Alþýðublaðið - 30.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 30. ágúst 1941 202. TÖLUBLAÐ +¦+++**++++++++++*+* Hitler hefir 5 lillj- ónir hermanna i Rússlandi I FREGN frá London í morgun er talið, að Hitler hafi nú samtals 7 milljónir manna undir j! vopnum og séu 5 milljónir I; ;! þar af þegar þáttakandi í í; | bardögum á austurvígstöðv unum . Talið er að 20 skriðdreka \ herfylki séu tilheyrandi her hans og að 18 af þeim séu á austurvígstöðvunum. »»»¦»*#»¦* laf f i- oo srkárskamt irisn verðar ankinn wií næstn Athlntnn. V IÐ næstu úthlutun skömmt unarseðla, fyrir okt.—des. mánuð, hefir verið ákveðið, að kaffi og sykurskammtur verði aukinn töluvert. Hefir skömmtonarskiifstiofa rík- isins gefið út tiikynninigu inm þetta o,g fer hún hér '"á. eftir: ..„Ákveðið hefir verið að út- 'fclwta matvælaseðllum næst fyrir 3 mánuði í einu (frá 1. okt. til 1. jan. n. k.), og verður sfcamtl- «trmn fyrir allt timabilið handa bverfuim manni sem . bér segir: Kaffi, óbrent 1200 gr. plus 300 gr. jólaskammtur. Sykur 60000 gr. plús 500 gr. jólaskamtwr. Kornvörur 20500 gr. ¦ Kaffiskanimturinn er hætokað- tir upp í 400 gr. öbrent kaffi handa hverjuim manni á mánluði -og auk þess bætt við 300 gr. vegna jólaháitíðarinnar. Sykiurskamm'tiurinn er hækkað- 'ur um 250 gr. 'handa hverjum manni á mánuði ,og auk þess bœtt við 50p gr. Jólaskajmti. Kornvörtuskammitíurinn er lítið < eitt aukinn frá því sem mí er." Járnbrautin milli Lenin- grad og Moskva rofin. -" ?-------------íj------- En Rússar gera mðgnuð gagnáhlaup á milli vatnaana Peipus og Ilmen. JÁRNBRAUTIN milli Leningrad og Moskva er nú á* nokkrum stöðum norðaustur af Novgorod á valdi Þjóð- verja, eftir þyí sem þýzkar fregnir skýrðu frá í gærkveldi, og hefir hið beina járnbrautarsamband milli borganna þar með verið rofið. Þessari fregn hefir ekki verið mótmælt af Rússum, en í tilkynningu frá Moskva í morgun er skýrt frá mögnuðum gagnáhlaupum, sem Rússar hafi gert á Leningradvígstöðv- unum á svæðinu milli vatnanna Peipus og Ilmen, suðvestur af Novgorod, og virðist tilgangur þeirra vera sá, að ógna hersveitum Þjóðverja, sem komnar eru austur fyrir Nov- gorod og jafnvel að knýja þær til þess að hverfa frá járn- brautinni aftur. ¥iborg og Tallinn fallnar. . i* — Þjóðverjar hafa yfirleitt síðan í gærkveldi skýrt frá mikíum sigrum á austurvígstöðvunum. Þeir fullyrða, að Finnar séu búnir að taka Viborg. Og sjálfir segjast þeir í fyrradag hafa tekið Tallinn, höfuðborg Eistlands, og Baltiski, hina þekktu flotastöð þess yzt við Kyrjálabotn. En báðar þessar borgir hafa um nokk- urt skeið verið innilokaðar af hersveitum Þjóðverja. Rússar eru sagðir hafa komið öllu liði sínu í Tallinn undan á skipum inn í Kyrjálabotn og á land þar skammt frá Lenin- grad. En Þjóðverjar segja, að þeir hafi þó orðið fyrir miklu skipatjóni á höfninni, og finnskar fregnir í, gær hermdu, að Tallinn stæði í björtu báli. Það er talið töluvert áfall fyrir rússneska Eystrasaltsflot- ann að hafa misst yfirráðin yfir Baltiski, sem hann hafði fengið með innlimun Eistlands í Rúss- land fyrir tæpum tveimur ár- um, þvií að þaðan og frá Hangö á suðvesturströnd Finnlands, norðan við Kyrjálabotn, svo að segja beint á móti Baltiski, er hægt að ráða yfir inn- Hitler og Nossollnf halda fnnd i austurvínsinovunnm Einskonar svar við Atlantshafsfundinum ÞAÐ var tilkynnt í Berlín í gær, að Hitler og Musso- lini hefðu hitzt á austurvígstöðv unum, verið þar saman dagana 25.—29. ágúst Og heimsótt bæði suður- og norðurvígstöðvarnar. Segir í tilkynningunhi, að þeir hafi ræít um gang stríðsins og nýskipun Evrópu að því loknu, þegar búið væri að sigra 'bæði „bolsévismann og auðvald- ið" eins og komizt er að orði í tilkynningunni. I fylgd með Mussolini voru á fundtem emræðisherrarma og ferðalöguim peirra Cavallero yf- irhershöfðingi itala, Cianoi greifi utanríkisimálaráðherra og Dino Al fiieri sendiherra í Beriín, en með Hitler Ribbentrop utanrikisimála- ráðherra iog Keiitel yfiiiinaður Frh. á 2. slöu. siglingunni til Leningrad og Kronstadt, þar sem rússneski flotinn hefir aðalbækistöð sína. Hangö fengu Rússar hinsveg- ar á leigu hjá Finnum eins og kunnugt er eftir árásina á Finn- land, og