Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ' ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 23. ágúst 1941 196. TÖLUBLAÐ IRitstjórar Þjóðólfs oi Hjrs dagblaðs damdir ímorgni iR ITSTJÓRARNIR Valdimar Jóhannsson og Gunnar Benediktsson voru dæmdir í rtiorgun. Valdimar Jóhannsson ritstjóri Þjóðólfs var dæmdur í 60 daga varð- hald. Gunnar Ben'ediktsson, ritstjóri Nýs dagblaðs, var dæmdur í 200 króna sekt. Mjfiidarleg minning- argjð! vm Mealen- berg bisknp. S IGURÐUR GUÐMUNDS- SON döniuklæðskeri hefir iænt kaþólsku kiikjunni að gjöf fagra maramarasúlu með kerta- stjaka til minningar um M. Meu]- Frh. á 2. síðu. Þjóðverjar nlí að eins 75 Mlómetra frá jðrnbrantinil milli Leningrad og Noskva. Hætta talin á að aðflutningar verði stoðvaðir til Leningrad og hún knúin til uppgjafar. STANDIÐ á vígstöðvunum sunnan og vestan við Leningrad er í fregnum frá London alvarlegt fyrir Rússa. morgun talið Alvörumál tekið til athugunar; Ríkisstjónii skipar prigðla lanna nefnd til að bæta „ástandið“. Byggir áshýrslum lðgreglunnaron umsögn prestanna DV Ö L hins f jölmenna erlenda setuliðs í land- inu skapar að vonum ýmis- konar erfið viðfangsefni. Þetta hefur hrðið ljóst fyrir lörtgu síðan, en tiltölulega lít- ið verið rætt um það opinber lega. Að vísu hefir mikið verið rætt um húsnæðisvandræðin, sem að nokkru stafar af því, að erlendir mepn hafa tekið á leigu íbúðir, sem okkur íslendingum eru ein- um ætlaðar og erfiðlega hefir gengið að fá það mál leyst. En það, sém veldur mestium áhyggjum er laiusung, sem skap- ast hefir við komu setiuliðsins hingað. • Hefir ríkisstjórniínni og verið þetta lengi ljóst og hefir hún lát- ið ranmsaka þetta mál- Mun lög- reglan óhjákvæmilega hafa get- að gefið skýrslu um þetta mál, enda kemur þetta mjög fram í starfi: lögreglunnar iog einnig í starfi phestanna. Samkvæ.mt uipplýsingium, sem Alþýðuiblaðið hefir fengið frá á- reiðanlegum heimildum teluí lög- reglan að um 500 kve'nmenn hafi lof náin samskifti við erienda menn i—v iog að hér sé kominm upp ótrúlega stór hópur vænd- iskvenna, það er kvenna, sem íbúar þriggja milljóna borgarinnar vinna nú að vísu af kappi bæði nótt og dag að því, að víggirða hana og búa sig undir vörn hennar, götu fyrir götu og jafnvel hús fyrir hús, og er sagt að mikill bardagahugur sé í borgarbúúm. En aðalhættan fyrir Leningrad er ekki. talin vera falin í því, að Þjóðverjar geri beint áhlaup á borgina í bráð, held- ur að þeim muni takast að ná járnbrautinni þaðan til Moskva á sitt vald, stöðva aðflutninga til hennar og knýja hana á þann hátt til uppgjafar. Fregnirnar frá London í morgun herma, að bardag- arnir suður af Leningrad haldi áfram af mikilli heift aust- ur af Novgorod og Þjóðverjar séu þar nú aðeins 75 km. frá járnbrautinni milli Leningrad og Moskva. Fregnir frá London í morgun hafa það einnig eftir finnskum heimildum, að Finnar hafi í gær tekið bæinn Keksholm nyrzt á Kyrjálanesi, á suðvestur bakka Ladogavatns. En sú fregn er enn óstaðfest. Hefir verið barizt ákaft um þennan bæ vikum saman og er hann talinn hafa mikla hernað- arlega þýðingu. Hann er i um 100 km. vearlegnd norður af Leningrad. Eru Finnar þá álíka langt frá Leningrad að norðan, eins og Þjóðverjar að vestan, við Kingisepp. En að sunnan, við Novgorod, eru þeir lengst frá henni, eða um 160 km. ekki síunda neina vinmu, en lifa á ósæmilegum viðskiftUm- Mhku þær taldar vera 150. Þetta er ískyggilegt. Aö vísu ier í hverju landi' hóplur vændis- kvenna, en hér hefir slík „s;tétt“ viaria verið til fyrr en nú — og lslendingum finst Um leið og slík ,,stétt“ myndast sé þjóðin að tapa að fullu þeim, sem í þessú lenda — og er það ekki að ástæðu- lausU. Um þetta munu beztu menn þjóðarinnar hafa rætt allmikið úndanfarið, og í gær skýrir blað- ið „Tíminn“ frá þvi að ríkistjórn- ín hafi1 nú gert niokkurari ráð- stiafanir í. þessum málUm. Þessar ráðstafanir munu liggja í þvi ,að rikisstjórnin hefir skip- að nefnd þriggja mannia til að athuga skýrslur um þessi mál og gena síðan tillögur til Umbóta. Hið ískyggilegasta í þessu máli er það, að stór hluti þessara kvenna er kiomungar stúlkiur — og mun nefndin fjalla alveg sér- staklega um má! þeirra. Þetta ástand hefir vierið á allra vitorði lengi og mun rikisstjórn- inni nú hafa þótt svo langt kom- ið að ekki væri hagt að setja lengur aðgerðalaus í því. Hvori nefndin