Alþýðublaðið - 25.08.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 25.08.1941, Page 3
----------* LÞYÐDBLAfilS -------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. «--------------------------1-----------------♦ Húsiæðisleysið: Hia! ber að sera? ALÞYÐUBLAÐEÐ__________ _______MANUDÁGUR 25- ÁGUST 1941 ÓLAFPK ¥11! FAXAFEMj: SkriHðrekar, stérskofalið og tét* gðignlið gegti SaSllilI®.apherisillEiiBUim -----4f--- AÐ eru margir méniuðir síð- an ölíum var Ijóst, að hér stefndi til stórfeldra húsnæðis- vandræða með haustinlu. I vor fóni fleiri úr Reykjavík lupp til sveita en nokkru sinni áður og þó stóðu fáar íbúðir auðar í sum- ar. Nú er fólk að koma til bæj- arins og má gera ráð fyrir að laogflestir verði komnir um miðj- an næsta ménuð. Um leið verða húsnæðisvandræðin óviðráðanleg. Pað er líka hægt að fullyrða, það, að ekkert mál esr nú eins mikið áhyggjuefni bæjarbúa Og þetta. Það er rætt um það alls~ staðar þar, sem fólk hittist og það er rætt um það á heimil- unium, því þó að alla vant’j ekki húsnæði, þá eru fáir, sem ekki þekkja einhvern, sem er í hús- næðisleit- Því miður hefir allt of lítið verið gert til að mæta þessu ástandi. Það hefír að vísu verið rætt í Iblöðunlum í ailt sumar, og þó sérstaklega hér í blaðrnu, og það hefír verið tekið tíl með- ferðar í bæjarráði og í bæjar- stjóm og auk þess verið rætt í ríkisstjórninni. Því 'hefi'r verið haldið fram, með réttu, að leiga brezkrn setuliðsmanna á íbúðum ylli okkur miklum vandræðum, og bæjarstjórn virðist hafa tal- ið það hið eina, sem stæði í vegi fyrir því að hægt væri að leysa þetta mál á viðunandi hátt, Þetta er langt frá réttu lagi. Að vísu er það knýjandi nauðsyn, að setuliðsmenn víki tafarlaust úr öllum íbúðarhúsUm okkar enda er pab siðferðisleg skylda þeirra. Vinnur félagsmálaráðherra að þessu, ásamt borgarstjóra, og er vonandi að tilraunir þeirra beri góðan og skjótan árangur. En þó að setuliðsmenn1 færi* úr öll- um þeim íbúðum og einstökUm herbergjum, sem þeir hafa tek- ið á leigu, þá myndu, samt sem áður vera mjög tilfinnanleg hús- næðisvandræði hér og til að mæta því hefir ekkert verið gert. Á þetta hefir einmitt verið bent, hvað eftir annað, hér í blað- inu. Það var nauðsynlegt, þegar síðast l'ðinn vetur, að bæjaryfir- völdin fæm aÖ undirbúa það að hægt væri að byggja íbúðárhús í allstómm stil. En ekkert slíkt var gert fyrr en núna rétt nýlaga, að mélið var tekið til athugun- ar í bæjarráði og byggingarmeist arar bæjarins gerðu uppkast áð teikningum fyrir slík hús, sem ibærinn síðan leigði út. Þetta var svo seint gert og svo mikill seiina gangur á þessu, að'það reyndist rétt, sem borgarstjóri sagði á síð- asta bæjarstjórnarfuindi, að þóað bærinn vildi ráðast í slíkar bygg- ingar, þá myndi það alls ekki vem hægt nú, vegna skorts á byggingaflefni, og það rpyndi því ekki koma að neinu haldi í hús- næðis\'andræðuinum í haust. En hvað á þá að gera nú? Ekki er hægt að bíða lengur, því að eftir raokkrar vikur standa hundruð fjölskyldna á götunni skýlislausar og bæjarstjórn ber að sjá svo um, að þetta fólk lendi ekki á hrakhólum. Það verö ur að fá skýli yfir höfuðið fyr- ir vetuirinn. Þess vtegna verður að koma upp yfir það einhvieiískonarbráða birgðaskýlum. Allt er komið i sv© mikinu eindaga að engin önnur lausn er möguleg. Getur bæjarstjórn' ekki leitaÖ aðstoðar setuliðsins um fram- kvæmd þessa máls ? Mætti vel vænta þess, að þaö ’gæti veitt aðstoð við byggingu slíkra1 bráðabirgðaskýla á koistnaö bæjarins, t. d. með útvegun á efni til þeirra, hitunartækja í þau o. s. frv. En það verður vel að muna, að þetta yrðu að- eins brábabirgðaskýli, fullbonm- ar byggingar verða að rísa upp til að mæta húsnæðisvandilæÖ- unUm. ** Stórf nrðaleg nppgðtv hd íslenzks blaðt! Ef nóg áfengt ðl og áfengi, n ágætt siðferði!! ENN munu sjaldan hafa orðið jafn undrandi yfir kenningu nokkurs íslenzks dag- blaðs og í gær. í