Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 2
J FIMTUD. 28. ÁGÚST 1941. ALí*7f>UBLAÐIÐ 7 ~ “ Atson kventöskur allra nýjasta tízka Buddurög seðlaveski Myndaveski, seðlabuddur kvennhanskar og kven-lúffur, nýjustu tízkulitir. Oljóðfærahfisið. Straosjfknr. Atamon, Betamon, Flösfculakk, Vanille, Korktappar, Kartöflur lækkaö yerð. Tfarnarböom TfaMONurgðWi Ið. — Stmí BREEKA Aswaltatfftíai 1. — Stei ttm. Nftiski danslög Felhna stért úr- val af allskonar erammófonplöt- um «o nótum ný upptekið HUöðfærabðslð msm^m^mmmi édýrar vðrnn Mýlenduvörur, Hreinlætisvörnr, Smávörnr, Vinnufatnaður Tébak, Tælgæti, Snyrtivörur. Verzlnnin Framnes, Framnesveg 44. Simi 5791. mmmzmsm&mm SKÝRSLA „ástands- NEFNDARINNAR“ . Framhald af 1. síðu. segir, að hér itum kvöldið hafi hún venð rneð stúlkunni Y o,g tveimur hermönnum á X. Fóí hún út úr herberginu, en ,leit inn aiftuir, og var pá Y klæðlaius og aonar her- maðUiTinn hálf klæðlaius, en hinn ,lá í öðnu rúminu klæddur. . . . (síðar) Pegar mætta hafði verið með henmanninum, kom Y inn tfl hennar og spurði, hvað hún hefði fengið fyrir, en mætta sagð- ist ekkert hafa tekið, en hermað- urinn hefði viljað borga sér 50 krónuT. Spurði pá Y, hvort hún væri vitlaus, sjálf hefði hún aldnei minna en 30 krönur eftir kvöldið, 't>g oft meina, þvi hún iéti sér ekki nægja einn. Mætta telur, að allir peir hermenn, sem hún hiefir kynnzt, hafi pekkt gisti- húsið X og vitað, að par var hægt að vera með stúlku, getur pess, að par komi margar stúlk- ur, hún pekki fáar, en tílnefnir pó sex nöfn. ... Mætta hefir iof- að vinstúlku sinni, sem er 13 ára, að veTa á herbergi sínu með hermönnum, hún hefir standum kiomið á gistíhúsið. ... Mættia segir, að undanfarið hafi her- mönnuniom verið leigð 9 herbergi n gistihúsinu X, séu", alloftast stúikur, ein eða fleiri, á öllum herlrergjunum, eitu hmmiennimir með vln og gefla stúlkimium ó- spart * Skýrslia 16 ára sitúlku, sem hvarf að heiman og var leitað af lögreglunni. ... Mætta gerir pá gnein fyrir fjarveru sinni, að hún háfi farið með vinstúlku sinni á giistihús og kynnzt par enskum sjóliða. H'itti hún hann daginn eftir og var með honum um kvöldið. Hann hór með mættu inn í her- 'mannaskála og hafði par mök við hana. Eftir miðnætti hitti hún landhermann og svaf hjá honum í hennannaskáia. Síðan hefir mætta haldið til.í hermannaskála og fengið par að borða. Á pess- um tíinai hafa tveir hermenn fengið að hafa mök við hana. Nöfn peirra veit hún ekki. Mætta segir, að 14 ára stúlka hiafi fyrst komið sér til ao gefa sig að hermörmum. * Fleira pykir ekki ástæða tii að birta að svo stöddu, enda pótt af miklu sé aö taka) En pótt ekki séu fleirl skýrslur bilrtiar, má draga af þessUim frásögnum ýmsar ályktanir, . Hið fyrsita,, er vekur afhygii, er aldur stúlkn- anria. Getiö er stúlkna frá 13 til 16 ára, er hafa mök við hermenn, án pess áð pekkja pá hið minsta, vita jafnvel ekki hvað p-eir heiita. Og pær eru ekki með einum, heldu-r sínum í hveri skiptí, oft miargar í sama herbergi, sín með hverjum. Paö kemiuir einnig í Ijós, pótt því sé sleppt úr útdráttunum úr skýrslunium, að pað er undir hermðnnuitaim sjálfum fcomið, hvaða varúð er viðhöfð, enida brejgður par ti] beggja hliða.' Þá veröur pað og bert, enda gefiö upp í kæi'um brezku herstjórn- arinnar, vegna kynsjúkdómiasmit- unar, að sumar stúlknanua selja sig, og mun pað vera nýtt fyrir- brigði hér á landi, að fjöldi kvenna selji blíðu sína. Þó muúu pær konur, er mök hafa v-ið setu- liðsmenn, vera í minni hluta, er selja sig, og kemur víða fram sú -—.....UM DAGINN OG VEGINN------------------ i i ^ t ^ t J Klögumálin ganga á víxl — um afgreiðsluna að Hótel Borg. I J Sjómaður skrifar um sterka ölið og ,,Barnamaður“ um kaup I J sitt og afkomu. 