Alþýðublaðið - 26.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1941, Blaðsíða 2
HRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1941 ALÞVeUBLAOig NorOmenn sStrifæ svívirðlngar sfnar nm Hitler I snjéinn. —.......— í bloðunum fær ekkert að birt- ast, nemaþað, sem nazistar vilja -----------------—.. - Ungur Norðmaður, nýlega sloppinn frá Noregi, um ástandið þar nú. ... UNGA FÓLKINU í NOREGI eru öll sund lokuð. Hvert sem það snýr sér í von um frama og framtíðarstörf eru allstaðar höft og hindranir á leið. Ófrelsi nazismans liggur eins og mara á þjóðinni“. • Þanhig fórust ungum Norð- manni sem hér dvelur nú orð í viðtali við Alþýðublaðið ný- lega. Þetta er vasklegur Norð- maður, sem flýði frá Noregi síðast liðið vor og starfar nú hér í bænum. Hann kom þó ekki beint hingað frá Noregi, held- ur dvaldist hann um hríð í London. Hann átti heima í Oslo, 'en stríðið svipti hann at- vinnumöguleikum heima fyrir, því að það er víðast skilyrði fyr- ir því að Norðmenn fái stöður í heimalandi sínu, að þeir gangi í Nasjonal Samling — norska nazisfaflokkinn, sem hefir á sér hatur og fyrirlitningu allra góðra Norðmanna. Til dæmis verða menn að vera flokks- bundnir nazistar, ef þeir eiga að geta gert sér vonir um að hljóta stöður, sem ríkið, hæja- og sveitafélög ráða yfir. KJit eiHD sinni i hðlfnm mðsnðf. SpuXningtunni um það, hvort sboituX sé ifkjandi i Noregi, svarar Norðmaðurinn á þá leið, að þegar hann fót 'frá Noregi í apríi f voh, hafí verið orðinn hörgiull á ýmswm vöXutegundum og skömmtun mjög ströng. Það hafí þá þótt hátið, að geta feng- íð kjöt i máltíð einu sinni í hverjum hálfurn mánuði. Lítið var .um brauð, hveitibrauð ófáan- Iegt, en það brauð, sem fékkst, var slæmt og óvandað. Kaffi og vindlingar vom sjaldgapfur muiv aður. Þýzkn nazistarnlr fi né® af ðlln. Dýrtíðina kveður hann hafa vaxi'ð mjög ört, þótt kaupi'ð hafí hins vegar ýmist lækkáð eða staðið í stað. Auk pess sem nauð- synjavömrnar em dýrar, er tor- velt að fá þær vegna hinnar naumu skömmtunar. Á hverjum 16 mánuðum fær maður ein föt, en þó því að eins, að ekki þurfi hanu að kaupa sér annan klæðn- að fnemwr, t- d. nærföt. Þjóð- verjum sjálfum er gert það miklu auðveldara að feaupa sér ýmsan varning, enda em þeir gráðugir í ýmsar vörúr. Þeir hafa að vísu skömmtunarseðla eins og Norð- menn, en (seðiar Þjóðverjanna em stimplabir fyfír fram, i stað þess, að Norðmenn jjurfa að fá stimpl- að á miðana í hvert sinn og þeir taka ^itthvað út. — ÞaÖ er mikill munur á á- standinu hér ,segir hann og litur út um glUggann. — Hér hafa menn nóg af öllu, margir aka jafnvel í tínkabifrieiðwm. 