Alþýðublaðið - 05.09.1941, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.09.1941, Qupperneq 3
----------♦ ILÞÝÐUBLAÐIÐ - Ritstjóri: Stefán Péturss.on. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. §pfll! sjómanna og Ólafnr Thors ALÞYÐUBLAOIÐ FöSTUDAGUR 5- S. f. 1941. ÞEGAR VALTIN VAR SOVÉTSKIPSTJÓRI; Ferðin meðfram ioregi og nótt- in í Muruvík við Þrándheimsflðrð. Atvinnumalaraðu- NEYTÍÐ hefir sett ítariegar reglur tum útbúnað skipa, siem eru í förum á ó- friðar- e'ða hættusvæöin:u.“ Svo sagðiist M-oi'gunblaðinu fíá í gær. Og eitthvað svipað gat að les:a í Vísi. Atvinmumálaráðiuineytið — það er öiafur Thors. Og hinar „ítariegu reglur um útbúníað skipa“ -^ það er eitt afrek hans enn. t>að lásu menn milli línanna í Morgunblaðiniu og Vísi í gær. Flestu er nú veifa'ð öiafiThiOirs til vegsemdar, ef honum er þökk- uð sú regiugerð um útbúnað skipa á ófriðar- og hættusvæð- inu, sem hér er um að ræða. Því að hún hefir ekkert inni að halda annað en það, sem sjó- mannafélögin vom áður búin að semja um við skipaeigendur. Og afskipti ólafs Thors af reglugerð- inni hafa engin önnur vetíð en þau, að tefja hania um mánaðar tíma, eftir að hún hafði verið lögð fyrir hann. Þiað var að undirlagi sjó- mannasamtakanna, sem þessi reglugerð var samin. Forystu- mönnum þeirra þótti það tryggi- legra, þött búið væri að semja við skipaeigendur Uim allar þær öryggisráðstafanir, sem hún fyr- irskipar, að fá opimbera reglu- gerð uin þær til þess, -að fá eftirlitið með framkvæmd þeiirra tryggt með því, að það myndi þá falla undir skipasikioðlunina. Reglugerðin var til fyrir mán- aðar tíma, eins og þegar hefir sagt verið, og var þá strax lögð fyrir atvinnumálaráðherrann til staðfestingar. En honum hefir tekizt að tefja hania síðan þangað til á þriðjiudagrnin í þessari viku, að hún var loksins gefin út. En í síðasta mánuði hafa mörg skip orðið að fara út án henniar. Þann- ig er umhyggja ólafs Thols fyrir öryggi sjómannanna. Og hvað er það þó, sem tafið hefír framkvæmdir atvinnumálai- ráðherrans í þessu máli? Það er kapítuli út af fyrir sig, sem ekki síöur er einkenniandi fyrir afstöðu Ölafs Thiors til sjómanna og hins vinnandi fólks yfirleitt. Þegar ólafur Thors hafði fenig- ið reglugerðina um öryggisútbún- að skipanna í hendur, lagði hann hana fyrir samtök útgerðarmanna — féiag íslenzkra botrivörpu- skipaeigenda og landssamband íslenzkra útvegsmanna —- og leitaði álits þei'rra. En sjómainna- samtökin, félagsskapur þeirra manna, sem beinlínis geta átt líf sitt undir þeim öryggisráðstöfiuin- Um, sem hegluigerðin fyrirskipar, fengu ekfeert afrit af henni. Um álit þeirra kærði Ólafúr Thoirs sig feollóttan. Þessi málsmeðferð er mjög lærdómsríkur vottur þess, í hvaða anda oig með hverra hagsmuni fyrir augum atvinnumálaráðu- neytinu er stjórnað af þeim manni, sem nú fer með það. Hér hafa menin aðdraganda reglugerðarinnar um öryggisút- búnað skipa á ófriðar- og hættu- svæðinu og þátt Óiafs Thors í henni, sem Morgunbiaðið og Vís- ir voru svo Upp með sér aif í jgær. Finnst mönnum ekki ástæða til að vegsama hann fyrir frammi- stöðuna í þessiu máli? HrœAslan við bðk Jan Taltins. MOSKOVÍTABLAÐIÐ hér. „Nýtt dagblað“, er í miohg- un að reyna að ,gera sér mat úr þvi, að