Alþýðublaðið - 28.08.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.08.1941, Qupperneq 1
RITSTJORI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMTUD. 28. AGUST 1941. 200. TÖLUBLAÐ Leikhús rauða hersins í Moskva. Byggt rétt fyrir stríðið. Þjððverjar komnir að járnbrantinni, sem lioinr milli Leningrað og Moskva? -----*----- Hersveitir Vorosjilovs taldar í hættu fyrir því að verða viðskila við hersveitir Timosjenkos. Börnin væntanleg nr sveitinni nn wm- aðanótin Húmflutningur barna, sem dvelja á barnaheimilum sumardvalarnefndar, hefst um næstu mánaðamót. Hefir nefndin ákveðið, aö börnin komi sem hér segir, að öllu forfallalausu: Frá Rauöh. mánud. 1. sept. — Laugurn fimmtud. 4. sept. — Hvanneyri föstud. 5. sept. — Löngum. þriðjud. 9. sept. — Staðarb. þriðjud. 9. sept. — Staðarf. þriöjud. 9. sept. — Reykholti miðv.d. 10. sept. — Stykkish. föstud. 12. sept. — Brautarh. föstud. 12. sept. — Sandg. mánud. 15. sept. Bílar nema staðar viö Bún- aðarfélagshúsiö. Aðstandendur barna, innan 30 ára, sem eru í sumardvöl á vegum nefndarinnar í sveita- heimilum í grend við barna- heimilin og sem óska eftir að börn þeirra verði flutt heim um leið og barnaheimilisbörn- in, verða að láta nefndina vita það fyrir 1. sept. Nýir Iögregluþjónar. Samþykkt var á síðasta bæjar- ráðsfundi tillaga frá borgarstjóra um að verða við tilmælum heil- brigðisnefndar í því, að skipa hér 2 lögregluþjóna til að hafa eftirlit með hreinlæti í bænum. TJ IN opinbera þýzka fréttastofa, Deutsches Nachrichten- biiro, tilkynnti seint í gærkveldi, að hersveitir Þjóð- verja væru nú komnar til járnbrautarinnar milli Leningrad og Moskva. Það fylgdi ekki fréttinni, hvar þær væru komnar að járn- brautinni, cn undanfarna daga hafa Þjóðverjar haldið uppi grimmilegri sókn austan við Novgorod í áttina til járnbrautar- innar, og þaðan eru ekki nema 75 km. til hennar. Síðdegis í gær hafði það einnig verið tilkynnt í þýzkum fréttum, að Þjóðverjar væru búnir að taka bæinn Veliki Luki, sem er um það bil miðja vegu milli Novogord og Smolensk, en þaðan liggur járnbraut, s'em sker járnbrautina milli Leningrad og Moskva, um 240 km. fyrir norðaustan Veliki Luki. Nokkfum’ispamiBBnminm .ástandifl* svarað: Eftir hvaða reginm hefir,lg regíánfarið við rannsókiina ------ Kærur Irá setullðsstlórninni,sem sakamálaiðgreglan taefnr tengfO ------&----- ÍLJVERNIG STÓÐ Á ÞVÍ, að lögreglan hóf kerfisbundna rannsókn á „ástandinu“? Eftir hvaða reglum hafa starfsmenn lögreglunnar farið^ þegar þeir hafa skrásett kvénfólk, sem þeir telja 'að hafi haft og hafi of náin sam- skipti við setuliðsmenn? Hvað meinar lögreglan, er hún segir, að „lögreglan get.i ekki hafa haft tækifæri til þess að safna heimildum um meira en á að gizka.20% allra pekvíkskrá kvenna, sem umgahgast setuliðið ineira og minna“? Þessítr spurningar brenna á vör- um Reykvíkinga síðan í gær, er fyrri hluli skýrslu „ástandsnefndar- innar" var birtur. Og Alþýðublaðið lagði þær í morgun fyrir tvo nefndarmannanna og lögreglustjóra. Svörin voru svo að segja al- veg samhljóða, en lögreglustjóri svaraði á þessa leið: 1. Lögreglan hóf rannsókn sína samkv. fyrirmælum dómsmálaráðu neytjsins. 2. Þær einar liafa verið skrá- settar, sem hafa stöðug sam- skipti við setuliðsmenn — t>g engar nema að skýrslur um þær frá þremur mönitum hafi verið bornar saman. 