Alþýðublaðið - 27.08.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 27.08.1941, Page 1
f RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR "i " ---- ------------- MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 1941 199. TöLUBLAÐ 4stindsnefndin( er nú að l|úka vlð skýrslu til stjórnarinnar. Irn efíir sem áð' Rannsóknir hennar til lðgreglunnar hafa leitt i l|ós ótrúlega siðspillingn. ^ ^FND sú, sem Alþýðublaðið skýrði fyrir nokkru frá að ríkisstjórnin hefði skipað til að rannsaka „ástandið“ og gera tillögur tii úrbóta á því, hefir nú að mestu lokið störfum. I nefndinni eru síra Sigurbjörn Einarsson, formaður, Benedikt Tómasson læknir og dr. Broddi Jóhannesson. Nefndin hefir nú lokið við fyrri hluta skýrslu sinnar til ríkisstjórnarinnar. Byggist sá hluti á rannsóknum lögregl- unnar og athugunum nefndarinnar. Annar hluti skýrslunnar byggist á reynslu sakadómara og mun sá hluti verða tilbúinn á morgun og birtist þá hér í blaðinu. Loks mun nefndin leggja fram tillögur sínar, en þær munu ekki koma fyr en síðar. ir i stjóramálasam- baidi við Bretlaid ob RAsslaod. Fregnir frá london herma, að Iran hafi ekki slitið stjórnmálasambandi við Bretland og Rússland, þó að her sveitir þeirra hafi farið inn í landið, og sendiherrar Iran séu enn bæði í London og Moskva, sem og sendiherrar Breta og Rússa í Teheran. Engar fregnir hafa borizt af innrásinni sjálfri í morgun. Fyrri hlutinn af skýrslu nefnd arinnar er svohljóðandi: Hinn 11. júlí 1941 rita'ði land- læknirinn bréf fil dömsniálará'ðu- neytisins, sem fjallar um saíur- Úfniað í Reyikjavík og stúlkúbörn á glaipstigum. í bréfi pessu seg- ir roeðal annars svo: „Við höfurn til skarnms tíma stært (ofekur af pví, íslendingar, að hér á landi mætti heita, að enginn saiurlifnaðiur væri stund- iaður í atvinniuskyni (pnoistitútfon). Þessu mun pví miður eklki vena lengur að heilsa. Mun hvoTt- tveggjia hafa átt sér stað, að dvöl hins f jölmenna erienda setu- liðs í höfuðstiaðnum hafi leitt í ljós, hviermg ástandið var að pessu le’ti og valdið pví, að stór- um hefir aukist á ósómann. At- huganir pger, er lögreglan í Reykjavík hefir látið framkvæma og ég hefi átt feost á að kynna mér ,að niok'kru, hafa ftett ofan af svo geigvænlegum staðreynd- um um pessi mál, að ekki má kyrrt vera. Er pað sök fyrir sig, Húsnæðisvandræðin: Elna lansnin: byaglngbráða Mniaskjla nó fiegar. ----- Brezkir setulI^siMensis hafa 20 í~ búðir og IHeinsi&iclisiffsiaeriierfjl • Pctta,N/a: Ajcv ^ VA RTA_HJTÍ Austurvígstöðvarnar íMtd 4^» “ oskVA Bovocívoo__f Qyí iháksgáýitú : 'ENINCRAD yotg-a. ^Nov§-oro Ó. n o(i»nc( • LA S U (íal'fsr‘ir, , ' ' , p m 7 Æ ■■■ ■ t** Ij, ^ VARSJA zx #L u.xK'p^ P 0 L JVA|N . •hembj: .. q . 4/v-gve rj v'j'-£5a LAND tyBUOAf ÍST .... . í j ^Ú^^ÚKARES , ■ { ,, • - ® i k® Vorotic/j Ao . Herlínan liggur nú frá Kyrjálabotni, skammt austan við Narva, til Novgorod, þaðan í boga suðvestur og síðan suðaustur á bóginn, fram hjá Smolensk, fyrir austan borgina, en þaðan í suðurátt fyrir austan Dnjepr, en frá því miðja vegu milli Smolensk og Kiev er hún á vesturbakka Dnjepr og fylgir síðan því fljóti suður að Svarta hafi. Dnjepropetrovsk og stíflan og aflstöðin er í bugðunni á Dnjepr, lengst til hægri á kortinu. Stiflan og aflstððin mikla fii Dniepr er níi i hættn. ---------------»----- Þjóðverjar hafa tekið Dniepropetrovsk. BRESKIR SETULIÐSMENN hafa aðeins 20 fjölskyldu- íbúðir hér í Reykjavík og auk þess 15 einhleypings- herbergi. Setuliðið getur rýmt úr 3 íbúðum innan skamms en tel- ur sig ekki geta að svo komnu farið úr öðru húsnæði, er það hefir tekið á