Alþýðublaðið - 03.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1941 205. TöLUBLAÐ. Langdrægar fallbyssur Þjóðverja eru komnar í skotmál við Leningrad. Peír eru aðelns 20^30 km. frá borginni að suðvestán. ? Og Finnar álíka langt að norðan ----;---------' » FRÉTTARITARAR ameríkskra blaða í Berlín símuðu þaðan í morgun, að hersveitir Þjóðverja ættu nú aðeins 20—30 km. leið ófarna til Leningrad að suðvestan og væru því svo nærri borginni, að þær gætu skotið á hana af hinum langdrægu fallbyssum sínum. ' Finnar eru sagðir eiga um 30 km. vegarlengd eftir til boxgarinnar að norðvestan, Sagt er að Leningrad beri nú öll merki þess, að her- línan er á næstu grösum við hana. Borgin er full af her- mönnum og á Öllum aðalgötum hafa verið hlaðin yarnar- vígi. Fullyrt er, að Vorosjilov sé staðráðinn í að verja hana meðan unnt er. Samvinna milli brezku og rúss- nesku verk'a~ lýðsfélaganna Eh engio samvlsna við brezka konnnAnista ARSÞING brezka verkalýðs- félagasambandsins, sem stendur' yfir í Edinborg, sam- þykkti í gær aö taka upp sam- Frh. á 2. stðu. Hhv opinbera þýzka fréttastofu skýrði í gærkveldi nokkru nánar frá sokninni suðvestan við Lenin- grad, og virtist það vera morð- austur af Luga, sera Þjóðverjar eru kommir svo nærri borginni', sem nú er sagt. Er þó landið taiíð ógreitt yfirferðar þarnay vötn og mýriar og auk þess hafa rigningar verið undanfama daga, þannig, að vegir eru sagðir lítt færir. Segir hin þýzka fréttastofa, að Rússar hafi orðið aö yfirgefa failbyssur slnar'af því að þær sátu fastar í aiurmum, en Þjöð- verjar hefðu dregið fallbyssur sínar sjálfir og hefðu náð miklu herfangi, sem Rússar skildu eftir. Mý málning, sem varn- ar utbrelðslu elds. Varnarráðstðfan, seni fnndin var npp í London. IGÆR var ceymd faiéjr í bænmm jný málningiaTtegiund, sem fcinjdin heflr varið íipp í Enjgllanfli efir Bð strfðið hófst. Er 1hún pma> kosíimn búin, að húit ver, nrjög útbreiðsta elds, og mlun furða á slBðu. Piað er heildsölufirmað H. A. Tuiiníus & Go., siem hefir 'pessa máinmgu tij söM en firmiað hefi'r varla fengið meira af þessari málningu enn sem komið er en dágott sýnishorn. Þegar málningin var Beynd í gær, vo-ru viðstaddir borgarstjóri, slökkviliösstjióri, i lögreglustjóTi, Sorstjóri brezka slökkviliðsins hér, Mlltrúar loftvarnanefndar og margir fleiri. Tilraunin fór fram með þeim hætti, að allmörgum viðarbútlum var varpað á köst; voru sumir máláðir með þessari málníngu, en aðrir voru ómálaðir. Var rsíð- lan kveikt í og Játið loga í 10 mínútur. Vorui bútarnir síðan at- huigaðir. Hinir ómáliuðu voru mikið brunnir, en hinir máliuðu aöeins sviðnir á endunum. — "Þá var logi frá gtóðarlampa látinn leikai um málaöa búta, og 'kvikn^- aði ekki í þeim, en 'á aðra lund fór, þegar glóðarlampinn var borinn að ómáluölum trébútum. Það þykir því sannað, að^þessi málning hefir undraverðan vam- armátt og getur það eitt út af fyrir sig hindrað ejdsvoða. Nákvæm rannsókn hefir farið fram á málninguinni í London, og fær hún hm' beztu meðmæli. Síðar mun verða gerð önmur tilraun hér — og væri þá gott, ef almenningur fengi að fylgjast með henni. ' ! i Fregn frá London í gærkveldi hermdi, að finnska þingið hefði komið saiman í Heisingfors í fyrradag, iog hefði forseti þess sagt við það tækifæfi, að Finnar hefðu nú raunverulega unnið sig- ur og byggjUi sig undir frið. Einnig var skýrt frá því, .að Oesch herfotingi, yfirmaður finnska herfioringjaráðsms, hefði látið svo um mœlt, að hliutverki Finnia í þessu stríði væri lokið, þegar þeir hefðu endurheimt þau héruð, sem Rússar. tóku. of þeim í fyrm. ¦ V ' ¦'.'