Alþýðublaðið - 01.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 1. SEPT. 1941. NÝKOMIÐ: Verzlunarbækur allar tegundir, feikna úrval. Umslög um 50 stærðir og tegundir, INGÓtfSHVOLI®SIMI Barnaleikföitg Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Ivlótorhjól, Járnbrautir, Sparibyssur, Berjadósir, Dúkkur, Andir, Svanir úr celloid, Meccano, Blöðrur á 25 aura o. fl. nýkomið. ~”K. Einarsson & Björnsson. ÚtSTir-Dráttarvestir Nú eim máBeaöamétin Mla éráttarvextlr á 2. hluta átsvara til Ræjarsjéðs Reykjavfkur. sem ekki eru greifiM af kaupi gjaldend^ ann. i ALÞVOUBUÐIÐ j----— UM DAGINN OG VEGINN---------------------- < Hermennirnir verða að fá meiri skemmtanir — og setuliðs- | stjórnirnar verða að sjá fyrir þ’eim. Geta kvikmyndahúsin | ekki haft fleiri sýningar á hverjum degi? Breytt nafn á i Mogganum. ...... ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. OKÝRSLA ástandsnefndarinnar hefir að vonum vakið meira umtal en flest önnu'r mál, sem upp hafa komið hér. Og að vonum hefir hún vakið margs konar um- ræðuefni. Eitt þeirra er þörf her- mannanna fyrir skemmtanir. Mörgum mun þykja að skemmt- anir þær, sem hérmennirnir eiga völ á, séu tkki nógu fjölbreyttar, og getur maður, sem sér þá eigra hundruðum saman um götur bæj- arins á hverju kvöldi, algerlega að því er virðist stefnulaust, sann- færzt um að svo sé. ÞAÐ VIRÐIST VERA nauðsyn- legt að komið sé upp nýjum og fjölbreyttum skemmtunum í þessu skyni. Sá ég það líka í ensku blaði í vetur, að það myndi verða gert, en mér vitanlega hefir minna orð- ið úr því í sumar en ætlað var. Síðastliðinn vetur var skemmtana- starfsemin meiri og var mjög vin- sæl. Svo virðist sem Bandaríkja- hermennirnir eigi ekki völ á nein- um skemmtunum af hersins hálfu. Virðist þó vera hægur vandi fyrir þá að fá skemmtikrafta hingað að minnsta kosti við og við. ÞAÐ MUN HAFA KENNT nokkurs misskilnings meðal her- mannanna út af umræðunum um stúlkurnar. Umræður okkar ís- lendinga um þetta mál eru okkar einkamál og í þeim felst ekki snefill af andúð gagnvart her- mönnunum, hvorki þeim brezku eða ameríksku. Það hljóta þeir og að skilja, að þeir geta ekki fengið allar nauðsynjar sínar hér í okkar litla landi, hjá okkar fá- mennu þjóð. Okkur kemur ekki við hvernig erlendir hermenn haga sér á Kubu, í Singapore eða ann- ars staðar. Þær þjóðir, sem senda hermennina hingað, verða að sjá þeim fyrir öllum nauðsynjum. VIÐ ERUM EKKI svo mörg hér eða rík, að við getum látið menn eða annað í gin ófriðarins, enda ber okkur engin skylda til þess og enginn hefir krafizt þess af okkur. — Fyrir nokkrum vikum sá ég það í ensku blaði, sem gefið er út hér, að íslendingar ættu að koma upp góðum skemmtunum fyrir ameríksku hermennina. Þeir hefðu sæmilegt kaup og myndu fúsir að borga. Væri vel athug- andi fyrir menn að vinna að þessu. Hermennirnir þurfa skemmtanir og verða að fá þær. Það er ef til vill eitt þýðingar- mesta atriðið í baráttunni gegn lausunginni. KVIKMYNDAGESTUR skrifar mér eftirfarandi: „Mér finnst ekki mega vera útrætt enn um kvik- myndahúsin. Aðalskemmtun meiri hluta bæjarbúa er að fara í bíó að staðaldri, 2—4 sinnum í mánuði, eftir aldri og smekk. Sumum finnst nóg um bíóferðir unga fólksins og má það lá, hver sem vill, því að viss menntun er í að fara í bíó, jafnvel þótt myndirnar séu ekki allar góðar.“ \ „AF KVIKMYNIK'M má hafa, auk skemmtunar, ýmsan fróðleik, ekki sízt málakunnáttu, og er ó- hætt að fullyrða, að ætíð fáist nokkur orð og setningar í „orða- safnið" í hvert sinn. Er varla hægt að bera það saman við tíðar kaffi- húsasetur með öllu því, sem þeim fylgir, jafnvel þótt „ástandið“ sé boðið og búið með sína „ensku“- kennslu handa hverjum þeim, sem gerir sér dælt gið það. Nei, kvik- myndir eru og verða aðalskemmt- un ungs fólks og jafnvel eldra, ut- an h.eimilanna.