Alþýðublaðið - 21.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝDD RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 21. ÁGCST 1§41 194. TÖLUBLAðI FREGNIR voru birtar um það í London ? síðdegis í gær, að bæði \ Rússar Skriðdrekar flnííir með flogvélim. Þjóðver jar og væru nú farnir að flytja skriðdreka í stórum her- flutningaflugvélum á aust- \ urvígstöðvunum. Eru þess- ir skriðdrekar látnir síga niður í fallhlífum að baki herlínunnar og skrið- ¦Z drekaárásir síðan gerðar á fótgönguliðshersveitirn- ar bæði að framan og áft- an. Þetta er í fyrsta skipti, sem getið er um slíka skriðdrekaflutninga í lofti í stærri stíl. "Útflutningurinn. nam í júlím^nuði s. 1. 11,4 mill- jónum króna, en innflutningurinn nam 11,2 milljónum toóna. Vorosjilov skorar á íbúa Le~ ningrad að verja borgina. Pýzku flagvélarinnar, sem feom i gær, getið i erlendu útvarpi. FRÁ því var skýrt í útvarps- fréttum Breta og Þjóðverja í gærkveldi og morgun, að þýzk flugvél hefði verið yfir Reykja- vík. 1 Lundúnafré'ttium í. gærkveldi kl. 11 og í útvarpi frá sömu stöð á norsku! kj. 11,20 var sagt frá því, að vélin hefði verið yfir bænum í. gærmorgun éri engum sprengjium varpað. Berlínarútvarpið skýrði einnig frá þessu í gær, og mun pað yerai í annað skifti, svo kuninugt sé, sem pað útvarp segir frá þýzkum flugvélum yf ir Islandi. 'Látlausir bardagar sunnan, vest an og norðan við borgina. ----------------» VOROSJILOV, yfirmaður rauða hersins á vígstöðvun- um umhverfis Leningrad, gaf í gærkveldi út ávarp til íbúa borgarinnar, þar sem hann eggjar þá lögeggjan um að verja hana gegn hinni yfirvofandi hættu. „Leningrad, þessi mesta iðnaðarborg lands okkar," segir í ávarpinu, „hefir aldrei fallið og skal aldrei falla í óvina hendur. Þessi mikla borg, verksmiðjur hennar, hvíldarheimili og íbúðar- hús, sem við og forfeður okkar hafa byggt upp með eigin hönd-* um, verður aldrei ræningjunum að bráð. Ibúar hennar munu rísa upp sem einn maður, þeir munu niynda með sér varnar- sveitir, æfa sig í því að fara með vélbyssur og auka hergagtta- framleiðsluna eins og frekast er unnt.Konurnar og börnin munu eggja menn sína og feður til þess að hrinda árásum óvinarins. Sigurinn skal vérða vor." , VOROSJILOV. Málshöfðun gegn ritstjóra Nýs dagblaðs. Gífurleg aukning dýrtíðarinnar: Visitalan hækkar um 10 stig. — ?. ~ - _ Verðhækkuitiii hefir orðið lang mest á innlemdum matviSruteguiidiim VÍSITALA KAUPLAGSNEFNDAR hækkar um næstu* mánaðamót um 10 stig, eða úr 157 upp i 167. Er þetta mesta hækkun vísitölunnar á einum mánuði .stðan óf riðurinn braust út. Samkvæmt þessu verður kaup verkamanna hér í Rey'kjavík, feins og hér segir: ! f dagvinnu.............. kr. 2,42 f eftirvinnu .... t......... — 3,59 í nætUr- og helgidagavinnu — 4,51 Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og hér segir: I»eir, sem höfðu í grunnlaun: kr. 350.00 á(mánuði fá kr. 584.00 kr. 400,00 á mánuði fá kr. 668,00 kr. 500.00 á mánuði fá kr. 835.00 Samtal við Jón Blöndal. Alþýðublaðið snéri sér eftir há- fclegi í dag til Jóns Blöndals hag- fræðings, sem á sæti í t kiaiup- tagsnefhd og spurði hann hverj- Br væru helztu. ástæður fyrir þessari miklu hækktuin vísitöl- Bimar- „Hæk'kujn hefir orðið mest á kartjöfluim og öönuim garðávöxt- um", sagði Jön Blöndal „en þeir era stór fiður í búreikningum almenrángs. Nemur hækkMnLn á gBroávöxturn alls 5,8 stigtuan. Þó er tekið tillit tia þess að kart- ©flurnar eilui venjiulega í mjög báiu verði um þetta leyti árs og Bðeins tékið tillit til þeirra hækk- uinar ,sem er utmfram hið vehju- lega meðalverð, í þessuim mán- uði. Verðhækkun á kindakjöti hef- ir hækkað vísitötana um 1,9 stig og eggfuœt uan 0,2 stig. Er því