Alþýðublaðið - 20.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1941, Blaðsíða 3
--------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ--------------------- Kitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (héima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIB JAN H. F. Öngþveitið í dýrtiðarmálunum. EINS -og e'ðlilegt er eru nuarg- ir orðnir langeygðir eftir ráðstöfunium ríkisstjórniarinnar í dýrtiðarmálunium. Eina „dýrtíðar- ráðstöfunin“, ef rétt er að nefna hana því mafni, er enn sem lcom- ið er sú ákvörðun ríkisstjórnar- innar að innheimta tekjur og eignask'attinn með 10«/o á!agi, og að hækka verð á tóbaki og á- fengi, hvorutveggja til j>ess að afla fjár til þess að halda dýr- tíðinni í skefjum Timinn skýrði frá því fyrir síð- ustui helgi að viðskiftamálaráð- herrann, sem dýrtíðarmálin heyra sérstaklega undir, hefði fyrir niokkru lagt fram ákveðnar til- lögur til þess að halda hiðri dýrtíðinni. M. a. hefði ráðherr- ann lagt til að fella niður og lækka tolla á skömmtunarvör'Um og lækka farmgjöld þeirra nið- ur í það, sem þau voru fyrir strið. Segir blaðið að ráðherrar Framsóknarflokksins séu ©indneg- ið fylgjiandi því, að framkvæma þessar tillögur viðskiftamálaráð- herrans ,en giefttr í skyn að htn- ir ráðherrarnir hindri framgang þeirra. Alþýðublaðinu er kunnugt Um að félagsmálaráðherranin Stefán Jóh. Stefánssun hefir lýst því yfir í stjórninni að hann væri fylgj- andi því að feldur væri niður HOllur á kornvönum og lækkað- ur á sykri eins og lög heimila, ennfremur iað farmgjöld yrðu lækkuð á skömmtunarvömm. — Myndu þessar ráðstafanir ánefa draga vemlega úr dýrtíðinni. Hinsvegar taldi hann ekki ástæðu til frekari álagningu skatta fyrr en ákveðnar hefðu veriö ein- hverjar ráðstafanlr til þess að lralda niðri eða draga úr dýrtíð- inni. Hefir og ríkisstjiórmfn nú þegar yfir veralegum fjámpp- hæðum að ráða í þess'u skyni. Henni var heimilað að vefja 5 millj. kr. úr ríkissjóði af tekj- um þessa árs, en álagið á tekju- og eignaskattinn mun nema 800 til 900 þús. kr„ auk þess sem liækkunin á tóbaki og víni mun gefa ríkissjóði mifcið í aðra hönd, ef áfengisverzlunin verður opn- uð aftar, en mestar líkur miunu vera til þess að svo verði. Það er því ekki hægt að bera því við að fé vanti til dýrtíðarráð- stafana. / Á hverjiu stranda þá aðgerð- irnar í idýrtíðarmáluniuim muniu menn þá spyrja, úr því meiri hluti stjórniarinnar — ef trúa má orðum Tímans — hefir þegar lýst sig fylgjandi mikilsverðum ráð- stöfunium, semnúhefir verið lýst? Það er kunmugt að tolla'lækk- anlrnar heyra undir fjármálaráð- hernann Jakob Möller, en lækk- un farmgjaldanna undir atvinnu- málaráðherranu ólaf Thiors. Allt fram til þessa hefir ölafurThors hindrað að niokkuð eftirlit væri liaft með farmgjöldum. Að sú krafa var á fullum rökum hygð, sýndu ueikningar Eimskipafélags- i'ns bezt. Á einu ári hafði fé- lagið grætt á fimmtu milljón kr. Or því verður að fást fekiorið hvtort atvinnumálaráðherrann ætl- ar sér að standa á móti öllum