Alþýðublaðið - 04.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1941, Blaðsíða 3
---------* MÞÝÐDBLAÐIÐ —------------------------ Ritstjóri: Stelán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. A L Þ ÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Sorglegur atburður. AL»>YPUBLAÐIP FIMMTUDAG 4. SEPT. 1941 ÞEGAR VALTIN VAR SOVÉTSKIPSTJÓRI: Frá Herodesi til Pílatusar „ . ... ... . - \ , . ; - út af einni dráttarfesti. EGAR fnegnin um mðings- verkið á .,Heiðmörk“ barst út um bæinn, var eins ag menn væru lostnir reiðarslagi. Slíkir atburðir hafa aádrei gerzt hér á landi fyrr, iog menb áttu bágt með að trúa því, að siðaðir menn fremdu slíka glæpi. En fregnin xieyndist því miður sönn; miá'lið er upplýst og hinir seku afbrotamenn bíða dóms. Flestir munu teija, að hér sé ekki um afbnot að' ræða gegn þeim hjónum einUm. sem urðu fyrir hinni fúlmannilegu árás, eða kionunni, sem misþyrmt var, held- ur §é hér Um að ræða árás, sem snertir lofekur öll og geiir fram- tíðina uggvænlega fyrir okkur. Við óttumst, að efeki takist að afstýra slíkum eða líkum atburð- itm, 'Og að við kunnum ,að verða fyrir fieiri. árásum áðuir en lýkur. Petta er eðliLegur ótti. Hann stafar af því, að hér hefir sikyndi- lega opnast fyrir okkur sýn inn á svið ófriðarins, sem við höf- um aldrei hugsað um — og alis ekki átt von á. En menini sikyMu forðast að dæma allt hið enlenda setulið leftir þeim ólánsmönnum, sem brotið bafa helg lög þess dg gerzt níðingar, ekki aðeins gegn okkur, heMur og gagnvart sinni eigin þjóð. Því að íslendingar geta verið fuUvissir ium það, að þessi sorg- liegi atburður hefir engu síður vakið óhug hjá stjóm setuiiðsins en hjá okkur, því að ,hún óttasit, að hann geti orðið til þessáð setja svartan blett á herliðið, sem hér dvelur, og bandaríksku þjóðina í heild í okfear augum. ,Munu menn gera sér ljóst, að stjórnl setuliðsins hefði ósfcað eftir því, að fslenidingar fengju önnur kynni af ameríksku hermönnun- um en þessi atburður gefur efni til. En eins og það ;værj rangt að hún við þegar í stað og tók sér enga hvíld fyrr en málið var uppiýst til fuills- Og yfirfotingi herdei-ldarinnar, sem ólánsmenin- irnir tilbeyra, hefi'r, með yfiirlýs- ingu' sinni í blöðunum í gær, fullvissað okkur um, að afbrota>- mennirnir verði Látnjir sæta þyngstu refsingu. Verður og að vona, að það verði tajið sjálfsagt, að blöðunum verði gefinn kostur á að segja frá því, hvaða refs- ingu mennirnjr fá. Það ©r von manna, að þessi at- burður verði ekki tiil þess að skapa hér erfiðara ástand en orðið er. Það er sjálfsagt að tafea þessuim atburði með stillingu, en óhjákvæmilega verður þessi at- burðlur lærdómsríkur fyrir okkur. Hann mun kenina okkur að hailda betur hópinn en við höfum gert, að dvelja meira á heimilunlum en tíðkast hefir síðan landið var her- numið, að búa meira að okkar en við höfum viiljað til þessa. Við ætturn að minnast þess nú og framvegis, að meðan byljirnir æddu, um einangraða sveitabas- ina og fátæklegu baðstofurnar jokkar í gamla daga, logaði skært sá elduri sem lýsti okkur gegnum myrkur fátæktar 'Og Umkomu- leysis og tryggði það, að við gætum verndað þjóðarverðmæti okkar og byggt áfram á þeirra grundvelli. Enn geysa byljir og hríðar kringum okkur. Nú búum við x steinhúsUm og hlýjum stofium. Ættu híbýlin okkar nú að reynast okkur verr en baðstofurnar í gamla daga? Ættu mennmgaritækin, sem við nú ráðum yfir: útvarpið og hin mikla bókaútgáfa, að reynast máttarminni en rímurnar og sög- urnar þá? Það er ótrúlegt. Við verðum að gera okkur fulla grein fyrir hættUnuxn, þó að þær komi ékki frá eldspxengj- VIÐ fórum um Kielarskurðinn um nótt. Það var lífct og að sigla um Ijósum skreyttan þjóð- veg. Undir dögun fór tundur- spillafikxtadeild fram hjá okkur. Kurteislega dró ég upp raúða fánann, þegar hin gráu her- skip voriii fyrir stafni, og