miegtnhUtaam af. verðhækkuininni að rekja til hækkuniar á intnlcnd- Uin mBifcvðrWm, Á útlendum >mat- vörum hefir sykiur hækkað um 10 aiura kg. Auk þess má nefna, að hæk'kuinin á k'OlUm nemiur 0,5 stigum, á sjúkrasaimlagsiðgjöld- uim 0,5 stigum og auk þess er hækkuii' á tóbaki, sitfa^isvögniuim o. fl, sem ekki skiftir verulegiu máli." : ! Samræming kaaps Saðoraesjam. Verkamenn i Garðl og S@ari- gerði fó veralega kanphækkun VERKAMENN í Verkalýðs- og sjómannafélagi Gerða- og Miðnesshrepps hafa nýlega fengið kaup sitt hækkað. Undanfarið hefir verið unnið eftir gömlum sanjningi í Sand- gerði og var kaupið samkvæmt honum mikið lægra en á til- svarandi stöðum. Þegar Breta- vinna hófst þarna suður frá gengu atvinniurekendur í Sand- gerði inn á að greiða sama taxta (Og í Keflavík. Gildir það þó um óákveðinn tíma, en framkvæmd- .ars^jOri h. f. Garðuir, Sverrir Júl- ílUisson héfir tjáð sig fúsan til að taka upp samninga þegar, eða hvenær, sem félagið óskar þess. Þá hafa vegavinnumenin, sem vinna á þessum slóðum fengið lioforð um að þeir skuli fá sama kaiup og greitt er samkvæmttaxta Verkalýðs- og sjémannafélags Keflavíkur — og er þar með búið að sameina kaupið á Suð- urnesjUm. Bardagarnir héldu áfram á öil- um vígstöðviuinnum við Leningxiad í gær og í nótt og verður ekki séð af fréttuinium að Þjóð\'erj- «m hafi miðað oeitt véruiega áfram þar síðasta sólarhringinn. Það er barizt eins og undani- fama daga fyrir sunnain boirgina, vestain og norðan, við Niovgonod, Kingisepp og Kexboim. En tal- ið er,.að Hitler muni nú leggja alla áhefzlu á það að ná Lenin^- grad á sitt vald fyrir haiustið. Suinnar § vígstöðvtuimum við Gomel, töidu Þjóðverjar sig seinnipartinn í gær hafa unnið mikinn sigur á Rússium og tekið þar 78000 fanga auk margskonar herfangs, en Gomel er fyrir aust- an Dnjeprfljótið, uni miðja vegu milli Kiev og Smolensk og er ekki talið ólíklegt, að Þjóðver]- Frh. á 4. síou. Vegna skrif a um flsb- saiusamningian. I GÆR var hafið mál samkvæmt fyrirmælum dómsmálaráðuneytisins, á hend ur . Gunnari Benediktssyni, rit- stjóra Nýs dagblaðs, vegna skrif a blaðsins um fisksölusamn- inginn við Breta. Mál þettá er hiiðstætt málinu, ^em höfðað var gégn ritstjóra Þjiöðólfs, en ^það mál var tekið í dóm í gær. Greinin, sem málið gegn rit- stjóra Nýs dagblaðs er höfðað út af, birtist í blaðiniu 13. þ, m. Málið er höfðað fyrir bnot gegn 2. gr. Ha^ga nr. 47, 1941 um bœytingui á 88. gr. og 95. gr: al- mennra hegningarlaga nr. 19 frá 12. febr. 1940. Pétiur Magnússon var skipaður verjandi Gunnats Benedikts'soinar. Mjólkursðlnnefnd leitar fjiir sér u kanp á nýjnm véinm i Ameríkn. -------------»..........¦¦¦.—;—. / Stefán Björnss.on mjólkurfræðingur fer vestur fyrir nefndina i þessum erindum. A KVEÐIÐ hefir verið að senda íslenzkan sérfræð ing til Ameríku til að athuga möguleika fyrir því að kaupa nýja mjólkurstöð. Mun þetta fagnaðarefni mörg um, ekki sízt húsmæðrum, sem finna það allra manna bezt, að mjólkurstöðin, sem nú ter, er ófullnægjandi með öllu. Það er Stefán Bjömsson m]ólk- lurfræðingtur, sem fer þessa för fyrir mjólkursölwnefnd, en hanin er ná lærðasti mjóilkiur&Tæðing- úr, ^em'vlð eigum völ á. Eins og kunriiugt er, hefir lengi verið talað' uim nauðsyn þess að kaiupa vélar í niýja, mjólkiurstöð. Danskir sérfræðingar höfðu komið hingað og fylgzt með teikningum að himni ný|u stöð. Va'r iog ætlunin að fá vélarnar frá Danmörku. En pað 'fór með þær eins og hitaveituefnið. Vegna hemáms landsins varð útílokað að fá vélarnar. Síðan hafa verið gerðar tilraunir til þess að fá vélasamstæður ffá Englandi, en það hefir gengið erfiðlega, þó að Frh. á %. síðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.