Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 1
LÞÝÐU RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMTUD. 28. ÁGÚST 1941. 200. TOLUBLAÐ Leikhús rauða hersíns í Moskva. Byggt rétt fyrir stríðið. Þjóðveqar komnir ai járnbrantinni, sem lilPF milii leningrad od Hoskwa? ----------------» —_ Hersveitir Vorosjilovs taídar í hættu fyrir því að verða viðskila við hersveitir Timosjenkos. BSroio raotisileg ír sveitlnai ni iíd- aðamótia Hsmflutningur barna, sem dvelja á barnaheimilum sumardvalarnefndar, hefst um næstu mánaðamót. Hefir nefndin ákveðið, að börnin komi sem hér segir, að öllu forfallalausu: Frá Rauðh. mánud. 1. sept. — Laugum fimmtud. 4. sept. — Hvanneyri föstud. 5. sept. — Löngum. þriðjud. 9. sept. — Staðarb. þriðjud. 9. sept. — Staðarf. þriöjud. 9. sept. — Reykholti miðv.d. 10. sept. — Stykkish. föstud. 12. sept. — Brautarh. föstud. 12. sept. —Sandg. mánud. 15. sept. Bílar nema staoar við Bún- aðarf élagshúsið. Aðstandendur bama, innan 10 ára, sem eru í sumardvöl á vegum nefndarinnar í sveita- heimilum í grend viö barna- heimilin og sem óska eftir að börn þeirra verði flutt heim um leið og barnaheimilisbörn- in, verða að láta nefndina vita það fyrir 1. sept. Nýir Iögregluþjónar. Samþykkt var á síðasta bæjar- ráðsfundi tillaga frá borgarstjóra ura að verða við tilmælum heil- brigðisnefndar í því, að skipa hér 2 lögregluþjóna til að hafa eftirlit með hreinlæti í bænum. ^T 1 IN opinbera þýzka fréttastofa, Deutsches Nachrichten- '¦*¦ •*¦ biiro, tilkynnti séint í gærkveldi, að hersveitir Þjóð> verja væru nú korhnar til járnbrautarinnar milli Leningrad og Moskva. Það fylgdi ekki fréttihni, hvar þær væru komnar að járn- brautinnij en undanfarna daga hafa Þjóðverjar háldið uppi grimmilegri sókn austan við Novgprod í áttina til járnbrautar- innar, og þaðan eru ekki nema 75 km. til hennar. Síðdegis í gær hafði það einnig verið tilkynnt x þýzkum fréttum, að Þjóðverjar væru búnir að taka bæinn Veliki Luki, sem er um það bil miðja vegu milli Novogprd og Smolensk, en þaðan liggur járnbraut, sem sker járnbrautina milli Leningrad og Moskva, um 240 km. fyrir norðaustan Veliki Luki. . NokkrunrsiiurniiHjuni-iím ,ástandiðfc svaraó: HOrhvaða reglnm kel ifloi reglanfariðviðrannsóknina . —. ¦ ? . Kærur frá sefuliðsstjérainni9sein sakamiálaliigreglaii nefur fengið ----------------«------------;---- TJVERNIG STÓÐ Á ÞVÍ, að" lögreglan hóf kerfisbundna •*¦•*• rannsókn á „ástandinu"? Eftir hvaða reglum hafa starfsnlenn lögreglunnar farið^ þegar þeir hafa skrásett kvenfólk, sem þeir telja 'að hafi haft og hafi of náin sam- . skipti við setuliðsmenn? Hváð meinar lögreglan, er hún segir, að „lögreglan geti 'ekki hafa haft tækifæri til þess að safna heimildum um meira, en á að gizka.20% allra ^ekvíkskrá kvenna, sem umgangast setuliðið tneira og minna"? . ) Þessar spurnmgar brenna á vör- setuliðsmanna út af' fyrir sig.ei? um Reykvíkinga síðan í gær, er fyrri hluti skýrslu'„ástandsneíndar- innar" var birtur. Og Alþýðublaðið lagði ¦ þær í morgun fyrir tvo nefndarmaiinanna og lögreglustjóra. Svörrn voru svo að segja al- veg. samhljóða, en lögreglustjóri svaraði á þessa leið: 1. Lögreglan hóf rannsókn sína samkv. fyrirmælum dömsmálaíáðu. neytisms. . 