Alþýðublaðið - 26.08.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 26.08.1941, Side 1
/ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1941 198. TöLUBLAÐ Mers¥©itesm ireti og Eússa í Iran miðar m|i| vel áfram. .♦.. Guðspjónnstur og fnndabðld presta í Arnessýslu nm síðnstn belgí. .—..■— — ■ Hafa pegar teklð tvær mikilvægar oliaborgir. — ■ ♦ ....-— T"1 ILKYNNING barst frá, Simla, hinu indverska stjórnar- -®- setri, í morgun, þar sem skýrt er frá því, að brezku og indversku hersveitirnar, sem sækja inn í Iran frá Ind- landi, hafi þegar tekið tvo "mikilvæga hæi á olíusvæðinu í suðurhluta landsins. í norðurhlutanum sækja Rússar á tveim stöðum inn í iandið frá Kaukasus og hafa þegar farið tæpa 40 km. inn fyrir landamærin. Stefna Rússar þar til borgar- innar Tabriz, sem er næststærsta borg í Iran, með 200 000 íbúa, aðeins minni en höfuðborgin Teheran. Nánari fregnir hafa nú borizt af því, hvernig herferðin hófst í gærmorgun. Þegar stjórninni í Teheran hafði verið tilkynnt um ákvörðun Bandamanna um að senda her inn í landið, fóru enskar og indverskar hersveitir á þrem stöðum yfir landamæri Indlands og Iran. í norðri fóru Rússar á tveim stöðum yfir landamærin frá Kaukasus, eins og fyrr var getið, og loks fóru hersveitir inn í Iran frá Iraq. Brezk flotadeild, sem er á Persaflóa, setti í gærmorgun liö á land í tveim borguin við botn flóans. Eru það Abadan og Bandar Shapur. Var þar um smávægilega mótspyrnu iranskra hersveita að ræða, en hún var fljótlega brotin á bak aftur. Yfir tuttugu prestar úr fjórum pró fastsdæmum á fundi á Eyrarbakka. —i---+------ Það kom mörgum á óvart, er hinn frægi hershöfðingi Wavell var fluttur frá Egyptalandi til Indlands. Nokkru síðar var til- kynnt, að Iraq væri sett undir herdæmi Indlands, og þar með . herstjórn Wavells. Nú er kom- ið í ljós, hvert hlutverk Wavell var ætlað. Því var haldið fram í London í gærkveldi, að um 3000 Þjóð- verjar væru í Iran .og hefðu þeir flestir mikilvægar stöður við iðnaðar- og samgöngukerfi landsins. Þá er og haldið fram, að aðalstöðvar hins þýzka undir xóðurs og leynistarfsemi í hin- um nálægari austurlöndum hafi verið í Teheran. Eitt er víst, að Rasjid Ali, sá er gerði hina mis- Ennþá virðist vera mikið barizt á vesturbökkum Dnjepr, og gengur Þjóðverj- um illa að hreinsa þar til, en aðalher Budjennys mun vera kominn yfir fljótið. Virðist rússneski herinn, sem enn er vestan Dnjepr, vera að skipt- heppnuðu uppreisn í Iraq, flúði til Iran, en .ekki til Tyrklands, en þaðan hefði hann sennilega getað komizt til Þýzkalqnds. Ástándiö í Iran var orðið mjög slæmt síðustu vikurnar, og er talið, að í sumum héruð- um hafi legið við hungursneyð. Hafa Indverjar sent mikið korn til landsmanna. Brezki flugherinn styður landherinn og flotann mjög í herförinni. Hafa borizt fregnir um að herlið, sem flutt er í flug- vélum, taki þátt í sókninni. Á' landi sækja vélahersveitir og fótgöngulið hratt fram og virð- ist mótstaða iranska hersins vera sáralítil, þótt talið væri, ast í smáskæruflokka, sem gera Þjóðverjum þar marg- ar skráveifur, eins og ann- ars staðar í rússneskum löndum, sem Þjóðverjar her- taka. Rússar tilkynntu í gærltveldi, Frh. á 4. sí'öu. | Dilarfilla rödd- | ia i Dýzka út- |! | varfiai. I ,4 LAUGARDAGS- |; i\ KYÖLD, þegar verið ;> var að ljúka fréttunum í ;> !; Deutschlandssender, sagði þulurinn: „Þetta er ;! !; Deutschlandssender, Ber- ;; lín. Fréttunum er lokið.“ !; !; Samstundis kvað við í út- !; varpinu dularfull rödd, er 1; ;> sagði: „En lygarnar halda ;; áfram á sama tíma á rnorg- | ;; un!