Alþýðublaðið - 01.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXU. ÁEGANGUR MÁNUDAGUR 1. SEPT. 1941. 203. TÖLUBLAÐ 2739 manns eru húsnæðis- lausir hér í Reykjavik. - * ;—¦----------------------- 927 böra, 1570 fnllorðnlr og 35 gamalv ménnl vorða á gðtunnl fyrsfa október. Lífsnauðsyn að bæjárstjórn hefjist handa nú þegar. -------------:-----------------» 1-------------- SKÝRSLUSÖFNUN húsaleigunefndar var lokið á laugar- dagskvöld. —¦ Reyndist fólksstraumuririn yfirleitt jafn til skrifstofu nefndarinnar alla þá þrjá daga, sem skýrslu- sönunin fór fram. Má gera ráð fyrir að langflestir þeirra, sem húsnæðis- iausir eru hgsi komið til nefndarinnar, en þó ekki alveg allir, meðal annars vegna þess að allir eru ekki enn komnir til foæiarins. Samkvæmt niðurstöðum nefndarinnar eru 2739 ein- staklingar húsnæðislausir í Reykjavík nú. Þar af eru 2532, senv vantar íbúðir og 207, sem vanta einstaklingsherbergi, þó eru um 50 þeirra, sem helst óska eftir að fá litlar íbúðir. fólk er húsnæðistaiust, eriu margs k>naiY399 hefir verið sagt upp vegna þess, að húseigandi ætlar að taka húsnæðið handa sjálfuim sér, eða vandamönniuim síwum. 47 hafa sagt upp. sjálfir af ýms'uim ástæðium, 8 hafa sagt upp vegna atvinwu sinmar, húsið hefir verið rifið ofan af 8, 70 ætla á'ð giftia sig, 31 em nýfluttií til bæjarins, en 96 hafa orðið húsnæðislausir af ýmsuim ástæðum, 5 hafa selt ofan af sér koíann og s'tamda nú á götunni, og verða að leita að- sWðar pess opinbera. Hvað nn? Pessi útfcoma þari ekki að feoma mönniuim á óvart- Húsnæð- isleysið er gífurlegt. Ekkert hefir verið, gert til a& ráða bót á því. Frh. á 4, siöu. Fjölskyldurnar, sem vantar í- búðir, eru alls 664. Af þeim eru/ ¦430 i íbúðtím, en verða húsnæð^ islaiusar 1. október, 217 hafa' ekki haft íbúð síðan 14- maí s. 1." og 17 bafa ekki haft íbúðir síðan 1. ofetóber s. 1. 1 þessium fjölskylduim eru 927 börn, 1570 fullorðnir og 35 gam- aimenni, eða samtals 2532, en við !pessa tölu bæíast sv» 207 einstak- lingar, sem vantar herbergi. Þeir, sem vantar íþúðir, telja sig geta toomizt af með minnst ¦eins og hér segir. 1 herbergi og eldhús: 221, 2 herbergi og eld- Ms 344, 3 berbergi og eldhús 86, og meira 13. Þessar sömu fjöl- skyldur höfðiu áður: 1 herbergi og eldbús 205, 2 herbergi og eVd- Ms 224, 3 herbergi og eldhús 24 — og enga ibúð 95. Ástæðurmar fyrir því, að þetta Enpr lioiln hitaveitnefnið MII. SJ. Símsfeeyti frá vfðskiptasendinefndinni • » . -, SVO VIRÐIST, sem efnið, sem við þurfum til hitaveit- unnar sé ekki meðal þeirra 15 vörutegunda, sem sér- stakt leyfi þarf til útflutnings hingað til fslands frá Banda- ríkjunum. UtanríkisTtnálaráðuneytinu barst í gær símskeyti !; frá viðskiftasendinefndinni og voru þar taldar upp þær 1 15 vörutegundir, sem uhdanskildar eru frjálsum útflutningi. Meðal þeirra eru vopn, tinþynnur og kork, en hitt eru aðallega meðalavörur, helíum og því líkt. Þetta vekur enn nýjar vonir um að viðskiptanefndinni muni takast að útvega hitaveituefnið frá Bandaríkjunum, ef við fáum ekki leyfi fyrir því frá Englandi áður. 1 ír^-jHe*^-*^*******^^ f X Ískorun frá ísafirði: [Uni skomðnton hAs- oæðis. VEGNA mikillar at- vinnu og aðstreymis til bæjarins samþykti bæj arsjórn ísafjarðar 27. ág. s. 1. áskorun á ríkisstjórn- ina um að gefa út bráða- birgðalög, senl heimila skömtun húsnæðis. Rök- styður bæjarstjórnin þessa áskorun sína með því að húsnæðisleysi sverfi nú mjög að í kaupstöðum landsins. Vill bæjarstjórn- in að húsnæðisskömtun fari fram 'eftir beiðni bæj- arstjóra í hverjum kaup- stað og mati húsaleigu- nefnda. Telur bæjarstjórn in að í öllum kaupstöðum séu menn, sem hafa