Alþýðublaðið - 29.08.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.08.1941, Qupperneq 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 9 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUD. 29. ÁGÚST 1941. 201. TÖLUBLAÐ Rússar tilkynna: Stiflan mikla og aflstððin við Dnjepr hefir né verio sprengd í loft npp! Þjóðverjar segjast vera aðeins 50 km. frá Leningrad. OTÍFLAN MIKLA og aflstöðin við Dnjepr hefir nú verið*- sprengd í loft upp af Rússum. Losovsky, yfirmaður upplýsingamálaráðuneytisins í Moskva, tilkynnti blaðamönnum þetta síðdegis í gær. Jafn- framt viðurkenndi hann, að Rússar hefðu orðið að hörfa úr járn- og stáliðnaðarborginni Dnjepropetrovsk, en stíflan og aflstöðin var rétt fyrir ofan þá borg. / Vlébátaflotinn við Faxaflóa er stöðvaður ktæðan: Engin brezk íisktöku sfeip ern fyrir hendi bér UM fimmtíu vélbátar, sem hafa stundað veið- ar við Faxaflóa og lagt upp hér í Reykjavík, eða selt fisk sinn í skip á Reykjavíkur- höfn, eru stöðvaðir. Ástæðan er sú, að hér eru nú engin brezk fisktökuskip, en samkvæmt brezku fisksölu- samningunum mega Islending- ar ekki kaupa af íslendingum fisk við Faxaflóa. Hér liggja pó fjögur skip, sem gætu1 teki'ð fisk. Hefir Gneiir H. Zoéga prjú peirra, en Magnús Andréssicm eitt. Eru þessi skip afardýr meðan pau liggja hér. Sótt hefir verið rum umdanpágu fyrir pví, a-ð pessi sikip iniegi kaupa fisk hér nú, vegna pess, að Bretar hafa engin skip hér til pess að uppfylla samningana. En blákalt nei var sagt við pessum beáðnum. Er petta ákaflega bagalegt — og raunar ópolandi. Er petta ein- afleiðingin enn af samningnum, seni ölafur Thors atvininumála- ráðherra lýsti ánægju sinni yfir í miorgunfolaðinu. Hafa útgerðarmenn jafnvel haft • á orði að Ianda fisk sinn við dymar hjá atvinnumálaráðherr- Bnum. Kviknaði í „Doktors- Msimúj gær. KLUKKAN að ganga fjögur t gær var slökkviliðið kvatt að Ránargötu 13, en þar hafði kviknað í þakherbergi. Varð að rífa töluvert af þakjárni til þess Frh. á 14. síðu. Hú4snæðisvand- RÆÐIN eru miklu meiri en jafnvel hinir svart- sýnustu höfðu áætlað“. Þetta sagði Gunnar Stefáns- son, ritari húsaleiguntefndar í samtali við Alþýðublaðið í morg un. % í gær var fyrsti skýrslusöfn- Losovsky. taldi eyðileggingu aflstöðvarinuar við Dnjepr mesta tjón, sem orðið befði í sögu Eússlands síðan Rúsisar kveiktu í Moskva árið 1812, eftir að Niaipolieon hafði tekið bor,gi'na. En jiafnframt sagði hann, að hún myndi sýna Þjóðverjum, hvað pað stoðaði fydr pá, að leggj'a undir sig lönd og borgir á Rúss- liand: allt myndi verða eyðilagt, sem ekki væri hægt að verja fyrir fjandmönnunum. Og Rúss- ar ættu nógar aflstöðvar og verk- smiðjur austur í Oralfjöllum og (austiur í Siberiu, sem væru örugg ar fyrir innrásarhernum. Sékiie til Lenmgrad. í herstjórniartilkynningu Rússa í morgun er talað Um harða bar- daga allsstaðar á vígstöðvunum, par á meða] við Kingisepp 100 km. fyrir vestan Leningrad. Þjóðverjar segja hins vegar, að þ'eir eigi nú á einurn stað ekki nema 50 km. ófarna til Leningrad án þess þó að nefna, hvar það sé, og segja að öðru leyti ekki annað en það, að sókn in þangað gangi að óskum. Síðdegis í gær tilkynntu peir, að peir værii komnir yfir Dnje- unardagur húsaleigunefndar, en skýrslusöfnunin heldur áfram í dag og á morgun. Fer hún fram í bæjarþingsstofunni í Hegning arhúsinu kl. 2—7. I gær var aðsóknin svo gífur leg, að nefndin varð að hafa lögregluþjón sér til aðstoðar til að halda uppi reglu við dyrnar. ! 