Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 3
----------♦ ALÞYÐUBLABíö------------------------------ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- 1 ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. 1 Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPREN T -S M I Ð J A N H. F. Óheilindi á báða bóga -----*---- AUÞYÐUBLAÐ10 MIBVII DDAGUK 21. ágúst 1M1 ÓLÆFim VIB PAXAFEBí: EINS og vænta mátt'i, verö- ut mönnlum tíðrætt um hina iniklu dý rtí'ða rauk ninvu, er síðasta vísitala kauplagsniefndar sýnir. En eins og fyrr er það svio, að hver ber af sér og sínum flokki sakir og kennir hinum Um. Miorgunbla'ðið og Vísir kenna ráöherrum Fram sóknarf tokk sins um, að þeir hafi ekkert gert til þess að stöðva dýrtíðina, iog „Tímin,n“ kennir ráðherrum Sjálf- stæðisflíokksins' um, að þeir standi gegn ölJum ráðstöfunum, sem að gagni megi koma. Hvað Alþýðuflokkinn snertir, er það svo, að urniir ráðherra hans heyrir aðeins einn þáttur dýrtíð- arráðstafanianna, húsaleigam, en henni er ennþá haldið niðri með lögum ng hækkun ékki leyfð, nema að nokkrum hiuta venjulegs viðhaldstoostnaðar. Ráðhetra Al- þýðufliokksins hefir hvað eftir annað lýst því yfir, að hann telji, að beita eigi þehn heim|iltíum, sem í lögum eru, til' þess að halda dýrtíðinni í stoefjum. Á sínum tímia gerði Alþyöu- flokkurinn það að skilyrðá fyriir þátttö>ku í stjiórnarsamvin'nUinni, að toauþgjaldið breyttist sam- kvæmt verðliagsvísitölu. Féltost báðir hinjr flokkamiir sámauðugir á þá tilhögun, en nú er þiað sýnt, að með því barg Alþýðoiflokkurr Inn 8'lum þeim, sem laSin taka i peningum hér á landl, frá þvi að jtenjdft í hneÍTrum vardræðUm með ftð d'ftga f am líflð. Hugsið ytok- ur, hveTnig ástandið væri nú fyr- ir verkafólk og alla launþega, ef ákvæðin um verðlagsuppbætur væru: ekki í lögum, Sífelldar vinnudeiiur og verkföll mundu eiga sér stað, óg vafasamt er hvort opinbert starfsfólk væri enn í dag farið að fá niotokrar uppbætur, ef þetta ákvæði hefði ekki verið lögfest. En af lögfestinigu þessa ákvæð- is leiddi' það beinlínis, að nauð- synlegt var að kioma á sterku iog viðtæku verðlagseftirliti, ef þetta fyrirkomulag átti ékki að leiða til verðfalls á krónunnj. Þetta berati Alþýðufloktourinn einnig á fyrstur allra og jafef- framt hvaða ráðstafanir væri nauðsynlegt að gera, ef dýrtíöin ætti etoki að verða óbæriileg. * En vetlingatökin, kjósenda- h"æðs!an og sérha gsmunastreit an, sem komizt hafa í þessi mál, hiafa til þessa eyðilagt allar framkvæmdir. Það er tilgangs- laust fyrir Tímanin og íhalds- hlöðin að vera að munnhöggvast út af þessu. Þeir flotokar eiga báðir samán allia sökina ó því, hvemig komið er. Það er tiiganigslaust fyrir Tím- ann að neyna að telja nokkrum manni trú um, að það sé sök Sjálfstæðisráðherranna hvílíkt ok- urverð heíir verið á nýjium kart- öflum og öðrum garbávöxtum nú í júlí '0g ágúst. Þar um gátu þeir ráðherrar engu ráði'ð. Öll sök- in á því liggur hjá ráðherrum Framsóknarflokksins. Þeir gátu toomið í veg fyrir þett® dæmia- iausas'ta pkiur iá nauðsynjavöru sem þekt er. Hitt er lika jafn fjarri öllum sanni að ætla sér að