Alþýðublaðið - 21.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐID RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1941 194. TÖLUBLAÐ Skriðdrekar (tittir með tlngvéÍBDi. I* REGNIR voru birtar um það í London síðdegis í gær, að bæði Þjóðverjar og Rússar væru nú farnir að flytja skriðdreka í stórum her- fiutningaflugvélum á aust- irrvígstöðvunum. Eru þess- ir skriðdrekar látnir síga niður í fallhlífum að baki herlínunnar og skrið- drekaárásir síðan gerðar á fótgönguliðshersVeitirn- ar bæði að framan og aft- an. Þetta er í fyrsta skipti, sem getið er um slíka skriðdrekaflutninga í Iofti í stærri stíl. Útflutningurinn nam í júlímánuði s. 1. 11,4 mill- jónum króna, en innflutningurinn nam 11,2 milljónum króna. Vorosjilov skorar á íbúa Le- ningrad að verja borgina. Þízhn flnovélarinnar, sem kom í gær, getió i eriendn ðtvarpi. FRÁ því vay skýrt í útvarps- fréttum Breta og Þjóðverja í gærkveldi og morgun, að þýzk flugvél hefði verið yfir Reykja- vík. I Dundúnafré'tíum í gærkveldi kl. 11 og í útvarpi frá sömu. stöð á niorsku kl. 11,20 va;r sagt frá því, að vélin hefði verið yfir bænum í gærmjorgun en engum sprengjum varpað. Berlínarútvarpið skýr'ði einnig frá þessu í gær, og mun það yera í annað skifti, svo kunnugt sé, sem pað útvarp segir frá þýzkum flugvélum yfir íslandi. ‘Látlausir bardagar sunnan, vest an og norðan við borgina. --------*-------- 'X T OROSJILOV, yfirmaður rauða hersins á vígstöðvun- * um umhverfis Leningrad, gaf í gærkveldi út ávarp til íbúa borgarinnar, þar sem hann eggjar þá lögeggjan um að verja hana gegn hinni yfirvofandi hættu. „Leningrad, þessi mesta iðnaðarborg lands okkar,“ segir í ávarpinu, „hefir aldrei fallið og skal aldrei falla í óvina hendur. Þessi mikla borg, verksmiðjur hennar, hvíldarheimili og íbúðar- hús, sem við og forfeður okkar hafa byggt upp með eigin hönd-» um, verður aldrei ræningjunum að bráð. Ibúar hennar munu rísa upp sem einn maður, þeir munu mynda með sér varnar- sVeitir, qefa sig í því að fara með vélbyssur og auka hergagna- framleiðsluna eins og frekast er unnt.Konurnar og börnin munu eggja menn sina og feður til þess að hrinda árásum óvinarins. Sigurinn skal verða vor.“ VOROSJILOV. Málshöfðun gegn ritstjóra Nýs dagblaðs. Gífurleg aukning dýrtiðarínnar: Vísitalan hækkar um 10 stig. — » .—■—— Yerðhækknnin heflr orðið lang mest á innlendum matvðrntegundnm VÍSITALA KAUPLAGSNEFNDAR hækkar um næstu* mánaðamót um 10 stig, eða úr 157 upp í 167. Er þetta mesta hækkun vísitölunnar á einum mánuði sáðan ófriðurinn braust út. Samkvæmt þessu verður kaup verkamanna hér í Reykjavík, «ins og hér segir: í dagvinnu ......... kr. 2,42 í eftirvinnu ....'.... — 3,59 í nætur- og helgidagavinnu —- 4,51 Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og Hér segir: Þeir, sem höfðu í grunnlaun: kr. 350.00 á mánuði fá kr. 584.00 kr. 400,00 á mánuði fá kr. 668,00 kr. 500.00 á mánuði fá kr. 835.00 Samtal við Jón Blöndal. Alþýöubla'ðið snéri sér eftir há- jdeg'i í dag til Jóns Blöndals hag- fræðings, sem á sæti í kiaiup- lflgsnefnd og spurði hann hverj- flr væm helztu ástæður fyrir þessari miklu hækkun vísitöl- Hinnar- „Hækkuin hefir torði'ó mest á kartöflum og öðnum garðávöxt- um“, sagði Jów Blöndal „en þeir ara stór liður í búreikningum álmentóings. Nemur hækkunin á garðávöxtum alls 5,8 stiguim. Þó er tekið tillit tál þess að kart- ©flunnar erlu venjulega í mjög bá!u verði um þetta leyti árs og Bðeins tekið tillit ti| þeirra hækk- unar ,sem er umfram hið venju- lega meðalverð í þessum mán- uði. Verðhækkuin á kindakjöti hef- ir hækkað vísitöluna uan 1,9 stig og eggjum uim 0,2 stig. Er því mieglnhl>uÉaimi af verðhækfeuiúnni að rekja til hækkuniar á fnnlend- ttrn matvörium. Á útlendum 'mat- vörum hefir sykur hækkað um 10 aiura kg. Auk þess má nefna, að hækkuinin á kolum nemur 0,5 stigum, á sjúkrasaimlagsiðgjöld- um 0,5 stigum og auk þess er hækkun á tóbaki, strætisvögnluim o. fl„ sem ekki skiftir verulegu máli.