Alþýðublaðið - 22.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUK FÖSTÚD. 22. ÁGÚST 1941. 135. TOLUBLAÐ Setar skríður opp á fleka til priggja skipbrotsmanna og bjargar lifl peirra. Mennlralr voru af færewskri skútu, sem sprakk í loft upp á tundurdufll I grennd vlo SeyðlsfJörð. Fimm meim fórust vlð sprenginguna. SkýrsSnsðfiBtt MsoæðisvaodræðiD. Saravinna félagsmálaráðnneyt- isins og hæjarstjórnar. FÉLAGSMÁLARÁÐU- NEYTIÐ h'efir falið húsa- leigunefnd að safna nú þegar skýrslum um húsnæðisvandræð in í bænum, hvað marga muni vanta húsnæði 1. október og hvað niikið það húsnæði muni vera, sem þörf er á. Henni er einnig falið, að svo miklu leyti, sém það heyrir undir starfssvið hennar að vera til aðstoðar við stjórn Reykja- víkurbæjar í þessum málum. £>á hefir/ félagsmálaráðherra skrifað borgarstjóra um þessi :mál,. hvatt til bráðra aðgerða •og lýst sig fúsan. til samvinnu við bæjarstjórn um lausn þess- ara vandamála. - Jlagnfts ÁsgeirssoQ fððioo bokavörðnr í Bafnarfirði. Einróma saMiþvkt í bæjarstjóminni. BÆJARSTJÓRN* HAFNAR- FJARDAR hefir samþykkt einróma að ráða Magnús Ás- geisson skáld, sem bókavörð fyrir bæjarbókasafn Hafnar- fjarðar. Hafði stjórn bókasafns- ins samþykkt að mæla með hon- vm. Magnús Ásgeirsson tekur vio stöðu sinni þessa dagana og mwn hanin Opna bákasafinið til afnota i. september næst kioimandi. Bæjarbókasafn Hafnarfjarðar var stofnað um 1925 fyrir ötula framgöngu Glunnlaugs Krist- mundssonar kennara. Hefir hanin pg átt sæti i stjórn þess alla tíð síðan, en ml eiga sæti með hon- uim í stjórninni: GuÖjón Guð- jónsson sikólastjóri og Stefán Jónssion forstjóri. Bókasafniið er allstórt og bið myndariegasta. Hefír það fengið ágætt húsmæði í Flensborgar- skölanwm. ?T^ ÆREYSK FISKISKÚTA „Silaeris", frá Sandvaag fórst -*- á tundurdufli fyrir Austurlandi síðastliðinn mánudags- morgun. Átta manns voru á skipinu og fórust fimm þeirra, en þrír björguðust á fleka og fundust í gær út af Djúpavogi. Segja þeir að selur, sem skreið upp á fleka þeirra hafi raun- verulega bjargað lífi þeirra. Fréttaritari AlþýðublVðsins á Djúpavogi skýrir þannig frá þessum atburði í morgun: MjCg Hiakaðlr. Síðdegis í gær fann trilhnbátur faéðan af Djúpavogi sMipsifleka á reki nokfcuð út af Djúpavogi og vorm prír nienin á honluim, allir mjög pjakaðir og reyndust þetta vera skipsbrotsmenn af færeyskri skútu og var skipstjðrinn méðal þeirra. Trillubátiurinin tók þegar menin- ina og fór með þ'á í land, .þar sem þéSrri var veift öl'l inauð*- synleg hjúkmn, enda voru þeir ^svo aðSramkominif að það varið að styðja þá Upp ,fjö.runa. I gær vioru þeir ^vo. þjakaðir, að litíð var hæg/ að tala vf5 iþá, en í míiorgum vom'þeir farni- ir að hressast, niema ,skipstjór- inin, stetm er fento itöl'uvert þjak- aður og gáíu sagt sjögu sᜠí aðaldráttiuim. Frásogn skipbrotsmanna. Peir skýrðu svo frá, að þeir hefðu verið á leið hingað til lands ein hrept þvoteu, v%t af' !efö oglent inn í tiuindlurdufliabelt- ið, sem lagt hefir verlð út af Aiustfjörðuim. Síðastliðinn márau- dagsrniorgium rakst skútan á tund- urdlufl, að því, er þeir álitu, ein- hversstaðar út af Seyðisfiirði, en þeir gátu ekki vegna þtíkiunnar glöggvað sig á því nákvæmlega hvar þeir vonu. Skiplð sprakk samstundis í lioft upp og malaðist mjölinU1 smærra að framan — og fórust við aprengiriguna 5 af áhöfninni, sein staddir voru fram á skipiniu. Hinir þrir, sem eftir voru og af komust á björgiunarfleka, vtoru á Heiki á honiusn undanv stormum og stnaiumum þangað til trilliubáturimn frá Djúpavogii fanin þá eins iog áður er skýrt frá. Selnr Iprgar lífi peirra. ,A bJöigiunairflakBniuim vonu eng- fs^^v«»»#''<>*^».