reyna að iáta menn halda að nokknum sé um það að kenna lað farmgjöldin hafa ekki ver- ið lækkuð hjá Eimskipaféi aginu, öðnum en ólafi Tbors atvinnu- málaráðherra. Eysteinn Jónssion hefir sýnt niokkra tilhneigingu í þá átt að reyna að sporna við verðhækkun á þeim vörUm, sem verðlagsnefedin hefir eítirlit með en Jiakob Möller hefir ekkertgert til þess 'að lætoka tollana. en það beyrir eingöngu tii hansráðu neytis. Sannleikurinn í málinu er sá, að allir þessir T áðherrar bera hver á sínu sviði sökina á hiúninýju verðhækkun O'g auknu dýrtíð. Þeir hafa algjörlega vanrækt að gera það, sem bæði alþingi Ðg ailþjóð ætlaðist til að þeár gerðu. En enginn þeirra þorir aðkann- ast við þetta og blöð þeirra ríf- ast og jagast og kenna hvert öðru luim hvemig komið er. Finst mönnum nú svona á- stand viðunandi? * En hvernig stendur á þessU, miunu margir spyrja. Svarið er ofur einfalt. Að svona er komlð slfiafar af því ftð í naiun og vem er ekketjt það va*d tH í landiua sem getur stöðvftð dýrtíðiraa. Ríkisstjórndn getur það ekki og néfedirnar ,sem hafa verðlágs- ákvarbirnar með höndum sam- kvæmt lögum hvorki geita það, — fyrir bændunum — né heldur viija gera þaö. Alþingi skildist svo við dýrtíðarmál'in, að aiveg var fyrirsjáanilegt að ekkertgagn mundi af peim verða og fyrir því var pað, að A1 þýðuifJokkurinn þverneitaði að vera með í meiri skattaálögum á almenning, en þeim að innheimta mætti tekju- skattinn með allt að 10»/o álagi. Dýrtíðirml verður ekki haldið í skefjum fyrr en ftllt vald til þess ftð ákveða verðlag á öllum raaiuð- synjavörum, svo og farjngjöld á þelm, verðtur teldð úr höiídluim hirna einstökm mefmda 't>g sO'it i heradur hæfrta marana, se!m að- efes hugsia lum það eitt, að dýr- tfðirni verði hialdið niðri- Þá hækkar kaupið ekki heldur, en einmitt hækkun þess í kjölfar vaxandi dýrtíðar er hið eina, sem getuir knúið menn til 9kynsalm- íegra ráðstafana gegn drýtíðinni. Frih. á 4. síðu. EINN daig var okkur boðið að sjá h\rernig Bretar búa til blöð sín. Var okkur boðið á stórblaðið „Daiiy Telegraph“, . sem mesta útbreiðs’u héfir ,af þeim blöðum, sem márk er tak- andi á (og em þetta orð O’Briens Stairfsma’ims.; British pouncils, er fór með okkur þangiað). Húsið sem Tlegraph heldur tii í, er geysimikið, en það sem við' undmðumst mest, ervið kiom- um þar, var að dyraverðir, (sem aTl.sstaðair voru) lyftumenin, og fleira fólk er við mættuni í dyr- um og gönguim, vair a,lit bros- andi út undir eyru. En skýringin- var sú ,að Q’Brien fyigdarmað- ur okkar parna, sem stendur fyr- ir gesta- og bTaðama'nnádeiTdum Britásh Goancil, hafði fyrr á ár- um verið starfsmaður við blaðið en hann er með lund-léttari mðnn um er ég hefi hitt, og einhver gliaumur og gleði jafnain náliægt hranum. og vo®u þeir, sem kæt- ina sýndu ,að fagna honum. Mað- uir þessi er-írskur, en fæddur á Indliandi, kuinmi þirjiár tungurinn- borimna manna þair, og flauigst í æsku mikiö á við hörundsbiliakka direngi, ,að því hann sagði. Biaðið Telegraph á Camúose lávarður, en ekki hittUm viðhainn. Eú þama hittiim yið ritstj'órainn Watson, sem er maður við aldur, a’ðstoðarritsitj. Young, ráðsmanns