Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1941, Blaðsíða 3
t — ♦ ALÞYÐUBLAÐiD ---------------------- / ... ■ Ritstjóri: Stefán* Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hveríisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. A L Þ ÝÐUPRE'NTSMII)JAN H. F. ♦-------------------------1— ----------— -------♦ Dálaglegnr ðranonr dýrtíðarlaganna! VÍSITALAN hækkutð um hvo'rki meina né mlnna en 10 stig, úr 157 uipp í 167» Ú ein- uim einasta irLámuði! Aldrei áður hefir ne:tt svipuð hækkuín orðið á henni á jafn stuittuim tíma síðan -stríðið hófst. I>að er dálaglegur árangiur af öll;u þvarginu um dýr- tíðarráðstafanir og heimildairlög- unium, sem samþykkt vom í saimbandi við það á a/l]>ingi í v©ri Þegar umræðumar stóðu yfir um þessi heimildarlög. bentibæ'ói Aiþýðublaðið og fulltrúar Alþýðu flokksins á alþingi á það ,að engin trygging væii fjuir því, að lögin kæmu að neiniu haldi í /baráttunm gegn dýrtiðmni, nema því aðeins, að þau hefðu inirii að halda skotinorð ákvæði um verðlagseftirlit bæði á er- Lendum og innlendum afurðrim. í Alþýðuiblaðihiu var meira að segja stungið upp á því, að taka \erðlagseftirlitið og verðlagsá- kvarðanirnar af þeim ýmsu nefndum (verðlagsnefnd, kjöt- verðlagsnefnd, mjólkurverðlags- neftid og græmnetisverzluin rik- isins), sem nú fara með það, og fela nýnj. allsherjaTverð- laigsnefnd eftirlit með og ákvarð- anir á öllu verðlagi í landinUi, bæði á imdendum og erlendum nauðsynjluim, svo eg með farm- gjöldum á ísienzkum skipum. En allar aðvaranir og allar uppá- stungur í þóssu efni v>oru a'ð engu hafðar af forráðamðnnum Sjálfstæði sfliokksins og Framsókn arflokksins. Þeir hugsUðu um það eitt að fá heimildir til nýrra ár laga á almenuing og nýrra fjár- framilaga úr ríkissjóði undir þvi yfirskini ,að gera þyrfti1 kostn- aðarsaimar ráðstafanir til þess að halda dýrtíðinini í skefjum. Helzt yildu þeir fá samþykktan sér- stakan launaskatt 10 o/0 af öllum launum í landinu og að miwnsta kosti nýjan tekjuskatit, i rnörgum tilfellum tvö- til þreflaldan á við þann, sem ákveðinn hafði verið í skattalögunum. Það var að vísu hvorttveggjia hindrað, af því, aö Alþýðuflokkurimi og fulltrúi bans í. stjórninni, Stefán Jóh. Stefáns- son, sögðu þvert nei við slíkum skattaálögum á aimenuing. En ,að öðmi leyti urðu dýrtíðarlögin í flestu ti’lliti eins 'Og forráðamennn Sjálfstæðisflokksíns og Framsókn arflokksins vildu hafa þau, að- eins heimildarl&g til fjárfram- laga og fjáröflunar í því skyni að standast straum af fyrirhug- Uðum dýrtíðarráðstöfunum — allt að 5 milljón króma fjárfrairn- lag úr ríkissjóði, ýtflutntagsgjald og 10o/o álag á tekju- og eigna- skattinn. Það var rétt með naum- indum, að heimildir flutu með til þess að ákveða farmgjöld með íslenzkum skipum, fella niðurtojl á kornvörum, Tækka* kaffi*- og sykurtollimi um helming og hækka toliinn á tóöaki og áfengi um 50%. Engiin bindandi ákvæði vom, tekiin uipp í lögin úm verð- lBgseftirlitið- Eftir að lögin höfðu verið sam- þykkt þannig frá gengim, vaT aug Ijóst, að framkvæmd þeárra. og árangur hlaut alyeg að velta á því, hve mikla alvöiu. einstakir ráðherrax, þeir, sem verðlagið, farmgjöldin, skattamir og toll-- amir heyra nú undir, sýradu í því að taka dýrtíðatrmálin föst- um tökusn og stöðva verðhækk- unina. En, hingað til hefir ekkii orðið vart við mikla alvöm í þv(í efni. Eiua