Alþýðublaðið - 02.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1941, Blaðsíða 3
7----------* MÞÝÐDBLAÐIÐ ——- 4. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. S|mar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. (S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. .Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMlÐJAN H. F. ■ :■■■• I «----------------------------------------------♦ Hefir MkH visifðlnaar nkið meun? ________A_______ * FÁTT er svo meo öllu illt, að ekki fylgi nokkuö gott. Þb(ö má segja um hið stóra stökk, sem vísitaian hafði tekið, þegar hún var reiknuð út á dögumiin. Mönwum / leizt ekki á blikuna, þegar hún var birt Hækkun vísi- tölunnar ium hvorki meira né minna en 10 stig á einum einasta mánuði — það sýnir ískyggilegri vöxt dýrtíðarinnar en nokkurn tíma á'ri.ir á jafnstrmtum tíma síðan stríðið hófst. Og slíkt '0g- þvílíkt á sér c.að eftií allt skrafið undanfarna mánuði um ráðstaf- anir til að halda dýrtíöi’ij'ni A skefjum, og eftir ■lagasetninguna í þeim tilgangi áður en alþingi \ar slitið í v(or! En það virðist nú helzt svo, að þetta hneyksli hafi til þess þurft, að eitthvað yrði að gert. Að minnsta kosti hefir siðan þessi gifurlega hækkun vísitöl- unnar varð kunnug nú loksins verið hBBzt handa um að stöðva kartöfluokrið, sem. hlutfallslega langmestu olli tnn hækkunina — eða rúmlega helmingi hennar — í þetta sinn. Kartöflurnar, sem siðan í júlímánuði hafa lengst af verið seldar á kr. 130 kg. hafa nú verið lækkaðar niður í kr. 0,75 kg. Það munar vissulega uau slíka verðlækkun; og fer varla hjá þvi, að ýmsuim verði á að spyrja hvort ekki hefði mátt komast alveg hjá þeirri hækkun vísitölunnar, sem orsakaðist af kartöfluokrinu, ef hlut að eigandi stj'órnarvSld hefðu verið svolítið | betur á verði gagnvart stríðs- grúðahyggjunni, en raum ber vitni um. Þá hefir og nú, einnig síðan hin mikla hækkun vísitöiunwar varð kunniu’g, hámafksverð verið sett á nýjan fisk, kr. 0,55—0,60 kg. á nýjan þorsk og kr. 0,60— 0,65 kg. á nýja ýsu eftir því, hvort fiskurinn er sóttur af kaup- anda eða sendur heim til hans. Áður var þorskuir seldur á kr. 0,70 kg. og ýsa á kr. 0,80 kg., án nokkurs tiilits til þess, hvort varan var sótt eða send heini. ! Og þó að hér sé að vísu ekki um neina svipaða verðiækkun að ræða o.g á kartöflunum, þá er þetta þó í fyrsta skiptið, sem eitihvað e' gert til þess að hafa hemil á fiskverðinu ionanlands. Tvö stríðsár hefir það verið látið gersamlega afskiptalausi af hlut aðeigandi stjórnárvöldum, hvern- Sg lokrað væri á þessari algeng- lustu og þýðingarmestu fæðuteg- und almennings í bæjuan og sjáv- arþorpum landsins! Þessi tvö dæmi sýna, ' hvað hægt hefði verið að gera, löngu áður, til þess að halda dýrtíð- /inni í skefjum. Og ]iau sýna einn- ig, hvað hægt er að gera enn til þess að stöðva stiiðsokrið og dýrtíðarflóðið, þó að það hafi því miður ailt of lengi verið látið afskiptalítíð cða afskiptalaust 'af stjórnarvöldunum. Og það er slíkar ráðstafanir sem þessar, sem þarf að gera til þess að halda dýrtíðinni í skefjum. Hitt er ekki' álvariega taikandi, þegar einstök