þýzka útvarpið gat í fyrnadag itun hina beimsfrægU; bók Jan Valtins, „Out iof the Night", og telur biaðið það ein- hwern vott þess ,að bókin só vatn á myllu þýzka nazismans, og þeir menn, sem hér hafa kynnt bókina, í þjónustu hans. Þetta er álíka gáfulegt og flest iannað, sem það blað skrifdr. Samkvæmt því ættu allar þær ræður, ,sem helztu stjórnmálá- menn Biteta h,afa haldið í þessu stríði og þýzka útvarpið hefir getíð um og tilfært setnjngar úr, rifnar út úr öllu samhengi, eins og þess er vani, að hafa verið vatn á myllu þýzka nazilsmans, svo að ekki sé nú talað um skrif rúissnesku blaðanna u;m striðið, »em I.hér um hil tvö ár hefir svo að segja daglega verið ý'itniað i f þýzka útviarpinu í því skyni að niota þiau á möti lýðræðisþjóð- unium, og verður þó að vísu að viðurkenna, að hægt hefir verið að niota þau í slítoum filgangi. mieðan Rússland var' i vináttu- biandialagi við Þýzkaland. Sainnleikurinn um hók Valtins ier sá, að hún er bæði af þýzkum nazistum og Moskvakommúnist- um talin svo. hættuleg bók, að hún fær hvoirki að komia út í Þýzkalandi né. Rússlandi. Og það, sem þýzfea útvarpið sagði um bókinia, er aðeins um aðra hlið lienniar. Hins vegar vita allir, sem fylgst hafa með blaðaskriif- Um U'm hiania hér, að bókin hefir verið gefin út bæði í AméríkU og Englandi og vakið meiri athygli þiar en nokkur önnur bók Um langan aldur. Unnþetta þegir blað Moskóvíta hér. Þiað tínir aðeins allt það til, sem þiað heldur að geti orðið til þess að hnekkja útbreiðslu bökar- innar og draga úr áhrifum henn ar hér, þegar hún kemur út- Er blaðið fyrir löngu búið að gera sig hlægilegt með baráttu sinni, á mótí bók Valtims. Eða hvenær Niðurlag. Þegar ég kom aftur uim borð í Piioner, voru þar þrír Rússar, sem sögðu, að þeir væru sendir frá Ber]ín og ættu að vera um borð í Lososi á leiðinni. Ég skipti þeim í þrjár vafetir, og var einn á hverri vakt. Því næst rannsakaði ég það, hvOtrt þeir kynnu að stýra. Að þyí loknu bundum við dráttarfestinnj í stefnið o,g framsigluna á Lososi og lögðuin af stað. Sem betur fór var veður gott, meðan við vorum að feomast út úr sundinu milli Danmerkur og Sviþjóðar. Við fómm ekki nema, sex sjómílur á klukkutima. Þegar kom út í Kattegat, kom stinnings- kaldi og Lososi hjó sterk-Iega. AUt í einiu sá ég, að skipverjamir á togaranum böðuðu handleggj- ununi í allar áttir og hentu á dráttarfestina. Sá ég þá, að hún vár að sargast í sundur við horðstokkinn á togaranum. Ég lét stöðva Pioner, setti bát á flot og se’idi prjá menn i hátbn- um. Dráttiarfestin var nú slök Lososi snérist upp í vindinin og hjó gríðarlega. Mennirnir þrír í hátnum rem .yfir að Loisosi og ásamt skipverjum á honUrn drógu þeir inn töluverðan spotta af drát arfestinni. Þar eð engin gufa var uppi í togaranum varð að draga festina iip með handafli. Verk þettia stóð yfir í fjóra kl.