#s»^#^^.#^^-#-^#^<st''<»'»sr^#sy-*si iiChnrchill talar í jútvarp kl. 8 á| sannadagskvðld. Þ AÐ var tilkynnt í út- várpið í London rétt ? fyrir hádegið í dag, að j| Churchill mundi tala í út- ;| varpið kl. 8 á sunnudags- ;! kvöldið (eftir íslenzkum ;! \ tíma). Churchill mun við það tækifæri skýra frá At- t i lantshafsfundi þeirra Roo- * JÍ sevelts eins og áður hefir < j verið bóðað. J; \ - " ' ¦ ^ ar birgðir, hviorki vatai, vistísr né fatinaður — og kvöldust skip- brotsmennirnir mjog af þorsta, hungri og vosbúð- i En í mestu þrenginguim þeirra vildi þeim það ótnúlega happ til, að setar skneið Upp á flekann til þeirra. Tóku þeir bonium fegins hendi, drápu hann, drukku úr honiuim blóðið og hresstust mjög við það. Telja skipbrotsmeninimír sjálfir, að þetta bafí orðið til þess, að þeir héldu lífi þar til þeim var bjargað. Eins og áður er sagt, voru stópbriotsmennirnir mjög þjakað- ir, en enginin þeirra hafði slasast við sprengiingtuna. Skipið var 300 simálestir að stærð og tali'ð gott skip. Hilniar Foss fer aft- ar til Englands. f þjónustia utanrfMs-' naálaráðuneytisins. ILMAR FOSS, sem verið efir aðstoðármaður sendi- rl fulltrúa fslands í London sagði, eins og kunnugt er upp stöðu Prh. á 2. síöu. aa—iniritfai TundurskeytiAí flugvél Flugvéiar gera nú mikið að því að kasta tundurskeytum að skip- um, og er það í fersku minni, hvernig þær fóru með „Bismarck". Á myndinni sést stærð tundursk'eytis vel, samanborið við menn- ina. Er verið að setja það í brezka „Beufort" flugvél, en þær hafa sökkt f jölda þýzkra skipa. Þjöðverjar hafa lú teklð hafn- arboroiia €herson við Svartahaf '¦ .....? Rússar hafa einnig hðrfað úr Gomel. » STÓRV^GILEGAR BREYTINGAR virðast ekki hafa orðið á austurvígstöðvunum síðasta sólarhringinn, þó að látlaust hafi verið bariizt þar allan daginn í gær og í nótt. Það, sem helzt þykir tíðindum sæta, er tvennt: f fyrsta lagi tilkynning Þjóðverja í gærkveldi þess efnis, að þeir hafi nú tekið hafnarborgina Cherson við Svartahaf við ósa Dnjeprfljótsins, suð- austur! af Nikolajev og alllangt austur af Odessa. Og í öðru lagi sú viðurkenning Rússa, að þeir hafi orðið ,að hörfa úr Gomel, bænum, sem mest hefir verið barizt við síðustu sólarhringana, miðja vegu milli Kiev og Smolensk. Virðast Þjóöverjar leggjamikla áherzlu á sóknina hjá Gomel þó að ékki sé nú lengur talið fiull- komlega ljóst hvað þjeir ætlist íyrir þar, hvort heldur aið króa Kiev inni ,að |ni!*rðain og saekja suður aiusturbakka Dnjeprfljótsitns að baki hersveituim Budjennys, eða hvort þeir ætla að snua sér í jíorðaiuistlurátt fráGomel og sœkja fram eftir járnbrautinni, sem ligg- ur til Mioskva. Þjóðverjar skýrðufrá því'í gœr kvöldi jað tala fanganna, sem þeiir hefðu iekið við Gomel væri nú komin upp í 84 000 og aiuk þess telja þeir sig hafa tekið mikiar birgðir he'rgagna. Heiftariegar oruetlur héldu á- £ram síðdegís í g*ær og í nótl á vígstöðviunium við Leningaiad, þar sem enn virðist vera þó bar- izt við Kingisepp og- Novgorod og siuðiuir við Odessa. En engar nán- ari frfegnír hafa boi(Í2t af þeim bardögram í morglun. ^ Lord Halifai kom~ inn tlt Eoglands. Til viðræðna við Churchill. LORD HALIFAX sendiherra Breta í' Bandaríkjununv kom fljúgandi til Englahds í morgun til að ræða við Churc- hill, og er búist við, að hann muni dvelja um mánaðartíma heima. Þetta er í fyrsta skifti, sem Lord Halifax kemur heim til Frh. á 4. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.