1 t J [ ....... AIHLGANIK HANNESAR Á HORNINU________ skoðun þeirra, að petía sé ekki j þess vert. Þess verður lika víða vart, póitt sama stúlkan hafi haft mök við fleiri en einn herm,an,n í einu, finnst henni pá fyrst sómia sí-num misboðið, er henni er boð- in bo-rgun. I stuttu máli: tslenzk- uim k-o-n um er hverigi nærri ljös munurinn á vændiskoinunfni og ó- spilltu konunni. Þær virðast líta svo á, að merkjialínan par á milli sé fjárhagslegs eðlis. Kona, sem hefir m-ök við fimm hermenn í sama skálanum í sama skiftið, t-elu.r s'g heiðailega koniu, ef hún piggur ekki f-é að iaunuin. Kona, sem sefur hjá li'ðsfori-ngja á gistii- húsi, er helsærð, ef hann vill greiða henni ómiakið, kona, s-em tekur við aiurum, er vændisk-pm. Mu-niurinn á siðlegri k-onu og vændiskionu er, pví, að dómi fjöl- margra reykvíkskra kvenna, ekki síðferðilegur, heldiur fjárhags- eða atvinnulegur. Þess verður á m-argan hátt vart, hversu siunnit kvenfólk er grunlaiuist í afskiptum sínuim af setuliðinlu, ioig skail hér tilnefnit eitt dæmi um slíkt: Stúlka kem'ur inn í hermianniaskála eingöngu fyrir forvitni sakilr. Þegar her- mennirnir viija nálgast hana verður hún bæði hissa og móðg- að. Hermenni-nir verða líka hissa. — Hvaða erinidi átti hún inn? Hér skílur hvicffugt annað. Her- mennirnir telja kónur, sem pann- ig hagia sér, vændisk'Oinur, vegna pess, að pannig myndu ekki aðr- ar kioma fram, par sem p-eir þekkja til. Hér er aðei-ns uin eitt dæmi af mörgum að ræða, o ^ er vitan-Iegt, að eitthvað pessu líkt geri-st í hundru-Öum tilfella.. Má pví fara fyllilega- nærri Um p-að, hverjur skoðanir setuiliðs- menn gera áér um ísl-enzkar kon- ur yfirieiitt 'Og iiaf-nframt Um menn ingu * pjóðarjnnar, enda verður það af ýmsum Ijóst, að virði-ng þeirra fyrir henni muni af skiorn- um skammti. Þá er eitt ótal-ið, sem raun,ar ætti ekki að purfa að ben,fla á, og pað er áfengið. Þeir, sem 'k'Om-a á Hótel borg, sjá par ís- lenzkar k'onur h-óp-um saman sitrándi að drykkju með setu- liðsmönnum, 'Og bílstj'órar og lög regja tnun hafa par sína sögu að segja, sem vissulega mundi gera ljóst, hvílikt hyldýpisfen ómenn- in.gar o-g siðleysis gín v-i'ð þessari pj'óð. En um pau mál mun verða fjan-að sérstaklega. Nefnd sú, er um petfa hefur fjallað, er á einu máli Um, að h-ér sé k'Oimið í hið gíeigvænleg- asta óefn-i, og mun hún ekki ein um p-að álit. Sú mnn vera skoðun allra peirra er eitthvert far hafa gert sér um að kynnast ástand- inu. En nefndinni er jafn Ijóst að lau'sn p-essara mála er bundiri gifuriegum örðugleikum, par sem pau eru' heitustu tiilfinni'nga'mál, þeirra sem í hlut eiga. ÞaÖ er til að mynda engan veginin sam- bærilegt, hvoirt stúlkia er trú-lof- uð s-etaliðsmanni iog hyggst að giftast honium, eða hvort hún gengur frá manni ti,I manns undir áhrifum