blaðsins Simon, og síðar yfir- pirentiarann,, sem vafaTaust Hka hefiir heítib eiltthvað, en það er nú- úr minni Irðrð. Var okkuT fyrgt boðið að koma upp á þak. Gniæfir bygging .,Telegraphs“ yfir nágreinnið, en þettia. var í Tjösa'skiftunumi, og viorii sprengju - verðirtiir komnir þama, (tveir), ti.l þess að tafca á móti, ef með þyrfti, víunum úr’ fiutrum Hi’tlers, hinum staf- löguðU' ikveikjuspirengjum, og drepa. í peim, sem vel má gera. ef í tíma er tekið. En ef ekki er drepið í þeim, hitna þær Upp í eitthvað um 5000 stiga hita, og þarf þá ekki að efast um að þæf béri ik\ eikjunáfnið með rétfu, einkum ef athugað er, að tin bnáðnar við 228 stdga hita, blý við 334, silfur við 1000, eir við iioo, gull við 1200, stál við 1300 og stangajárn við 1500 stiga hita. Það em að líkindum þessir S'prengjuverðir á pökumum, sem stöðvað hafa Toftárásirtiar á brezkar borgir. Okkur viar ságt. að eitt siinin kl> 3 um nóltt hefði stór þýzk sprengja komið svífamdi niður í fiallhlíf og svifið rétt yfir þa'kið. þiarna, sem við stóðum á Það var símað um allt vhúsið (eða höllina-mætti heldur segja), hvað á spítunni héngi. „En prentaramir okkar hreyfðu sig ekki frá vélninum,“ sagði Waitson kari, „og aldrei hefir(út- koma blaðsins á nokkurn hátt tmfiasf af ólátum I'oftárásainna." En af sprengjunni er það að segja, að hún lenti á -íalsíma- þræði 'Og varð ónýt. Varð hún tekin, án þess að húm ,gprin.gi, eftir sjö stunda undirhúning. í Ooventry var mér sagt feá sprengjum., er sprungu áð«r «n þær komu til jarðar, og álitu þeir er sögðu mér þetta, ,jð það væri til þess að rifa þökin af húsunum og gera þau óbyggileg. Sei’.nilega hafa þetita verið siprengjur, er svifiu í fallhlífum. Þarna af þaki Teiegraphs sá ég hús, er mér þótti pijög ein- kenmilegt. Var 'það mjög i ,ný- tízku anda, iog vaf í stöllum, því efri hæðimar néðu æ. skemtor í áttina að götunni. Va>rð ,mér að orði, hvort þetta væri skip eða hús, en O’Brien sagði mér, að þetta væri byggiug eins dag- blaðsins (en þ,að er a'öal keppi- nautur Telegraphs)., og flítti sér að bæta við, að þettia væri frá- munialega Ijót bvgging. Heyrði ég þá einhverjia ruðninga langt niðri í öndunarfærum Watsians gamla, og þó að það væri lítoast því, sem heyrisit í ljóninu, .áður m ,kvikmyndin byrjiar, þóttist ég \ ita, ,að hionium væri skemt, að heyra þetta last. okkar um hús samkeppnisblaðsins. Það er víðar en í Reykjavík til rígur á milli blaða. Eft'ir að stríðið hófsit, var ráð- 'ist í það að búa til neðan jarðar- sál til þess að prenta blaðið í. Er sá saliir sprengjuheldur, iog á því engin loftárás að géta stöðvað útkomu blaðsins. Var okkur sýndur þessi sálur, og þar var téfciin gnynd sú af lokkur, sem birt váT í blaðhm Stórblöðiin ensku eru prentuð í fleiri en eimni boTg. Þannig er Da;ly Telegrapb pnentaðuir bæðá í Lundúnum Og Mianchester, og ter efnfð í blaðið, sem bemur út á síðar nefeda staðnum, sent sím- lei'ðis feá Lundúnum, eftir þræði, er ligguir beina Teið rhilTi rjtr stjórnaTsk'rifstiofanna, og sim- skeytin send með vélum, svo allt gengur með geysileguim hraða. Örsökin til þess, áð lagt er