blöð, eins og Tíminn og 'afnvel Morgunblaðið síðast lið- inn sunniudag, eru að fara í kring um það, að láta falsa vísitöluna með því að taka ekki tillit: til vissra almennra ■ neyzluvara við útreikning hennar. Því að slík brögð draga ekki á nokkurn hátt úr hækkun vömverðsins. Þau myndu aðeins þýða, að verkalýö- urinn og launastéttimar yfirleitt væru sviknar um fulla dýrtíðar- Ju/ppbót á laun sín, af því, að vísi- taian, sem farið eí eftir við út- reikning dýrtíðarinnar, sýndi þá ekki hinn raunveruiega vöxt dýr- tíðarinnar. Og það er til mairks um það alvömleysi og þann aumingjaskap, svo xnaður ekki segi þann óheiðarieika, sem ríkj- andi er á ýmsum stöðum í af- stöðUinni til byggingarmálanna, að slíkar bollaleggingar um raun- venuLega fölsun vísitölunnar skuli yfirleitt hafa átt sér stað. Nei, lækkun kartöfluverðsins og hámarksverðið, sem sett hefir verið á nýjan fisk, em spor í rétta átt. Þannig þarf aðeins að halda áfram. Mætti nú til dæimis ekki nota þá heimild, sem er í dýrtiðarlögunnm, til þess að lækka farmgjöld á islenzkum skipum? Því heíir að vísu verið \-arpað fram af Morgunblaðinu og Vísi, að verðhækkunin á að- fluttum nauðsynjum hafi efcki átt ne'nn vemlegan þátt í hinini stór- kostlegu hækkiun vísitölunnar á döguuum. En hvers vegna mætti þá ekki reyna að' lækka hana aftur eða halda henni niðri í framtíðinni með því að lækka fanngjöldin iog þar með verðið á þeim eriendum nauðsynjum, sem á næstunni verða fluttar inn? Einlskipafélagið ætti í öllu falli að þola það eftir fjögra tii fimm milljóna gróðann á árinu, S'em leið- Og ekki ætti það að vera þjóðarheildinni .nemn skaði, þó að einhvern- tíma sæist ein- bver ve'.ulegiur árangur af barátt- unni gegn dýrtíðimná', þannig, að vísitalan h'ætti að hækka eða þokaðist jafnvel aftur lítið eitt niður á við. ErxnÆixn:xxn rrrrrt^rtrr í „Þóf“ fer tjj Vestmanmaeyja á morgun. Vörjumótíáka tll bádegis sama ALÞYDUBLAOIÐ PRIÐJUDAGUR 2. SEPT. 1941, Þegar Valtin var sovétskipstjóri: LÞÝÐUBL AÐIÐ byrjar í dag að birta ofurlítið sýnishorn af hinni heimsfrægu bók þýzka kommún- istans Jan Valtin, „Out of the Night.“ Er það sérstakur samfelldur kafli, sem nefnist í bókinni „Sovétskipsstjóri“ og segir frá ævintýralegri för höfundarins frá Bremen tií Murmansk með tvö ný skip, sem sovéístjórnin hafði látið smíða fyrir sig í Bremen. Valtin hafði frá barnæsku öðru hvoru verið sjómaður, og aðalstarf hans fyrir aiþjóðasambþiid kommúnista ög þýzka kommúnistaflokkinn var alla tíð á meðal sjómanna. En jafnhliða áróðursstarfinu gekk hann á árunum 1930— 1931 á sjómannaskóla *í Bremen og Iauk þar skipstjóra- prófi. HPefst frásögnin í kaflanum, sem hér er birtur, rétt eftir, að hann hafði lokið því prófi. S©ini&im » F LOKKURINN komst á snoðir ttm, að ég hefði skipstjóra- néttindi. I lok inaírnáuaðar var ég kallaður fii Beriínar, og stúlk- an, sem tók á móti mér á járn- braufarstöðinni, fór með núg beina ieið á ráðstefnu í skrifsf'Ofu Enrsf Thalmanns í Karl Liieb- knechtshúsi. Fíltz Heckert og Di- mifriov vortt viðstaddir. Dimitrov, sem angaði af ilm- smyrslum einis og venjuiiega, brosfi frá eyra fil eyra. — Þú