Alþýðublaðið - 29.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUD. 29. ÁGÚST 1941. 'Iilkynning frá búsalelgnnefnd. Eftir tiimælum frá Sélegs* málaráðuneytinu wertes9 safnað shyrslúm um háS' uæðislaust félk i Reykfa^ víU I bælarpingstofunni I Megnmgarbásinii I dag og á morgun firá kL 2—7 sif^ áegis| Reyk|avfk 2@. ágúst 1©41 HúsalelgæoelDðii í Reyilavik. Ragnfræðaskéll MeykJiriMinga Þeir nýnemendur, er stóSust inntökupróf Mentaskólans í vor, en ætla sér að sækja þenna skóla a komanda vetri, verða að hafa sótt um skólavist og sent skilríki sín fyrir 15 sept. næstk. Þeir gagníræðingar, er ætla að halda áfra-m námi í III. bekk, % gefi sig fram fyrir sama tíma. Til mála hefir komið að stofna til kennslu í IV. bekk fyrir þá, er lokið hafa III. bekkjar prófi. Verða þeir að gefa sig fram við skólastjóra hið bráðasta eða innan viku hér frá. Skólinn hefst að forfallalausu 20. sept. Reykjavík, 29. ágúst 1941. SKÓLASTJÓRI. 1. vélstjóra vantar á M. b. Auðbjörg frá Hafnarfirði á rek- netaveiðar. Upplýsingar í síma 9127 og 9164. Aniningja Hannes sjJ i , ■ ■ i ■! ' 1 UMINGJA HANNES á Ás- vallagötunni á bágt. Nú parf hann að eyða heilmiklu rúmi í Vísi til anidsvara gifein rni'nni í Alþýðublaðímu iim daginn, og ferst hiomuih heldur óhönduglega vðrnln, sem vonlegt er, pví mál- staðurinn er illur, par sem er að verja afglöp íhaldsims o<g and- stöðu þess við húsnæðismál verkamanna. Klaijfskan er þó einna kátleguist pegar hann tialar um, að félagsmálaráðherra hafi ekki sett bráSabirgðalögin um verkamannahústaðina „einn“, pví undir pau hafi bæði skrifað Her- mann og Eysteinn og líka — Ólafur og Jakob, pví peir „voru líka kóngar þegar pessi frægu („vafasömu“ sagði Mgbl ) bráða- birgðalög voru gefin út, og eiga sinn hluta í heiðrin!um,“ segir Hannes- Á sama hátt ber Hannesi að þakka Kristjáni X. fyrir allar „góðgerðir“ fyrri ára, en ekki hinum ábyrgtu ráðherrum. Sér er niú hver heimskan. Nei, Hannes minn,' pú, sem reynir að narta ænrna eftir allri getu af p'ólitízk- uxn aMdstæðingum pínum, getur ekki fengfð nokkum verkamann með viti til að trúa á umhyggjiu fhaldsins fyifr verkamannabú- staðamálinu. Til pess pekkja peir allt of vel sögu pess í því máli. , Ég skal ekki reyna að bera blák af Framsófenairflokknum, pvi hann hefir sýnt málefnum okkar verkamanna lítinn skilning oftast, ert pó á hann pað hrós skilið i þessu máli, að pað var með hans tilstyrk að verkamannabústaða- lögin vom fyrst sett og síðan brieytt til batnaðar. Hvar vaí pá íhaldsumhyggjan, Hannes minn? (Hannes býr nú í bústööunium, sem Framsókn hjálpaði Alpýðu- flokknum til að koma upp gegn viljia og atkvæðum mikils meiri hluta flialdsins. Ekki er Hannes langmininuigiuí maður. Hann erbúinn að gleyma peim ræðum, sem Jón Baldvins- sion hélt oft á fumdUm okkar hér um pað, hvernig hann vildi hafa verkamamnabústaðinia. Við muri- um pær þó enn margir. En svo vel vill til, að enn geymast í al- pingi stí"ðindunum nokkur Ummæli hans í þá átt, og skal ég nú rifjia þau Upp fyrir _ Hannesi og öðmrn peim, sem íhaldið hefir lokað niðri í dárakistu sinni. I Alpingistíðindunum, B-deiId 1929, bls. 3474, stendur eftirfar- (andi í ræðu eftir J. B.: „Ég vil út af pví fara nokkram orðum um, hvaða leið ég . tel heppilegasta fyrir almenning. Er I Frá Súðavík: Verkalýisfélagið tekur ferystua i tarepi Og hefur víðtæka viðréisuarstarfsemi í atvinuu^ og verzlunarmáluni. __ ALÞVOUBLAÐIÐ_______________ ég ekki í neinum vafa um, að sérbyggingar era mikiu hentugri, og væri æskilegt, að hver fjöl- skylda hefði hús út af fyrir sig. Ég held ekki að pau þurö að verða svo miklu dýrari en sam- byggingar. Bæði getur allur út- búnaður hússins verið grennri og efnisminni, pegar ekki á að byggja ofan á pað margar hæð- ir. Það hefir að mínu áliiti mikla menmngarlega þýðingu, að hver fjölskylda geti fengið íbúð út af fyrir sig og haf.t dálitið landrými, svo unga kynslóðin geti hreyft sig lofuriítið kringum húsið, en purfi ekki-að vera í samsiulli við margar fjöiskyldur, eins og er i miörgum stórbyggingUm- Ég er viss um, að margur unglinguirinn hefir fengið lélegt veganesti úr piortumum við „Bjarnaborg", „Pólana“ og. , Grimsby“-bygging- arnar, par sem hrúgað er saman stórum fjiölskyldtom. Ég er pví í engum efa um, að sérbyggingar eru haganlegri en sambygginigar.