þjóðverj- um, að Kiev, sem stendur við Dnjepr á báðum bökkum fljóts- ins, sé enn á valdi Rússa og sömuleiðis allar brýrnar yfir ána. Er talið víst, að Rússar muni sprengja þær allar í loft upp til þes að hindra, að Þjóð- verjar komist á þeim yfir fljót- ið, en það er mjög djúpt og breitt, neðantil um IV2 km. á breidd, en ofar víðast um 1 km. og því mjög ógreitt yfirferðar fyrir her. Verðnr stfflan mikia vlð Dnjegropetrovsk eyðilögð í Þessu sambandi er mikið talað um stífluna miklu við Dnjepropretrovsk, en það er ein aðalbrúin yfrr fljótið. Þessi stífla og orkustöðin, sem stendur við hana, er eitt af mestu mann Frh. á Í4. síðu. Þýzk kðnnunarfluii- ¥él yfir Reykjavfk. ■■ . Steypfl sér sky»dil@§a yflr flng^ vllllliiii, @11 vanis eklcert meim.. ÝZK könnunarflugvél var yfir Reykjavík í morgun. v Hún steypti sér skyndilega úr skýjaþykninu yfir flugvöll inn og þaut síðan aftur bak við skýin. Skotið var á hana úr loft- varnabyssum, en hún var ekki hæfð með þeim. Árásarflugvélar, ;allmargar, teltu hana, en ekki hefir enn heyrst um árangur af þeim elt- ingaleik. Klukkan 7,09 í morgun kom gult aðvönunarmerki á var'östöö l©ftvarnan.efndar. Þýddi þaÖ, að hætta gæti verið í nánd. ör- skammri stund síðar eða kl. 7,11 k'Om rautt merki: Hættan var skiollin á. Næstum sams'tundis kvað við skothríð úr loftvarnabyssum, en stóð skamma stund — og sam- stundis koms't hneyfing á í loft- inu. Matgar flugvélar hófu sig tH flugs iog svifu upp í skýin, sáust þær við og við kónia nið- ur úr skýjaþykknimu. Þarna virt- ast fara fram feluleikur. Klukkan 7,55 var gefið merki um að hættan væri liðin hjá. Niokkrui síðar var skýrt frá því, Frh. á 14. síÖu. Churchtll að Reykjmp: þettaættuðþiðað laera í stórmn stfl“ GróðQrhúsm og islenzkir ræktnnarmðgulelkar. EGAR Churchill var hér síðastliðinn laugar- dag, skoðaði hann, eins og menn muna, gróðurhús á Reykjum, hann var mjög hrifinn, og sagði við íslend- inga, sem stóðu hjá eftir því sem Daily Post skýrði frá: „Þetta eigið þið að gera í stórum stíl og flytja út grænmeti til Evrópu“. Rétt á eftir áttaði Churchill sig og sagði alvarlega: „Þeg ar Evrópa rís upp aftur.“ Is-. Heiilaðskir dðnsku stjðrnarinnar til SSífeisstjóra vdf fagn» að vel á Akureyrf. RÍKISSTJÓRA barst í fyrrakvöld skeyti frá Th. Stauning forsætisráðherra Dana. Er það svarskeyti, við skeyti er ríkisstjóri sendi for- sætisráðherranum rétt eftir að hann tók við embætti sínu, en miklir erfiðleikar eru á skeytaviðskiftum við Ðan- mörku, eins og kunnugt er. Skeyti Th. Staunings er svn- hljóðandi: „Um leið iog ég þakka yður hjQttanlega fyrir viúsamlegt skeyti yðiar, óska ég yður tii hamingju með þá ábyrgðarmiklu stöðu, sem sett hefir verið á stofn til bráðabirgða 'Og yður liefir mi verið faiin. Ég minmst þakksam- lega góðrar samviimu okkar og flyt yður jafnframt beztu óskir mínar um heillaríka framtíð ís- lands, sjálfs yðar og konu yðar. Danska ríkisstjórnin og hinn dianski hluti hinnar dansk- íslenzku ráðgjafanefndar færir yður sömu óskir. —■ Stauning.