1 Níolregi fá mann ekki dropa af benzíni á bifreiðaú sínar, hvorki fólks- eða vömbíla. Mörgum einkabílum rændu ÞjóðveXjar reyndar í s%rj> öldinni og hafa ekki skijað þeim aftwr né bætt eigendúnum tjónið. Svo er lífea um fjöldamargt, sem þeir hafe tekið eignaXnámi. Fyrirlltnir bæðl eí árásar mðnnnnnm, m aflðnánm sfnnm. — Hafa margir Norðmenn gerzt nazistar siðan Þjóðverjar kúguðu Noreg undíl1 sfn yfirráð? — Nasjonal samiing var alltaf sáralítill flofekwr, eins og þér vit- ið, svarar hann. — Og þelr fáu, sem svikið hafa þjóð sína og gerzt Quislingar eftir að Þjóð- verjar tóku landið, hafa allir að einhverjw leyti verið vandræða- menn í þjóðfélaginu, menn, sem þjást af sjúklegri minnimáttar- kennd eða hafa átt erfitt upp- drátflar vegna þess, að þeir em gallagripir á einhvem hátt. Þenn- an skril dubba þýzku naizstarnir Upp í einkennisbúninga, Iáta þá eiga forgangsrétt að öllum stöð- um og störium, fela þeim njósnir og aðra s'óðastarfsemi gegn norsku þjóðinni. Quislingarnir s-flanda wndir vertiid þýzku SS- mannanna. þeiim leyfist að mis- þyrma fólki með kylfum, en séu þeir látnjr mæfla hörðu,- skriða þeir undir væng hiinna þýzku verndiara. Þjóðverjamir líta með fyrirlitningu á þessii þýlyndU verkfæri sín, en landar þéirra bæði ’hata þau og fyrirlitá. Ifazlstar belta énifnn érééii oi niésnnm. — Það em hræðileg viðbrigði fyrir frjálsá þjóð að vera skyndi- lega hneppt í fjötra ófhelsis og kúgunar, veta svipt málfrelsi og prentfrelsi, segir Norðmaðurinni, þegar talið betst' að áróðri naz- ista. — Enginn hefir einu slnni leyfi til að hlusta á útvarpstæk- ið sitt eftir vild. Aldrei brást þlað þó, þegar ég var heima, að við reyndum að vera nálægt útvarpstæki ti] þess að hlusta á útvarpsfréttirnar frá London. Þó varð að gera það varlega, og vitianlega var það ómögulegt, að hlýða á enskt útvarp á opinber- um stöðum, t. d. kaifihúsum. Menn arðu að leynast tH þess í heimahúsum. En nú er víst ekki' einu sinni lum það að ræða leng- ur. — Ekki var því að heilsa, að hægt væri að hlusta á Lond- on án trufiana, því að Þjóðverjar gerðu allt sem þeir gátu til að tmfla útsendmguna. — Hvað segja norsku blöðin? — Pau emi gersamlega múl- bundin og geta ekkert ságt. Allt sem í þeim biríist, er vandlega ýfírlesið af nazistum, og mestan hluta blaðanna skriía þeir sjiálfir. Menn þýzka útgreiðslumálaráðu- neytisins semja fréttinnar. Þegar brezkar flugvélar ge bu spvengju- árás á h'ernaðarstöðvar i Björg- vin i fyrra fengu blöðin engar aðrar fregnir um það að tórta en þær, sem Þjóðverjar sendu þeim. Fengu öll blöðin svip-aða „for- skrift“, en með eátthvað átta mis- muniandi fyrirsögnum, eins og t. á. þessari: „Háfcon konungur sendir kveðju g©im.