forustugrein Morgunblaðs- ins, sem nefnd er „Borgararnir og setuliðið“, en fjallar að mestu um kvenfólkið og setuliðið, er því haldið fram, að það sé lokun áfengisverzlunarinnar fyrst og fremst að kenna, að kvenþjóðin hafi í nokkuð stórum stíl of náið samneyti við setuliðið. Það væri freistandi að birta alla þessa furðulegu grein, en það verður ekki gert. Aðeins skulu teknar hér eftirfarandi glefsur úr henni: „Skyldi lögreglunni aldre hafa hugkvæmst, að ’einmitt núverandi ástand í áfengismál unum á sinn drjúga þátt í hinum „of nánu“ samskiftum kvenna og setuliðsmanna“. Og ennfremur: „Ýmsar ráðstafanir ís- lenzkra stjórnarvalda hafa beinlínis stuðlað að þessu. Það átti aldrei að ske, að hér væri farið að brugga sterkt öl, án þess að íslenzkir borg arar nytu sama réttar og er lendu hermennirnir. Allir FRÁ skriðdrekaomstunm héld- um við mokkra tiugi kíló- metra og staðnænidumst við gistihús> er þar var í sveitinni. Mátti sjá af útbúnaði öllum þar, og á þeim af gestunum, er við sáum, að ekki myndu það vera menn þar úr sveitinni, er þarna væm gestir, heldur borgairfólk, lengra að feomið. Settumst við nú að snæðingi og tókum drjúgiega til matarins, endB skyldi farið aftur í stríð aÖ tveim stundUm liðnum. Héldum við, að máltíðiniii lok- inni, tíl hér um bil sömu stöðva Ðg við vomm á áðuf. .Var leikiur sá, er víð nú horfðum á, með töluveri öðrum hætti en sá, er við sáum fyrri hluta dags. Hafði hann verið líkasflir því, að teflt væri, en það, sem nú fór fram, var líkara því og þegar skók er tefld upp aftiur, eftií bók, því í aðaldráttunUm vaT fyrirfraim ó- kveðið hvernig færi. En tíl þess að gera Jesencfunium skiljanlegra það, er fram fór, ætla ég að segja frá þvi eins og það hefði farið fram milli Kópa- vogs og Reykjavíkur. En hugsa verða menn sér hæðirnaJ' nokkru lægri en þær em og stórgrýtis- lausar. „Brezka“ liðið er héma megin við Öskjuhlíð og Langa- Öskjuhlíðarinnar iim uindir Ell- iðaár). Það veit, að „Þjóðverjar" hafa komið liði á land á Álfta- nesi, og að það er að líkindum komib upp að Hafnarfjarðarveg- inum. Enn fnemur vita „Bretar", að fallhlífarhermenn hafa verið látnir svifa niður á Digraueshálsi, tíl þess að halda honum fyrir „Bretum“, eða tefja þá.svo lengi, að liðið að sunnan verði komið þangað áður en „Bretar“ geti nóð honum, því irmrásarliðinM liggur á að fara sem hraðast yðr. Til þess að komast að því, hvar þeir séu, þessir fallhlífar- hermenn, er sendur grannur skriö- dreki suður Hafnarfjarðairveg. Én honum til aðstoðar er sendur vita hver hefir orðið afleiðing sérréttindanna, sem Hótel Borg hefir í áfengismáhmum. Ef lögreglan vildi líta eina kvöldstund inn á Hótel Borg myndi hún sjá hvar kvenfólk- ið heldur sig“. Sarnkvæmt þessu myndi sið- ferðið í bænum stórbatna, ef áfengt öl væri selt hér almennt! Það myndi þó batnp enn meira, ef vínveitingaleyfi væri yeitt fleirum en Hótel Borg! Og ef áfengisverzlunin væri opnuð myndi ekkert athugavert við ástandiðf! Þá myndu allar stúlk ur hætta að eltast við hermenn- ina! Það er alveg áreiðanlegt að aldrei hefir annað eins sést í nokkru íslenzku blaði. En þetta stendur í Morgunblaðinu í gær, aðalmálgagni stærsta stjórn- málaflokksins í landinu, stuðn- ingsblaði atvinnumálaráðherra. Þetta er skoðun blaðsins. Er þetta lí|ka skoðun flokksins og stefna hans? annar skridreki sömu gerðar, 1 til 2 hundruð metrum á eftir honum, og til frekari tryggingar er sendur þriðji skriðdrekinn. Þeir rienna með miklum hraða yfir Fossvogsdalinn og upp Digraneshálsinn. Tveir þeir fyrstu eru komnir í hvarf, þá heyrast nokknar sprengingar, og aftasti skriðdrekinn sézt snúast alveg í hring og halda með ofsahraða aftur niður hálsinn. Hvað hefír skeð? , Þjóðverjairnir“ hafa gert fyr- irsát þarna við veginn. Þeir lofa tveim skriðdrekuniuim að fara framhjá, en loka svo í skyndi veginum 'Og eyðileggja skrið- drekana, sem framhjá fórui, með handsprengjum. (Við