Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 1
f ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 1941 199. TöLUBLAÐ «_ , Asf andsnef ndin' er nú að 1júka við skýrslu til stjórnarinnar. __— ? Rannsóknir hennar til Iðgreglunnar liafa leitt i Ijós ótrúlega siðspillingu. Iran eftlr sei ur í stióramálasan- bandi fið Bretland 01 Rússland. FREGNIR FRÁ LONDON herma, að Iran hafi ekki slitið stjórnmálasambandi við Bretland og Rússland, þó að h'er sveitir þeirra hafi farið inn í landið, og sendiherrar Iran séu enn hæði í London og Moskva, sem og sendiherrar Breta og Rússa í Teheran. Engar fregnir hafa borizt af innrásinni sjálfri í morgun. *XTEFND sú, sem Alþýðublaðið skýrði fyrir nokkru frá að -*-™ ríkisstjómin hefði skipað til að rannsaka „ástandið" pg gera tillögur til úrbóta á því, hefir nú að mestu lokið störfum. í nefndinni eru síra Sigurbjörn Einarsson, formaður, Benedikt Tómasson læknir og dr. Broddi Jóhannesson. Nefndin hefir nú lokið við fyrri hluta skýrslu sinnar til ríkisstjórnarinnar. Byggist sá hluti á rannsóknum lögregl- unnar og athugunum nefndarinnar. Annar hluti skýrslunnar byggist á reynslu sakadómara og mun sá hluti verða tilbúinn ' á rhorgun og.birtist þá hér í blaðinu. Loks mun nefndin leggja fram tillögur sínar, en þær munu ekki k,oma fyr en síðar. Fyrri hlutinn af skýrslu nefnd arinnar er svohljóðandi: Hinn 11. jiúlí 1941 ritaði land- læknirinn bréf til dómsmáilará&Ur neytisins, sem fjallar um saur- íifnað í Reyikjavík log sfiúlkubörn Húsnæðisvandræðin: Eina lausnin: byiQinibr áða birgðaskjla m pepr. _---------------? Brezkir setuiiðsmesgn nafa 20 i~ búðirog 15 einstaklinffsliernergt B RESKIR SETULIÐSMENN hafa aðeins 20 fjölskyldu- íbúðir hér í Reykjavík og auk þess 15 einhleypings- herbergi. Setuliðið getur rýmt úr 3 íbúðum innan skamms en -tel- ur sig ekki geta að svo komnu farið úr öðr'u húsnæði, er það hefir tekið á leigu og gert leigusamninga um. Skýrir það jafnframt frá því, að leigusalar þess margir, vilji ekki að þeir fari úr húsnæðinu og hafi látið þau orð falla að ef setliðsmennirhir víki, þá muni þeir taka húsnæðið til eig- in afnota. Þetta upplýstu fulltrúar setu- liðsins á fundi, sem haldinn var í gær að tilhlutun félagsmálaráð- herra. Á fundinum mættu: fulltrúi ráðuneytisins, Hinrik Sveins- son, fulltrúi borgarstjóra Val- geir Bj örnsson bæ j arverkfæðing ~ux, brézki sendiherrann Mr. Howard Smith, formaður húsa- leigunefndar ísleifur Árnason prófessor og tveir fulltrúar her- stjórnarinnar. Á fundinum var eingöngu rætt um það húsnæði, sem stuliðið hefir tekið á leigu. Taldi sendiherrann og fulltru ar setuliðsins, að það gæti ekki komið til nokkurra mála, að leigukaup setuliðsmanna yllu húsnæðisvandræðunum hér í bænum, enda munu aðrir fund- armenn hafa sannfærst um að það gæti ekki verið, eftir að þeir höfðu fengið, að vita hvað mikið húsnæði setuliðsmenn hafa. Á þetta var bent hér í blað- inu fyrir fáum dögum, en svo virðist sem úr ýmsum áttum hafi verið reynt áð gera mikið úr þessu í þeim tilgangi, að breiða yfir eigin ábyrgð — og athafnaleysi. Hinsvegar verðum við að telja það mjög óeðlilegt að hið erlenda setulið skuli hafa nckkurt húsnæði á leigu — og enn óeðlilegra; er það og bein-. M;nis vítavert, að nokkur hus- eigandi skuli leggja stein í götu okkar, þegar við erum að leitast yið að ná yfirráðum yfir okkar eigin húsnæði, sem erlendir menn hafa klófest. En eins og skýrt var frá í Frh. á 2. sl&u. á