Alþýðublaðið - 04.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUK FIMMTUDAG 4. SEPT. 1941 206. TOLUELAÐ Aftur á verði í Viborg. Wffií&l&z sgmmmm mmmm wmm^mmm^^^ liripliifélii lamte öpnir sfi- ídob á norinn Finnar tóku Viborg fyrir síðustu helgi, en hún er sögð illa útleikin eftir undarihald Rússa. Af 80 000 Finnum, sem bjuggu í borginni áður, en Rússar réðust á Finnland í fyrra, hafa 40 000 nú þegar eftir endurheimt hennar, sótt um leyfi til að hverfa þangað aftur. En aðeins 15 000 hafa fengið leyfið vegna þess að borgin er að miklu leyti í rústum. Gagnsókn af hálfu Rússa við Leningrad síðan i gær9 -------------.—?——____. Sex manna varaarráð stofnað I borginni " T> LÓÐUGAR ORUSTUR standa nú yfir suðvestan við *-* Leningrad, og virðast Rússar sem stendur vera í sókn. Hófu þeir grimniilegt gagnáhlaup undir persónulegri for- ystu Vorosjilovs marskálks í gærmorgun og töldu sig síð- degis í gær þegar hafa verið búna að hrekja hersveitir Þjóðverja, sem næstar voru horginni, 4—5 km. til baka. Sex manna varnarráð hefir verið stofnað í Leningrad, og hefir það æðstu völdum allt það, sem lýtur að vörn borgarinnar. En hún er hú í hernaðarástandi og óbreyttum borgurum bönnuð öll -umferð frá kl. 10 á kvöldin til kl. 5 á morgnana. verjar hafi tekið Brijansk, og í rússneskum fréttum í gær- kveldi var yfirleitt talað um gagnáhlaup af hálfu Rússa á miðvígstöðvunum. Dagskipan Mannerheims Mannerheim marskálkur, yf- irhershöfðingi Finna, gaf í gær út dagskipan til hermanna sinna. Segir þar, að Finnar séu nú aftur komnir að hinum gömlu landamærum Finnlands og Rússlands, en enn sé þó ekki kominn tími til þess að taka sverðin og breyta þeim í plóg- járn. Þykja þessi ummæli mar- skálksins benda til þess, að hann telji það ótímabært fyrir Finna að tala um frið við Rússa. GARÐYRKJUFÉLAG ." ÍS- LANDS 'efnir til mikillar garðj'rkjusýningar næstu daga í hinum nýbyggSa, rúmgóða skála sínum við Garðastræti. Verður hún opnuS kl. 5 e. h. á morgun fyrir almenning. Sýningarsalur skálans er geysistór og rúnigóður. Er í dag verið að undirbúa sýninguna, en þar verður f jöldi garðblóma og gluggablóma auk ýmis kon- ar káltegunda og annarrá mat- jurta. I suðurenda salsins er sýnt lín, sem ræktað er í Blátúni og . til samanburðar er dönsk lín- jurt, og er hún mínni. Sýnir það, að línplantan hefir ágæt gróðurskilyrði hér. Þá er þar og sýndur dúkur, ofinn úr líni. En ef til vill mun vekja mesta athygli upphleypt mynd af íslandi, sem er nyrzt í skál- anum, gerð af Axel Helgasyni. Er hún úr íslenzkri mold, klettarnir úr íslenzku grjóti, gróður í dölum, en jöklarnir úr hvítum kvarz. Fregnir af "bardögunum á miðvígstöðvunum eru í gær- kveldi.og í morgun mjög mót- sagnakenndar. í þýzkum fregnum er talað um orustur við Viasma, áll- langt austur af Smolensk, og við Bryansk, mikilsverða járn- brautarstöð - um 320 km. stið- vestur af Moskva, og segjast Þjóðvrjar hafa tekið þá borg Ef sú fregn reyndist rétt, þyk- ir augljóst, að það sé töluvert áfall fyrir Rússa, því að borgin liggur við járnbrautina milli Moskva og Kiev og væri járn- brautarsambandið