“ Slíkt Pg þvílíkt átti að hafa áhrif á Norðmenn! Samt hefir Norðmönnum tekizt að prenta blöð á laun, en þaö er auðvitað stórhæítulegt. Þau blöð komast þó. alltaf furðu gretðlega út á meðal fólks. Þjóðverjar sækja það mjög fast, að bom- • ast fyrir allia slíka starfsemi, stöðva t. d. iðulega járnbraútir og feúa á farþegunium, ef þeir kynnu að hafa einhver leyniiblöð eða rit á sér. Hngnr félksins, Hann kveður alþýðu manna i Nonegi hiafa margar aðferðir til að láta í ljós andúð sína á þýzku niazistunwm og leiguþýum þeirra, Quislingunum. Gildaskálar og kvikmyndahús ertt litið sótt. Kvikmyndirnar, sem sýndar eru . NO'tlegi, nú, eru nær eingöngu wazistiskar áróðursmyndir. Og svo viðkvæmir era nazistar fyrir hug fólksins, að við hvern bekks- enda í kvjkmyrdahúsuni’m stend- ur nazistiskur eftirlitsmaður, sem hefir nána gát' á því, hvort nokk- ur hlær eða hæðist að boðskapn- um, sem fluttur er. á leiktjald- tnu. — Menn nota jafnvei kross- gátur til að láta andúð sína í Ijós, segir þessi ungi Norðmaður. — í þöer er -oft ofirm á'nrlróður gegn nazistum. Eetrié I snjénnKi. . — Ég var ’eitt sinn 4. ferða- liagi utan við Oslo, heldur hanti áfnam, — og hiitti Þjóð\’erja nokkum, og tókum við tal samr an; það er einn þeima örfáu Þjóðverja, sem ég talaði við. En hiann lét í Ijós ánægju sína yfir - því, að vera uan stundatsakir feoiminn út úr margmennjnu í Oslo, því iaÖ svo bitur og ó- hugnanlegur væri kuklinn og hatrið» sém andaði frá almenni- ingi til þýzka setuliðsins og naz- istanna- — Það er þó ekki svo að skiljia, að andúðin sé ekki hin sama I sveitunwm, pótrt þar sé færra fólkið. Það er dálítið merkifegt- að koma upp í sveit að vetri til og sjá hviemig fólk noflar snjó- inn til að láta hug sinn í Ijós. I sn'jióinn skrifa menn svívirð- ingar um Hitler og hyski hana, meðan vatramóttin grúfir yfir. Þannig notar þetta fólk hvert tækifæri til að storka kúgurum sinum. Inoiee ¥0it h¥ai átt hef Ir fyr en ssisst fiaefir. — Þið, siem eigið við freisi aÖ búa og kurteisi af hálfu hermáms- þjóðarinnar, eigi'ð eflaust erfitt með að skilja ástandið í Noregi til hlítar og það, hvernig norsku þjióðinni ©r iunan brjósits, þessari pjóö, sem itrúði á frelsi og mann- réittindi pg trúði því ekfci fyrr en hún itófc á því, að hún yrði beitt svo samvizkulausum ó- di'engskap. Ég held, að Þjóðverj- um hafi prðið gífurleg sálfræði- leg misitök á, þegar jjeir vöidu þá tWíertk að beiita Norðanenn þeim þrælattökum, sem þeir gera. Norskt þjóðaneöli er á þá iund, að menn stælast við hvert £úg- unarbragð og svívirðui, sem þeir. verða fyrir. Það heör mikið verið hjaiað um frelsi og lýðræði, en líklegEt kann enginn að meta þau til hlít- ar fyrr en hann hefír verið svipt- ur þeim. Því hvað er það, þótt kjöí og • brauð sé af skomlum skammti, á móts við það, að mega ekki tala, skrifa né hugsa, mega ekki snúa sér við 1 sínut eigin liandi. — En hiitt er ég fullviss ;«m, segir Norðmiaðurinn að lokium, — að þrengingar þær, sem vér Norðmenn göngum nú gegnium, þjiappa osis fastar samian en niokkru sinni fyrr. Ot úr þessari -eldrawn kemur heilsteypt uoirsk þjOð, órjúfanlega saauainuð, vilja- sterk þjóð, sem metur frelsiið öllu ofar.