er hún enn á valdi þeirra, en umsetin af.Finnum. Fléð i Dnjepr. Eyðilegging stíflumnar miklu í Dnjepr hefir nú baft mikil flóð í för með sér við neðairivert fljót- ið, og er ta'lið, að iþað muni gera Þjóðverjum lítt mögiulegt að kiomiast yfir pað þar næstu vi^- urnar, eða að -miininsta bosti tor- velda peim pað stórkostlega en tialið er, að eftir mánuð mwni pessum flöðum veiH lokið. Rússar hafa brotist aftur vest- ur yfir Dnjepr á einium stað sunn an við Kiev, en Þjóðverjar full- yrða ,áð þær hersveitir, sem yfir ána hafa komist, hafi vertð eyðii- lagðar. Víðar á vígstöðvunum er get- ið um hörð gagnáhlaiup Rússa og í vikU'nni frá 21.—27. á- gúst segjiast peir hafa skotið nið- ur eða eyðilagt á annain hátt fyrir Þjóðverjum 500 flmgvélar, ,en sjálf Ir hafi peSi' ekki misst nema 262 flugvélar. Frjáls verzlun, ágústheftið er nýkomið út. Efni: Annar ágúst, eftir Erlend Péturs- son, grein um Sigfús Eymunds- son, Ukraine, eftir Finnboga Kjart ansson, Erlendar viðskiptafrétttir, eftir Þorstein Jósépssono. m. fl. Tilræðið ¥ið Laval vekor eaga sorg á Eoglandi ög varla heltfor á Frakblandi LONDON í morgiun. FREGNIN uim að skotið hafi verið á Laval hefir vakið almennan fögniuð og Utatal í Lundúnablöðiuinium. Ritstjóri útlendra frétta í „Daily Express", hefir eftirfarandi um- mæli eftir manni, sem borðaði miðdegisverð með Laval fyrir þremiur vikium*. ViÖ petta tæM- færi sagði Laval: „Ég vil pð P>ýzkaland sigri í pessum ófriði Kort af Eystrasaltslöndunum og Kyrjálabotni. Baltiski liggur utar við flóann, en Tallinn, og Hangö norðan við hann beint á móti Viborg er innst við flóann að norðan, efst á kortinu til hægri. og að Frakkland verði fremsti bandamaiður pess. Það er ég, sem ræð lögum og lofium í Frakk- landi iog ég mun einnig 'gera pað, þegar ">ýzkaland hefir unn- ið stríðið". Ritstjórinn minni'r á hvernig Petain ögraði Hitler p. 14. des- í fyrrai ,þegar hann lét taka Lav- ial fastan. Hitler hafði pá, orðið Frh. af 2. síðu. Vernleg verðlækkun ú kjðti og kartðfInm. —i,—,—+—--------------- Kartöflur lækka úr kr. 1,20 niður í kr. 0,75 kg., kjöt úr kr. 4,90 niður i kr. 4,60. ALLMIKIL verðlækkun verður á kartöflum frá 1. september. Kosta þá kart- öflUmar kr. 0.75, pr. kg. Enn fremur lækkár kindakjöt um 30 aura kg. frá sama tíma úr kr. 4.90 í kr. 4.60. Ákvörðun um lækkun kjöt verðsins var tekin á fundi kjöt- verðlagsnefndar síðastliðinn f immtudag. Kartöfl'uverðið var ákveðið í gær á fundi nefndar, sem ákveð- ur verð á kartöflium en í nefnid- inni eru: Árni Eylands forstióri tílnefndur iaf ríkisstjórniinni, Steingrimur Steinpórsson búnað- annálastjóri .tijnefndur af ' Búnt- aðarfélagi Islands, Kristjón Krist- jánsson, tilnefndur af S. I. S. Þorlákur Ottesen, tilnefndiur af Alpýðusiambarídi'niu og Tdmas Jónssion timefndur af verzliuinar- ráði íslands. Ályktun niefndarinn- ar, ,sem gerð var á fundiniuta, er svOi hljóðandi: „Verðlag á kartöflum á títna- biliniu 1. september til 31. októ- ber í ár er ákve'ðið pannig: HeildsölMverð í búðir og tíl ftnn ara hliðstæðra aiðilja kr. 55,00 pr. 100 kg. Smásölualagning við sölu í lausri vigt má ekki fara fram úr 350/0. Verðið er miðaið við góða vöru, aðgreinda eftár peim regiuim, er Grænmetisverzlun rjkisins hefir sett um kaiup á kartöflwm undan- farin haust. Ver^ðlag á góðum qg ósýkt- uan gulrófuan skal veraAið sama og á kartöflum á pessiu fyr-- nefnda tímabili". Tíminn heldur pví fraim í gær að okurverð á kartöflum í sum- ar hafi engin áhiíf átt að hafa á vísitölunia ,þar sem það hafi aðeins haldist niokkra dagaSann leikurinn er sá að allan júlí og fram undir miðjan ágúst vowu kartöflur' í kr. 1,80 pr. kg. í búðumum, Í5. ágúst var verðið kr. 1,60 og 29. ágúst kr. 1,20. Eftir tveggja mánaða kartöfluok- ur tók loks veíðlagsnelnd grænr metisverzluniar ríkisins rögg á sig og ákvöð að pað skuii vera kr. 0,75 pr. kg. Vitanlega hafa langflestir eða allir neytendur í Reykjavík ta'ðið að borga hið háa verð í júlí og ágúst vegna pess að allar kiart- öflurnar frá því í fyrra enui lðngiu búnar. Otiendta kartíifl- urnar, sem fengiust frasnan af júlí, vorui svo rnikíð skemm<Jar . '¦; j. j Brh. af 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.