tillögum um að lækka fahmgjöld- in. Það er eðlilegt að erfiðlega gangi að fá samkomiulag Um ýms- ar aðrar dýrtiðarráðstafanir, ef einu félagi á að haldast það uppi ,að auka dýrtíðina í land- inu jafn gífurlega eins og Eim- skiþafélag íslands gerði s. 1. ár. * En það em ekki siður aðrar hliðar dýrtíðarmálanna, sem vert er að gaumur sé gefinn. Alþýðu- blaðið hefir frá upphafí bent á það að litil von væri tim á- hangur af baráttunni gegn dýrtíð- inni meðan verðlagseftirlitá/ð væri állt í miO’lum og næði ekki til innlendra vörutegunda nema að m|ög li'tlu leyti. Þetta er og allt- af að koma betar og hetiur í ljós. T. d hefir verið hreint og beint okurverð á kartöflUm og ýrnsu grænmeti í sumar án þess að nþkkur hafi hreyf't hönd né fót. Er fyrirsjáanlegt að vísiitalan hlýtur að hæklta mjög mikið við næsta útneikning hennar. Það er því full ástæða tii fyrir ráða- menn þjóðárimnar áð staldra nú ofurlítið við áður en haldið er lengra út í forað dýrtíðarinnar. Því' verður ekki við borið að stjórnin hiafi ekki nægar heim- iédir til þess að taka dýrtíðina föstum tökum, ef aðeins sam^ stilhur vilji er til staðar, og sér- hagsmunirniir settir til híáðar. Tíminn hefir hvað (éftir anuað og síðast nú fyrir helgina verið að heimska sig á því að halda því fram að Alþýðuflokkurinn hafi rýrt lujög gildi dýrtíðýariag- annja með iþví að koma í veg fyrir launaskattinm, sem Fram- sóknarmenin iog Ólafur Thors hðfðu komið sér samgn Um að leggja á alla launþega landsins. Átti hann að vera margfaldur á við tekjuskattinn fyilr þá la'una- lægstu. Dálágleg dýrtíðarráðstöf- un fyrir þá! Alþýðublaðið vill ©kki eyða rúmi til þess að verja af- stöðu sína til þessia skaittamis- fósturs þeirna Framsóknarmanna. Það skilur hver maður, sem ekki er ákveðinn í iað herja höfðinu við steininu, að þessar fyrirhug- uðu álögur á launastéttina vioru engin dýrtíðarráðstöfum ;ef mein- ingin var að láta allt verðlag leika lauslum hala eftir sem áður. Það em áreiðanlega ekki þýð- ingarmestu ráðstafanimar gegn dýriíðinni, að rikissjóður aUsi út sem mestu fé til framleiðenda eða annarra, heldur hitt að kom- ALÞYÐUBLAÐIP___________________________________ mibvikudagií» 2$. ^úsi 1941. ÓLAFUR VIÐ FAXAFEN: Fatasköm mtunin á Englandi IjONIMáNUÐI var gefin út tHsikipun í Engjandi Um fata- akömmtun. Hafði aldnei \ærið á liana minnzt áður, og kom hún öllum að óvömm, svo ákvæðin vori gengin í gitdi áður en nokk- ur gæti birgt sig upp. Frá hendi stjómárinn.ar kiomu jiafnframt þau ummæli, að þetta væri gert til þess, að ekki yrði stooriur á fatnaði. Margar vefn- aðarverksimiðjuir og fatagerðir, væru farnar að starfa fyrir her- inn og væri því hætta á, að hörgull kynni að verða á fatai- aði ef siala væri frjáls. Fataskömmtanin var í önd- verðu miðuð við að verkamenn með 5 sterlingspunda (130 kr.) vikukaupi gæta keypt 3/4 af þeim fatnaði, er þeir væm vanir að kaupa. En þeir, sem væru með 4 steriingspunda kaup, gætu hins vegar keypt líkt og þeir væru vanir. Aftur á möti átti t. d. kvenf-ólk, sem