“ Ríkisstjóri fékk skeyti þetta til Akureyrar, en þar hefir hann dva]ið ásamt konu sinni og rit- ara sínum síðan á sunnudag. Boðaði ríkisstjöri blaðamenn á Akuheyri á fund sinn í gær kl. 2 og ræddi við þá í hálftíma. Síðan afhenti hann þeim skeyti | Erb. ð 4. síða. I Hinn nýskipaði sendiherra Bandarikjanna á íslandi. ...------ Mp. Lineoln Nae Veagh, væntan* legnr hingað innan skanmis. AÐ VAR SKILYRÐI af Islands hálfu í samningun- um við Roosevelt forseta um herverndina, að Bandaríkin við urkenndu ísland sem frjálst og fullvalda ríki og að ríkin skift- ust á stjórnmálafulltrúum. í samræmi við þetta til- kynnti Roosevelt öldungadeild Bandaríkjaþingsins 31. ágúst síðastliðinn, að hann hefði skipað Mr. Lincoln Mac Veagh fyrsta stendiherra á íslandi, og mun hann vera væntanlegur innan skamms. Frá því í fyrna liefir verið hér ameriskur ræðismaður, Kuniholm log í júní viar senduir hingað vara- ræðismaður, Bartliett Wells að tiafni. Hinn nýi./s©ndiherra Bándaríkj- anna, Mr. Mac Veagh, v-a*r áður sendiherra í Grikkiandi. Kom hama htíim þaðan 2f. júlí ásaiat kionu sinní og dóttiur, Margrétu. Höfðu þau farið frá Aþenu 5. júní um svipað leyti og Þjóð- vierjar undirbjUggu árásina á Krít. Fófuj þau fyrst um Berlín tii Piortugal og svo yfir til Amerfku. Mac Veagh var mjög vlnsæll Mr. Lincoln Mac Veagh. í Grikklandi. Má því ÚI sönnunar nefna, að gríska stjómin keypti 1938 brjóstiíkam af honuni, 'sem fiægur grískur myndhöggvari gerði- M-ac Veagh hafði mikinn áhuga á fornleifarannsóknum og studdi þær mjög. Lincoln Mac Veagh fæddist I. okt'óber, 1890 i Narragansett pier, Rhode Island á austurströnd Bandaríkjanna. Faðir hans var sendiherra. í Japan og sendi hann Frli. á 4. síðu. Ný nmsöhn Byggingafélags verkamanna nm lán. TII að byggja 4B fbúðlp til wfibbét- ar, S¥® að alls weril byggiar 100. Samtai við Ouðmund í. Guðnmndsson. ------------------- ....... Q TJÓRN Byggingarfélags verkamanna samþykkti á fundi ^ sínum í gærkveldi að s^kja um nýtt lán til Byggingar- sjóðs til bygginga 10 nýrra verkamannabústaða til viðbótar;, eða 40 íbúða. Jafnframt samþykkti stjórn félagsins að breyta um áætlun viðvíkjandi stærð þeirra 60 íbúða, sem þegar er byrjað á að liyggja. Vferða bygðar 52 þriggja herbergja íbúðir og 8 tveggja herbergja. í upphafi vai’ áætlað að byggjia 40 þriggja herbergja og 20 tveggja herbergja íbúðir., Ástæöan fyrir þessari ákvörðun stjörnar byggingarfélagsins er sú, að langmestur hluti þeirra, er sóttu um íbúðirnar, bað um þriggja herbergja íbúðir — og heíir þessi breyting vitanlega í för með sér mikla aukningu á byggi'ngunum í heild. Guðniundur I. Guömundsson,. formaður byggingarfélagsius, skýrði Alþýðublaði'nu frá þessu í morgum. Sagði hann enn frem- ur, að alls hefðu umsóknirnar úeynzt um 300 að tölu, en í fé- laginu eru nú um 500 meðlimir. Þá sagði hann emi fremur, aö stjórn féiagsins hefði undanfarið unnið að því, að' útvega efni til hinna 10 viðbótai'húsa, en ekki væri) enn ,hægt að segja meö vissu hvernig þær tilraunir tækj- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.