heimildiin í dýrtíðar- lögunum, sem notuð hefir verið fram að þessu, er heimildin til þess að innheimta tekjm- og eignaskattinn með 10% álagi. Og af hinum fyrirbuguðu dýrtíðar- ráðstöfunium, hefir enginn séð neHt., þegar þau fyrirmæli eru undan skilin ,sem Eysteiran Jóns- son viðskiftamálaráðherra gaf nýlega út, þess efnis ,að hámarks álagningin, sem hirngað til hefír verið leyfð á vefnaðarvömm, bús áhöldum, byggingianefni og kom- vöru, skyldi lækkluð um nokkum hundraðshiuta. Það, sem Alþýðu- blaðið og A1 þýðuflokkurinn é al- þingi óttaðist og varaði við: að dýrtíðarlögin yrðu að litlu sem engu' haldi „af þvi, að tryggi- leg fyrirmæli um verðiagsákvarð- animar og verðlagseftifliíið vant- aði í þau, virðist nú vera að kioma á daginn. En hverjum er þá um það að kenna að heimildir dýrtíðarlag- anna hafa ekki verið notaðar, hvað þá heldur nokkuð gert tíl þess að stöðva verðhækkunina á innlendum nauðsynjum? Það hefir nýlega verið upplýst ,að Eysteinn Jónsson viðskiftamóla- ráðherna heör með skírskotun til dýrtíðarlaganna lagt fram ákvieðn ar tillögur í stjórninni þess efn- is, að farmgjöldin yrðu lækk- uð niður í þaö, sem þau vtom fyrir stríð .tollurinn á komvöru feldur niður og tollurimn á kaffi og sykri lækkaður um ihelming. Það hefir einnig ,\/erið upplýst, að bæði Stefán Jóh. Stefánssoii' félagsmálaráðherra og Hennánn Jónasson forsætisráðherra hafi lýst sig þessum tillö.guim ein.dreg- ið fylgjiandi í stjórninni. Og þó hafa þær enn ekki náð fram að ganga. Á hverj.u stendur? Það stendur á ól. Thotsatvinnu málaráðherra og /Jakohi Möller fjármálaráðlierra, s*em fai'mgjöld- 'in og tollamálin heyra undir! Ólafur Tbors. fæst ekki til þess„ að nota heimild dýrtíðarlagatma um lækkun farmgjaldanna. Hon- um finnst víst gróði Eimskipa- félagsins ekki vera orðirin nógu mikill .Það á á yfirs,tandandi árii að fá að skattleggja þjóðina um _ ALOTÐUBLA0IÐ________________ * r 4— 5 milljónir króiva í viðbót við það, sem þaö græddiífyiíra.Og Jakob MflUerhefVtBldWflN^Bnci sem komið er„ fengizí til þess að niota heintíld laganna um að rella niðuf komtolTinn og lækka kaffi- og sykurtollinn um helm- ing. Maður skyldi þó ætla, að ríkissjóður væri ekki í þeirtii fjár- þröng sem stendur, að hann gæti ekki séð af hvomtveggja, það sem eftir er ársins. \ Þegar þannig er haldið á sjálf- Um heimildUm dýrtíðarlaganna, þarf enginn að furða, sig á því, þótt lítið hafi orðið úr dýrtiðar- ráðstöfunum á þeim svióum, sem vitandi vits var haldið utan við lögin, svo sem verðlagið á inn,- lendum nauðsynjum. Þáð heyrir undSr Hermann Jónasson sem landbúnaðarráðherra. Á því sviði vottar ekki fyrir neimun tilraun- um til þess að hafa hemil á dýritiðinni. KartöfTur og grænmeti hafa í sumar verið seldar við slíkui okurverði, að leitun mun vena á öðiu eins, enda hefir það verib upplýst, að hin gífur- lega hækkun \'ísitölunnar nú er að meira en, hálfu leyti verð- hækkunirani á þeim vöriim að kenna. Hve léngi á slíkt alvörinleysi og áöyrgöarieysi á hæstu stöðUm að halda áfram? Til hveís er verið ab tala um hættur dýr- tiðarinnar,, til hvers verið að sam- þykkja lög um dýrtíðarráöstafan- ir og skattleggja almenning til þess að standa'st straum af þeim, eef eftir sem áður er flotið sof- andi að feigðarósi? Það er alveg óhætt að segja það að hvergi í nálægum lönd- ara hefir slikum vetlingatókum verið tekið á