getur náð nokkr- um ámngri í starfi 'sínu skál Þióðveriar snúa sérsnð- nr á bóginn frá GomeJ Þá bárust í gærkveldi og í morgun fréttir af hinum miklu bardögum við Gomel, miðja vegu milli Kiev og Smolensk, þar sem Þjóðverjar hafa sagt frá miklum sigrum og miklu herfangi undanfarna daga, að þeir hafi nú snúið sér í suður- átt þaðan, eins og upphaflega var talið að þeir ætluðu sér, og sæktu nú fram að baki her- sveitum Budjennys marskálks, sem búizt hafa til varnar á eystri bökkum Dnieprfljótsins suður í Ukraine. Eru fréttirnar þó enn ónákvæmar af þessum ósiagt látið, því að það er erfitt og ákiaflega viðkvæmt, en þetta er alvöriimál ,sem þarf að taka til meðferða tog ræða um, ekki aðeins meðal stjórnarvalda hér heldur og fæöa það við stjórn setuliðsins. j , nýja þætti þýzku sóknarinnar við Gomel. Suður við Svartahaf geisa or- usturnar án afláts umhverfis hina innilokuðu borg Odessa, og skýrðu Þjóðverjar frá því í tilkynningum sínum síðdegis í gær, að þeir hefðu tekið bæinn Otsjakov, sem liggur á Svarta- hafsströndinni skammt austur af Odessa, svo sem miðjavegu milli hennar og Nikolajev, eða á milli ósa fljótanna Dnjepr og Bug. 700 danðir, 3500 særðir i loftárásúnum á Moskvn í skýrslu, sem Rússar hafa gefið út um loftárásirnar á Moskva segir, að samtals séu Þjóðverjar nú búnir að gera 24 loftárásir eða loftárásatilraunir á Moskva, og hefðu 700 manns verið drepnir í árásunum, en ca. 3500 særzt meira eða minna. Þá hafa Rússar einnig gefið út skýrslu um manntjón og her- gagnatjón bæði sitt og Þjóðverja þá tvo mánuði, sem styrjöldin á austurvígstöðvunum er búin að standa. Segja þeir að manntjón þjóð- verja sé orðið 2 milljónir, fallina, særðra og fanga, en her gagnatjón þeirra 10 000 fall- byssur, 8000 skriðdrekar og 7000 flugvélar. Sjálfir segjast Rússar hafa misst 700 000 manns fallinna, særða og fanga, 5500 fallbyssur, Flðsknnijólh fæst ekki — bráðnm! i L: : —— ! ! Ljlþfl Vantar aluminiam*f floskutappana. LÍKUR benda til að innan skamms verði flösku- mjólk ekki fáanleg í mjólk- ursölubúðum. Ástæðan er sú, að nú eru á þrotum birgðir þær, sem mjólk- urstöðin átti af efni í tappa á flöskurnar. Efnið er aluminiuin, en þah er eitt nauðsynlegasta efnið, sent motað er til flugvélagerðar. Hefir aluminíimi kiomið hingað í plöt- um og vélin, sem fyllir flösk- urnar hefir gert allt í senn, skera tappann, þrýsta þeim {á flöskurnar og stimpla þá. Miklar tilraunir hafa verið gerSi ar til að fá aluminíluim frá Eng- landi, en það hefir ekki tekizt — og mjög erfiðlega hefir gengið að fá það frá Ameriku. Þó er nú einhvei’ von um að fá dálít- inn slatta þaðan og meira síðar, en það er sama, þessi slatti murs þó ekkl koma nógu fljótt. Stefán Björnsson mjólkurfræð ingur mun athuga þetta mál þeg- ar hann fer vestur vegna hinnar nýjU' mjólkurstöðvar. 1 7500 skriðdreka og 4500 flug- vélar. Eru þetta mjög ólíkar tölur þeim, sem Þjóðverjar hafa ný- lega birt um það, og flestar í öfuga átt við þær. Tvö ár eru í dag liðin frá því, að Hitler og Stalin gerðu hinn frægða „vináttusamning“ sinn í Moskva. Norskt sjnkrahús sett á stofn i Reykjavík. ------»----- Norska stjórnin hefir tekið á leigu ,Hóteí Evrópu4 og breytir því í sjúkrahús« ------4.---- Samtal við dr. Leiv Kreyberg yfirlæknl ------4----- 'VTORSKA RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveðið að seíja á stofn. ™ sjúkrahús hér í Reykjavík. Hefir hún í þessuni tilgangi tekið á leigu stórhýsið á Eiríks- götu 37 (Hótel Evrópa) og er nú verið að breyta því í sjúkrahús. Dr. Leiv Kreyberg æðsti mað- ur læknadeildar norska hersins skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í samtali í morgun. Hann sagði eninfremur: „Síðan morsku hersveitirnar komui hmgað til íslands hafaþær oft þurft á sjúkrahúsrúmi að að halda, en vegna þess, að hin ágætu; sjúkrahús Islendinga og enska hersins erii' allt af full var orðin óhjákvæmileg nauðsyn á því, að við kæmum upp okkar eigin sjúkrahúsi. Það er því ekki' af vantrausti til hinna íslenzku og .ensku sjúkrahúsa, að við stofœ setjum nú okkar eigið sjúkra- hús, heidur af knýjandi nauðsyr/h — Hvernig Verður hið hýja sjúkrahús? *>• „Gerf er ráð fyrir því að þarnœ verði um 25 sjúkrarúm. Þar verða öll fullkomnustu tæki tft’ leekninga og skurðstofa, röntgen- stofa og tannlækningadeild. Vi& Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.