mér til mikiliar gieðd sá ég þau svara með fánum sínium. Á stóra hafnargaTðdinum við Holtenau stóð Kostin skipstjóri og bauð mig velkominn. Hann kiorn um borð í pioner áður en við kömwn að skipalæginu, þar sem togaiirm Lososi lá, en hann var nýsmíðaður í Kiel. Ég sá þegar, að hann var einn afi þeim traustbyggðustu togurum, sem ég hafði séð á floti og tvisvar sinn- um stæni en Pioner. Það var engin skipshöfn á Lososi. Kostin skipstjóri fullyrti, að engin þörf væri á skipshöfn, þar sem Pioner ætti að hafa Lososi i eftirdragi. Ég sagði, að ég þyrfti að minnsta kosti þrjá menn uan borð í Lososi, jafinvel þótt ég hefði skipið í eftirdragi, væri nauðsynlegt að stýra þvi, ekki sízt úti fyrjr klettóttri sti'önd Npr- eg,s. Kostin skipstjóri sagðií, að Sovlorgflot hefði ekki geri neinar ráðstafanir til þess að hafa skips- höfn um borð i Lososi. — Jæja, í þessu tilfelli ert þú Sovtorgflot, sagði ég. — Þar af leiðandi geturðu gefið, mér leyfi til þess að ráða þrjá menn í viðbót. — Það pr alveg úti lokað, sagði Kostin. — Ég get ekki tek- íð á mig þá ábyrgð. Hann nétti mér skipsskjölin og ég skrifaði undir viðurkenningu fyrir því, að ég hefði tekið viið nýjum togara. — Meðaj annara orða, sagði Kostin skipstjóri, — hefirðu kort jdir Þrándheimsfjörð? — Nei. “ —I hamingju bænum fáðu þér kort yfir Þrándheimsfjörð, sagði hann. — Þar er lítil höfn, sem kölluð er Muriivík. Á leiðinni tjl M'uirinansk áttú a^ð koma. við í Muruvík og taka þar tvö hundr- uð to.n;n af hráefni í pappír. Það á að fara til Murmansk. — Hráefni í pappír? spur'ði ég undrandi? — Já, auðvitað hráefni í papp- ír. Láttui það í Lososi og farðu með það til Murmansk. Hérna eni skjölin og nú á allt að vera í lagi. Ásamt skjölunium rétti hann mér eina flösku af kampavíni og snaraði sér inn í vagn, sem beið hans. iH;an!n varð ®ð fara (jil Rremon til þesis iaið sjá um áð koma áf stað öðru skipi. Um leið og hann ók af stað kallaði ég á eftir boínium. — Hvernig er það méð dráttarfesrti, til þess að draga Lososi ineð? — Það er ágæt dráttarfest’i um horð í Pioner, kallaði hainn glað- lega og veifaði báðuun höndum í kveðjuskyni. Ég fór með tveimur hásetum —......... ♦ .......... fram í, til þess að athuga drátt- arfestina. Það kom í ljós, að hún var ekki annað en kaðalendi, tæplega hundrað fet á lengd, allt iofi stutt til þess að draga skip eins og Lososi yfir mifeinn hluta Atiantshafsms. Með svo sítuttri festi var hætta á því, að skipin rækjust sasman í þungum sjó olg brotnuðu bæði. Auk þess var hættara við, að stutt íesti slitn- aði, ef hún yrði fyrfr skyndilegu átaki. Ég ákvað því að fá mér aðra. festi. Ég hafði engar áhyggjúr af því, þó að engin skipshöfn væri um btorð í Lososi. Ég gat látið þrjá meinn af Piorner um borð í Lososi og siglt Pioner með niu rniarma áhöfn. Ef verkalýðurinn í Rúss- lamdi gat framkvæmt fimm ána á- ætluinina' á þremur árum með því að lifia á þurm braiuði iog musli, hvers vegna gat ég þá ekki siglt tveimur skipUm með einni áhöfn til Múrmaínsk? Ég fór í land og símaði til Deriitra, sovétsiglingafélagsins i Hamborg. Glaðleg rödd með rússneskum húeim svairaði- — Mig vantar dráttaríesti, sagði ég. — Nógu langa dráttar- festi; annars get ég eikki lagt af stað til Murmansfe. — Dráttarfiesti? Gerðu svo vel og útskýrðu þetta betur, féiagi. Loksins var ég búinn að út- skýra það, hvernig drárttahfesti liti út og hvers vegna ég gæti ekki lagt áf stað án þess að’ fá hana. — Ég þarf góða drátt- aijfesti, sagði ég að liokum, og ég þaií að fá hana strax. Það var steinhljóð stundarkorn í hinum enda símans. Ég heyrði ákafar deilur á rússnesku. Því næst sagði röddin: — Það kann vel að vera, að þig vanti dráttarfesti félagi, og ég efast ekki Um, að svo sé. En hún er mjög dýr. Ég veit ekki. — Sennilega er bezt, að þú talir viö 'fuiltrúa u;anríkisverziunarinniar. Þvi næst fékk ég