2. Þær einar hafa verið skrá- settar, sem hafa stöðug sam- skipti við 'setuliðsmerm — X)g engar. nema að skýrsíur um þær frá þremur mönrtum hafi verið bornar saman. ' ( 3. Lögreglan telur útilokað, að hún hafi náð til nema uni eða rétt yfir 20o/o þeirra kvenna, er hafa of náin samskipti af setu- liðinu, en hún verður' að álíta, að þessar 500 séu verstar og mikill meirihluti þeirra eru með fleirum en einum, éða tyeimur. Eins og getið 'pv í skýrslu nefnd- arinnar er ekkert talið athuga- vert við kunningsskap kvennaog þrátt fyrir það er „ástandið" svo slæmt, að þær eru mikm fleiri en 500, sem hafa ósæmilegt framferði gagnvart hermönnunum. Þannig fórust lögreglustjóra .orð. Alþýðublaðið lagði eftirfarandi spurningar fjfrir sakadómara. — ,í skýrslu ^riefndarinnar , er getið um kærur, sem sakamálalög- reglan l^efur haft til meðferðar. Hvaðan hafa þessar kærur komið? Hvers eðlis eru þær? Hvað margar eru þær? Sakadómari visaði spurningun- um til „ástandsnefndarinnar" <og lagði Alþýðublaðið þær fyrir þá Benedikt Tómasson lækní og dr. Brodda Jóhannesson. Benedikt Tómasson svaraði á þessa leið: „Skýr'slurnar, sem við höfum feríg ið frá sakadómara eru um 50. Þær eru flestar frá stjórn setuliðsins og fjalla flestar um smitun kyn- ferðissjúkdóma". — Er ekki saknæmt lögum sam- kvæmt að hafa afskipti af stúlfc- Frh. á 4. síou. Rússneskar fregnií frá aust- ? urvígstöðvunum eru í morgun af mjög skornum skamti. Þó er getið um harða bc{rdaga við Veliki Luki, en enn ekkert minnst á bardaga við járnbraut- ina milli Leningrad og Moskva. Ef hin þýzka frétt um, að Þjóðverjar séu komnir að henni skyldi reynast rétt, er hinsvegar ljóst, að það væri hið alvarlegasta áfall fyrir Rússa,v því að óhugsanlegt virðist, að hægt sé að' verja Leningrád til lengdar, eftir að aðal járnbraut- arsamband hennar við Moskva hefir verið rofið, því að um þessa járnbráut hafa verið flutt matvæli og hráefni til borgar- innar, en iðnarvörur frá henni'. ' Ennfremur er ekki annað sjáanlegt, en að hersveitir Voro sjilovs á Leningradvígstöðvun . um séu í alvarlegra hættu fyrir því að vera gerðar viðskila við hersveitir Timosjenkos á Smol- Erh. á % síou. Síðari hluti skvrslnnnar um siðíerðisástanðið: sokn sem komí ljós við rann~ sakamálalðgrenlunnar. Framburðnr tveggja kornungra stulfcna SÍÐARI kafli skýrslu „á- standsnefndarinnar til ríkisstjórnarinnar, fjallar um r^nnsóknijr, sem sakamálalög- reglan hefir haft með höndum ¦— og niðurstöður nefndarinnar um rannsóknirnar Tillögur Tiefndarinnar til úr- bó*a eru hins vegar ekki tilbímar log muinsui ekki verða tilbúnar f yrr en eftlr helgi. V& armar kafli skýrslunniair hér Otdráttiur~úr skýrsjiui rahnsókn.- ariögreglunnar í Reykjavík, þ;atr sem mætta er 15 ára stúika: Mætta segir, að fundum stoum og fyrsta hermannsins, sem mök hafði við hana, hafii borið saman á pann hátt, aÖ er hún var á leið heim til sín- ,kl. 22, hitti hún her- mann, ©r tök hana tali, og fór ,m^ð hennii uipp í herbergi pað, er hún b}6 í. Kyeðst hún hafa látið B!ð vilja hjermannsiins, er vildi greiba henni 30 krowur, en húm sagðist ekki hafa viljað taika viö peninguim, ekki fóimidist það þess vent EÉtir þetta var mætta alitaf öðrta hv'Oiui með enskum her- mönntuim og leyfði þeim að ba£a.' ' mök við sig, síðast í gærkveldi á gistíhúsiniu X. Mætta hefir aldrei tekið peninga af peim hermöíiin- luim, sem hún hefír haft mök við^ en veit Œm tvæT stúlfeur, sem húrs þekkir og oft Bfflt á. X og tekiö hafa við peninguim. . . • Mætta Frh. á 2. stðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.