- tíma. Því næst var gert við slit- ið og vafið striga urn. Þegar mennimir feornu aftur, hvolfdi hátnum- En allir mennimir yom syndir, og viÖ gátum fleygt til þeirra, línum og dregið þá inn fyrir borðstokkinn. Svo ákafiirvor um við að bjarga eignuim sovét- rikisins, að við Tétum annan bát síga nióur og reyndum að bjarga skipsbátnum, sem hafði hvolft! Það var komið fram yfir mið- nætti, þegar við gátum haldið áfram og bæði skipin hjuggn stefni í öldurniar. Við sáum, að Lososi valt gríðarlega, og héld- um í fyrstu, að þetta yæri ein- gönigu að kenna bylgjum N»orð- sjávarins, en seiinna feomuimst við að því, að rússnesku félagarnir okkar, höfðu allir gengið tilhvílú og létu stýrið eiga sig. Daginn eftir, þegar ég sá strönd Noregs, stöðvaði ég skipið aftur, flUtti Rússania um borð í Pioner, en sendi þrjá af skipverjum rnínum um horð í Lososi, til þess að stýra bonum. Ég hélt skipunum nægilega hafa mienn beyrt annað eins og þá kröfu þess, að ritstjónar Rieykjavíkurbllaðanina, sem birt hafa kaflia úr henni, verði dregn- ir fyrjr lög og dóm og dæmdir í 16 ára fangelsi? Eða vælið, sem yar í hlaðinu út af því, að það skuli efeki vera hægt að ttafea einn ritstjóra hér á landi af lífi fyriir að hafa birt grain í blaði sínu um bókina — bók, sem búið er að gefa út iog seljia í milljón- upplagi í Ameríku og Englandi? Á þetta óráð Mosfeovitablaðsins tnáske að heita barátta fyrir pnentfrelsinu? t. fjarri ströndimni og sigldi nú í þrjá daga í n]orðurátt. Ég þjarf varla að geta þess, að ekki gat hehið, að ég pofnabi. Dag Oig nótt var ég i brúrnni, svamgur, þreyttur og syfjaður. Mér fannst það skemmtilegt að sigla þann- ig tveimur skipum með einni á- höfn, þiar sem ég gat engnm treyst nema sjálfum mér. Heimlur hinnar stjiómmálaksgu haráttu virtist vera mjög fjarlægur. Ég fann það glögglega, að ást piín á hinu breiða hafi stóð i mikilli mótsögn við bolíustiu mína við KOmintern. Enn þá var hætta á því, að skipin rækjiust á og b’Otnuðu sakir ónógrar siglinga- kunnáttu minnar. En ég var ,á- kveðinn í þvi, að heldur ,skyldi ég drepa mig, en mæta háðs- glotti Dimitrovs og Heckerts. { augum þessara manna vildi ég vera sannur kommúinisti, og það \>ar ekkert, sem sannur komm- únisti gat ekki geri. Firelei lærði áð stýra Piioner, og það kom í ljös, ,að hún var ágætur stýrimaöur. Ennfremur lærði hún fljótt að reikna út hnattstöðu og sigla eftir sólu, tungli og pólstjörnunni. Hún söng við stýrið. Þegar hún horfði ýfitr víðáttumiklar auönir hafsins sagði hún við mig. — Nú veit ég, ' hvers vegna sjómenn hafa gam- an af að syngja, þegar þeir stýra. Nú fór ég að athuga sjófeortið, því að ég mundi eftir pappírs- deiginu og ég vildi ekki fara fram hjá Þrándheimsfirði- Hafn- sögumaðurinn kom um borð, dnakk hálfa flösku af koníakinu minu og kom því næst ,báðUm skipunum beilu og höldnu inn í Muruvik. Þar komust við að því, að hafnarverkamenin á allri vestur- stnönd Noregs voru í verkfalli. Ei að siður urðum við að skipa fram pappírsdeiginu og flytja það til Rússlands. Fimm ára áætlumn viðurkenndi engin verkföll- Ég gat ekki beðið. Sovétfulltrúinn í Oslo hafði haft undirbúning það, að kommúnistar sæju um framskipun farinsins. En skipverj tim mínurn á Pioner leizt ekki á að vinna með verkfa 11sbrjótuin. Ég varð að taka á allri niælsku minni og nökfími, tii þess að sannfæra þá um, að verkföll voru wopn gegn auðvaldinu ,en ekki gegn föðurlandi sósíalismans. — Rússarnir þr[r létu sig máljð engu skipta. Þótt undariegt megi virðast vom þeir gæddir minnstri stéttarvitund af skipshöfn minni. Sú fregn, að tvö skip undir merki hamars og sigðar væm stödd í