Alþýðublaðið - 01.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 01.09.1941, Page 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 1. SEPT. 1941. 203. TÖLUBLAÐ 2739 manns eru húsnæðis* lausir hér í Reykjavík. 927 bðra, 1570 fullorOnlr og 35 gamal« menni verða á gOtunni fyrsta október. Lífsnauðsyn að bæjarstjórn hefjist handa nú þegar. SKÝRSLUSÖFNUN húsaleigunefndar var lokið á laugar- dagskvöld. —- Reyndist fólksstráumurinn yfirleitt jafn til skrifstofu nefndarinnar alla þá þrjá daga, sem skýrslu- sönunin fór fram. Má gera ráð fyrir að langflestir þeirra, sem húsnæðis- lausir eru hafi komið til nefndarinnar, en þó ekki alveg allir, meðal annars vegna þess að allir eru ekki enn komnir til bæiarins. Samkvæmt niðurstöðum nefndarinnar eru 2739 ein- staklingar húsnæðislausir í Reykjavík nú. Þar af eru 2532, sem vantar íbúðir og 207, sem vanta einstaklingsherbergi, þó eru um 50 þeirra, sem helst óska eftir að fá litlar íbúðir. Fjölskyldurnar, sem vantar í- búðir, iem alls 664- Af þeim eru ■430 i íbú&Um, en venSa húsnæð- islau'sar 1. október, 217 hafa ekki haft íbúð síðan 14- maí s. 1. og 17 hafa ekki haft ibúðir síðan 1. ■október fe. 1. í þessum fjölskyldum eru 927 böm, 1570 fullorðnir og 35 gam- aimenni, eða samtals 2532, en við :|>essa töiu bætast svo 207 einstak- lingar, Sem vantar herbergi. Þeir, sem vantar íbúðir, telja sig geta kiomizt af með minnst eins og hér segir. 1 herbergi og eldhús: 221, 2 herbergi og eld- hús 344, 3 herbergi og eldhús 86, og meira 13. Þessar sömu fjöl- skyldur höfðu áður: 1 herbergi og eldhús 205, 2 herbergi og eld- Ms 224, 3 herbergi og eldhús 24 — iog enga íbúð 95. Ástæðurnar fyrir því, að þetta fólk er húsnæ’öislaust, enu margs kionai':’399 befir verið sagt uipp vegna þess, að húseigandi ætlar að taka húsnæðið handa sjálfum sér, eða vandamömnum sínum- 47 hafa sagt u-pp. sjálfir af ýmsum ástæðum, 8 hafa sagt upp vegna atvinnu sininar, húsið hefir verið rifið ofan af 8, 70 ætla á'ð gifta s:g, 31 eru nýfluttir til bæjarins, en 96 hafa orðið húsnæðislauisir af ýmsunn ástæðium, 5 hafa selt ofan af sér kofann og stainda nú á götunni, og verða að leita að- stoðar þess opinbera. ivað nú? Þiessi útkoma parf ekki að kioma mönnutn á óvart. Húsnæð- isleysið er gífurlegt. Ekkert hefir verið gert til að ráða bót á því. Frh. á 4, sjðu. iskornn írá tsafirði: iOn shömmtiiD hAs- > • s næðis. E G N A mikillar at- 1; vinnu og aðstreymis 3; til bæjarins samþykti bæj ;j 1; arsjórn ísafjarðar 27. ág. ;j s. 1. áskorun á ríkisstjórn- ;j ;i ina um að gefa út bráða- i| birgðalög, semi heimila skömtun húsnæðis. Rök- i| styður bæjarstjórnin þessa i! áskorun sína með því að !; ;; húsnæðisleysi sverfi nú !; 1; mjög að í kaupstöðum !; I; landsins. Vill bæjarstjórn- I; ;i in að húsnæðisskömtun ; ;; fari fram eftir beiðni bæj- ;| ;i arstjóra í hverjum kaup- ;j stað og mati húsaleigu- ;! nefnda. Telur bæjarstjórn j: in að í öllum kaupstöðum <! Iséu menn, sem hafa meira . húsnæði en sanngjarnt geti ;; talist að þeir hafi, þegar ;j margir eru á götunni. A Isafirði er nú verið að ;! hyggja verkamannabú- ;j ^ staði. j! Bílí veltor á Þing- fallavegioom. Stúlka stasast og er flutt á Lanðsspítalann. BIFREIÐIN R. 39 valt út af Þingvallaveginum síðast- Hðna sunnudagsnótt og fór nokkrar veitur. Stúlka, sem í bílnxm: var, m'eiddist svo, að hún var flutt á Landsspítalann, en bílstjórinn slapp ómeiddur. Klukkan tvö á s'unnudagsnótt- ina var slysið tilkynnt á lög- reglustöðina. Hafði bifreiibin R. 39 verið á leið austur, en bilaði á veginum. Eftir ofurlitla stiund bar þar að enska bifreið ,og varð það að samkomulagi milli bifreiðastjór- ans á R. 39 og enska bifneiöa- stjórans, að hann drægi R. 39 til Reykjavíkur. Var því næst lagt af stað, en þegar kom ofan að Hnaðastöðum, valt R. 39 út af veginum og fór nokkrar veltuir. 