Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ABGANGUR LAUGAKDAG13R 23. ágttsí 1941 196. TÖLUBLAB 1 JBHstiórar Þjóðélfs oi Hýs dagbliðs dsmdir imorgna R ITSTJÓEARNIR Valdimar Jóhannsson J og Gunnar Benediktsson voru dæmdir í morgun. Valdimar Jóhannsson ritstjóri Þjóðólfs var dæmdur í 60 daga varð- hald. Gunnar Bentediktsson, ritstjóri Nýs dagblaðs, var dæmdur í 200 króna sekt. j ^ u ! Hyodarleg mmmm- iFBJSf offl Nenlen- berg biskop. SIGURÐUR GUÐMUNDS- SON dömuklæðskeri hefir fært: kaþólsku kirkfunni að gjöf íagra maramarasúlu með kerta- stjaka til minníngar iim M. Meul- Frh. á 2. síðu. Ujíöverjar nú að eins 75 kílömetra fra Járnbrantiml milli Lemngrad og Noskva. Hætta talin á að aðflutningar verði stöðvaðir til Leningrad og hún knúin til uppgjafar. A Alvörumál tekið til athuguner: Ríkisstjórnin skipar Driggja manna nefnd til að bæta „ástandfó". liggir á skýrslum Iðgreglunnar og umsðgn presíanna DV Ö L hins f jölmenna erlehda setuliðs í land- imu skapar að vonum ýmis- konar erfið viðfangsefni. Þetta hefur örðið ljóst fyrir löngu síðan, en tiltölulega lít- ið verið rætt um það opinber lega. Að vísu hefir mikið verið rætt um húsnæðisvandræðin, sem að nokkru stafar af því, að erlendir menn hafa tekið á leigu íbúðir, sem okkur íslendingum eru ein- um ætlaðar og erfiðlega hefir gengið að fá það mál leyst. En það, seiri yeldur mestuim áhyggjum er lausung, sem skap- Bst hefir við komu setwliðsins hingað. • Hefir ríkisstjórninni og veiið þetta lengi ljóst og hefir hún lát- ið raninsaka þettia mál. Mun lög- reglan óhjákvæmilega hafa get- að gefið skýrslu Um þetta mál, enda kemur petta mjög ftam í starfi lögreglumnar og einnig í starfi prestanna. Samkvæ.mt uipplýsingUm, sem Alþýðuiblaðið hefir fengið fíá á- reiðanlegum heimildton telut lög- regian að um 500 kvenmenn hafi lof náin samskiljti við erlentia menn i—v íog að hér sé kominin tepp ótrúlega stór hópur vænd- fskvenma, það er kvenna, sem STANDIÐ á yígstöðvunum sunnan 'og vestan við Leningrad er í fregnum frá London í morgun talið alvarlegt fyrir Rússa. íbúar þriggja milljóna borgarinnar vinna nú að vísu af kappi bæði nótt og dag að því, að víggirða hana og búa sig undir vörn hennar, götu fyrir götu og jafnvel hús fyrir hús, og er sagt að mikill baretagahugur sé í borgarbúíím. En aðalhættan fyrir Leningrad er ekki, talin vera falin í þyí, að Þjóðverjar geri beint áhlaup á borgina í bráð, held- ur að þeim muni takast að ná járnbrautinni þaðan til Moskva á sitt vald, stöðva aðflutninga til hennar og knýja haha á þann hátt'til uppgjafar. Fregnirnar frá London í morgun herma, að bardag- arnir suður af Leningrad haldi áfram af mikilli heift aust- ur af Novgorod og Þjóðverjar séu þar nú aðeins 75 km. frá járnbrautinni milli Leningrad og Moskva. Fregnir frá London í morgun hafa það einnig eftir finnskum heirnildum, að Finnar riafi í gær tekið bæinn Keksholm nyrzt á Kyrjálanesi, á suðvestur bakka Ladogavatns. En sú fregn er enn óstaðfest. Hefir verið barizt ákaft um þennan bæ vikum saman og er hann talinn hafa mikla hernað- arlega þýðingu. Hann er i um 100 km. vearlegnd norður af Leningrad. Eru Finnar þá álíka langt frá Leningrad að norðan, eins og Þjóðverjar að vestan, við Kingisepp. En að sunnan, við Novgorod, eru þeir lengst frá henni, eða um 160 km. ékki síunda neina vinmu, en lifa á ósæmilegum viðsMftUm. M'unu þær taldar vera 150. , Þetta er ískyggilegt. Að vísu ier í hverju landi hópur vændis- kvenna, en hér hefir slík „stétt" warla verið til fyrr en nú — ag Islendingum finst Um leið og slík „stétt" myndast sé þjóðin að tapa að fullu peim, sem íþessú lenda — og er það ekki að ástæðu- liausU.- Um þetta munu beztu menn; þjóðarinnar hafa rætt allmikið jundamfarið, og í gær skýrir blað- ið „Tíminn" frá þvi að ríkistjórn- 'in hafi nú gert niokfcura'tí réXn stiafanir í. pessum málten. Pessar ráðstafanir munu liggja í þvi ;að ríkisstjórnin hefir skip- að nefnd priggja mafflna til að athuga skýrsiur um þessi mál og gera síðan tillögur til Umbóta. Hið ískyggilegasta í þessu máli er það, að stór hluti, þessara kvenná er kornungar stúlkuir — og mun nefndin fjalla alveg sér- stakléga um raár þetrra. Þetta ástand hefir verið á allra vitorbi lengi og mun fíkisstjórnw inni nú hafa þótt svo langt kom- ið iaÖ ekki væri hagt að setja lengur aðgerðaiaus í þvi. Hvort nefndin getur náð nokkr-; um