áfengis. Þjóðernisilega séð er á pessu t\ænnu mikill mun ur. Það er að vísu ekki hioilt okkar fámennu pjóð, ef marg- ar ístenzkar stúlkuir færu af iandi bnott, ef til vill pær, sem mest eftirsjá væri að. En aðalhættan er pó fólgin í pví, að hér mynd- izt stór væn di'skvennastétt, sem segir sig úr lögum við sdíðað EINHVERS KONAR stríð virð- ist vera komið upp milli setuliðsmanna og nokkurra Reyk- víkinga um Hótel Borg. Báðir telja að þeim sé bægt frá að sækja það, og má því segja að um flest sé farið að metast. Er ekki trútt um að menn séu farnir að haga sér eins og klagandi krakkar. EN ÁSTÆÐAN fyrir þessu er sú að aðsóknin að Hótel Borg er á- kaflega mikil, miklu meiri en Hótel Borg getur annað. Húsnæðið er of lítið og starfsliðið ekki miðað við meira en húsnæðið. Á hverju kvöldi er hvert sæti setið og fjölda margir verða frá að hverfa, þó er bæði óbreyttum hermönnum og blökkumönnum bannaður aðgang- ur, og getur hver dæmt um það að vild, út af fyrir sig. MENN KOMA í tugatali og jafn_ vel hundraðatali og biðja um borð og þó að þjónarnir, sem standa kóf- sveittir við afgreiðsluna allan dag- inn, væru allir af vilja gerðir þá gætu þeir ekki gert annað, þegar fult er orðið en að segja að allt sé upptekið. Ef Breti fær slíkt svar telur Hann að hann sé beittur hlut- drægni og ef íslendingur hreppir svarið, þá álítur hann það sama. Verður úr þessu mikil óánægja og þjónarnir fá aðkast frá hinum óá- nægðu. Við þessu er lítið hægt að gera. Vínveitingaleyfi er að eins á þessu eina hóteli og það getur ekki tekið við öllum þeim sem þyrstir eru nú í þurkinum. SJÓMAÐUR sem er staddur und an Vestfjörðum þegar hann skrifar mér segir m. a. „í svari þínu til Ölvers fyrir nokkru, sem mér finnst að mörgu leyti ágætt, kallar þú bréfið „vit- leysislega skemmtilegt“. Mér finnst nú Hannes minn, að fyrra lýsingar orðið hefði fullnægt. Á einum stað í bréfi sínu, tekur Ölver þannig til máls, um áhrif öldrykkjunnar á söguhetjur vorar: „Það styrkti þá, andlega og líkamlega, gerði þá nýt ari og betri,, sterkari og gáfaðri“. Sér er nú hver munnfyllin. Á öðr- um stað segir hann: „Þeir voru heitir og gamansamir er þeir höfðu bragðað á öli, en aldrei drukknir11. flvaða gögn hefir nú Ölver, til samanburðar á nýtni, gáfum, gæð- um og styrkleik þessara manna, andlegum og líkamlegum, svo að hann geti fært rök fyrir sínu máli? Er ekki einmitt ástæða til að halda, að mörg af hryðjuverkum þeirra tíma, hafi átt rót sína að rekja til öldrykkjunnar? Ég býst við, að áfengi hafi haft eitthvað svipuð áhrif á örlæti manna, bæði til orðs og æðis í þá daga, og það hefir nú. Og fullgóðar sannanir þykjumst við hafa fyrir því, hve lítið mátti út af bregða, í orði og verki, svo að ekki hlytist illt af“. „AÐ MINSTA KOSTI þætti mér ekki ólíklegt, að mönnum myndi þykja nóg um „hitann“ og „gam- ansemina", í þeim kumpánum, ef þeir væru komir á meðal vor, og hefðu sömu „gletni“ í frammi og þeir höfðu í sínum hóp. Og ekki þætti mér ólíklegt, að jafnvel Ölver yrði því meðmæltur, að þeir yrðu teknir „úr umferð". Þeir urðu aldrei drukknir, nei! En hvað kall ar Ölver það nú á dögum, ef menn fjöldi stúlkna, ef ekfeert er að- hafst, sanám saman fara að dæm-i alíkra kvenna, jafnvel pótt í peim væri sæmileguir efniviöuir, ef vej væri á haildið, pví