í slíkan gífuriegan aúikakostnað, er sú, að e’ngöngu með þessn móti getur blaðið verið kömið niógu snemma í allar borgir Stóra- Bretlands. Fjar.Tægðiimar eru svo mi'kiar, að ef allar prentvélárnar, siem motaðar eriii, værti: í Lunid- úmim, kæmist blaðið ekki fyrr en siðari hluta dags til fjariæg- ustu staðanna. Um fjórði hluti Telegraphs er prentaður í Man- ohester. Aðferðin við prentun dagblaða (þar sem mi'kið er um að vera) er sú, að þegar letrið hefir verið isett í síðurt líkt og tíðkast hér, þá er gert mót eflir síðunni. í eins konar votan pappa. En eftir þeim miótum éru laftur steypt öninur mót úr blýi, og eflu þau sejm sívalningur. Hreyfing prent- véiarinnar verður því snúininguir eingöngu (í stað hreyfingar fram oig aftur á venjulegri prentvél), og fæst við þetta ofsahraði á prenitunina. Koma blöðin fudl- prentuö iog saman brotin úr prentvélinni, og þarlna hjé Tele- graph fióru þau krókaleiðir eftir rennum, gegnUm margar hæðir, þangað sem búið var um þaU:. En þaðan runnU blaðaböggiartiir tofan í bifeeiðamair, sem áttu að filytja þá uim borgina, og á jám- brautar- og flugvélastöðvan’. Ofan í bifreiðamar, sem áttu að færa blaðasölumö'mtuim Lundúna og' næstu staða blaðið, runrni böggl- þrnir í öfugri röð við það, sem átti að skila þeim, svo maðurinn í vagninuim hafði alltiaf þann böggul. n-æst hendinni, er hann átti að Tosa sig við. Við Islendiingamir stöðum Um stund og sáum, hvennig blöðin næsitum spýttust út úr véliinni. Aðstogarritstjórinn lagði þáhend- ina á ðxlina á mér og hvíslaði að mér, að við möTvuðum vél- arnar, ef við horfðum lengur é þær. Prenfiaramir létu þær sem sé ganga helmingi hraðar en æti- ast væri til, til þess áð gangtt alveg feam af okkuir. Vélin prent- aði nú 40 þúsuind blöð á klukku- stund (en það er meira en tíl' á sékúndU!). Þar sem mótin af síðuuUm vom steypt, voflu stórir pottar með bfláðnu blýi, og var blýið samtals sjö smálestir. Voru pott- amir þannig útbúnir, að h'itá métfi þá með rafmagni eða gasi eftir vild, ef ömnUifl leiðslan bilaði í loftárás. En ef báðar biluðu, métti kynda umdir þeim með eik- arbútum, og var nóg af þeim þama. En eik var raotuð af því, að ' það íer bez,ti og hitamesti eldiviður, sem hægt er að fá, mi'óað við fyrirferðina. Þara a neðanjarðar voiru her- bergi, er blaðamennimiir gátu siofið í, ef ekki var hægt að toomast heim fyrir loftárásum, þegar þeir (undiir miðnættiið) höíðu lokið við að koma blaðiniti' í pre t. Vorti rúmin hvert upp af ö( ú. Ég reyndi eitt þeirra, þftð var ágætt. Og nógu langt var það, og væri óskandi að hið samia yrði sagt um öll rúm á ísilandi. En Reykvikingar ,sem férðast hafa eitthvað út á land, segja Ijótar sögufl af því, hvað rúmin séu, stutt þar. Litlir menn þurfi að tiggja í þeim bognifl Og þó a stoá, en stórir menn tvöfaldir eins og lokaðir sjélf- skeiðungar. V. K. F. Fraiusókn fer í berjaferð sunnudaginn 31 ágúst. Þær konur sem vlija taka pátt í förinni gefi sig fram að skrifstofu fé- lagsins frá kl. 4-7 e.h. fyr- ir föstudag simi 2931 lokkrir sendisveinar óskast strax. ^ty.kaupíéSaqö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.