Þrándheimsfirði, flaug eins og eldur i sinu um aila ströndina. Sex klukkutímum eft- ir, að skipin höfðú verið bundiin, við bryggju, komn allir meðlim- ir kommúnistafiokksins í Þránd- heimi um borð. Þeir komu til Muruvikur á reiðhjólum og í bíl- um, til þess að fagna byltingar- sinnum, sem sigldu skiþum und- ir fána sovétríkisins. Mei'ra en þrjú hundruð karlmenn, feonur og börn flyktust á þiifar Pioners og Lososi. Undrun þeírra var mikii þegar þeir komust að raun um, að skipshöfnjn var að mestu leyti >ýzk, en þeir höfðu álitið, aðum borð værti eintómir Rússar,, og höfðu af því tilefni komið með spjöld ,sem letrað var á: „Heill sé uppbyggjendum sósíalismans." Ei að síður skemmtum viðofek- ur vel. Ég stofnaði til „alþjóða bræðraiags fundar“, tók tipp feon- íaks og vindlingabirgðirnar, fluttS stutta ræðu fyrir norsku félögun- um um fimm ára, áætlunina, og undir kvöldið skildii ég skipin 'eftír í vörslu félaga LaUsens, og ásamt Firelei og ritara kommún- istafliokksins í Þrándheimi fór ég á fund verkfallsmanna og ávarp- áði verkamenniina. Þeir ráku upp fagnaðaróp, þegar ég var kýnnt- ur j>ei:m sem rússneskur stoip- stjóri á rússnestou sfeipi. Ég feom aftúr til Muruvikur klukkan tvö úm nóttina. í flest- um kýraugum beggja sfeipanna sá ég ljós og giasaglamur og hlátrasköll heyrðust frá bosrði. Þilförin voru þakin drukknum Norðmönnum, sem gengu áflösku brotum og glasabrotum. Á þilfari vo®u, fáein pör að dansa eftir hljóðfalli balaleika (rússneskt strengjahljóbfæri), sem einn af Rússum mínum lék á. í .hverri ,,toO'jn“ var þýzfeur sjómaður í fanginu á kvenmainni úr norska kommúnistaflokiknum. Stundum ráku stúlkurniar upp hvellan hlát- ur og brtigðu sér yfir í aðra „kioju“. Firalei mundi nú eftir þilfarsslöngunni, sem hún hafði notað, þegar hún hraktí menn- ingarfulltrúann í laind í Bremer- haven. Hú)n benti nú slöngunm á hópinn og sprautaði vatni á fylliraftanna, þangað til félagi Lausen greip slönguna og fleygði henni fyrir borð. Ég snaraði mér úr fötunum og stafek mér fyrir borð á eftir. Þetta var merkið. Allir, sem gátu synt, snöruðu sér úr fötunum Oig stungU sér í sjó- inn og þama busluðum við fram og aftur í sjónum undir bjarana norrænnar næitur. { dögun náðí ég í alla bíla, sem hægt var að finna í Murtivik, og sendi norsfeu gestina beina leið hedni. í stað peninga fétok hver bílstjóri fconf- íaksflösku. Svo fór að hægjast um á Pioner og Lososi. Kvöldið eftir, þegar pappírs- deigið var koimið um borð, rann- sakaði ég skipin hátt og lágt, áúur e i ég lagði af stað. Var- kárni mín var ek'ki ástæðu'laus. Fjórir nprskir karlmenn og tvær feonur fundust vom dregin fram úr felu'stöðum sínum og rakin í land. Vélin var nú sett, af stað og Pioner stefndi út fjörðinn með morska hafnsögumanninn um b'orð, og togafa'nn Lososi í eftir- dragi með tvö hundruð tonn af pappírsdegi innan borðs. Skipiin voru bæði í vörslu niorska hafnsögumannsins, og ég fór að sofa. Við stefndum í norð' urátt innan skerjagarðsins, og næturiiar urðu smám saman svo bjartar, að hægt var að lesablöð um miðnætti. Við förttm fram bjá Börvik, Bodö, Nafvik,.Tiiomsö og Hammerfest. Við eyjuua Gjös- vær, sem er nálægt Norðuirhöfða, Erii. á |4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.