Alþýðublaðið - 22.08.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1941, Síða 1
Selur skríður upy skipbrotsmanna og á Ma til bjargar lifl priggja peirra. Memiiriiár ¥om af toreyskrl skútu, sem sprakk í loft sipp Á tundurdufll i ggrennd við Seyðisfjðrð. ....- ■' - Fimm menn fórust við sprenginguna. Skýrslisðlaaa um hísnæðisvandræðin. lamvinna félagsmáiaráðuneyt- isins og bæjarstjórnar. Félagsmálaráðu- NEYTIÐ h'efir falið húsa- leigunéfnd að safna nú ]iegar skýrslum um húsnæðisvandræð in í bænum, hvað marga muni vanta húsnæði 1. október og hvað mikið það húsnæði muni vera, sem þörf er á. Henni er einnig falið, að svo miklu leyti, sem það heyrir undir starfssvið hennar að vera til aðstoðar við stjórn Reykja- víkurbæjar í þessum málum. Þá hefir félagsmálaráðherra skrifað borgarstjóra um þessi :.mál, hvatt til bráðra aðgerða •og lýst sig fúsan. til samvinnu við bæj arstjórn um lausn þess- ara vandamála. Maguðs Ásgeirssoo ráðiBi bðkavðrðnr í Hataarflrði. Eiuróma samþvkt í bæjarstjóniisinf. Bæjarstjórn hafnar- FJARÐAR hefir samþykkt einróma að ráða Magnús Ás- geisson sltáld, sem bókavörð fyrir bæjarbókasafn Hafnar- fjarðar. Hafði stjórn bókasafns- ins samþykkt að mæla með hon- um. Magnús Ásgeirssion tekur viö stöðu sinni pessa dagana og ffiuti hann topna bókias-afinið til afnota 1. september næst kiomandi. Bæjarbókasafn Hafnarfjarðar vftr stofnaÖ um 1925 fyrir ötula fnamgöngu Glunnlaugs Krist- mundssonar tkennara. Hefir hann Og átt sæti í stjórn þess alla tíð síðan, en niú eiga sæti með hioin- um í stjórn-in'ni: Guiðjötn Guð- jónsson sikólastjóri og Stefán Jónsson forstjóri. Bótkasafnið er allstórt og hdð myndarlegasta. Hefir það fengið ágætt húsntæði í Flensborgar- stkólanium . ^•17 ÆREYSK FISKISKUTA „Silaeris“, frá Sandvaag fórst á tundurdufli fyrir Austurlandi síðastliðinn mánudags- morgun. Átta manns voru á skipinu og fórust fimm þeirra, en þrír björguðust á fleka og fundust í gær út af Djúpavogi. Segja þeir að selur, sem skreið upp á fieka þeirra hafi raun- verulega bjargað lífi þeirra. Fréttaritari AlþýðublViosins á Djiipavogi skýrir þannig frá þessum atburði í morgun: MjSg pjakaðir. Síðdegis í gær fann trilluibát-ur héðan af Djúpaviogi sMipsfleka á reki nokkuð út af Djúpavogi o-g vo>ru þrír mengi á honluim, allir mj-ög þjakaðir og reyndust þetta vera skipsbrotsmenn af færeyskri skútu og var skipstjórinn mteðal þeirna. Trilluöátturinm tók þegar menn- 'iina tog fór inteð þá í land, þar sem þieiim var veitít öll inanð*- synleg hjúkrun, en-da v-oru þeir svo aðtframkiominir að það varð- að styðja þá upp fjöruma. I gær vortt þeir svo þjaktóir, að lítið var hægt' að tíila vtb þá, en í morgu-n vöm-'þeir farnt- ir að hressast, miefna .skipstjór- inn, steim er ento itöluvert þjak- aður iog gátu s-agt s|ögu sána í aðaldráttúim. Frásogn skipbrotsmanna. Peir skýrðu svo frá, að þeir hefðn veri-ð á leið hingað til lamds .en hrept þo-kn, vilfet af leið og lent inn í tundurduflabelt- ið, sem lagt befir veriö út af Austfjör'ðuim. Síðastliðinin mámu- dagsnnorgiuin rakst skútan á tund- urdUfl, að því, er þeir álitu, ern- hversstaðar út af Seyðisfirði, en þeir gátu ekki viegna þolkiuinnár glöggviað sig á því nákvæmlega hvar þeir vonu. Skipið sprakk samstiundis í loft upp og analaðist mjölinu smærra að framan — oig fórust við sprengingunia 5 af áh-öfninni, sem stiadd'r vtom fr-am á skipinu. Hinir þrír, sem efti-r v'O-ru og af komust á björgiunarfleka, vom á reki á honum undan stormum og strau-mum þangað til trillubáturinn frá Djú-pavogi fanin þá eins og áður er s-kýrt frá. Selnr bjargar líff jieirra. Á bjö tgunarfleltantuim vom eng- I . : - :.