vlnnur í verk- simiðjum, að geta keypt allmfkið meira af fatnaði en áður, en það vinnur flest fyrir 3 sterlings- punda vikiukaupi (kr. 78,60). Miðatalan, sem úthlutað var til ársins, var 66, og var hægt að fá út á það eins og hér segir: Karlm-aimsfatnaður 26 miðar, jakki 13, vesti 5, bUxUr 8, kápa fóðmð 16, ófóðrtuö 9, skyrta 5, nærbUxUr 4, sokkar 3, tveir vasa- klútar 1 miði, flibbi 1, hálsbindi 1, hanzkar S miðar, morgunskór 4, skóhlífar 4, skór 7 miðar. Heldur færri miða þarf fyrir kvenfatuað. T. d. kvenskór 5 mætti almenningi ódýran faitnað og skófatnað og koma því í framkvæmd. Fyrir nokkm fluttu blöðin þá fregn eftir Watkins, manni þeim, er á að sjá um að góður og ó- dýr fatnaður verði boðinn fram, að ráðstafanir liéfðu verið gerð- ar til þess, að gefa almenningi kost á að kaupa alfatnað af tvennum gæðum: úr tweed á 65 shillinga (85 kr.) og úr worsted á 75 shillinga (98 kr.). Fatnaður þessi á að vera til- búinn og til sölu eftir 2 til 3 mánuði. Fataefnin \-erða margs kionar að tit og tilbreyting þeárra mikil, og þau ekki að neiuu leyti fráhmgðin venjulegum fataefnr urn. Lætur stjömin hafa eftirlit með því, að gæðin séu eins iog tilskitib er, og nafn verksmiðj- unnar, er býr þau tíl, á hverjtum fatnaði, svo hægt verði að hafa hendur í hári þeiraa„ er kynnu að ganga síður vandlega frá þeim en skyldi. Verðið er miðaið \tið •tilbúinn fatnað, en hægt verður einnig að fá þeninan fatnað eftir móti. Ekki hefir þó verið sett hámarks\nerð á föt eftir máli, en lýst yfir, að stjómin myndi hafa eftirtit með þvx, að verðmunur verði ekki mikill. Geri er ráð fyrir, að ýms barnafatnaður verði búimo til á sania hátt og seldur lágU verði. Einnig hefir hiið sama komið til orða um ýmsan kvenfafcnað. Búizt er við, að ódýr skófatn- aður verði einnig bráðum til sölu. hjá okkur. Rúðubrotin þutu al- veg inn í vegg. amdspænis glugg- un-um. En jafnframt kom inn um gluggana eimhver ósköp af Busti, sv© ég ætlaði varla að geta fund- ið moigunskóna mína undir þvi. Ég var þá búinn að kveikja raf- Ijósin, því það var heegt. Við fórum á fætur og eg fór út. Var þá komin þar hjálpan- sveit og farin að leita að fólki í rústum hmnda hússins. Ég fanm fyrirliðann og bauðst tíl þess að hjálpa, en hamn sagði, að þab væm eins margir að vinna þama eains og kæmust að, maigir sjálfboðaliðar voru komnir á undan mér. Ég snéri því inn aftur. En þar var ekki vistlegt, því allt var í ólagi nema rafmagnið. Verst þótti okkur að geta ekki hitað okkur te, en- gasleáðslao var biluð, enda var húsið ó- byggilegt, og urðum vdð að flytja úr því. Sá ég mikáð eftif þessu húsi, þvi faðir min-n átti það, og ég bjó þama ókeypis. Eini staðurinn í húsinu, sem vemndi var í, var eldhúsið, og þangað fórirm við.