árangri í starfi sinu skal Djóðverjar snúa sérsuð- ur á bóginn frá Gomel Þá bárust í gærkveldi og í morgun fréttir af hinum miklu bardögum við Gomel, miðja vegu milli Kiev og Smolensk, þar sem Þjóðverja]r hafa sagt irá miklum sigrum og miklu herfangi undanfárna daga, að þeir hafi nú snúið sér í suður- átt þaðan, eins og upphaflega var talið að þeir ætluðu sér, og sæktu nú fram að baki her- sveitum Budjennys marskálks, sem búizt hafa til varnar á eystri bökkum Dnieprfljótsins suður í Ukraine. Eru fréttirnár þó enn ónákvæmar af þessum ósagt látið, því að það er erfitt Ðg átoaflega viðkvæmt, en þetta er aivönumál ,sem þarf að taka til meðferða og ræða um, ekki aðeins meðal stjórnarvaldia hér heldur og i*æða það við stjórn setuliðsins. i , ¦ i : \ \ I nýja þætti þýzku sóknarinnar yið Gomel. Suður við Svartahaf geisa or- usturnar án afláts umhverfis hina innilokuðu borg Odessa, og skýrðu Þjóðverjar frá því í tilkynningum sínum síðdegis í gær, að þeir hefðu tekið bæinn Otsjakov, sem liggur á Svarta- hafsströndinni skammt austur af Odessa, svo sem miðjavegu milli hennar og Nikolajev, eða á milli ósa fljótanna Dnjepr og 700 danðir, 3500 særðir i loftárásúnum á Moskva í skýrslu, sem Rússar hafa gefið út um loftárásirnar á Moskva • segir, að samtals séu Þjóðverjar nú búnir að gera 24 loftárásir eða loftárásatilraunir á Moskva, og hefðu 700 manns verið drepnir í árásunum, en ca. 3500 særzt meira eða minna. Þá hafa Rússar einnig gefið ut skýrslu um manntjón ogher- gagnatjón bæði sift og Þjóðverja iþá tvo mánuði, sem styrjöldin á austurvígstöðvunum er búin að standa. Segja þeir að manntjón þjóð- verja sé orðið 2 milljónir, fallina, særðra og fanga, en her gagnatjón þeirra 10 000 fall- byssur, 8000 skriðdrekar og 7000 flugvélar. Sjálfir segjast Rússar hafa misst 700 000 manns fallinna, særða og fanga, 5500 fallbyssur, Flöstaniólfc fæit ekki — bráðnml Vantar alamimfamiri flðskutappana. L ÍKUR benda til að innan. skamms verði flösku^ mjólk ekki fáanleg í mjólk- ursölubúðum. Ástæðan er sú, að nú eru m þrotum birgðir þær, sem mjólk- urstöðin átti af efni á tappa á flöskurnar. Efnið er aluminiujn, en paðs er eitt nauðsynlegasta efnið, sem niotað er til flugvélagerðar. Hefir aluminíum komið hingað í plöt^ um og vélin, sem fyllir flösk- urnar, hefir gert alit' í sénn, að ^skera tappann, þrýstá peim lá flöskurnar og stimpla þá. Miklar tilraunir hafa verið gerö ar til að fá aluminíuim frá Eng- liandi, en það hefir ekki tekizt ~ og mjög erfiðlega hefir gengið* að fá það frá Ameríku. Þó ér nú einhver von um að fá dálít- inn slatta paðan. og meira síðari, en j)að er sama, pessi •slatti mun þó ekkl feoma nógu fljðtt. Stefán Björnsson mjölkurfræÖ ingur mun athuga þetta mál þeg- ar hann fer vestur vegna hinnar nýju mjólkurstöðvar. 1 ' - ¦ 7500 skriðdreka og 4500 flug- vélar. Eru þetta mjög ólíkar tölur þeim, sem Þjóðverjar hafa ný- lega birt um það, og flestar í öfuga átt við þær. Tvö ár eru í dag liðin frá þvíy að Hitler og Stalin gerðu hinrt frægða „vlnáttusamning" sinn . í Moskva. HTorsbt sjúkrahús setf stofn í Reykjavik. Norska stjórnin hefir tekið á leigu ,Hótel Evrópu' og breytir því í sjúkrahús. ? —_ Samtal við dr. Leiv Kreyberg yfirlæknl ----------------?—-------;----— "VJORSKA RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveðið að seija á stofn •*• ^" sjúkrahús hér í Reykjavík. Hefir hún í þessum til^angi tekið á leigu stórhýsið á Eiríks- götu 37 (Hótel Evrópa) og er nú verið að breyta því í siúkrahús^ Dr. Leiv Kreyberg æðsti mað- ur læknadeildar norska hersins skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í samtali í morgun. Hann sagði ennfremur: „Síðan niorsku hersveitiraar komui hingað til Islands hafaþær oft þurft á sjúknahúsrúmi að að halda, en vegna þess, að hin ágætui sjúkrahús Islendinga og enska hersins eru allt af full var orðin óhjákvæmileg nauðsyn á því, að við kæmuan upp okkar eigin sjúkrahúsi. Það er því ekkf af vantrausti til hinna íslenztoií. og ensku sjúkrahúsa, að við stofre setjum nú okkar eigið sjukraí- hós, heldur af knýjandi nauðsyra". — Hvernig Verður hið rlýjaf sjúkrahús? <' k. „Gert er ráð fyrir því að þarnœ verði um 25 sjúkrarúm. Þar verða öll fullkomnustu tæki tii' lækninga og skurðstofa, Töntgen- stofa; og tannlækningadeild. Vi& Frh. á j4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.