“ „FRÁ ÞVÍ að hin óeðlilega fjölgun varð í bænum í fyrravor, hefir aðsóknin að kvikmyndahús- unum farið sívaxandi, bæði vegna þess að aðkomumenn kaupa stóran hluta sætanna á hverju kvöldi, svo og vegna þess, að aðsókn bæjar- búa sjálfra hefir aukizt að mun. Þrátt fyrir hermenn allt í kring finnst þeim þeir vera helzt „f friði“ í kvikmyndahúsunum, af öllum opinberum skemmtistöðum. Og nú er svo komið, eins og þít hefir minnzt á, Hannes, að vart er hægt að ná sér í miða, þótt manK ; langi til að fara í bíó. Er þetta alkunnugt. Ekki bætir úr að kom- in er upp heil stétt af okrurum, strákum, sem kaupa upp miðana og selja fyrir utan dyr kvik- myndahúsanna með 200—300% álagningu á kvöldin, já, og fá færri en vilja á þessu verði. Þetta veit hvert mannsbarn. Eru engin ráð við 'þessum ófögnuði? Þegar komið er í slíkt óefni, er um tvær leiðir að velja: 1. Að kvikmynda- húsum veroi fjölgað. Hvenær verður það? 2. Að sýningum sé fjölgað hjá þeim kvikmyndahús- um, er fyrir eru.“ „SÝNINGARNAR ^eta hæglega verið þrjár (í stað tveggja) kl. 6,15, . 8,15 og 10,15 og mætti. gjarnan sleppa hléunum eða stytta alltaf í 5 mínútur. Fyrstu sýningu myndu margir álíta óheppilega vegna vinnutíma síns. En bent skal á, að í fyrsta lagi myndu mjög margir Reykvíkingar bæði vilja og geta hagnýtt sér þessa sýningu (miklu frekar en að standa í gamla stappinu) og hvers vegna ekki aðkomumenn? Sama gildir um síðustu sýninguna, sem þá' gjarnan mætti vera bönnuð fyrir börn innan viss aldurs, vegna þess að komið er fram á nótt, er henni er lokið. Miðsýningin ætti að vera eingöngu fyrir íslendinga." „ÉG SÉ EKKI að neitt sé þessu til fyrirstöðu. Hvað finnst bíóeig- endum og almenningi? / Hva® finnst þér, Hannes? Viltu ekki koma þessari uppástungu á fram- færi í dálknum þínum. Þá er henni borgið, vona ég.“ GUÐMUNDUR JÓNSSON sagðl við mig í gær: „Ég vil breyta nafninu á Morgunblaðinu. Það • ætti að heita ,,Háaegisblaðið“.“ Hannes á horninu. Skrifstofiimaður 'ariawsfii* E»ékifia:8i£SI ejetBip fefiagið astviraiawi strax. V. Á. Pétur Sigurdsson: ið Eilkln Irnn. / ——•—--—*- HVER eru hín dýrmætustu verðmæti, sem ásamt öðru fara fiorgörðum á stiríðstímum? Pað em ekbi eigtnir manna og ekkíi miannslífin heldur. Mönnum blöskrar hin ógu.rlega eyðilegg- Sng stríðsskelfinganna: Borgir brendúr, stórhýs'i, skrauthallir og híbýli manna.sprengd I lioft upp, rfsavðxnum herskipum og kaup- fönim sökkt í sjáviarins djúp, og jörðin ,,tætt í trefjair og flög“, e*ns log skáldið kiemst að orðí. En þá raskast einnig sjálf und- írstaða að félagslífi m)anna og mennJngu. Jafnvel trú manna bil- ar, sem er peim lífsspursmál á öllum tímum- Menn ruglast f isktoðuinium sínum og missa trú á ðllu og röllum, missa trú á kenn- Ingum, stefnum, stjórnum og völdum, flokkium og forystumönn um. Missa trú á menningunmi, á hieíminum og fnamtíðinni, og jafn vel Guði, hafi menn pá yfirleitt neynt að halda í slíka trú. Petta er hið mítkla h,rnn, h;ið ægilegasta tap, alvarlegasta eyði- leggingin. Þetia er hið s i ð f e r ð i- Iega hrum. Enginn furða pótt þannig fatri á tímum, er jafnótXúlegir hlutir genast og pað. að fjandsamlegir keppinautar og afguðir pjóðanna — eins og Hitler og Sfþalm — látast vera vinir og faðmast að ölíum hleiminum ásjáandi, þófiB ekki sé nema um stundar sakii*. Hvernig geta mtenn tlfeyst loif- orðum og kenningum leiðtog- anna? Hér verðuir ekki hægt að rekja, hvernig hin siðferðilega hnáignum hefir gripið uim siig á síðastliðn-i um tveim mannsöldhum. En segja má pað sem fæstum orðlum, að sviksemin fcpmst^til valda á rúst- um hins kristilega „micirals“. Hvernig færi um steinhúsagerð byggingamanna, el sementið væri ónýffl eð*t eltkert? Allt myndi hrynja- Svo hefir og farið um alla félagslega byggingu pjóð- anna. öll skipulagning heflur kom izt í pnoit og hiipnið. .