“ !; Barnaskólarnir byrja ekki fyrr ea í október En liðskðnnun meðal barn- anna í lok september ETULIÐSMENN eru í Miðbæjarskólanum og' húsnæðislaust fólk í Austur- bæ j ar skólanum. Setuliðsmennirnir munu allir víkja úr Miðbæjarskólanum 1. septemb'er — og gert er ráð fyr- ir að húsnæðislausa fólkið fari úr Austurbæjarskólanum á til- teknum tíma. Barnaskólarnir eiga að réttu lagi að byrja 1. sept., en það er ©kki gert ráð fyrir því að þeir geri lað, enda ímrnu börn,- in ekki feomia úr sveituniuim fyrr en imi miðjian september og jafm, \el ekki fyrr en upp úr 20. sept. Það er líka gert ráð fyrir því að niokk'u.rskonar liöskönnun fari fnam meða! barnanna í 1 ok sept. en kennsla byrji- ekki .fyrr en i í byrjun októher. Líklegt er að Skildinganesskóli dragist niokkuð saman, þar sem hús hafa nú veriö rifin á því skólasvæði og flutt anpiað, en hvernig fer Um þiað mál, er enn ekki vitað. Jafnrétti fyrir alia að ðfriðnnm lohnnm Ummœli Herberts Herris sons. T? NN EITT ATRIÐI „At- lantshafsfundarins“ hefir verið gefið í skyn í ræðu, sem Herbert Morrison aðstoðarinn- Frh. á 4. síða. UM 20 prestar úr Kjalar- ness- Árness- Rangár- valla- og Skaftafellsprófasts- dæmum skiftu sér á svæðið milli fjöru og fjalls, milli Þjórsár og Hvítár s. Usunnu- dag og messuðu í öllum kirkj um á því. Var hver kirkja full skipuð, enda er þetta óvanalegur atburð ur og veður var auk þess mjög hagstætt. Prestarnir úr Kjalar- nesprófastdæmi fóru héðan á sunnudagsmorgun snemma og hittu starfsbræður sína úr hin- um prófastsdæmunum við Ölf- usá þá um morguninn og var skift liði til kirknanna. Síðar um daginn, eða um kl. 7 sofnuðust prestarnir aftur saman og nú á Eyrarbakka, en þar höfðu messað um morgun- inn biskupinn, Sigurgeir Sigurðs son og síra Árni Sigurðsson, en þeir eru báðir gamlir Eyrbekk- ingar. Var um kvöldið sameiginlegt borðhald prestanna, en að því loknu voru flutt tvö erindi í Eyrarbakkakirkju: síra Sigurð- ur Einarsson dósent nefndi er- indi sitt: Eilíft líf, en síra Sigur- björn Einarsson nefndi sitt er- indi: Lífið þrátt fyrir dauðann. Var kirkjan troðfull af áheyr- endum. SÍÐASTLIÐNA viku hef- ir sáralítið bæzt við síld- araflann. S- 1. laugai'dag var heildarafl- inn lorðinn 904,344 hektólítrar — iog höfðu því ekki nema rúm- lega 20 þús. hl. bætzt við. Saltsíldin var sama dag orðin 16.077 tunniur. En hvorttveggja aflinn margfalt minmi en undam- farin ár. I gær sást síld við Rauðunúpa og svolítið við Horn, en mjög lítið. og er talið að skip fari að hætta veiðum. Ef svo vei’ður er þetta einhver aiumasta síldarvertíð okkar Um margra ára skeið . I gær, þegar Alþýðublaðið hafði tal af fréttaritara sínum á Sigltufirði voru 5 bátar hættir og í gær höfðu prestarnir fund með sér og stóð hann lengi dags. Var rætt um trúarlíf almennt, aðstöðu tiL útbreiðslu kristi- legrar starfsemi o. fl. Prestarnir róma mjög ágætar viðtökur, er þeir fengu á Eyr- arbakka. í gærkveldi var fundarhöld- um lokið. Stjörnarkreppa í ástralíu ? Mpýðnflokkurinii krefst nýrrar stjórnar. LÞÝÐUFLOKKURINN í Ástralíu hefir krafizt þess að Menzies segi af sér og mynduð verði ný stjórn í land inu. Var þessi krafa borin fram í gær, í svari, er Alþýðuflokkur- inn afhenti forsætisráðherran- um við boði hans um að Alþýðu- flokkurinn fengi sæti í stjórn- inni. Áður hafði Menzies forsæ'tisráö herra ætlað aftiur, í lumboði stjórn- Frh. á 2. síðu* búist við að fleiri myndu hætta þá og þegar. Talið er að flestir bátanna, séu, þrátt fyrir hina lélegu veiði, búnir að fá upp í kostnað, en. þó muniu nokkrir enn ékki hiafa fengið nóg upp í klostniaðinn. Þá munlu niokkrir síldarsaltendureinn ig vera að hætta. Bílaárekstur varð síðastliðið laugardagskvöld inni á Suðurlandsbraijt. Rákust þar á tvær íslenzkar bifreiðar, fólksbifreið og vörubifreið. Hrökk fólksbifreiðin út af veginum og við- beinsbrotnaði maður, sem í henni var. Báðar bifreiðarnar skemmd- ust. Bifreiðasamakstur varð í gær kl. 2.20 á mótum Aðalstrætis og Hafnarstrætis. Rák- ust á brézk og íslenzk bifreið. Skemdir urðu töluverðár. Miklar rigningar byrjaðar á austurvígstöðvunum. Rássar hafa yfirgeffh Movgerod. —.—.------ "JtyT IKLAR RIGNINGAR eru nú byrjaðar á vígstöítvunum í Rússlandi, sérstaklega í Ukrainu, þar sem orustan um Dnjepr geysar nú sem ákafast. Ef þessar rigningar halda áfram, geta þær haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir Þjóð- verja, því að landið verður þá afar illt yfirferðar. látarnir eru i þann veg inn að baetta veiðnm. Sama og enginn veiði síðastl. viku. -------■»------ Ýmsir enn ekki fengið upp í kostnað.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.