glaipstigum. i bréfi pessu seg- ir meðai annars svo: „Við höfum til skamms tíma stært okkur af pví, íslendingar, að hér á landi mætti heita,, að enginn sauriifnaðiur væri stund- aður í atvinhuskyni (ptloistiíutiion). Þessu mwn pví miður ekki vena lengur að heilsa. M'un hvort- tveggja hafa átt sér stað, að dvöl hins fjölmenna erlenda setu- liðs í höfuðstiaðnium hafi leitt, i ljós, hvemig ástandið var að þessu le':ti og valdið pví, að stór- um hefir a'ukist á ósómann. At- huganir pær, er lögneglan í Reykjavík hefir látið framkvæma og ég hefi átt kost á að kynna mér að niokkru, hafa fiett ofan af svio geigvænlegum staðreyn:d- um um pessi mál, að ekki má kyrrt vera. Er pað sök fyrir sig, að hér er riiú vitað um kvenfóik í tuigataii á lægsta þrepi skækju- lifnaðar, svo og pað, að ótrúleg- ur fjö'.di lannarra fuT.iorðinna lcvenna í ýms'um s'téttum virðist lifa svo menningarlausiu léttúð- ariífi, að furðu gegnir. Hitt er vi^ðbj'óðlegast, ef nið'urstöður lög- reglunnar um það eru á rökum reistar ,að ólifnaður stúlkiuibarna á' aidrinum 12—16 ára, og jafn- Frh. á 2. síðu. Austurvígstöðvarnar v3- FiN Í$LA Helsinat ~ ¦ 'í / r .t ^--^1 PS V" J im* * v ¦¦*-*" \X - • i~~ ¦ Rov>í>4 /L .'¦...:'.. ••••** "^4 D.Úw-av£Rj ¦Ö* L A N D IBUOAPÍST Herlínan liggur nú frá Kyrjálabotni, skammt austan við Narva, til Novgorod, þaðan í boga suðvestur og síðan suðaustur á bóginn,* fram hjá Smolensk, fyrir austan borgina, en þaðan í suðurátt fyrir austan Dnjepr, en frá því miðja vegu milli Smolensk og Kiev er hún á vesturbakka Dnjepr og fylgir síðan því fljóti suður að Svarta hafi. Dnjepropetrovsk og stíflan og aflstöðin er í bugðunni á Dnjepr, lengst til hægri á kortinu. Stfflan og aflstððln mikla ii Boiepr er nú í hættu. — » — Þjóðverjar hafa tekið Dniepropetrovsk. -------------_?__---------,— ÞÝZKA herstjórnin tilkynnti í gærkveldi, að hersveitir hennar hefðu nú tekið hina miklu járn- og stáliðn- aðarborg Dnjepropetrovsk í Ukraine, í bugðunni við Dnjepr, þar semfljótið rennur lengst í suðaustur og beygir aftur í suðvestur til Svartahafs. Eru þá allar borgir á vesturbakka Dnjeprfliótsins á valdi Þjóðverja, en ekki er vitað, að þeir hafi nokkursstaðar komist yfir það fyrir sunnan Gomel, sem liggur all langt norður af Kiev. Brýrnar yfir Dnjepr virðast enn allar vera á valdi Rússa. . Viðskiftia við Bandaríkin: Frjáls útfiutningur til fslands nema á 15 vörnteflunium. En algerlega évíst mm efnið til framkvœmda taitaveitunnar. IÐSKIFTASENDINEFND okkar í Bandaríkjunum er nú byrjuð að starfa. Hóf húnstarf áitt mfeð því að ganga á fund Sumner Welles, aðstoðarutanríkismálaráðherra. Samkvæmt símskeyti, er barst frá nefndinni í gær hefir Bandaríkjastjórn lýst yfir ^ví, að hún muni gefa frjálsah út- f lutning til íslands á öllum vöru framhald á 2. síðu Fréttin um fall Dnjepropetr- ovsk hefir enn ekki verið stað- fest af Rússum, en reynist hún rétt er það þeim mikill hnekk- ir, þar eð þarna er miðstöð járn- og stáliðnaðarins í Ukraine. En jafnframt er, skammt ofan við borgina, hin mikla stífla og aflstöð Dnjeprostroj, sem er ein mesta aflstöð í heimi og fræg síðan á dögum fimm ára áætl- unarinnar, og er nú ekki ann- að sýnilegt, en að hún sé í yfir- vofandi hættu. Fregn, sem birt var fyrir nokkru í blaði hér í bænum, um að Rússar væru búnir að sprengja hana í loft upp, mun ekki hafa við nein rök að styðjast. Fregnir frá Leningradvig- Frh. á 2. siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.