Alþýðublaðið - 05.09.1941, Page 4

Alþýðublaðið - 05.09.1941, Page 4
FÖ9TUDAGUR 5. SEPT. 1941 ALÞÝÐUBIAÐIÐ FÖST UDAQUR í Næturlæknir er í nótt Theodór Skúlason, Vesturgötu 6, sími 3574. Næturvörð hafa Reykjavíkur- og Iðunnarapótek. ÚTVARPIÐ: 15.30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um Guðmund Thorsteinsson, listmálara. (Valtýr Stefánsson ritstj.). 21,00 Píanókvartett útvarpsins: Píanókvartett nr. 2 í Es- dúr, eftir Mozart. Innanfélagsmót Ármanns heldur áfram annað kvöld laug- ardag 6. sept: kl. 6,45. Keppt verð- ur í þessum greinum bæði fyrir drengi og fullorðna: Hástökki, spjótkasti og 400 m. hlaupi. Ár- menningar fjölmennið og mætið réttstundis. — Stjórnin. ' Iþróttablaðið, 3.—6. tölublað, er nýkomið út. f blaðinu er fjöldi greina um í- þróttamál og áhugamál íþrótta- manna og margar myndir prýða ritið. — — - ^ - — - - ^ fc.- .* -- W A. W ^ JJ-Í Ódýrarvörur: NýlenduTðror, Hpeinlætisvömr, Smávörur, Vinnufatnaður Tóbak, Tælgæti, Snyptivörur. Verzlunin Framnes, framnesveg 44. Simi 5791. Strausykur. / Atauaon, Betamon, Flöskulakk, Vanille, Korktappar, Kartöflur lækkað verð. Harnarbúöin ?|HMqpn to. — Ibl R BREKKA ásvbIímMq 1. — SÉMÍ Kvöldskóli K. F. D. H. h'efst 1. okt. Umsóknum veitt móttaka í verzluninni Vísi, Laugaveg 1 til 25. sept. Trygg- ið yður skólavist sem allra fyrst. ÞEGAR VALTIN VAR SOVÉTSKIPSTJÓRI. Frh. ,af 3. síðu. fór hafnsögumaðurinn, en ég sigldi fyrjr Norðurhöfða og stefndi auslur Norður-íshaf. Við sigldum nú um bjartan, spegil- sléttan sæ um þrjú hundruð míl- ur fyrjr norðan heimskauts- baug. Um miðnætti sást sólin nyrst við sjóndeiidarhringi'nn. Ég sigldi með mestu varúð. Vardö kom í ljós og hvarf aftur. Hvalatorfur bylt'u sér á yfirborði hafsins ,sem Ijómaði eins og pur- puri í skin.i m i önæturssólarintn- ar. Ég stefndi á Kildineyju, sem er rétt. austan við mynni Rola- sunds. Sjötíu dögum eftir að við fór- um frá Kiel, komum við að mynni Rolasunds. Þoka hvíidi yf- ur lágum ströndum, og ég þeytti skipslúðurjnn aðra hverja mín- útu, Þegar rússneski hafnsögu- mannsbáturinn kom í ljós út úr þok'unni, •umkríngdur mávum, æpti ég næfri því af gleði. Komu mína til Murmansk með bæði skip fn heil á húfi, lei't ég á sem mesta sigur ævi minnar. Skipverjarnír á Pioneh sem höfðu raðað sér út að borðstokknum, iitu á rúss- neska hafnsögumanninh eins og goð. En sovétborgarinn virtist ekkert vera hrifinn af skipunum, sem^við höfðum komið með'. — Hann bað u*m kaffi. flesk *og egg, <og Firelei matbjó það hainda hónum þegar í stað. LENINGRAD. Frh. af 1. síðu. hefðu orðið að flytja þangað Iiðsauka í skyndi. Þá sagði hann og, að sókn Finna á Kyrj- álanesi hefði verið stöðvuð. Engar meiri háttar fregnir hafa heldur borizt annars stað- ar að á austurvígstöðvunum. Þjóðverjar geta um gagná- hlaup af hálfu Rússa austan við Smolensk og niður við Dnjepr, en segja, að þeim hafi verið hrundið við ógurlegt manntjón í liði Rússa. Rússar fullyrða, að járnbrautarstöðin Bryansk sé enn á þeirra valdi. Kventosknr seldar með tækífæris- verði til 9. september. Kapubúðin, Laugaveg 35. Nýkomið! Fransbr. tanifar, Bnrhnifar, Skeiðar, Hnifar, Vasahnifar, Teskeióar. SeattiisCtD 57 Siol 2UI Fjrrsti leikar Walters keppninnarðsunnnd. Fram og K.R. keppa. WALTERSKEPPNIN, síð- asta knattspyrnumót ársins, hefst n.k. sunnudag með leik milli Fram og K.R. Byj-jar leikurinn klukkan 5 á Iþróttavellinum. Dómari fyrsta leikinn __ verður Jóhannes Bergsteinsson, línu- verðir: Haukur óskarssion og Guðmundur Sigurðssion. Waltei'skeppnin er, eins og kunmiugt ef „útsláttankeppni“, að- eins þrír leikir, og