1 l Frh. á 4. síðu. pr á einum stað neðarlega við fljótið, og hefðu peir náð par á vald sitt pýðingannifcilli jám- brautarstöð, sem gerði peim umrt að halda sókninni áfram í aust- urátt, raorðain við Svartahiaf, til kioliahéraðsins mikla við Don. En pessi fregn hefir ekki verið stáð- lest emn af Rússum. Mr. Roosevelt borðaði kvöld- verð að Hóttel Borg í gærkveldi ásamt nokkrum öðrum foringj- um úr flugdeildinni. Lífið gekk sinn vainiagang á Borg, en vafalaust hefðu margir teygt sig og reynt að sjá Roose- velt, ef peir hefðu haft hugmynd um að hann væri í salnium. En pað barst lítið út á meðal gest- anria, log rrrargir peirra rrrunu hafa séð Elliiot Roosevelt, án pess áð vit:a hver hann var. Mr. Roosevelt og félagar hans sátu við borð í gættinni milli stóru salanna. Dönsuðu peir tölu- vert og voru ungnreyjarnar, sem Mr. Roosevelt dansaði við, mjög bnoshýrar, er pær komust að, hvern pær dönsuðu við. Gaf hann síðan nokkrum peirra eigiinhand- arskrift sína. Elliot var í einkenuisbúnmgi flugliðsins: grænleitur jakki og dálítið ljósari buxur. Á viustri upphandlegg bar hann menki her- deildar sinnar, gulan hring með pnem skrúfublöðum i, en á öxl- inni tvo kubba, tignarmierki höf- uðsmanns. Mr. Elliot er mjög.líkur föður síríurn. Haun er hár vtexti ^pg Nýtt leikrit eftir Davíð Stefánsson. frá Fagraskógi Gullna hliðið, sjónleikur i fjéTum háttum NÝKOMIÐ er út á Akur- eyri nýtt leikrit eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem heitir Gullna hliðið. Útgefandi er Þorsteinn M. Jónsson. Erh. á 4. síðu. mjög prékinn; notar hann stund- um gleraUgu. Samtal við Mr. Roosevelt Tíðindamanni blaðsins tókst að eiga stutt viðtal við Mr. Roose- velt, áður en hann fór frá Hótel Borg. — Hvað finnst yður um íslandi við fyrstu sýn? „Það er dásamlegt, og mér er mikil ánægja af að vera kom- Menzies forsætisráð herra Astralíi heí- ir sagt af sér. Fadden f jármátaráð> herra tekur við. REGN frá London síðdegis í gær hermdi, að Menzies, forsætisráðherra Ástralíur hefði sagt af sér. Fadden f jármálaráðherra? sem fór með embætti forsætis- ráðherrans meðan hann var í London í vetur, hefir tekið vLS forsæti stjórnarinnar. Menzies lýsti því yfir við blaðamenn í gær. að hann hefðf sagt af sér vegna þess, að hann hefði orðið þess „ úskynjav , að hann nyti ekki trausts nógu iTiik ils hluta þjóðarinnar og blað- anna, og hefði því talið rétt aS vjkja fyrir öðrum, sem b^tri aðstöðu hefði til þess að sameina alla þjóðina að baki sér á þeim alvarlegu tímum, sem nú væru. Fadden, hinn nýi forsætisrað- herra, er 46 ára að aldri. Kfikoar í porti, jrar sem hensíntunna var geymd. ’E* LDUR kom upp í gær á sjöunda tímanum í portimæ milli Austurstrætis 7 og Hafn- arstrætis <8. Var benzíiitunna geymd þar í portinu »g var mildi, að ekki varð mikill telds- voði. Slökkviliðið kom á vettvang nógu snemma til þess, að geta; komið tunnunni undan. Tals- verður reykur varð þarna f portinu, en ekki verulegt tjón. Álitið.. er, að unglingar haf£ kveikt þarna í hálmi. inn hingað. Ég vonast til að geta notið dvalarinnar hér í nokkra næstœ. daga“. — Aðeins nokkra daga? „Já, pví miður“. Topnaviðshipti hætt í Irai -------+------. Ný stjórn tekin við völdum í Teherau* sem faliizt hefir á kröfur Breta og Rússa -------1------- lr\ AÐ var tilkynnt opinberlega í London síðdegis £ gær„ að hersveitir Iranmanna hefðu fengið fyrirskipun um það, að hætta allri mótspyrnu gegn framsókn hinna brezku og rússnesku hersveita, sem réðust inn í Iran, og að vopna- viðskiftin væru því á enda. Áður en þessi ákvörðun var i og hefir bæði keisarinn, Rhizæ tekin í Teheran, höfuðborg Iran. | Pavlevi. og þingið fallizt á>. höfðu orðið þar stjórnarskifti, | ‘ Frh. á 4. síðu. HAsnæöisvandræðin meiri ei nekkurn hafði grnnað. . ----4,-- Hjá hásaleigunefnd mæffn I gær 216, sem vanfar fjölskyMisíbúð^ Ir og 26 einstaklingar. Annar sonnr Boosevelts kominn til ísiands. ------«------ Mr. Elliot Rooseveit, höfuðsmaður. ------«------ MR. ELLIOT ROOSEVELT, einn af sonum Roosevelts for- seta, kom hingað til lands í gær. Kom hann að líkindum í stórri sprengjuflugvél, sem lenti héy á flugvellinum um há- d'egisbilið. Elliot Roosevelt er höfuðsmaður (kapteinn) í flug- deild ameríkska Iandhersins (Army Air Corps). I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.