Alþýðublaðið - 03.09.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.09.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1941 205. TöLUBLAÐ Langdrægar fallbyssur Þjóðverja eru komnar i skotmál við Leningrad. Þelr eru aðeins 20-30 hm. frá borginni að suðvestán. .... » Og Finnar álíka langt að norðan ------ "O RÉTTARITARAR ameríkskra blaða í Berlín símuðu þaðan í morgun, að hersveitir Þjóðverfa ættu nú aðeins 20—30 km. leið ófarna til Leningrad að suðvestan og væru því svo nærri borginni, að þær gætu skotið á hana a£ hinum langdrægu fallbyssum sínum. 1 Finnar eru sagðir eiga um 30 km. vegarlengd eftir til borgarinnar að norðvestan, Sagt er að Leningrad beri nú öll merki þess, að her- línan er á næstu grösum við hana. Borgin er full af her- mönnum og á öllum aðalgötum hafa verið hlaðin varnar- vígi. Fullyrt er, að Vorosjilov sé staðráðinn í að verja hana meðan unnt er. Samvinna milli brezku og rúss- nesku verka- lýðsfélaganna Efi engio samviBDa við brezka kommnnista ARSÞING brezka verkalýðs- félagasambandsins, steni stendur yfir í Edinborg, sam- þykkti í gær að taka upp sam- Frh. á 2. síðu. Hin oþinbera pýzka fréttastofu skýrði í gærkveldi nokkru nánar frá sókninni suðvestan við Lenin- grad, '0g virtist það vera norð- austiur af Luga, sem Þjóðverjar eru konrnir svo nærri borginnk sem nú er sagt. Er þó landið tialið ógreitt yfirferðar þarna, vötn og mýriar og auk þess hafa rigningar verið undanfatrna daga, þannig, að vegir eru sagðir lítt færir. Segir hin þýzka fréttastofa, að Rússar hafi orðið að yfirgefa fallbyssur sínar af því að þær sátu fa-star í aurnium, en Þjúð- verjar hefðu dregið fallbyssur sínar sjálfir og hefðu náð miklu herfangi, sem Rússar skild'u eftir. fflý málning, sem vapn- ar útbreiðslu elds. Vanarráðstifu, sem fundin var app í london. IGÆR var r&ynd hér í bæmum iný málningairtegiund, s>sm fundin hefir verið Upp í Englandi efýir að stríðið hófst. Er 'hún þeim kostum búin, að hún ver mjög útbreiðsliu elds, og m!un mtairga furða á slíklu. Það er heildsölufirmað H. A. Tuliníus & Co., sem hefir 'þessa málningu til sölu, en firmað hefi'r varla fengið meira af þessari málningu enn sem komið er en dágott sýnishom. Þegar málningin var reynd í gær, vom viðstaddir borgarstjóri, slökkviliðsstjóri, ; lögreglustjóri, forstjóii brezka slökkviliðsins hér, Bulltrúar loftvarnanefndiar og margir fleiri. Tilraunin fór fram með þeim hætti, að allmörguim viðarbútúm var varpað á köst; voru sumir máláðir með þessari málningu, en aðrir vunu ómálaðir. Va’r rsíð- lan kveikt í og látið loga í 10 mínútur. Voru bútarnir síðan at- hugaðir. Hinir ómáluðu voru mikið brunnir, en hinir máluðu aðeins sviðnir á ehdunum. —’Þá var iogi frá glóðarlampa látinn leika um málaða búta, og ’kvikn- aði ekki í þeim, en á aðra lund fór, þegar glóðarlampinn var borinn að ómáluöiuim trébútum. Það þykir því sannað, að^þessi málning hefir undraverðan vam- armátt og getur það eitt út af fyrir sig hindrað eldsvoða. Nákvæm rannsókn hefir íarið fram á málningunni í Loudon, ug fær hún hin' beztu meðmæli. Síðar mun verða gerð önnur tilraun hér — og væri þá gott, ef almenningur fengi að fylgjast með henni. Fregn frá Lpndon í gærkveldi hermdi, að finnska þingið hefði komið saman í Helsingfors í fyrradag, ug hefði forseti þess sagt við það tækifæri, aó Finnar hefðu nú raunvemlega unnið sig- ur og byggju sig undir frið. Einnig var skýrt frá því, .að Oesch herioringi, yfirmaður finnska herforingjaráðsins, hefði látið svo um mælt, að hlutverki Finrua í þessu striði væri lokið, þegar þeir hefðu endurheimt þau hémð, sem Rússar tóku. of þeirn í fyrra. • í London er talið, að matvæla- skoriur sé farinn að gera vart