“ Miklu betur en hér er gert út- skýrði Jón Baldvinsison pað oft, hvað fyrir ho-num vakti, þótt nú séu ekki prentaðar heimildir fyrir pví- Hamn taldi tvímælalaust smá hús, einstæð og ódýr, heppileg- ustii lausnina á húsnæðismálwm okkíar hér. Þetta mundi Hannes nú „muna“. líka ef einhver ,í- haldsmaðurinn hefði átt í hluit eðia borgaTstj'órinn, sem Hannes virðis’t ekki sjá sóliina fyrir, pótt ekki sé hann hár í lioftinu. Öll rök Hamnesar fyrir mis- bei'tingu á yfirráðu'm Alpýðu- flokksmanna i verikaraannabú- stiöðunum era pau, að „velmetin Alpýðuflokkskona hafi krafizt pes”, iað haran fengi ekki að tiala í félági, sem hann er löglegur fé- lagsmaður í.“ Þesisi „krafa“ kon- wnnar sýnist nú ekki koma mikið við byggingarmálum verkamanna og sízt meðam pað er ekki upp- lýst, hvori Haranes fékk að taía eða hvori honum var synjað mn pað. Hvað mætti pá segja um „kröfu“ Haranesar sjálfs, er hann heimtar öll völd tekin af Al- pýðuflokksmönnum í bygginigar- f'étagimi oig afhent ihaldinu, sem aldrei hefir gert annað en að níðnst á pessum mólum? Ér sú' krafa ekki haria ósvifin? Um „óðinn“ syngur Hanines mikinn lofsöng, en hal’ar par saninleikanum — eins og endra- nær. En bonum er kannske vorkumn. öðinn var nefnilega naz'sta- og kúgunarfélag, sem verikame’m voru píndir inn í ’með /hótunum um að aranárs fengjiu peir enga vinnu, hvorki hjá bæn- um né stærri atvinn ureken dum hér. óðinn er nú sálaður, enda «r nú ekki lengur tækifæri ti'l slfltrar kúgunar við verkamenn, pegar atvinnan er rjóf? alls staðar. Hannesi er vorkunn, aumingj- anum. Hann er blindur á báðum auraum. Á öðra auganu er haniT blindaður af hatri til /|>eirra manna, sem mest ög bezt bafa barizt fyrjr málstað hnras sjálfs og okkiar allra, verkamanina, en á binu auganu er bann blindaður af íhaldsglíju peirri. sem legguir af borgarstjóranum í Reykjavík og ððrum íhaldsburgeisum, sem Hanmes heldur að séu _ sólir, en era bara tungl. Verkamaðaiir. t Auglýsið í Alþýðublaðinu. AÐ tilhlutan Verkalýósfélags Alftfirðinga, Súöavik, var stofnuð árið 1936 garðræktar- deild, sem starfar pó sem sjálf- stætt félag og hefir sérstiaka stjórra. Hlutverk deildarinniar er að stuðla að aukinni garðrækt á félagssvæðinu.- Um s .1. áramó.t voru félagar deildarinnar ttm 120, langsamlega flestir ve rkalýðfefé- lagar. Álftfirðingar át’tu undangengin ár vi’ð raæsta örðug verzIUnar- skilyrði að búa. Aðeins einn kauipmaður rak verzlun í porp- irau, og hafði hann ekki nándar- nærri alltaf til þær vörar, sem menn pörfnuðust nauðsynlega. Þetta var mönnum mjög baga- legt, pví þéir purftto að seekjfl nauðsynjar sínar ti] ísafjarðar, en pað var bæði erfitt og ’óhagst'ætt, einkum fyrir fátæk.ari menn, sem ékki gátu tekið stórar birgðiir í einu. Menn sáu, að ráða yrði bót á þessu ófremdarástandi sem fyrst., og iranian verkalýðsfélags- ins var petta mál tekið til ræki- íegrar meðferðar á allmörgum fundUm. Niðurstahan varö sú, að lærklýðsfélagið kaus nefnd í mál- ið til þess að hafa með höndum forgöDigu að stofnuin kaupfélags. Árangur pess starfs var sá, að árið 1938 var stofnað Kaupfélag Súðvíkinga, er tók til starfa um mánaðamótin júní—júlí s. á. Starfssvæði félagsins eru tveir hreppar, Súðavíkur- og ögtor- hreppur. Meðlimatala kauipfélagsins mun