ert vist fyrstí skipstjórinn, sem er jafnframt meðUmnr kommún- istaflókkstniSj sagði hann. Fritz Heckert strauk hvap- kennda ýstruna iog 'kom þegar að máléfninu. ■— Þú verður nú að komast i félagsskiap skipstjóra og vélamauna á kaupskipafl'Otan- tum í því skyni að stofná kom- miöinistaiseliur meðal þeirra. Eg skýrði félöguntum ekk'i frá þvf, að mér hefði verið boðin skipstjórastaða. Þeim fannst það sjálfsagt, að þekktur áróðurs- maður, eins og ég, væri á svarta listanum í skrifsitofu sérhvers skipseiganda 1 á svæðinu milli Königsberg og Emden. En Heck- ert 'Og Dimitrov eyddu enigum tíma i það að útskýra áró'ðurs- ráðagerð sína, sem vair í þvi fólgin, að ég kæmist í eitt af sjö stærstu skip st jó rafélögum hehnsins, sem var í „skipsfjóra- banda:aginu“, en innian þess höfðu kommúniis'tar mikla starf- semi. Mér var lofað á eigin nafn áitta hundrtið amerfkskum doll- urum, iog seinna átti ég að fá upphæð mánaðarlega eftiir þörf- uim. Þessir peningar áttú 'að kioma frá Vestuir-Eviópto-skirif- stofui Profinte^n (hið kommúnist- iska alþjóðasamband verkaliýðs- jfé'aganna í Moskva) sem þá fékk hundrað þúsiuind d'öliiara á mán- uði frá Moskva og var undir eft- irlifi Fritz Heckerts í Behiin. Emslt Thalmann stakk upp á því, að ég færi snögga ferð til Rússlands fyrsf, tHl þess að kynna mér aðferðir og aðsfæður í Sjó- mannaban da'agimt þar. Dimifnov og Heckert féiEust þegar á það. Ég gerði effiriaramdi athuiga- semd: — Þar sem ég hefi enga reyns’.u sem síkipstióri. verð ég f'æmdur af fyrsta skipstjóra- fundhium, sem ég mæfi á. Erind- rekar nazista munu rísa upp og segia: — Sko, þessi náungi hefir a’.dnei staðið á stjórnpa'l'li, og nú kemur hann og segir hásettim og véJamönnum að berjast Undir sinni ieiðsögn. — Kann að vera, sagði Dhni- triov. — En við skuium útvega þér vinnu' sem skipstjóri á rúss- nesku skipi. Við skuium úfvega þér skip. Við verðum að fcoma því pannig fyrir, að nazistar verði meðai skipshafnarinnar. svo að beir sjái með eigin augum, að þú sért hinn raunvertii'.egi skip- sfjóri. Þetta hljómaði furðúftega i eyr- om mínuim. En hið ævintýralega við þessa uppásfungu kom blóð- inu til að xienna örar í æðturn mrnum. Dimifuov lofaði að láfa mig vita, þegar harm hefði öt- vegað hæfilegt skip handa mér. Því næst símaði Fritz Heckert til einkaritara síns, Liselotte, magurrar, dökkhærðrar stúlku, sem jafnframt var fylgikona hans, og bað haina að koma með átta hundmð dollara ör sovét-við- skiptasjóðnum. Tuttugu mínútum seinna 'fcom hún með peningana í fimm og tíu dolilara seðlum, í snjáðri skjajatösku. í Hamborg eyddi ég sjö dög- um í að kynna mér hin ýmsU skiþstjóralfélög, fór um borð í mðrg skip iog átti tal við háseta og vélamenn. Þá skrifaði ég fyrstu gneinina í niýja skipstjóra-' blaðið, sem. ég kalaði „Stjórn- paiinn“, var giefið út í firnm þúsundum einfaka 'Og pnentað í prentsmiðju'- flokksins. Ég skipti Upplaginu niður i körfur og sendi þær til aiþjóða sjómannafélags- ins i Darlzig, Kiel, Stettin, Lu- beck, Hamborg, Bnemen og fleiri smærri höfnurn. Þvi næst fór ég með féiaga úr bifhjóiladeild fliokks ins í ferðalag um