“ : Samræmlng Eianps Suönrnesjum. Vefkamenn \ fiarði og Saad- gerði fá verniega kauphækkun V ERKÁMENN í Verkalýðs- og sjómánnafélagi Gerða- og Miðnesshrepps hafa nýlega fengið kaup sitt hækkað. Bat'dagamir héldu áífam á öll- um vígstöðvunnum við Leningrad í gær og í nótt og verður ekki séð af fréttuinum að Þjóðverj- urm hafi miðað weitt verulega áfrarn þar síðasta sólarhringinn. Það er barizt eins og undani- fama daga fyrir sunman boirgina, vestan og norðan, við Novgorod, Kingisepp og Kexholm. En tal- ið er,. að Hitler muini nú leggja alla áherzlu á það að ná Lenin- grad á sitt vald fyrir haUstið. Sunnar á vigstöðvUnum við Gomel, töldu Þjóðverjar sig seinnipartinn í gær hafa unnið mikinn sigur á Rússum og tekið þar 78000 fanga auk margstoonar herfaings,' en Go'mel er fyri-r aust- an Dnjeprfljótið, um miðja vegu milli Kiev og Smolensk og er ekki talið ólíklegt, að Þjóðverj- Frh. á 4. slðu. Vegna skrifa nm fisk- sðlusamningitiia. I G Æ R var hafið mál samkvæmt fyrirmælum dómsmálafáðuneytisins, á hend ur Gunnari Benediktssyni, rit- stjóra Nýs dagblaðs, vegna skrif a hlaðsins um fisksölusamn- inginn við Breta. Mál þetta er hliðstætt málinu, sem höfðað var gegn ritstjóra Þjóðólfs, en ^það mál var tekið í dóm í gær. Gheinin, sem málið gegn rit- stjóra Nýs dagblaðs er höfðað út af, birtisit í blaðitóui 13. þ. m. Málið er höfðað fyrir brot gegn 2. gr. laga nr. 47, 1941 um bre-ýtingui á 88. gr. og 95. gr! al- mennra hegningartega nr. 19 frá 12. febr. 1940. Pétur Magnússon var skipaður vei'jandi Gpnnai's Benediktssiorar. Undanfarið hefir veri'ð unnið eftir gömlúm samningi í Sand- gerði og var kaupið samkvæmt Konum mikið lægra en á til- svarandi stöðum. Þegar Breta- vinna hófsit þama suður frá gengu atvinniureketódur í Sand- gerði inn á að greiða sama íiaxta lOg í Keflavík. Gildir það þó ttm óákveðinn tíma, en framkvæmd- arstjóri h. f. Garður, Sverrir Júl- íusson hefir tjáð sig fúsan til að taka upp samninga þegar, eða hvenær, sem félagið óskar þess. Þá hafa vegavinnumenn, sem vinna á þessum slöðum fengið toforð um að þeir skuli fá saina toaup og greitt er samkvæmttaxta Verkalýðs- iog sjómannafélags Kefiavítour — og er þar með búið að sameina kaupið á Súð- urnesjum. Mlólknrsðlnnefnd leitar fyrir sér nm kanp á nýjnm vélnm í Ameríkn. ------•----- Stefán Björnsson mjólkurfræðingur fer vestur fyrir nefndina í þessum erindum. A KVEÐIÐ hefir verið að senda íslenzkan sérfræð ing til Ameríku til að athuga möguleika fyrir því að kaupa nýja mjólkurstöð. Mun þetta fagnaðarefni mörg um, ekki sízt húsmæðrum, sem finna það allra manna bezt, að mjólkurstöðin, sem nú 'er, er ófullnægjandi með öllu. Það er Stefán Bjömsson mjólk- lurfræðingtur, sem fer þessia för fyrir mjóltoursölUnefnd, en hanin er nú lærðasti mjölkurfræðing- úr, sem víð eigum völ á. E'ins og kunriugt er, hefir lengt verið talað uim nauösyn þess að kaupa vélar í nýja, mjólkurstöð. Danskir .sérfræðingar höfðu toomið hingað og fylgzt með teikningum að hirani nýju stöð. Var iog ætlunin að fá vélarnar frá Danmörku. En það fór með þær eins og hitaveituefmð. Vegna hernáms landsins varð útilokað að fá vélarnar. Síðan hafa verið gerðar tilraunir til þess að fá vélasamstæður frá Englandi, en það hefir gengið erfiðlega, þó að Frh. á 4. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.