Þair hefur vantað eitthvert tengiafl, eitthvert sement, e'tthvert heilimagn, er héldi öllu sasman. Um nokkra ára- tuga skeið vann efnishýggjan ó- sleitulega að pvf íað sbo>a se- mentmiu burt -úr htnni féliags- legu byggingu þjóðanna og mann félagsins. Pjóðraékt og ættjarðar- ást var aðeins eigingirná; og svik- semi við alpj'óðabræðralagið, Guð var gamaldags grýla, sem e'kki sómdi hásköliamenntuðum mö'inum og upplýstum pjóðum. EHt fræðikerfið byggði guði út úr náttúmnni, annað byggði hon- um út úr lífinu, hið priðja byggði honum út úr miannssál- inni. Héilimagnið var farið, se- mentinu skiojað biuri; eftir var hræðilegt tóm, átakanleg vöntun. Niður í þettia tóm steypti Hitl- arisminn sér og póttist hafa laiusnahorðið; og pví verður ekki neitað, að hann reyndist heili- magn eða sement sinni fæðingar- þjóð. — En hvílíkt einmgarafl! Hvilíkt heilimagn; hatur og of- beldl Rennum nú augunum til baka Og athugum, hvernig syiksemin kemst til valda í heimi stjórn- máianna. Á undan síðustu heims- styrjöld höfðu Pjóðverjar, Eng- lendingar og Frákkar lofað að virða hlutjeysi Belgíu. Pessu til staðfestingar undirrituðu pessi þrjú stórveldi ákveðinn sáttmála. Petta loforð sviku Pjóðverjar, •töluðu svo digurbarkalega og sögðu, að Englendingar ætluðu í strið út af lítilfjöriegum bréf- snepli. Peir gerðu ekkert úr því, að heiður priggja stórvelda var háður þessum bréfsnepli. Svo kemur Wilson, forseti Bandaríkjannia til sögunnar, peg- ar heimsstyrjöldin er að 'gera út' af við þjlóðir Norðurálfunnar. Hann gengur fram sem eins kon- ar fuljtrúi og sáttasemjari banda- lagspjóðanna og lofar Þjóðverj- um pví, að vilji þeir leggja nið- ur hina óvægú Og dnræði.skenndu herstjórn og ganga að friðar- samningum, þá skiuli friðurinn verða saminn af sanngirni og án' þess að hallað verði verulega á nokkurn striðsaðiljann. Þetta loforð gat Wilsion aidrei efnt. Versaiapingið og valdamenn Eng- lendinga og Frákka komu í veg fyrir það. : \ Pá hafði Wilsop iofað Þjóð- verjum jiví, að stofnað 'skyldi þjóðabandalag, er leysti vanda- mál þjóDanna á friðsamlegan hátt og með fullri siajnngirni, og: skyldi þetta þjóðabandalag verða verndari hinna mjj'nnimáttar þjóða. Auðvitað ætlaðist Wilson til þess, að Bandaríkin væm liks í þessu þjóðabandalagi. En hvernig fór? Pegar Wilson kom heim til Bandaríkjanna varð hon- um ékkert ágengt í þessu. Sjálf- um sér mátti hann um kenna að nokkru leyti. Upphaflega hafði hann ekki tekið hinn sterka and- stöðuflokk sinn í Bandarikjunum með í ráðin, og váfaiaust hefir það verið fyrir áhrif sterkra., manna í þeim flokki, að Wilson hafði ekki sitt mál fram í þjóð- þingi Bandarikjanna. P nnig var hann tvívegis gerður svikari við Pjóðvepja. Verk hans varð aðeins hálfverk og verra en það, eins og nú er komið á daginn. Wilsion barðist fyrir glæsilegri hugsjón, en hafði ekki kraft til þess að koma henni í framkvæmd- Von- svilrinn og vopnum flettur hneig hann sjálfur undir þunga á- byrggar oig vonbrigða og hvarf af sjónarsviðinu- Af 63 þjóðurn heimsins inynd- uðu samt 55 þjóðabandalag. Þetta bandalag lofaði samvinnu pjóða á milli, friðsamlégri lausn á deilum og vandamáium þjóð- anua, og smáþjóðunium vemd og öryggi. Einnig var stefnt að ták- mörkun vígbúnaðarins og afvopn- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.