við sig í Finnfandi, og þjóðin vilji frið, en vafasamt er, að niokkrir mögnleikar séu á því fyr- ir liana að ná samningum við Rússa, meðan þýzkur her er í iandinu. Losovski, útbreiðslumáiaróð- lierra sovétstjórnarinnair, sagði í gær, að það væri tilhéefulalust, að niokkrar samniingaumleitanir hgföu farið fram milli Finna og Rússa. VOROSJILOV sem á að verja Leningrad. Fáheyrt níðingsverk fram~ ið i nágrenni Reykjavikur. ---»— * FJórir ameriskir hermenn, sem frðmdn verknaðinn biða nú dóms fyrlr herréttl A NDSTYGGILEGUR GLÆPUR var framinn í nánd við ■**■ Reykjavík síðastliðið sunnudagskvöld. Er hann algert einsdæmi hér á landi. Fjórir menn réðust að hjónum, sem stödd voru á förnum vegi. Slógu þeir manninn niður, en tóku allir fjórir konuna með valdi. Rannsókn þessa máls var lokið rétt eftir miðjan dag í gær. Hefir hafzt upp á öRum afbrotamönnunum og bíða þeir nú dóms. Síðastliðinn sunnudag fór íjöldi fólks héðan úr bænum á berjaheiði í nágrenni Reykja- víkur. Dreifði það sér um holt- in og heiðarnar kringum Lög- berg og Geitháls. Veður var gott og dvaldi fólk því lengi efra, eða allt fram undir myrkur. Um kl. 9,30 voru hjón á leið að veginum við bæinn Hólm. Höfðu þau verið á berjaheiði úti í hrauninu suður og vestur af Hólmi. Þegar þau voru í út- jaðri ,,Heiðmerkur“, hins fyrir- hugaða friðlands Reykjavíkur, um kl. 9,30, gengu fjóírir amer- íkskir hermemj fram á hjónin og skipti það engum togum, að þeir réðust að þeim. Slógu þeir manninn niður, en tóku kon- una og fóru með hana skammt frá. Skiptust þeir á að halda manninum og taka konuna mpð' valdi. Maðurinn missti ekki meðvitund þg heyrði hann í fyrstu óp til konunnar, en her- mennirnir munu hafa tekið fyr- ir munn henni til þess að hindra hana í því að hrópa á hjálp. Töldu þau bæði að hermenn- irnir myndu myrða þau, ef þau gerðu hið ýtrasta til varn- ar. Þegar hermennirnir höfðu framið glæpinn, hlupu þeir burtu og stefndu á útvarps- stöðina á Vatnsendahæð, en hjónin hröðuðu sér sem mest þau máttu burtu. Komu þau að sumarbústað Einvarðs Hall- varðssonar, sem er þarna s-kammt frá, og var kl. um 10, er þau komu þangað. Skýrðu *þau honum frá atburðinum og bauðst hann til að aka þeim í bæinn tafarlaust. Einvarður Hallvarðsson dáist að þreki hjónanna, sérstaklega konunnar. Var hún undir eins ákveðin í því að kæra málið. Binvarðuf ók nú konuniii til ■ Reykjavíkut’. Fór hann með hjón in til s'akamá 1 aIögreglunnar. — Hringdi hann til sakamáladóm- ara, sem lét lækni rannsaika konr una tog tók skýrslu af hjónuni- um. Kallaði hann undir eins starfsmenn sína og tilkynnti mál- ið tú stjórnar amerisku lögregl- Unnar. Stjórn amerisku lögreglunnar brá þegar í stað við og bauð út sínu liði og hófst rannsóknin tafariaust. Fór.bún fram í mið- Yfirlýslos frá jrfirj ■innl herdeiM- arinnar E* RÁ yfirmanni her- deildarinnar hefir Al- þýðublaðinu borizt eftir- farandi yfirlýsing: „Yfirmaður Iiérdeildar- innar „First United Stat- es Marine Brigade“ lætur í Ijós djúpa hryggð yfir þeim hörmulega atburði, er íslenzk kona var h'eitt ofbeldi af fjórum mönn- um úr þessari herdeild. Mennirnir hafa verið handteknir og' verða þeg- ar í stað leiddir fyrir her- rétt. Þtetta er í fyrsta skipti í sögu „The United States Marine Corps,“ að slíkt afbrot hefir verið framið og yfirforinginn óskar af þessu tilefni, að fullvissa íslenzku þjóðina um það að mönnum þessum verð- ur þunglega refsað fyrir glæp þeirra.“ l stöðvum ameríska setuliðsius og; stóð lengi nætur. Þau hjónin kváðust myndu geta þekkt að minnsta kosti tvo- albi'Otamannanjia og í gærmiorg- un vonu sveitir látnar ganga fnam hjá þeim, og þá tókst konunni i Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.