1 R. 39 var bílstjórinn og stúlka Frh. á 2. sl&u. Enpr hðmlnr lanðnr áj hitaveitnetnið frá U.S.A. j ------*------ X Sfmskejrti frá vlOskiptasendlnefnðiniii SVO VIRÐIST, sem efnið, sem við þurfum til hitaveit- unnar sé ekki meðal þeirra 15 vörutegunda, sem sér- !: stakt leyfi þarf til útflutnings hingað til íslands frá Banda- !; ríkjunum. Utanríkismálaráðun'eytinu barst í gær símskeyti I; frá viðskiftasendinefndinni og voru þar taldar upp þær 3; 15 vörutegundir, sem undanskildar eru frjálsum útflutningi. ? Meðal þeirra eru vopn, tinþynnur og kork, en hitt eru ;j aðallega meðalavörur, helíum og því líkt. \ Þetta vekur enn nýjar vonir um að viðskiptanefndinni | muni takast að útvega hitaveitu'efnið frá Bandaríkjunum, ef !: við fáum ekki leyfi fyrir því frá Englandi áður. ;____________________—---------------------------------------- Brezkar orustuflugvélar leggja upp í árásarleiðangur austur yfir Ermarsund. JMhafnasamasti dagur enska loft- flotans síðan ! fyrrahanst. > -------■» Látlansar Mtárásir á Nortur-Frakkland i gær jpREGNIR frá London herma, að dagurinn í gær hafi verið athafnasam- asti dagur brezka loftflotans síðan í orustunni um Bret- land í fyrrahaust. En .nú var brezki loftfíotinn ekki í vörn, heldur í sókn. Stöðugur straumur brtezkra sprengjuflugvéla og orustu- flugvéla flaug allan daginn yfir Ermarsund og til baka, og fóru sumar flugvélarnar tvo árásar- leiðangra yfir á meginlandið. Látlausar loftárásir voru gerðar. á bækistöðvar Þjóðverja Frakklandsmegin við sundið og á ýmsar hernaðarlega þýðing- armiklar stöðvar á Norður- Frakklandi og var tjón brezka loftflotans ekki nema óveru- legt, aðeins tvær flugvélar komu ekki aftur. í nótt voru loítárásir gerðar á Ruhrhéraðið og Rínarlöndin enn á ný. Aðalárásirnar voru gerðar á Köln og Essen. Loftárðsir með meira móti á England i nótt Fieiri þýzkar flugvélaT komiu til I<oftárása á England í . nótt cen um langt skeið undanfarið. Fæstar þeirra komust þó langt inn yfir landi’ð, og tjón af árás- unium varð ekki mikið. Ei'ri .hinna þýzku fl'uigvéla var skotin niður. Rússar gera gagnáhlaup Lltlar breytingar # JÓÐVERJAR viðurkenna nii í fregnum sínum af aust urvígstöðvunum, að Rússar geri lieiftarleg gagnáhlaup hæði á miðvígstöðvunum í grennd við Smolensk, og á suðurvígstöðvun Frh. á 4. síftu. Quisling veiknr: ; í Tók of stóran skammti af svefnmeöali. i ____ í REGNIR frá Stokk- J hólmi berma, eftir því J sem útvarpið í London j skýrði frá í gær, að Quisl- í ing sé veikur. Hann hafi j í seinni tíð þjáðst af svefn- í leysi og verið vanur því að t taka svefnmeðal og nýlega í hafi honum orðið á að taka $ of stóran skammt. Lækn- $ unum hafi þó tekist að > lífga hann við, en líðan * hans sé slæm. j Sktlnálsr Breta og Bássa i Iraa Fiutningar yfir iandið til Rússlands fyrirhugaðir 1C' REGNIR frá London í gær- kveldi herma, að sám- komulag það, seín Bx-etar og Rússar ætli sér að hjóða stjórn- inni í Iran, sé á þá lteið, að þeir fái heimild til þess að hafa setulið í Norður-Iran (þar, sem oííulindirnar erú), að öllum Þjóðverjum verði vikið úr þeim stöðum, sem þeir hafa, og vísað úr landi, nema þýzku sendi- sveitinni í Teheran og nokkr- um sérfræðingum, og loks, að Rússar og Bretar fái leyfi til flutninga yfir landið til Riiss- lands. Samfcomulagið er og sagt hafa ó'tvíræða yfirlýsing Bneta og Rússa inni að halda þess efnis, að sjálfstæöi Iran muni verða virt og setulið þeirna yfirgefa íandið að stríðimu lokniu, svo og skuldbindingu af þeirra hálfu um Frh. & 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.