“ — En hvað gátuð þið gert? spurði ég. „Við gátum ekkeri gert,“ svar- aði hann. „Við skiluðum þar til dagaðl“ miðar, kvensokkar 2, kjóll 11, blúsa 5, pils 7, nærfatnaður 3. Enga ntiða þarf fyrir harna- fatnaö á yngri börn en fjögra ára, né vinnufatnað, >og ekki fyrir höfuðföt, h\'erju nafni sem nefn- i&t, iog ékki fyrir margs konar amávöru, sem seld er ’í álna- vömhúðum. Fatnaður mun nú fcosta um heiming verðs, miðað við það, sem hann kostar hér, eða nálægt því, sem hér segir: Föt úr bezta efni, sauimiuð eftir máti, um 200 kr., góðir karl- mannsiskór 26 kr„ al-sólun á sk-óm 6—6V2 kr. En landsstjórniin er ékfci ánægð með þett-a verð og setti þvi sinn manninin í hveri starfið til þess að rannsaka- hvernig útvega ið slé i veg fyrir að verðið sé skrúfað Upp á öllum sviðum að nauðsynjalaUsu. Alþýðuflokkurinn er enn sem fyrr reiðuhúinn til þess að taka þátt í öllum skynsamlegUm Og sanngjörnum dýriíðarráðstöfun- tim; h-efir niargoft veri'ð gert grein fyrir tillögum haus hér í blaðinu. Sérstaklega þarf nú að athuga möguleikann á því að hækka gengi íslenzku krónunnar. Ef eitthvað má ánarka skrif blaða Sjálfstæðis- og Framsókn- arflokksins, ættu að vera mestar líkur til þess að allir stjörnar- flokkarnir gæta sameinast Um þessa dýriíðarráðstöfun. Hingað til hefir gengið verið bundáiðmeð samningum við Breta, en allar líkur henda til þess að engar hömlur miuni lagðar á okkur i þessu tiltiti framwgis. Effctrmáli. Heimsóknin, er við Reykvíkingar fengum í miorgun um fótaferðartíma, gefur tilefni til þess að bæta hér aftan við sögu, er maður sá sagði mér um daginn í Lumdúnum, er fræddi ipig um miðakerfið við fatasöl- unia. Hann h-eitir Mann og er einn iaf starfsmönnum British Oouncil. Ho-num mæltist á þessa leið: „Einu sinni lágum við vakandi í rúminu, konan mín og ég; við gátum ekki sofið fyrir brakinli og brestunum í loftvairnafallbyssr unUm. Heyrðum við þá sprengju springa, ekki iangt frá húsinw, sem við áttum heima í. Rétt i sömu an-dránni sprakk önnur og nær en hin; það var auðheyrt, því hvellurinin var hærri. Nú er það svo, að Þjóðverjamir varpa mörgum sprengjum í einu, og koma þær niður með litlu milli- bili. Nú var eðlilega mokkur æs- ingur í okkur að v'ita, hvort leið flugvélarinmar hefði legið beint í áttina að húsi okkar, þegar hún varpaði frá s-ér spnen-gjunum, eða á snið við húsið. En það v-ar enginn tími til umhugsunar. A miklu styttri tíma en tekið hefir mig að segja frá þessu, sprakk þriðja og fjórða sprengj-an og sú síðari, að mér viriist, örskammt fra núsinu. Ég k-allaði til k-om- unnar að setja koddann um höf- úðlð og grúfa sig niður og gerði það jafnframt sjátíur. Sprakk þá fi-mmt-a spnengjan og kom hún í næsta hús við okkur, og voru húsin áföst. Féll það hús nær til gmnna. En um leið o-g spreng- ingin vai’Ö komu gluggarnir inn fyrirliggjandi í fjölbreyttu úr- vali. J- Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sípni 1280. Tatnssalerni nýkomin. J- Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sfmi 1280. 1” og 1V4” nýkomnar. J- Þorláksson & Norðmann. Skrifst-. og afgr. Bankastræti 11. Sfmi 1280. fiílfdðkabða enskt, fyrirliggjandi. J- Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1280. AuglýsiS í Alþýðublaðiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.