vorum þarna rétt hjá, þar sem þeir voru að loka veginum, og sáum handa- ganginn.J Brátt et skriðdrekinn horfínn norður yfir öskjiuhlíðina. Hvað gera „Bnetar“ nú? Dálitla stund sést ekkert til þeima. Þá má sjá skriðdneka (grannan) koma suður yfir hæðina hjá Bústöðum, halda þverf yfiT dalinn og upp hálsinn hinum meginn. Brátt sést anmar og hinn þriðji og síðan hver af öðrum halda sörnu leið. Hvert ætla þeir? Þeir eru að leika hinn æfa- gamla leik riddarailiðsins, þvi grannir skriðdrekar koma nú að miklu leyti í stað ri'ddaraliðs, segir föriinautur minn, sem þarna er, úr herforingjairáðinu. Þeir fara til þess að umkringja óvin- ina. Þeir fara yfir Digmnesháls- inn og niður með læknum; þeir sem lengst fara, niður undir sjó. Ekkerf sést til þeirra frá bæki- stöðvum „Bneta“ á öskjuhlíð, en þar eT beÖið eftir því, að boð komi frá þeim, að þeir séu komn- ir að óvinabaki. Við fallbyssutrn- ar, sem eru að norðanverðu f Öskjuhlíð og Langa-Jörfa, stend- ur liðið albúið, en framar og nær óvinunium er fótgönguliðið. Það er eftir allri hliðinni, alls staðar þar, sem afdrep er, og bíður eft- ir þvi, að merki sé gefíð um aö æða fram. Nú fá foringjar „Bieta“ loft- 'eiöis skeyti frá skTiðdrekBsveri- inni. Hún er komin suður fyrir Jallh’ífarsve’tína og búin að króa hana inni. Þá er fallbyssuliðinu gefin bending og stórskotahríð hefst. Sþrengikúlumar falla eftir endi- löngum Digraneshálsinum. rétt fyrir framan þar, sem álitið er að fallhlífarhermennimir hafi komið fyrir hríðskotabyssum sín- um. En þetta em ekki \enjnlegar falíbyssukúlur, sem tæta í sund- ur vígi og vígvélair óvinanna eða ern fullair af málmbútum, til þess að dmpa sem flesta þeirra. Þetta em reyksprengjur. Þaar sem þær koma niður pg springa gýs Upp neykiarmökkur, og eftir örstutta stund er kominn þykkiuír reykj- armökkur þarna utan í hálsinn. Ekki sjá „Þjóðverjarnir“ hvað er að gerast hinum rneginn við reykjarmökkinn. En það er, að „Bnezku“ f ótgö n gu I i Öss vei timar hafa sprottið upp og æða vfír dalinn. Við blaðamennimiír og fylgdarmenn okkar erum hjá eirni hríðskotabyssuhreiðri fall- hlífarhennannanna. Ekkert sést niður í dalinn, en allt í einiu kemur fótgöngulibssveit með nakta byssustingi æðandi út úr reykjarsv ælunni. ÞaÖ hefir ekki verið neitt að skjóta á, ekkert hefír sézt- Hriðskotabyssumenn- imir rétta upp hendumar. En jiótgönginliðsmenn þeir, sem þttma em fremstir, em ekkí þess sinrv- is, aö þeir gefi grið. Þeir hafa tilburði með byssunum, eins og þeir stingi niöuir hriðskotabyssu- mennina, og þeir láta sig falla niður. Leikúrinn er á enda. Skriðdnek- um (í stað riddaraliðs), stórskota- liði og fótgönguliði í sameinjinguj heör verið tssflt fram gegn fall- hlífarherinðnnum, og hafa auð- veldlega ráðiö niðurlögum þeirra. Næst ,er Arnameshálsinn. Hvor verðuir á undan að ná honum? En þann leik sáum við ekki. Þess má geta, að Bnetar hafa nú svo mikið af vígvélum, aö ekki er æfingatrúm nema af skomurn skamti fyrfr þær allar. •Þannig fór önnuir „orusta“ fram eftir dalnum endilöngum um það bil er okkar orastu var að ljúka, tíl geysilegrair hneykslunar fyrir fioringjann, sem stjórtiaði æfing- unum, er við voiium að skoöa, því hann áleit, að hin orustan rogiaði skilning okkar. Voru í þeini orustu geysistóriir skriö- dnekair, og fylgdi hópur fótgöngu- liösmanna hverjum. Vissiuim við ekki hvað þar fór frum. Þegar „ortistiunni“ var lokið, komum við þar sem sátu all- margrr af þeim, sem höfðu ver- ið „Þjóðverjar“. ^,Þið emð fangar?“ sagði Jó- hannes Helgason (blaðamaður frá Tímanum). „Nei, nei,“ svaraði einn mann- anna. „Við eruim allir dauðir. Það verða engin grið gefin þeim mönnum, er vopnaðir ráöast inn í Engiand.“ Stransykar. Atamon, Eetamon, Flösbulakk, Vpnille, Korktappar, Kartoflur lækkað verð. Tlarnarbúðin CÍsrHMMföra Ið. — Statí i!S»is. IMEKKA Ásvaltaspötu 1. — Stati mvt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.