ahar þýzkar hafnir. Ég var staddur í Danzig, þeg- ar ég fékk skeyti frá Beriin. Það irar á þessa leið: „Snúðu þér til sovétræðismainns ins í Bnemen tfl að taka við skipstjórn á soyétskipinu „Pion- er“. Veldu þér sjálfur skipshöfn. W'OlIweber“. Ég fékk ákafan hjartaslátt. — Töframenni'nir í Komiintenn höfðu leikið bragð. Tuttugu og sjö ára gömlum, án nokkurrar siglingar- reynslu, var-mér skipað að taka að mér skipstjórn! Ég fór í Joft- inu til Hamborgar á bifhjöiSnu. Klukkan níu morguninn eftir var ég hjá Firelei. Ég stóð á önd- inni, þegar ég skýrði henni frá þessu nýja starfi mínU. — Lofaðu mér að fara með þér sagði hún strax. — En flokkurinn, sagði ég. — Þú getur ekki h laupist á bnott án brottferðarleyfis. t- Hvað kemur roér flokkur- inn við? sagði hún. — Ef þú verður skipstjóri knefst ég þess að verða skráð sem káetuþerna. Ég náði í yfirtnann skipstjóra- handalagsins í Hamborg, féliaga Karl Meininger iog fól honum störf mfn i þýzkum höfnlum með- an ég væri fjarverandi (Af til- \tíljiuio var Meininger þessi tek- ínn fastur af Gestapo árið 1934’, dæmdur í famgelsi fyrir landráð. stepp frá Þýzkalandi árið 1936 og varð skömmu seinna yfirtnað- uir á kaupskipi frá Pa’.estinu). Því næst flýttuim við Firelei okk- ur að taka sarnan föggur okk- ar iog fórtim 1 iestinni yfir Lön- eburgerheiði áleiðis til Bremen. Á skrifstofu isovét ræðis- mannsins hittí ég yfirtnann frá Sovtorgfiot, rússneska eimskipafé laginu ,en' hanrn hafði eftiriit með byggingu sOvétskipa í þýzkum skiþasmíðahöfntwn. Ræðismaður- inn kynnti hann sem Kostin skip- stjóra, hann var víst áður kaf- bátsfóringi i flota zarsins. — Viinir okfcar i Berlín hafa farið um yður lofsamlegustu orð- um ,sagði ræðismaðurinn við mig. — Ég býst við, að þér séuð kunnugur öMu þvi ,sem þarf til þess að stjóma dýnnætu skipi? — Auðvitað, svaraði ég djarf- lega. Sú staðreynd, að „vinir okfcar í Bteriin“ þekktu _ ekki meira til skipa en það, að stefnið væri framan á, en skuturinn aftan á, virtist ekki fá hið miittnsta á ræð- ismanininn. Kostin skipstjóri, iít- iM en fjörieguir náungi, klapp- aði mér á öxlina og fór nneð niig út að vagninum sínúm, eem hann lét standa fyrir framan ræð- ismannsskrifstofuna. Við fóram saman út að' Vulkan-skipasmíða- stöðvunium. Skip mittí Pioner, var stórt iog fór ve’ í sjó, nýlega fullgert og skráð til siglinga við norður- strönd Sibirfu. Ég átti að sigla því fyrir Norðurhöfða Notegs og tíl Murinansk, þar sem rtissnesk skipshöfn átti að taka við skipinu og sigia því til ösa Jeniseifljóts. Það var smíðað samkvæmt nýj- uistu tízku með tveitnur 800 hest- afa ^Dieselvélum. Ég komst brátt að því, að Kostin skipstjóri var hinn mesti viðvaningur í öllu, sem að sigl- ingum Iaut. Hann vissi efcki, hvað akkeri var og kunni ekki að stýra eftir áttavita. Hefðu skipasmíð- Irnir í Þýzkalandi eldd verið heið [ arlegir menn, hefði Kostin skip- stjóri hiklaust sent hvaða ryð- kláf sem var norður í jakaiborið hafið, ef hann hefði í aðalatriðum likst skipi í sjón. Fyrsta hugsun min var sú ,að tilkynna 'G. P. U. Frh. 6 4. sf&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.