Alþýðublaðið - 29.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FOSTUD. 29. ÁGÚST 1941. 201. TOLUBLÆIR Vlébátaflotinn við Faxaflóa er stöðvaður istæðan: Enginbrezktisktðku skip eru fyrir hendi bér UM fimmtíu vélbátar, sem hafa stundað veið- ar við Faxaflóa og lagt upp hér í Reykjavík, eða selt fisk sinn í skip á Reykjavíkur- höfn, eru stöðvaðir. Astæðan er sú, að hér eru nú engin brezk fisktökuskip, en samkvæmt brezku fisksölu- samningunum mega Islending- ar ekki kaupa af íslendingum fisk við Faxaflóa. Hér liggja þó fjöguír skip, sem gæta tekið fisk. Hefir Geiir H. Zfoega þrjú þeirra, en Magnús Andréssttn eitt. Eru þessi skip Bfardýr ineðain þau liggja hér. Sótt hefir verið wm> luMdanþagu iyrir því, að þessi skip inegi kaupa fisk hér mi, vegna þess, að Bretar hafa engin skip hér til pess að uppfylia samoingana. En hlákalt roei var sagt við þessum beiðmuim. Er petta áikaflega bagalegt — og raumaí óþolandi Er þetta ein- áfleíðingin enn af samningrau'm, Berri "óiafar Thors atviranumála- •ráðherra lýsti ánægju sinni yfir í morguiniblaðiniu. Hafa útgerðarmenn jafnvel haft • á orði að Ianda fisk sinn við Öymar hjá atvinnumálaráðherr- Brairm. I iU&ssar tilkynna: Stíflan mlkla og aflstððln vlð Dnjepr hefir nn verið sprengd í loft app! — » ,, Þjóðverjar segjast vera aðeins 50 km. frá Leningrad. Henzies forsætlsrái herra Astralía hef~ ir sagt af sér. OTIFLAN MIKLA og aflstöðin við Dnjepr hefir nú verið* ^ sprengd í loft upp af Rússum. Losovsky, yfirmaður upplýsingamálaráðuneytisins í Moskvá, tiikynnti blaðamönnum þetta síðdegis í gær. Jafn- framt viðurkenndi hann, að Rússar hefðu orðið að hörfa úr járn- og stáliðnaðarborginni Dnjepropetrovsk, en stíflan og aflstöðin var rétt fyrir ofan þá borg. i Losovsky. taldi eyðileggi'ngu aflstöðvarinraar við Dnjepr mesta tjón',, sem orðið befði í sögu Jtússlantís síðan Rúsfcar kvieiktu í Moiskva árið 1812, eftir að Niaipolieon hafði tekið borgina. En jiafnframt sagði haim, að hún myndi sýna Þjóðvefjum, hvað þiað stoðaði fyrir þá, að leggja undir sig lönd og borgir á Rúss- lland: allt myndi verða eyðilagt, sem ekki væri hægt að verja fyrir fja'ndmönnunium. Og Rúss- ar ættu nógar aflsitöðvar og verk- smiðjtur latastur í Úralfjöllium og (awstur í Siheríu, sem væru örugg ar fyrir innrásarhernum. Sóknin til Lenlnyrad. pr á einum stað neðarlega við fljótið, og hefðu: þeir náð þar á vald sitt þýði'ngarmikilli járu- brautarstöð, sem gerði þeim Unnt að haida sóknin'nii áfram í aust- urátt, 'norðan við Svartahaf, "til toOlahéraðsinB mikla við Don. En þessi fregn heör ekki verið stáð- lest enn af Russum. Iftt leikrit eftir Davíð Stefánssoo, frá Fagrasktgi GallQa bliðið, sjónleikUr í flérura báttHm ^¦¦—i ¦ iii NÝKOMIÐ er út á Akur- eyri nýtt leikrit eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem heitir Gullna hliðið. Útgefandi 'er Þorsteinn M. Jónsson. Erh. á if. síöu. Fadden f jármátaráH^ herra fekur vlð.< li iknaði í „Doktors- Msíbd^í fflær. KLTJKKAN að ganga fjögur í gær var slökkviliðið kvatt að Ránargötu 13, en þar hafði kviknað í þakherbergi. Varð að rífa töluvert af þakjárni til þess | Frh. á '4. síðu í herstjórnartiTkynningu Rússa í morgun er^ talað Um harða bár- daga allsstaðar á vígstöðvu'nium, þar á meðal, við Kingisepp 100 km. fyrir vestan Leningrad. Þjóðverjar segja hins vegar, að þ'eir eigi nú á einum stað ekki nema 50 km. ófarna til Leningrad án þess þó að nefna, hvar það sé, og segja að öðru leyti ekki annað en það, að sókn in þangað gangi að óskum. Síðdegis í ga^r tilkynntu þeir,, J að þeir væru komnir yfir Dnje- Imar sonur Roosevelts kominn til Islands. "P REGN frá Lohdon síðdegis ¦*• í gær hermdi, að Menziés, forsætisráðherra Ástralíur hefði sagt af sér. Fadden fjármálaráðherraP sem fór méð embætti forsætis- ráðherrans meðan hann var f London í vetur, hefir tekið vtí& forsæti stjórnarinnar. Menzies' lýsti því ,yfir við blaðamenn í gær. að hann hkði sagt af sér vegna þess, að hann hefði orðið þess ..