verða þau fé- lög úr leik, sem tapa kappleiik. Keppt ér utn' bikar, sem frú Helga Sigui’ðssion gaf Viking til minningar um mann sinn, Waltér Sigurðsson stórkaupmann, og bemi bæði bikarinn og keppmn nafn hans. Bnoin Arslit tnlllí Vals oi K. B. f 2. flokki. VALUR og K.R. léku fullan kappleik og 15 mínútum betur í gærkveldi, en engin úr- slit fengust. Það var úrslita- leikurinn í 2. flokks mótinu og félögin þurftu að leika þar til yfir lyki, en það tókst ekki í gær, þrátt fyrir 15 mínútna framlengingu. Þegar leiknum lauk, stóðmarka ta]an 3:3. Var Jeikurinn ínfjög S’ ennandi og leikfnri af ofurkappi sem var stundum helst til mikið og á kostnað fagurs leiks. Það hversu spennandi leikurinn var sést bezt á því, að fyrst skorar Valur, K- R. kvittar, Valur skorar aftut', K. R. kvittar en,n, þá skor- K- R., en Valur kvittar! Má bú- ast við hörðum átökium þegar leikið verður aftur, liklega um næstu heigd. Han dknattl eihsinðtíð LEIKAR á milli Hauka og Ármanns fóru svo að Haukar unnu með 8:6. Var leikurinn spennandi ‘Og skemmtilegur, og skemmtiu á- hiorfendur sér hið bezta. Voru þeir allmargir. VöllUfrinn var ekki sem beztuf, en leikmenn létu þáÓ ekki aftra sér hið minnsta. Hand- knattleikur með þessu sniði er mjög skemmtileg iþrótt o:g á vafalaUst eftir að verða hér mjög vinsæl, ef félögin gefa henni niokkum gaUm. Næsti Ieikur mótsins verður á mánudag kl. 71/2- ' Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, sem bera mjög einkenni höfundarins, ei’v. Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,5C) ?g Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) Fást hjá bóksölum. vandræðamál. Vinnan við sjúkra- IGAMLA BIÖH Æskan dansar (Dancing Co-Ed). Aðalhlutverkin leika: LANA TURNER. RICHARD CARLSON ARTIE SHAW og danshljómsveit hans AUKAMYND: WINSTON CHURCHILL og ROOSE- VELT hittast á Atlants- hafi og Koma Churchills til íslands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B NÝJA BÍÖ B Öður hjartans. (Music in my Heart), Ameríksk söngvakvik- mynd. Tenorsöngvarinn TONY MARTIN RITA HAGWORTH AUKAMYND: Frétta- mynd er sýnir ROOSE- VELT og CHURCHILL hittast á Atlantshafi. — Koma Churchills til Rvík- ur og ísl. blaðamennirnir í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jónína Elísabet Ingimundardóttir, frá Bolungavík, verður jarðsungin frá dómkirkjunni laugardaginn 6. september. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hennar, Laufásvegi 24, kl. 1.30 e. h. ; Kransar afbeðnir. Þorsteinn Arnórsson. SJ. GCmlin dansarnir laugardaginn 6. sept. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sfml 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. Hljómsveit félagsins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S. G. T. eingöngn eldri daasarnir verða í G.T.-húsinu laugardaginn 6, þ. m. kl. 10 e. h, — Áskriftarlisti og aðgöngu- miðar í GT-húsinu frá kl. 2, sími 3355. SGT-hljómsveitin. Mínar alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum | þeim, sem heiðruðu mig og glöddu á 90 ára af- : mæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Gissur Guðmundsson, Hafnarfirði. Aðvðrun til bifreiðaeigenda. Þeir bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki komið bifreiðum sínum til skoðunar, mæti með bifreiðar sínar til skoðunar til bifreiðaeftirlitsins á Amtmannsstíg 1 næstu daga, í síðasta lagi fyrir 17. þ. m., ella verða þeir látnir sæta sektum samkvæmt bifreiðalögunum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. sept. 1941. AGNAR KOFOED-HANSEN. Útbreiðlð Alþýðnblaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.