meira húsnæði en sanngjarnt geti talist að þeir hafi, þegar margir eru á götunni. Á Isafirði er nú verið að ^yggja verkamannabú- í staði. Bfl! veltor i Þing- valln¥eg!iiem. Stúlka slasðst og er flutt á Landsspítalann. BIFREIBIN R, 39 valt út af Þingvallaveginum síðast- íiðna sunnudagsnótt og fór nokkrar veitur. Stúlka, ^em í foílnúm var, m'eiddist svo, að hún var flutt á Landsspítalann, en bílstjórinn slapp ómeiddur. Kiukkan tvö á s'unnudagsnótt- ina var slysið tifkynnt á lög- reg'iustöðina. Hafði bifreiiðin R. 39 verið á leið atistur, en bilaði á veginum. Eftir ofurlitla stiund bar þar að enska bifreið ,og varð það að samtamulagi milli bifreiðastjór- ans á R. 39 og ensfca bifreiða- stjórans, að hann "drægi R. 39 ti] Reykjavíkuir. Var því næst lagt af stað, en þegar feom ofian að Hnaðastöðium, valt R. 39 út af veginum og fór mokkrar velttur. I R. 39 var bilstjórinn og stúlka Frh. á 2. sl&u. -^wy; *--M WM Brezkar orustuflugvélar leggja upp í árásarleiðangur austur yfir Ermarsund. Athafnasamasti dagnr enska loft- flotans siðao i fyrrahanst. > -------------------¦ ? , , Látlansar loftárásir á Norður-Frakbland \ m pREGNIR frá London ¦*¦ herma, að dágurinn í gær hafi verið athafnasam- asti dagur brezka loftflotans síðan í orustunni um Bret- land í fyrrahaust. En ,nú var brezki loftflotinn ekki í vörn, heldur í sókn. Stöðugur straumur brtezkra sprengjuflugvéla og orustu- flugvéla flaug allan daginn yfir Ermarsund og til baka, og fóru sumar flugvélarnar tvo árásár- leiðangra yfir á meginlandið. Látlausar loftárásir voru gerðar, á bækistöSvkr Þjóðverja Frakklandsmegin við sundicS og á ýms'ar hernaðarlega þýðing- armiklar stöðvar á Norður- Frakklandi og var tjón brezka loftflotans ekki nema óveru- legt, aðeins tvær flugvélar komu ekki aftur. í nótt voru loftárásir gerðar á Ruhrhéraðið og Rínarlöndin enn á ,ný. Aðalárásirnar voru gerðar á Köln og Essen. Loftáráslr með melra móti á Enyland i nétt Fie'ul þýzkar f lugvélar komu til Iioftárása á England í, nótt ,en inn langt skeið undanfarið. Fæstar þeirra komuist þó langt inn yfir liahdið, og tjótn af árás^- . unium varð ekki mikið. Ein .hinna þýzkw fliuigvéla var skotin niður. Rússar gera gagnáhlaup Litlar breytingnr * »¦ ÞJÓÐVERJAR viðurkenna nú í fregnum sínum af aust urvígstöðvunum, að Rússar geri heiftarleg gagnáhlaup bæði á miðvígstöðvunum í grennd við Smolensk, og á suðurvígstöðvun Frh. á )4. síðni. QnisliBff yeiknr: Tók of stóran skammtl af svefnmeðali. "P REGNIR frá Stokk- ¦*• hólmi h«rma, eftir því sem útvarpið í London skýrði frá í gær, að Quisl- ing sé veikur. Hann hafi í seinni tíð þjáðst af svefn- leysi og verið vanur því að taka svefnmeðal og nýlega hafi honum orðið á að taka of stóran skammt. Lækn- unum hafi þó tekist að lífga hann við, en líðan hans sé slæm. I Skilmálir Breta @g Mssí i Iran Fiatnlngar yflr landið tii Rússlands fyrirhugaðir Tf REGNIR frá London í gær- ¦*- kveldi herma, að sám- komulag það, sem Bretar og Rússar ætli sér að bjóða stjórn- inni í Iran, sé á þá l'eið, að þeir fái heimild til þess að hafa setulið í No'rður-Iran (þar, sem oiíulindirnar erú), að öllum Þjóðverjum verði vikið úr þeim stöðum, sem þeir hafa, pg vísað úr landi, nema þýzku sendi- sveitinni í Teheran og nokkr- um sérfræðingum, og loks, að Rússar og Bretar fái leyfi til flutninga yfir landið til Rúss- lands. Samkomulagið er og sagt hafa óífcvírœöa yfirlýsing Breta og Rússa inni að halda þess efnis, að sjálfstæði Iran muni veröa virt og setuWð þeirra yfirgefa íandi'ð að strí'ðimu! Wknlu, svo .og skuldbinéingU af þeirra hálfu Wm Frh. i K. sffo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.