Alþýðublaðið - 02.09.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 02.09.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPT. 1941. 204. TÖLUBLAÐ Öll Mannerheimlínan er nú af tur á valdi finnska hersins VAINÖ TANNER Bússar hðrfa til gðmlu finnsk - rúss' neskulilandamæranna á Kyrjálanesi. - Fríðarsamningar milli Fínna og Rússa f aðsigi? T%yr ANNERHEIMLÍNAN er nú öll aftur á valdi Finna, “*■ **■ fæpum tveimur árum eftir að beir urðu að láta hana af hendi við Rússa við friðarsamningana í fyrravetur. Rússar hafa á örfáum dögum eða síðan fyrir hélgina að Finnar tóku Viborg, hörfað með allt lið sitt af Kyrjála- nesi til gömlu finnsk-rússnesku landamæranna og er her- lína þeirra nú við Rajajöki, járnbrautarstöðina, sem er Finnlandsmegin við gömlu landamærin, aðeins 50 km. norðvestur af Leningrad. Orðrómur gengur um það, að Rússar hafi ákveðið þetta skyndilega undanhald með það fyrir augum, að ná ^friðarsamningum við Finnland á þeim grundvelli, að þeir skiluðu því aftur öllum þeim héruðum, sem þeir tóku af því í árásinni í fyrra. En fregnir frá Stokkhólmi, London og Washington hafa borist um það síðustu dagana, að tölu- verð hreyfing væri komin upp í Finnlandi fyrir því að leggja niður vopn undir eins og því tákmarki væri náð og neita að taka nokkurn frekari þátt í styrjöld Hitlers við Rússland. Tanner og Fagerholm vilja frið. ------•------ Það eru fyrát og fremst l'eiðtogar finnska Alþýðuflokksins, Vainö Tanner, fyrrv'erandi utanríkismálaráðherra og Fager- holm núverandi félagsmálaráðherra, sem beita sér fyrir sam- komulagsfriði við Rússland. Þeir eru því andvígir, að Finnar haldi styrjöldinni áfram við hlið Þjóðverja, ef Rússar tjái sig reiðubúna til þess að semja heiðarlegan frið við Finnland og skila því aftur öllum þ'eim héruðum, sem þeir tóku af því í fyrra. foringi finnska Alþýðuflokks- ins og helzti talsmaður heiðar- legs friðar við Rússland. Íífast um leignsbip Eimskipaf élagsios. í 1 ALITIÐ er, að einiu af leigw- skápum EimskipafélagsLns haíi hiekkzt á, því að ekki hefir fcil þess spurzt frá því að það lagði úr höfn í Amærftou 8. f.m. ■ Var skipið fuillfermt vöúum liingað og var farmur þess alls 2200 tionn. Var í því m. a. sykur, mjöl ‘Og gúmmívamingur. Þá átti Sjúklæðagerð Islands vélar með skipinu. Enn fremur var þar tals- vert af iðnaðarvörum. EkM er vitað til þess, að mokkr- ir Islendingar hafi verið með skipinu. 100 aaýir verkamanna* bústaðir í Reykjavik. ¥iðbétar!án hefir ná verið veitt ♦---- TéSf njrir verkamannabástaðir verða reistir f Mafnarfirði. TVT Ú er ákveðið að Byggingafélag verkamanna byggi alls 100 nýja verkamannabústaði. - Samþykkti stjórn byggingasjóðs á fundi sínum í gær að veita lán til nýrra bygginga og bjóða út lán í þeim tilgangi. Verður það gert næstu daga. Eins og kunnugt er, er þegar hyrjað að byggja 15 hús, eða ©0 íbúðir. Nú verða byggð til viðbótar 10 hús, eða 40 íbúðir, svo að alls vterða hyggð 25 hús með 100 íbúðum. Er þetta langstærsta fram- kværnd í . byggingarmálum Reykjavíkur, sem nokkru sinnj Frh. á fl. síðu. ’ En þessi stefna er einnig sögð eiga miklu fylgi að fagna meðal finnsku þjóðarinnar, >og herma fregnir frá London og Washmg- tow, að það hafi komið greini- lega í Ijós í finnskum blöðum upp á síðkastið. Heyrzt hiefir og, að Oesch, yf- irmaður finnska herfodngjairáðs- ins, sé því hlynntur, að friður verði saminn. Hefir jafnvel heyrzt, að áhrifa'- ímenn í Finnliaindi hafi þegar leit- að hófanna hjá Winant, sendi- herra Ba'ndaríkjanna í Loindon, um milligöngu af hans hálfu við friðarumleitanir imilli Finnlands og Rússlands, Fasistar vilja strið En öðrU' máli er að gegna Um finnsku fasistana, sem með árás Rússlands á Einnla'nd i fyrra hafa aftur fengið byr undir báða Frh. á jl. síðxL KORT AF KYRJÁLANESI. Ríkissltj'úrinn heiðrar skipshofnina á „Esju“ Sérhver skipverja fékk heiðnrs< skjal og heiOnrspeoing RÍKISSTJÓRINN tók í morgun á móti skips- höfninni af „Esju“ og heiðr- aði hana í tilefni af Petsa- moförinni í fyrra. Var hverj- um skipverja afhent heið- ursskjal og heiðurspening- ur. Viðstaddir athöfnina voru, auk skipshafnarinnar, Stefán Jóh. Stefánsson félagsniálaráð- herra fyrir hönd ríkisstjórnar- innar og ríkisstjórafrúin, sem var einn a£ farþegunum frá Petsamo. Athöfnin hófst klukkan ell- efu með ræðu félagsmálarþð- herra. Rakti hann orsök Petsa- mofararinnar og ávarpaði skipshöfnina á „Esju“. Því næst tók ríkisstjóri til máls og afhenti því næst hverjum skipverja heiðurspen- ing og skjal það, er hér fer á eftir: 4jk - :{£' ÍOMTT ÍS.NW. f 1 m* l '% yí \ / t « T- Y i. „Skjali þessu fylgir heiðurs- peningur úr silfri með gröfnms nafni yðar. Afhendir ríkis- stjórnin yður hann til eignar £ viðurkenningarskyni fyrir skyldurækni í störfum yðar og; góða framkomu í ferð „Esju^ til .Petsamo og þaðan til Reykjavíkur í september og; október 1940-, er hún fluttl lieim til íslands 258 íslenzka ríkisborgara, sem teppzt höfðu á Norðurlöndum vegna ófriðar- ins. Lætur ríkisstjórnin í Ijós þá ósk. að þér varðveitið pening- inn til minningar um þessa ein- 'stæðu ferð. Reykjavík, 20. maí 1941. RÍKISSTJÓRN ISLANDS.<i; Að lokum tók framkvæmdai- stjóri Skipaútgerðar ríkisins.. Pálmi Loftsson, til máls og; þakkaði fyrir hönd skipshafn- arinnar á ,,Esju“. » Ki Heiðurspeningurinn, sem skipstjórinn á „Esju“ var sæmdur, Þannig pening fekk hver um sig af skiphöfninni, með eigin nafni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.