milli þeirra þá rofið. En Rússar neita því, að Þjóð- Er mjög vel vandað til þess- arar sýningar og mun hún vafalaust. verða fjölsótt. • Hvar er íslenzka smjðrið? Það niiin verða ófáanleot innan skamms og fram yfir áramótf 1 ¦W"11 Ástæðao: smjörið vegna vaxandi ¥ SLENZKA SMJÖRIÐ er horfið a£ markaðinum. Það hvarf skyndilega og er nú alveg ófáanlegt. Islenzka smjörið liggur í geymslum. Það á að geyma það, þangað til búið er að hækka það,. þá keiiiur það aftur á markaðinn. Setuliðið kaupir svo mik- ið af smjorinu, að það er aHt búið og við getum ekki f eng- ið það. Þannig tala Reykvíkingar um íslenzka smjörið þessa dagana og það hefir kennt mjög mikillar gremju í um- tali manna um það. Það er rétt aS ísienzka smjör- ið hvarf af markaðinum mjög skyndilega og er nú svo að segja ófáanlegt hér í Rvík. En ástæðan fyrir því, er hvorki sú, að það sé geymt, — þangað til að búið sé að hækka það, né að Samsalan eða S.I.S. hafi selt það til erlendra manna. er ekki framleitt mióikurkaupa Samtal vlð sbrJfstofD- stlöra Mjöifcnrsamslll- unnar. Alþýðubl. snéri sér í morg- un til skrifstofustjóra Mjólkur- samsölunnar, Jóns Brynjólfs- sonar, en dreifing smjöfsins heyrir undir hana. Hann sagði meðal annars: -,,Það er rétt,. að mjög er orð- ið- smjörlítið í bænum. — Þeg- ,ar líða fór á sumarið, fór að draga mikið úr smjörfram- r Hitler er strfðið ð enda. Segir ókunna rðddin i ¦Öýzka úívarplnu. IGÆRKVÖLDI heyrð- ist ókunna röddin, „draugui-inn", teins og hún er nú kölluS, enn á ný í þýzka útvarpinu. Greip hún hyað eftir annað fram í fyrir þulinum og sagði meðal annars: " „Enginn maður með viti, nokkurs staðar í heiminum, trúir því leng- | ur, að Hitler vinni stríð- ið," „þýzka hernum er að blæða út á austurvíg- stöðvunum", og „þegar !. Hitler deyr, er stríðið á enda." leiðslu mjólkurbúa verðjöfn- unarsvæðisins og . innari skamms verður hún engin og*. mun svo verða fram eftir vetri. Það líður því óðum að því, að; ekkert smjör komi á markað- inn frá m^ólkurbúunum. Mjólkursamsalan ein hefir á hendi heildsölu á smjöri bú- anna hér á SuðUrlandsundir- lendinu og hefir hún dreift því meðal verzlana bæjarins í smá- skömmtum. Hins vegar hefir hún ekki selt smjör til setu- liðsmanna um mjog , langan. tíma. -¦' V fH Frh. af 2. síðu.' I iMasta nlðsumfl, sent npp lefir konlO i Inerika. ----------------» 33 pjöðveriar og stnðnliiBsnienn peírra áteiliv. RETTARHÖLD eru nú að Kefjast í New York í víðíækasta njósnamáli, sem komið hefir upp í Ameríku síðan stííðið hófst. Eru 33 Þjóðverjar og ýmsir stuðningsmenn þeirra ákærðir uni að hafa rekið njósnir í Bandaríkjunum f yrir Þýzka- land, og hafa 3 þegar játað. Taiið er, að allur hópUTinn, sem ákærður er, hafi haft-með sér félagsskap í því skyni' aíl njósria ffiii skipaferbir og kom- ast fýrir ýms h^ernaðarleyndar- mál Höfðu sumir útvegað sét stö'ður í verksmib|um með þaa fyrir au^um. Félagsskapurinn hafði stutt- bylgjustöð til afníota. Á meðal hinria ákæTðu er ejrs kona, og vann húh þangað til I sumar á skrifstoíu þýzka abal- ræðismannsins í New York.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.