3. Lögreglan telur úiilokað, að hún hafi náð til nema um eða rétt yfir 20o/o þeirra kvenna, er hafa of náin samskipti af setu- liðmu, en hún verðúr að álíta, að þessar 500 séu verstar og mikill meirihluti þeirra eru með fléirum en einum, éða tveimur. Eins og getið 'ér í skýrslu nefnd- arinnar er ekkert talið athuga- vert við kunningsskap kvennaog setuliðsmahna út af’ fyrir sig, eo þrátt fyrir það er „ástandið" svo slæmt, að þær eru miklu fleiri en 500, sem hafa ósæmilegt framferði gagnvart hermönnunum. Þannig fórust lögreglustjóra orð. Alþýðublaðið lagði eftirfarandi spurningar fyrir sakadómara. — I skýrslu nefndarinnar er getið um kærur, sem sakamálalög- reglan þefur haft til meðferðar. Hvaðan hafa þessar kærur komið? Hvers eðlis eru þær? Hvað rnargar eru þær? Sakndómari vísaði spurningun- um til „ástandsnefndarinnar“ og lagði Alþýðublaðið þær fyrir þá Benedikt Tómasson lækni og dr. Brodda Jóhannesson. Benedikt Tómasson svaraði á þessa leið: „Skýrslurnar, sem við höfum feng ið frá sakadómara eru um 50. Þær eru flestar frá stjórn setuliðsins og fjalla flestar um smitun kyn- ferðissjúkdóma“. - 1 ffj — Er ekki saknæmt lögum sam- kvæmt að hafa afskipti af stúlk- Frh. á 4. síðu. Rússneskar fregnii- frá aust- * urvígstöðvunum eru í morgun af mjög skornum skamti. Þó er getið um harða bú’rdagla við Veliki Luki, en enn ekkert minnst á bardaga við járnbraut- ina milli Leningrad og Moskva. Ef hin þýzka frétt um, að Þjóðverjar séu komnir að henni skyldi reynast rétt, er hinsvegar ljóst, að það væri hið alvarlegasta áfall fyrir Rússa,v því að óhugsanlegt virðist, að hægt sé að verja Leningrad til lengdar, eftir að aðal járnbraut- arsamband hennar við Moskva hefir verið rofið, því að um þessa járnbraut hafa verið flutt matvæli og hráefni til borgar- innar, en iðnarvörur frá henni. Ennfremur er ekki annað sjáanlegt, en að hersveitir Voro sjilovs á Leningr'advígstöðvun um séu í alvarlegra hættu fyrir því að vera gerðar viðskila við hersveitir Timosjenkos á Smol- Erh. á 4. síðu. Þaðf sókn Síðari hluti sfeýrslimnaF um siðferðisástandið: ---------- sem kom í l|ós við rann- sakamálalðgreulnnnar Framtarðnr tveggja kornnmgra stdlkna SIÐARI kafli skýrslu „á- standsnefndarinnar til ríkisstjórnarinnar, fjallar um r^nnsóknjjr, sem sakamálalög- reglan hefir haft með höndum — og niðurstöður nefndarinnar um rannsóknirnar Tillögur nefndarirmar til úr- bóita em hins vegar ekki tilbúnar Og muniui ekki verða tilbúnar fyrr en eftir helgi. Fer annar kafli skýrslunnar hér ieBh ' i.. /ÍJIdlMll Otdráttiur úr skýrslu ra'nnsókn,- arlögreglunnar í Reykjayík, þair sem mætta er 15 ára stúlka: Mætita segir, að fundum sínum iog fyrsta hermannsins, sem mök hafði við hana, hafi horið saman á þann hátt, að er hún vaT á leið heim til sín kl. 22, hitti hún her- 'mann, er tók hana tali, og fór :n%ó henni upp í herbergi það, er hún bjó í. Kveðst hún hafa látið að vilja hermannsins, er vildi grei'ða henni 30 krónur, en hún sagðist ekki liafa viljað taka við> peningum, ekki fiandist það þess vert. Eftir þetta var mætta alltaf öðnu hvom með enskum her- mönnum og leyfði þeim að hiafa - mök við sig, siðast í gærkveldi & gistihúsinu X. Mætta hefir aldnei tekið peninga af þeim hermönn- um, sem hún hefir lmft mök við. en veú um tvæT stúlkur, sem hún þekkir og oft eru á X og tekið hafa við peningum. . . . Mætita Frb. á 2. stðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.