leigu og gert leigusamninga um. Skýrir það jafnframt frá því, að leigusalar þess margir, vilji ekki að þeir fari úr húsnæðinu og hafi látið þau orð falla að ef setliðsmennirnir víki, þá muni þeir taka húsnæðið til eig- in afnota. Þetta upplýstu fulltrúar setu- liðsins á fundi, sem haldinn var í gær að tilhlutun félagsmálaráð- herra. Á fundinum mættu: fulltrúi xáðuneytisins, Hinrik Sveins- son, fulltrúi borgarstjóra Val- geír Björnsson bæjarverkfæðing ur, brézki sendiherrann Mr. Howard Smith, formaður húsa- leigunefndar ísleifur Árnason prófessor og tveir fulltrúar her- stjórnarinnar. Á fundinum var -eingöngu rætt um það húsnæði, sem stuliðið hefir tekið á leigu. Taldi sendiherrann og fulltrú ar setuliðsins, að það gæti ekki komið til nokkurra mála, að leigukaup setuliðsmanna yllu húsnæðisvandræðunum hér í bænum, enda munu aðrir fund- armenn hafa sannfærst um að það gæti ekki verið, eftir að þeir höfðu fengið, að vita hvað mikið húsnæði setuliðsmenn hafa. Á þetta var bent hér í blað- inu fyrir fáum dögum, en svo virðist sem úr ýmsum áttum hafi verið reynt að gera mikið úr þessu í þeim tilgangi, að breiða yfir eigin ábyrgð — og athafnaleysi. Hinsvegar. verðum við að telja það mjög óeðlilegt að hið erlenda setulið skuli hafa nckkurt húsnæði á leigu — og enn óeðlilegra er það og bein- línis vítavert, að nokkur hús- eigandi skuli leggja stein í götu okkar, þegar við erum að leitast við að ná yfirráðum yfir okkar eigin húsnæði, sem erlendir menn hafa klófest. En eins og skýrt var frá í Frh. á 2. stöu. að hér er riiú vHa'ð uim kvenfólk í tugatali á lægsta pr-epi skækju- ]ifnaðar, svc og pað, að ó’trúleg- ur fjö'.di amnarra ful'.iorbinna kvenina í ýmsum stétíum virðist lifa svo men:ning,arlaus!u léttúð- arpfi, ,að furðu gegnjr. Hitt er vi'ðbjóðlegast, ef niðurstöður lög- reglunnar um pað em á rökum reistiar ,að ólifnaður stúlkubarna á aldrinum 12—16 ára, og jafn- Frh. á 2. síðu. ----------»---------— ÞÝZKA herstjórnin tilkynnti í gærkveldi, að hersveitir hennar hefðu nú tekið hina miklu járn- og stáliðn- aðarborg Dnjepropetrovsk í Ukraine, í bugðunni við Dnjepr, þar sem fljótið rennur lengst í suðaustur og beygir aftur í suðvestur til Svartahafs. Eru þá allar borgir á vesturbakka Dnjeprfljótsins á valdi Þjóðverja, en ekki er vitaS, að þeir hafi nokkursstaðar komist yfir það fyrir sunnan Gomel, sem liggur all langt norður af Kiev. Brýrnar yfir Dnjepr virðast enn allar vera á valdi Rússa. . Viðskiftia við Bandaríkin: Frláls útflntiiigir til Islnds nena i 15 virntegnnilnin. -----■ ---— En aðgerlega évfst um efntð til framkvœmda hitaveitunnar. \T IÐSKIFTASENDINEFND okkar í Bandaríkjunum er • nú byrjuð að starfa. Hóf hún starf sitt með því að ganga á fund Sumner Welles, aðstoðarutanríkismálaráðherra. Samkvæmt símskeyti, er barst frá nefndinni í gær hefir Bandaríkjastjórn lýst yfir því, að hún muni gefa frjálsan út- flutning til íslands á öllum vöru framhald á 2. síðu Fréttin um fall Dnjepropetr- ovsk hefir enn ekki verið stað- fest af Rússum, en reynist hún rétt er það þeim mikill hnekk- ir, þar eð þarna er miðstöð járn- og stáliðnaðarins í Ukraine. En jafnframt er, skammt ofan við borgina, hin mikla stífla og aflstöð Dnjeprostroj, sem er ein mesta aflstöð í heimi og fræg síðan á dögum fimm ára áætl- unarinnar, og er nú ekki ann- að sýnilegt, en að hún sé í yfir- vofandi hættu. Fregn, sem birt var fyrir nokkru í blaði hér í bænum, um að Rússar væru búnir að sprengja hana í loft upp, mun ekki hafa við nein rök að styðjast. Fregnir frá Leningradvíg- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.