samband við hann. — Ég þarf að fá dráttarfesti, sagði ég. Og aftur varð ég að skýra firá vandkvæðum mínUm frá upphafi. — Jæja, sagði fulltrúi utanrík- isverzlunarinnar. — En hvaða tryggingu hö'fium við fyfir því, að dráttarfiesíin verði send okkur aftur ftá Murmansk? Ég á ekki von á, að við sjiáum hana nokkru sinni afitur. Við. — — En ég þarfi að fá dráttar- festi, öskraði ég í símann. — AuðvHað, auðvitað, en ég get ekki tekið þá ábyrgð á mig, féliagi. Ég skal gefá þér sam- band við varaforsetann. Ég er viiss um, að hann hefir ánægju af að geta greitt fyrir þér. Varafiorsetinn kom í símann. — Mig viantar dráttarfesti, siagði ég. — Auðvitað, félagi. ... Lofaðu mér aðeins að ráðfæra mig við ritarann minn. Vertu þolmmóður Iandartak. — Ég þarf að fá dráttarfestina j strax. Án hennar get ég ekki lagt af stað- Dráttarfessti kostar þrjú hundruð mörk. Það er betra að kaupa dráttarfestina strax en að eyða peningum í hafnargjald. — Það er fuilkomlega skiljan- legt — auðskiiið mál. Én setjúm nú svo, að þú getir koinist afi án dráttarfestar, að hún sé þér ekki bráðnauðsynleg. Ég get ekki tekið á mig þá ábyrgð, að kaupa dráttarfesti, ef ekki er brýn þörf á henni. — Kæri félaigi! Ég þ arf að fá dráttarfesti. — Auðvitað, auövitað! Biddu lofufiítið. Ég þofi ekki annað en að ráðfæra mig við aðra. Ég beið. Svo hfingdi ég aftur. Ég var meir en klukkUtíma við símann. Loks fékk ég svar firá Hamborg. — Við megum ekki kaupa handa yður dráttafiesti. Við höf- um rannsakað málið og komizt að raun um, að það er ágæt dráttaifiesti um borð í Pioner. Mér var gefið það ráð í Ham- borg, að leita á náðir viðskipta- máiafuiltrúa Rússa í Berlín. Ég hringdi til Beflíniar. — í?g þaifi að íá dráttarfesti, sagði ég, — til þess að koma tveimur fiissneskúm skipúm til Múriniansk. Ef ég fæ ékki drátt- arfestina, verða bæði skipin kyr í Kiel. Befiínarmegin í símanum sagði dimin log drungaleg rödd: — Jæja, við skulúm ræða málið; hringdu aftur eftir tuttuigtu og fjórai klukkutíma. Ég beið i tuttugu '0g fjóra klukkutíma. Kostnaðurínn við sólarhrings bið var nærri því hundrað mörk. Svo hringdi ég aftur til Befiínar. — Það er skipstjiófinn á Pioner sem talar. Hvernig er þetta með dráttarfestina? — Ó, dráttarfestin! Við höfum hringt til Hamborgar, og þar var okkur sagt, að það væri ágæt dráttarfesti um borð í Paoner. Gerðu svo vel og niotaðu hana. — Það er engin dráttarfesti þiar, öskraði ég fokreiður. — Það er aðeins ofurlítill spotti, ekki iengri en skott á hundi. Það er ekki hægt að draga skip með henni. Ég þarf að fá góða drátt- arlínu. — ó, línu ti'l að draga með? — Já, línu til að draga með. — Vertu ofurlítið þolinmóður; við getum ekki ákveðið þetta í flýti. Því næst símaði ég til Kostin skipstjóra í Bilemen. Einkarita'ii hans sagði mér, að hann hefði verið kvaddur til Befiínar á ráð- stefnu út af dráttarfesti. Annar dagur leið. Enn fióru hundrað mörk af rússnesku fé fyrir ekki neHt. Snemma morg- uninn eftir hfingdi ég til Ber- línar aftur. — Þetta er skipstjórinn á Piioner og Lososi. Mig vantar dráttarfesti. — Félagarnir eru ekki við sem Frh. á 4. síðu. dæma alla Islendmga eftir ör- fáum ræfium og afbrotamönnum, eins væfi það rangt að dæma amefiksku lierinennina eftir þeim fjórum, sem hér er lum að ræða. Það kom ííka mjög gremilega i Ijós við rannsókn þessa máls, hve nauðsynlegt stjóm setuliðs- ins taldi, að það tækist að hafa uppi á afbnotamönnUnum. Brá um eða fallbyssukulum, og haga framk'Omu okkár samkvæmt því. Sú staðreynd er öllum ljós, að hér dvelja tugir þúsiunda erlendra manna. Meðal þeirra eru að sjálf- sögðú ýmsir svartir sauðir. Það er auðveldast að forðast þá með því, að hafa sem minnst samneyti neyti við hið erienda setulið yfir- léHt. ** Karlmannaskór / Mfít úrval fekSð upp í egær. Geffan—Iðunn Aðalstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.