^skynja:í »að hann nyti ekki trausts, nógurinik ils hluta þjóðarinnar og blað- anna, og hefði því talið rétt að v^kja fyrir öðrum, sem betri aðstöðu hefði til þess að sameinai alla þjóðina að baki sér á þeim alvarlegu tímum, sem nú væru. Fadden, hinn nýi forsætisráð- herra, er 46 ára að aldri. Mr. Elliot Roosevelt, hðfuðsmaður. M mein nnað. Msnæðisvandrætln en nokknrn hafðl i Hjá feéssiIelgnMefnd mæfta í gær 216, sem vanfar fjlllskyMiafoðlll^ ir og 26 einsfaklingar. U^SNÆDISVAND- RÆÐIN eru miklu H .... .. meiri en jafnvel hinir svart- sýnustu höfðu áætlað". Þetta sagði Gunnar Stefáns- son, ritari húsaleigunfefndar í samtali við Alþýðubláðið í morg lin. ' :%; í gær var fyrsti skýrslusöfn- unardagur húsaleigunefndar, en skýrslusöfnunin heldur áfram í dag pg á morgun. Fer hún fram í bæjarþingsstofunni í Hegning arhúsinu kl. 2—7. I gær var aðsóknin svo gífur leg, að nefndin varð að hafa lögregluþjón sér til aðstoðar til að hálda uppi reglu við dyrnar. Frh. á |4. síðu. f I R. ELLIOT ROOSEVELT, einn af sonum Roosevelts for- seta, kom hingað til lands í gær. Kom hann að líkindum í stórri sprengjuflugvél, sem lenti hér á flugvellinum um há- d'egisbilið. Elliot Roosevelt er höfuðsmaður (kapteinn) í flug- deild ameríkska landhersins (Army Air Corps). Mr. Roosevelt borðaði kvöld- verð að Hóttel Bórg í gærkveldi ásamt -nokkrum öðrum foringj- um úr flugdeildinni. Lífið gekk sinn vanaganig á Borg, en vafalaust hefðu margir teygt sig og reynt að sjá Roose- veit, ef þeir hefðu haft hiugmynd um að hann væri í sainium. En það barst iítið út á meðal gest- anna, og margir þeirra muniu! hafa séð Elliot Roosevelt, án þess að vita hver hann var. Mr. Roosevelt og félagar hans sátu við borð í gættinni milli stóru salanna. D&nsiuðu þeir tölu- vert og voru ungmeyjarnar, sem Mr. Rioosevelt dansaði við, mjög broshýrar, er þær komust a'ð, hvern þær dönsuðta við. Gaf hann síðan nokkrum þeirra eiginhand- arskrift sína. Elltot var í einikennisbúningi flugliðsins: grænleitiur Jakki' og dálítið Ijósari buxiur. Á vinstri upphantílegg bar hann meíki her- deildar sinnar, gulan hring með þrenn skrúfublöðium í, en á öxl- inni tvo kubba, tignarmerki höf- uðsmanns. Mr. Elliot er mjög lífcur föður mjög þrekinn; notar hann stund- um glerattgu. Samtal við Mr. Roosevelt Tíðindamanni blaðsins tókst að eiga stett viðtal yið Mr. Roose- velt, áður en hanii fór frá Hótel Borg. — Hvað finnst yður ium IsJand við fyrstu sýn? „Það er dásamlegt, og mér er mikil ánægja af að vera kom- Kfiknar í porti, par sem bensíntDiina var geyffld. TO LDUR kom upp í gær & •*-* sjöunda tímanum í portints milli Austurstrætis 7 og Hafn- arstrætis '8. Var benzínítunna geymd þar í portinu »g var mildi, að ekki varð mikill telds- voði. Slökkviliðið kom á vettvang" nógu snemma til þess, að geta komið tunnunni undan. Tals,- verður reykur varð þarna í portinu, en ekki verulegt tjón., Alitið^ er, að unglingar hafl kveikt þarna í hálmi. inn hingað. Ég vonast til áð geta noti&- dvalarinnar hér í n'Okkra næstœ. daga". — Aðeins nokkra daga? „Já, því miðiur". Topnáviðsklpti hætt í Ira —-—«.---------------, Ný stjórn tekin við völdum í Tehera% sem fallizt hefir á kröfur Breta og Rás» J-y AÐ vár tilkynnt opinberlega í London síðdegis £ gær„ *^ að hersveitir Iranmanna hefðu fengið fyrirskipun um\ það, að hætta allri mótspyrnu gegn framsókn hinna brezku: og rússnesku hersveita, sem réðust inn í Iran, og að yopna- viðskiftin væru því á énda. Áður en þessi ákvörðun var i og hefir bæði keisarinn, Rhiíza! tekin í Teheran, höfuðborg Iran. f Pavlevi. og þingið fallizt át sírium. Hann er h^r vexti ^g \ höfðu orðið þar stjórnarskifti, | ' ; Frh. á A. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.