að slíkt laus- ungajíf hefiur á sér niofekurni æfintýraij-óma, sem margir eiga örðugt með að standast jiafnt fyrir pað pótt eymd iog uimkomuleysi liggja hingao og þangað sofandi og ósjálfbjarga af ofdrykkju? Það er áreiðanlegt, að sagt væri um Ölver, að hann væri dauður, ef hann sæist í slíku ástandi. Annars er mér næst að álykta, að Ölver horfi á athafnir þessa löngu liðnu tíma, frá sama sjónarhól og þeim, sem „gerir fjöllin blá, og mennina mikla“. SVO ER það nú eins með mig, og þig Hannes minn, að hvergi hefi ég orðið var við, að Njáligamla og Skarphéðni væri bendlað við mikla öldrykkju. Anars datt mér nú sannast að segja í hug. hvort bréfritarinn hefði ekki sára litla þekkingu á íslendingasögunum, yfirleitt. Hvort þekking hans næði öllu lengra en það, að hafa ein- hverja hugmynd um, að öldrykkja hefði átt sér stað í þá tíð, og svo, að þessir fjórir kumpánar, sem hann telur upp sem dæmi, hefðu verið að róla um hér á jörð, á þeirri bjórdrykkju-öld. Nú og máske fengið fræðslu sína um Egil Skalla- grímsson, í sambandi við bjórinn, þegar hann að morgni. dags hafi verið að leita hjúkrunar við timbur mönnunum, hjá okkar tíma Agli Skallagrímssyni. „ÉG ER SJÓMAÐUR og hefi margoft haft tækifæri til að bragða sterkt öl erlendis, og ég hefi l‘ka notað mér þessi tækifæri, því mér finnst bjórinn góður. Ekki ætla ég heldur að neita því, að ef sterkt öl yrði framreitt hér á landi, þá myndi óg neyta þess þegar mig lysti. En hitt er mér jafnljóst, eins og drykkju áfengra drykkja er háttað hér á landi í dag, að ekki myndi bregða til batnaðar, ef öl- inu yrði hleypt yfir landið. Ég þykist sjá fram á svo m-egna of- drykkju, og af hennar völdum tak- markalausa óreglu á öðrum svið- um, að mig óar við tilhugsuninni. Ég myndi því af þeirri ástæðu láta skynsemi mína ráða, ef til þjóð- aratkvæðis kæmi um málið, seœ. ekki væri ólíklegt um slíkt stór- mál, og hiklaust greiða atkvæði gegn sterka ölinu inn í landið. Hins vegar er ég algerlega sam- mála Ölvi um það, að gera tilrau* með sölu sterks íslenzks öls á er- lendum markaði. Ég þykist þes* fullviss, að hér mætti framleiða fyrsta flokks vöru af því tægi, mælt á alþjóða mælikvarða“. BARNAMAÐUR skrifar mér um dýrtíðina og afkomu sina. „Ég hefi 9 manna heimili, er á föstu mán- aðarkaupi, sem verður um 19 kr. á dag miðað við 30 daga í mán- uði, og 57% dýrtíðarvísitölu. Nú skulum við segja að það sé sunnu- dagur og ég ætli að hafa kjöt í matinn, ég kaupi mér 3 kg. a£ kjöti, þau kosta kr. 14.70 og' 5 lítra af mjólk á Ú.76 lítrann, það gerir kr. 3.80, eða þetta tvent kr. 18.50. fyrir 0.50 á ég svo að kaupa allt annað sem þarf af mat til dags- ins. Hver vill láta þetta kaup duga? Hvaðan á ég svo að fá peninga til þess að kaupa fyrir föt og húsnæði og margt. fleira sem ómögulegt er að vera án. Þetta er að eins eitt dæmi af mörgum, sem hægt er að koma með viðvíkjandi dýtíð- inni“. þeirrai, sem pátt taka í æfíntýr- unum, séu sæmilega vitibornu fólki ljós- En auk pess er pað sfa'ðreynd, a)ð hinir besit gierðu eiga að tiWölu mikllu færri af- kvæmi, »og uM uppeldi peirra barna, sem eiga vændisk'Ouiu að móður, parf en.guim getum að- leiða'. Hannes á horninu. l----- pjóðféliag. í fyrsta lagi mymdi 9 Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.