■: . . ... ÍlGlanÉHI talar í Utvarp kl. 8 á ] snanodagskvðld. i AÐ var tilkynnt í út- |; varpið í London rétt ;; s fyrir hádegið í dag, að ; !; Churchill mundi tala í út- ]' varpið kl. 8 á sunnudags- jl Ikvöldið (eftir íslenzkum ; tíma). i Churchill mun við það i; > tækifæri skýra frá At- I; ? lantshafsfundi þeirra Roo* 1; v sevelts eins og áður hefir ;i verið boðað. !; ar birgðir, hvtorki vata, vistiSr né fiataaður — og kvöldust skip- brotsmennirnir mjög af þorsta, hungni og vosbúð. i En í mestu þrengingum þeirra vildi þeim pað ótrúlega ha-pp til, að selur skneið upp á flekann til þeirra. Tóku þeir h-onum fegins hendi, drápu hann-, dru-kku úr honium blóðið og hres-stust mjög við það. Telja skipbrotsmemnimar sjálfir, aö þetta hafi orðið til þess, að þeir héldu lífi þar til þeim var bjargað. Eins og áður er s-agt, voru skipbnotsmennirnir mjög þjakað- ir, en enginn þeirra hafði slasast við sprenginguna. Skipið var 30Ö simálestir að stærð og talið gott skip. Hilmar Foss ler att- or til Bnglands. í þjóniistu utanríkis- málaráðuneytisins. HILMAR FOSS, sem verið efir aðstoðármaður sendi- fulltrúa íslands í London sagði, eins og kunnugt er upp stöðu Frh. á 2. síðu. bléðverjar hafa ið tefeli feafn- arborgina Cherson við Svartahaf Tundurskeyti J flugvél. Flugvéiar gera nú mikið að því að kasta tundurskeytum að skip- um, og er það í fersku minni, hvernig þær fóru með „Bismarck“. Á myndinni sést stærð tundiusk'eytis vel, samanborið við menn- ina. Er verið að setja það í brezka „Beufort“ flugvél, en þær haí'a sökkt fjölda þýzkra skipa. Rússar hafa einnig horfað úr Gornel. ■.....-....... SrÓRVÆGILEGAR BREYTINGAR virðast ekki hafa orðið á austurvígstöðvunum síðasta sólarhringinn, þó að látlaust hafi verið barizt þar allan daginn í gær og í nótt. í»að, sem helzt þykir tíðindum sæta, er tvennt: í fyrsta lagi tilkynning Þjóðverja í gærkveldi þ'ess efnis, að þeir liafi nú tekið hafnarborgina Cherson við Svartahaf við ósa Dnjeprfljótsins, suð- austur af Nikolajev og alllangt austur af Odessa. Og í öðru lagi fú viðurkenning Rússa, að þeir hafi orðið að hörfa úr Gomel, bænum, sem mest hefir verið barizt við síðustu sólarhringana, miðja vegu milli Kiev og Smolensk. Virðast Þjö'ðverjar leggjamikla áherzlui á sókniœ hjá Gomel þó að ekki sé nú lengur talið fiall- kiomlega Ijóst hvað þjeir ætlist ■fyrir þiar, hvort beldur atð króa Kiev inni að IniWðatn og sœkj-a siuðiur aiusturbakka Dnjeprfljótsius að baki hersveituim Budjennys, eða hvtort þeir ætla að snúa sér í porðaustúrátt frá.Gomel og sækja fram eftir járnbrautinni, Siem ligg- ur til Moskva. Þjóðverjar skýrðu frá því í gær kvöldi ,a-ð tala fang-anna, sem þeir hefðu tekið við Gomel væri mú komin upp í 84 000 og auk þess teljia þeir sig hafa tekið mikiar birgðir hergagn-a. Heiftarlegar oruistiur héldu á- f-rani síðdegis í gær og í n-ött á vigstöðvunuin vilð Lenmgnad, þair sem enn virðist vera þó bar- izt við Kingisepp og Novgtorod og suðiur við Odessa. En engar nán- ari fþegnir hafa bojjizt af þöm bardögum í moigun. >• Lord flalifax bom- ídb tll Englands. Til viðræðna við Churchili. LORD HALIFAX sendiherra Breta í‘ Bandaríkjununv kom fljúgandi til Englands í morgun til að ræða við Churc- hill, og er búist við, að liann muni dvelja um mánaðartíma heima. Þetta er í fyrsta skifti, sem Lord Halifax kemur heim til Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.