dýrtíðamiálunum í þessu striði, slík undanlátssemi verið sýnd við sérhagsmuna- og stríbsgróðahyggjuna, slikt aga- leysi verið látið haldast u.ppi, einstökum klíkum og stéttum, á kostnað alþjóðar, eins og hér á landi. fesaliims Vfsir. HINA síðustu daga hefir rit- stjóri Vísis verið óvenju- lega mikið miður sín. I fyrra dag ritar hanra svæsnustu, en 'e'ðinlega *og óme-kilega skamm- argrein um blaðamenn Alþýð'u- blaðsins, í tilefni af hóglátum gamanyrðum út af bægslagangi, vdndbelgingi og hringsnúningi Árna frá Múla í Oipinberum mál- um, þó einkum í afstöðunni til öfráBa-aðJanna, og biráttu þeirri, er nú geisar á milli lýðræðis og feinragðis í heiminum. í gær bárt- i'S't' sv"0' í 'Ví'si óskiljianleg og illa rituð foi'ystuigrain, er á að vera árás á utanríkisráðherra og Al- þýðuílokkinn. Engin rök eru par að finmt. aðeins ómierkilegar og siðlaUsar fullyrðingar. | báðum þessum gieinium er geipað um fyigisleysi Alþýðufiokksins. En v’i'ta má veslings ritstjóri Visiis það ,að ekki mun: á Al- I þýöuflokknum standa, að kosn- ingar fari f*’am hið fyi’sta, og í þeim kosningum mun gefast go'tt færi .að-'ræða við Visi og tiösmenn hnns ,bæði Uim utanrík- is- og önnur mál, og fi'ámkvæmd- ir og athafnir einstakra ráðherra í þeim málum, og að þeim kosn- ingum lokhum er fyrst fullkom- ira ástæða til þess að kveða á um fylgi emstakra flokka í land- LAUGA«DAGUR 23. ágúst 1941 Fortið ihaldsmanna i bygg- ingamðlnm verk»manna. Afstaða þeirra dregin fram í dagsljósið. HIN naunvemiega st»fna í- halds- og afturhaldsflokka ér jafnan slík, að það eru ekki nema tíltölulega fáir borgarar þjóðféliagsins, sem hafa hag af því að fylgja þöim. Það getur alditei oiÓið alþýðu manna nema tíl óhiagræðis að fylgja þessum flökkiutm, en látí menn ginnast tíl þess að einhverju vertulegu ráði, hlýtur það að seinka fram- gangi velferðannála fjöldans. 1- haldsflokkunluim er því lifsnauð- syn að leyna stefnu* siinni sem inest til að blekkja fjöldann, því að atkvæðafjöldihn er þmm nauðsynlegtur tíi að halda völd- uim í þingræðisskipulagi. TIl þessa spara þeir heldur eiýki blekkingaistarfseimi, blaðakost og fjánmagn, því að peningavaldið hafa þeir all'taf fraim yfir um- bótaflokkana. Sj'álfstæðisflokkuirinn héma héfir á sér öll þessi einkenini. Hann er fyrst og fnemst bar- áttutæki í hagsmjunastœitu fár mennrar klíku fjáraflamanna. En því reynir haran að leyna og gengur æ 'lengra og lengra í blekkingaaustri sínuim. Fyrir 15 —20 árum þorði flokkurinn að kannast við það, að haran væri íhaldsflokkur, og dró síður dul á tílgarag sipn en raú. Nú segjast íhaldsmenn bera hag alþýðustétt- anna mjög fyrir brjósti, þykjast jafnvei vera verkalýðsflokkur! Þá er •það mjög fróðlegt, að nekja* afskipti íhaldsmanna jaf ýmsum UmbótamMum. Þeir hafa jafnan barizt gegn þeim eiras og Ijón:, er Alþýðuflokksmenm og aðiir umbótamenn bánu þau fram. Svio hefir verið um tryggingadög- gjöf, vökulögin, húsnæðismál verkamanraa, lög um skipulag á afurðasölu iog ótal margt fleira. Þet,ta geta menn séð svart á hvíitUi með því að lita í alþiragis- tíðindin. Ými’S þessara nauðsynja- log þjóðþrifamála hafa þó raáð fram að ganga fyrir ötuila baráttiu fk>r- vigismanna alþýðuraraar og sam- taka hennar. En hvaö gerist svo ? Þegar almenningsálittið hefir ein dregið snúizt á sveif með þessum umbóitUm og allir sjá, að þær vionu) heildinni hollar og mega aldrei