•'• 1 London er talið, að matvæla- skortur sé íarinn að gera vart við sig í Finnlandi, og þjóðin vilji frið, en vafasamt er, ¦að nokkrir möguieikar séu á því fyr- ir hana að ná samningum við Rússa, meðan þýzkur her er í landinu. Losovski, útbreiðslumálaráð- herra sovétstjórnarinnar, sagði i gær, að það væri tilheefulalust, að nokkrar samningaumleitanir he^ðu farið fram milli Finna og Rússa. VOROSJILOV' sem á að verja Leningrad. Fáheyrt níðingsverk fram^ ið í nágrenni Reykjavíkur. Fjórir amerískir bermenra9 sem frðmdu bfða mm déms fyrir herréttf A l^DSTYGGILEGUR GLÆPUR var framinn í nánd við ¦^*- Reykjavík síðastliðið sunnudagskvöld. Er hann algert einsdæmi hér á landi. Fjórir menn réðust að hjónum, sem stödd voru á förnum vegi. Slógu þeir manninn niður, en tóku allir f jórir konuna með valdi. Rannsókn þessa máls var lokið rétt eftir miðjan dag í gær. Hefir hafzt upp á öll,um afbrotamönnunum og híða þeir nú dóms. Síðastliðinn sunnudag fór (fjöldi fólks héðan úr bænum á berjaheiði í, nágrenni Reykja- víkur. Dreifði það sér um holt- in og heiðarnar kringum Lög- berg og Geitháls. Veður var gott og dvaldí fólk því lengi efra, eða allt fram undir myrkur. Um kl. 9,30 voru hjón á leið að veginum við bæinn Hólm. Höfðu þau verið á berjaheiði úti í hrauninu suðurog vestur af Hólmi. Þegar þau voru í út- jaðri „Heiðmerkur", hins fyrir- hugaða friðlands Reykjavíkur, um kl. 9,30, gengu fjórir amer- íkskir hermenn fram á hjónin og skipti það engum togum, að þeir réðust að þeim.' Slógu þeir manninn niður, en tóku kon- una og f óru með hana skammt frá. Skiptust «þeir á að.balda manninum og taka konuna með' valdi. Maðurinn missti ekki meðvitund og heyrði hann í fyrstu óp til konunnar, en her- mennirnir munu hafa tekið fyr- ir munn henni til þess að hindra hana í því að hrópa á hjálp. Töldu þau bæði að hermenn- irnir myndu myrða þau, ef þau gerðu hið ýtrasta til varn- ar. Þegar bermennirnir höfðu framið glæpinn, hlupu þeir burtu og stefndu á útvarps- stöðina á Vatnsendahæð, en hjónin hröðuðu sér sem mest þau máttu burtu. Komu þau að sumarbústað Einvarðs Hall-f varðssonar, sem er þarna s-kammt frá, og var kl. um 10, er þau komu þangað. Skýrðu •þau honum frá atbuíðinum og bauðst hann til að aka þeim í bæinn tafarlaust. Einvarður Hallvarðsson dáist að þreki hjónanna, sérstaklega konunnar. Var hún undir eins ákveðin í því að kæra málið. Éinvarður" ók nú koiniunni til ¦ Reykjavíkur. Fór bann með hjón in til &'akamálalögreglunnair. — Hringdi hann til sakamáladóm- ara, sem lét lækni rannsaika konr una og tók skýrsllu af hjðnutt- um. Kallaði hann undir eins starfsmenn sína og tilkynnti mál- ið til stjórnar amerísku lögregl- unnar. Stjðrh amerisku lögregiunnar brá þegar í stað við og bauð út sínu liði og hófst rannsóknin tafariaust. Fór.hún fram í mið- YfirlJsiBB frá yflr] iiiii berdeild- ariiifiar F RÁ yfirmanni her- deildarinnar hefir Al- þýðublaðinu borizt eftir- farandi yfirlýsing: „Yfirmaður hérdeildar- innar „First United Stat- ^ es Marine Brigade" lætur í Ijós djúpa hryggð yfir þeim hörmulega atburði, er íslenzk kona var bteitt ofbeldi af fjórum mönn- um' úr þessari herdeild. Mennirnir hafa verið liandteknir og verða þeg- ar í stað leiddir fyrir her- rétt. Þ'etta er í fyrsta skiptí í sögu „The United States Marine Corps," að slíkt afbrot hefir verið framið og yfirforinginn óskar af þessu tilefni, að fullvissa íslenzku þjóðina um það að mönnum þessum verð- ur þunglega refsað fyrir: glæp þeirra." stöðvum ameríska setuiiðsins og- stóð lengi nætur. Þau hjónin kváðust myndœ geta þekkt að minnsta kosti tvo* afbrotamannanna og í gærmioaig- un voru sveitir látnar ganga fram; hjá þeim, og þá tókst konunni i , Frh. á 2. síðxu i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.