vera um 80, fíest heimilisfeður í Álftafirði (12 félagsmenn eru úr Ögurhreppi(. Vöru'sala ■ félagsins var árið 1938 (þann tíma, sem félagið starfaði pað ár) 13 púsurad kr., árið 1939 60 000 kr. og árið 1940 97 000 kra Á þessu geta menn séð glögg- lega hversu aðkallandi bags- Tniina- og nauðsynjamál verka- lýðsfélagið og verkamennirnir í Súðavík hafa leyst með stofgun kau'pfélagsins. Þeiin hefir tekiist að fly/t j,a verzlunina ínn í héraðið á nýiara leik, öllum íbúum pess til mikfls hagræði's og hagnaðar. Verkaniarmaféiagið í Súðavík hefir látið fleiri hagsmunamál porpsins tíl sín tálka, og ekki' sízt aitvinnumálira. Skipastóll Súðvíkinga var mjög að ganga saman, bátum fækkaði og um leið óx at /innuleysið. AII- ir yngri menn vora neyddir til að leita til annarra sjávarporpa í atvinmuteit. pví heima í Súðavík var ekki við neitt að læra. Á- standið geta menn bezf séð á pví, að ■eiurinn 1936- 1937 varð prið'ji. h’ er jbúi Súðavíkur að njóta stuðnings sveitaifélagsins, sökurn atvinnuleysis og s'korts, Á fundtom í verkalýðsfélaginu var rætt um ýms ráð til úrbótar, en pað er ekki fyrr en að Al- pý'óuflokkuri'nn náði meirihluta í . hreppsnefndmni, að farið var að framkvæma pau bjargráð, sém. dugðu, og sem verkalýðsfélagið hafði áðuir bent á. Nú tók hreppsnefndito upp þá stefnu, að verja a tvinraub ótafénu á piann hátt að pað skiapaði verkamönnum varanlega aitvfnnu.s m. ö. o, að auka framleiðslu- tækin. Þar sem Súöavík er fyrst og fremst sjávarporp og á af- komu síraa undir pví, að útgerð- in standi í sem mestuni blóma á hverjum tíma, snéri hreppsnefnd- in sér að pví, áð awka skipastó! porpsins, með aðstoð sjómanna og verkamanna og kaupfélagsins. Haustið 1930 var vélbáttorinin Er» l'ingur (15 snál.) keyptur til SúðavíkU'ri Frafnlag hreppsins til peirra kaupa var kr. 3500,00. Hlutaféð var alls kr. 10 800, þar af Kaupfélagið með kr. 2000,00. Síðast liðið haust er svo Draupnir (16 smál.) keyptur, hreppurinn lagði fram 5000,00 kr. og kaupfélagiÖ kr. 3000,00. Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar, Isafirði, er að smíða bát (um 17 smál.) fyrir Súðvíkinga, sem gert er ráð fyrir að verði tilbúinn í sumar. Á pessu sjá menn, hve giftur sam'era verkalýðssamtö'kunluim og AI p ýðuf lok ksm önnum í Súðai- vík hefir tekizt að greiða fram úr • pessu aðkallandi máli. Nu era sjómennirnir í Súðavík ekki lengur neyddir til að hrekj- ast stað úr stað til að fá skiprúm, pT.-í nú sækjrn peir sjóinn á sín- um eigin bátum, bátunum ,sem samheldrai peirra og samtök hafa fært peim. Sumarið 1930 hófust Súðvik- iragar harada og byggðra \'eglegt samkomtohús. Aðalhvatamaðtoiiraiii' í pví máli var Hannibal Va-ldi- miarsson, núverand'i skólastjóri ga'gnfræðaskólans á ísafirði. — Verkalýðsfélagið og uingmennafé- lagið ,,Geisli“ stóðu að húsbygg- ingurani í saniieiningla. I reglugerð- milli félaganna er svo ákveðið, að ef annað leggst niður, pá sk'uli hitt erfa eignarhluta pess. Einstaka menn háru slikan ,,vinar“huig til hússins, sölóim pess að verkalýðsfélagið átti i pví, að þeir saurguðu ekki sína frómu fætur á pví að stíga par inn fyrir dyr árum saman. Barnaskóli porpsins er starf- ræktur í pesslu glæsilega húsi verklýðs&amta'kanna, sem er veg- legt merki um framfarah’úg, framsækini og ódrepandi dugnað alpýðuranar í hiniu vestfirzka sjávarporpi. Kirkjuritið, 7. hefti sjönnda árgangs er ný- komið út. Efni: Erestastefnan 1941. eftir síra Hálfdan Helgason, Ávarp hiskups og yfirlitsskýrsla hans. Snmarlandið, eftir síra Ólaf Ólafsson, Kirkjur konunga á Bessastöðum, eftir Vigfús Guð- mundsson frá Engey, Ferð um Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. eft- ír dr. Árna Árnason lækni, Hraungerðismótið eftir Sigurð Einarsson. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.