hverfa, — þá s»úa iha.Ids- mennimir og máígögn þeirra við blaðinu. Nú er þeim orðið það hættulegt að snúast gegn þessum þrautreyndu umhótum opinber- lega. Þá taka íhaldsblöðin upp þann kostinn að smjaðra fyrir þeim iog ganga jafnvel svo langt í blekkingavaðlinum, að þeir eigna sér umbætumar og blessa nú það, sem þeir bölvuðu áður. Menn geta fullvissað sig Um, að hér er ekki verið að fara méð nietna yitleysu, með því að líta á það, sem Moigunbilaðið hefir niú nýlega verið að segja urn inu. Það hefir fyrr fcomið fyrir í íslenzkri kosiiingabaráttu, að þeir er þóttUst hafa tóm há- sgil á hendinni ,reyndust í stað þess að hafa eintóma hunda, sem swfc þess vor illa út spilað. verkamannabústa'ðina og bygg- ingu. þeinla. Bera peLr nú mál þettai mjög fyríir brjóstí og reyraa að eigraa sínurai mönnttm ailara veg og vianda af framgangi þess. Eirftum á feykjavikurihaldiö mikið tof skilið fyrir ötula fram- göragu , í húisnæðismálutn verba- manna, heldur Mgbl- feaan. Þeir menn, serfl þaranig sikrifa, - treysta fullmikiö á gleymsklu fólks. Því að öðiu vísi söng í íhaldsftorkólfunum, þegar löggjöf- in um verkamannabústaði var að komast á. Satt er það að vísu, að ætla heföi mátt, að allir þeir, sem ábyrgða'rtilfinnáragu hafa í þjóð- féllagsmálum, hefðu orðið sam- mála um að greiða þessu máli götu. Um þessi byggingamál al- þýðunnar var þóþarizt ártrm sam- an ‘á alþingi. Fyrsta frtimvarpiö Um venkamannaibústaöi fcom fram á alþingi 1928 og var fluitt og sitratt af þingmöranram Alþýðra- fliokksins. Þá þegar kom fram andúð frá íhaMsmönnram gegn frtimvairpiniu. Töldu ýmsir þeirra nangt að hlynraa sv© milkið að alalþýðunni í bæjuraum. „því aö það mundi draga fólkið óeðli- lega úr sveitunum og stefna að þvi að leggia þær í auðn“ á þess- um tímttm, þegar „kaupstaðirmr sygjra merg og blóð úr svéitiun- um.“ Möigtum ártim síðar kom þetta sama enn fram hjá íhalds- þingmarani, að vei'kamenm í basj- um mættra ómögulega búa í ó- dýrtim, björtúm og góðum íbúð- um, það tæmdi sveitirnar. Alþýðuftokkurinn knúði þó frtimvarpið fram þegar á raæsta þingi, 1929, og síðar ýmsar mikils verðar breytingar til bóta á lög- uraum um verkamannabústaði, en íhaldsmenn neyndu alltaf ©8 tefja málib eða ónýta. Það þýðir ekk- ert fyrir þá herra að raeita þvi, þótt fegnir vilji þöir e. t. v. gera það nú. Það vill svo vel til, að tíl eru skjalfest ummæli íhalds- iraanna, er sýna fjandskap þeirra gegn löggjöfínni um verkaraianna- bústaði. Þessi umrnæli vortt neyndiar prentuð hér í blaðinju fyrir nofckrum áruim, en þó þetta sé ljót yísa, þá er óhætt að kveða hana nokkuð oft, þvi að af henni geta menn dnegið hollaí á- lýktanir, er þeir lesa um Uim- hyggju Sjálfstæðismanna fyrir verkaman nab ú s t ö ‘ð unUm. Þegar frv. um verkamannabú- stað'i bom fram á alþiragi fyrir þnettán áraim síðan, kallaöi Ölaf- ur Thiors, formaður Sjálfstæðis- flokksins, það „tilfínningavæl jafnaðarm.anna“ og sagði, að það væri“ ekki 'aðeins vitagagnlaust, heldur belnt til sikiaða, og aðeins fltttt til að sýnast.“ Hér fara á eftir fleiri molar úr ummæltom þessavirðralega flokks- formanns við sama tækifæri: „En þö ,að ég Játi, að hér ! bæ sé búið í þeim ibúðum, sem ekki ertt mannabústaðir, er hitt vist, að frumvarp þetta .. er .. vítagagnslaust." „ ... líklegt, að óhætt sé að Frh. á 4. siðra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.