“ fiDnoar flnsebsr bætir enn nset sitt i búlnvarpi ----«---- ©r iisl em danslcii metið. MEISTARAMÓTIÐ hélt ifram í gærkvöldi. Var það vafalaust bezti hluti mótsins, því að árangrar voru ágætir í öllum greinum. Huseby bætti nú enn met sitt í kúluvarpi, Sigurgeir hljóp 400 m. á sama tíma Gg metið og Skúli Guð- mundsson setti drengjamet í þrístökki, en varð þó ekki fyrst- ur í þeirri keppni. Síðasti kafli mótsins er nú eftir, en staðan milli félaganna er þessi: Ármann 7 meistarar, K. R. 5, U. M. F. Selfoss, K. V. og K, S. einn. f gær fórti leikar sem her segir: 4x100 m. boðhlanp: Meistarar Ártnann 46,2 sek. 2. K- R. 46,4 sek. 3. B-sveit Ár- manns (drengir) 50,0 sek. Þrístöbb: Meistari Oddur Helgason, U. M- F. Selfoss, 13,15 m. 2. Skúli Guðipundsson, K.. R. 13,12 m. 3. OliveT Steinn, Á. 12,91 m. Oddur er stór og sterkur stökkvairi og má búast við góðum afrekum af hans hálfu í framtíðinni. Kúhnarp:. Meistari Gunnar Hu -eby, K. R. 14,63 (Nýtt met). 2. Jens Magn- ússion, Á. 13,03 m. 3. Sigurður Finneson, K. R. 12,76 'm. Fyrra met Husebys var 14,31 m. Má til samanburðíir geta þess . að dánska metið er 14,34 m. 400 m, hlauþ : Meistari Sigurgeir Ársæls- son, Á.^52,6 sek. (jiafnt íslenzka metinu). ólafur Guðmundssóh, !. ,R. 53,5 sek. 3. Jóhann Bernhard, K- R. 53,7 sek. fslenzka metið, sém er jafnt afreki Sigurgeirs, á Sveinn Ingymrsson. 5000 m. hlaup: Meistari Jón Jónsson, K. V. 16:34,5 mín, 2- Guðm. Þ. Jónsson, U. M. F. S. K. 17JXX8 mín. 3. Indriði Jónsson,, 17:34,2 mio. 800 m, öíduagahliaftip: 1. Jóhann Jóhainnesson, Á 2: 1-7,2 mín. 2. Guðm. Sveinsson,, í. R. 3. Frímann Helgas/on, Á, Kúliuviarp öldiunga: 1. Gisli Sigurðssion, F. H. 10,35 m, 2. Þorgeir Jónsson, K. R. 10,. 27 m. 3. Frímann Helgasou, Á. 9,94 m. f frásögninni iaf keppnianii á sunniuidag vantaði sáðustu greiin-- ina, sem var Stangiarstökk: Meistari Þorsteinn Magnússon, K. R. 3,31 m., 2. ólafur Erlends- sou, K. V. 3,14 m. 3. Antou Björr.sson, K. R. 3,00 m. Ub 100 marsvíD rekin ð land við Skjðlfanda Á Þriðja iiundrað hvallr vorn i torfannnl JÖLDAMARGIR IIVALIR voru í gærkveldi reknir á land í Hellisvík við Skjálf- anda. Búist er við, að þeir hafi ekki verið innan við hundrað. Skömmu eftir hádegið í gær urðu bátverjar á vélbátnum Leifi Eiríkssyni varir ’við mar- svínatorfu út af Húsavík. Gerðu þeir aðvart með því að pípa og komu margir bátar úr Iandi frá Húsavík. Hófst þá eltingaleikur um flóann og ætl- uðu Húsvíkingar að reka hval- ina inn á Húsavík, en rekstur- inn gekk treglega. Færeyskt fiskiskip var statt á Húsavík og fóru nokkrir skip- verjar til hjálpar. Voru þeir vanir hvalarekstri og að lokum tókst að feoma um hundrað hvöl um á land í Hellisvík, en búist var við, að á þriðja hundrað hvalir hafi verið í torfunni. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur á Arnarhólstúni í kvöld kl. 8.30. Stjórnandi Karl Ó. Run- ólfsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.