Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 2
1 LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1941. ALÞVOUBLAÐIÐ Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við hjúkrunarstörf í Vífilstaðahælinu. Ennfremur nokkrar starfstúlkur. Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna. Mýtt marsvmakjöt og rengi, verður selt í Sænska frystihúsinu (gengið inn í portið) á mánudag á 95 aura pr. kg. meðan byrgðir endast. Ýmsar fréttlr frá London: Bæjarstjórnlr i Noregi ern valda- lansar. Norskir útvarpshlnstendnr 100 púsnnd að tðln gera verktall. '♦...... Þegar fótalausi flugforinginn nauðlenti. -------». LONDON í morgun. FÁTT lýsir betur ástand- inu í Noregi, undir stjórn nazista og quislinga en fregn, sem “Svenska Dagblad- et” birti 1. sept. s.l. Þar segir svo: Tvær stöður voru auglýst- ar lausar í Bergen, staða fjár málaborgarstjórans og staða bæjarráðsmanns í þriðju deild. I auglýsingunuin vo.ru venjoii- legir skilmáiar, að umsækjandi ■yrði að geta fyrrvenandi og nú- verandi stjómmálastooðana sinna, ®n auglýsingin vakti miikla furðu í Bergen, þar eð enginn vissi að stöðumar væuu iausar. ' Mest uindrandi vouu samt Einar Olsen, f jármálaboTgaTstjórinTi og Stends- tvedt bæjarráðsmaðurinn, sem eíkki hafði veTið sagt upp stðð- umum. Þegar peir kröfðust skýr- ínga ffá hinum þýzklu yfjrvöld- wm, vom báðir settir í fangelsi. Á næsta bæjarstjórnarfundí var boriin f-nam fyrirspum Um þetta, en SoTseti bæjarstjórnar svaraði, að honum væri alls ótounuugt um það, hvers .vegna embættis- mönnum þesstum hefði verið sagt upp. Sænska blaðið getur pess einnjg, hve mltoil andúð ríki í garð quislinga í Bergen, því að alls hafi 50 opinberjr starfsmenn' borgarinnar verið handíeknir af Þjóðverjum. Sænska blaðið ,,Vest manlandslens Tidning“ skýrir frá því sama fdajg, að inargir boös- gestir hafi Áeiitað að tooma á samtoomu quisliinga á Helleland, 'Og hþii “Stavainger Aftenbliað“ birt hörð .ummæli og sagt með- al annars, að pessir menn hafi setíð hieima saankvæmt boði frá London. Blaðið gjetur þess einn- ig, að quislingar séu algerlega einangraðir í Riogatandi. 109 pAsanfl dtvarpshlQSt- endur i verkfalli. 2. sept. skýrir “Svenska Dag- bLaded“ frá því, að morskir út- varpshlustendur hafi gert „verk- fall“, sem brfciðist óðfluga ú.t. Alítur bláðiö iíklegt ab þegar táki luan JOO þúsund útvarps- hlustenda þátt i „verig’aTlinU'-, sem er fólgið í þvi að neita að greiða árstíllag. Póstmeistar- inn 1 Þrændalögum hefir stoor- að á útvarpsniotendur að taka póstkröfurann vinsamlega, þvíað póstmenn eigi' engan þátt í því að gera upptæk útvarpstæki í héraðinu. Virðist það benda til þess að ástæðan sé meðfram sú, að Þjóðverjar hafi látið gera út- varpstækí upptæk, en hitt ereinn ig vist, að „verfalUð“ ber að stooða mótmæli gegn einhl.iða fréttaflu-tningi norska útvarpsins og óhóflegri útbreiðslustarfsemi fyrir Þjóðverja. Ævlatýri fótalausa flng- mannsins. Fótalausi flugmaðurinn Dougl as Bader flugforingi hefir riú verið sæmdur DFC heiðursmerk- inu í annað sinn. Basii Cardep flugmálaritstjóri • Da,ly Express skýrir frá því að síðasta ævintýri Baders hafi verið á þessa leið: Þegar Bader vair það ljóst, að hann þurfti að láta sig falla í fallhlíf til jarðar úr 20 þúsund feta hæð, skipaði hann flugsveit sinni að hverfa heimleiðis, en flugmenn hans sáu frain á hætt- ur þær, sem biðu hans í ltoftinu, þareö þýzkaT flngvélajr vom alls- staðar á sveimi. Ákváðu jieir því að veka honum vemd, meðan hann lenti ;og sveimuðu Spitfire- vélamar kringum hann í marga hringi í pær fimm mínútursem fallið tók, þar til hann hafði lent heilu og höldnu. Þá fyrst sméiu þær heimleiðis. Vakti það mikinn fögnuð meðal flugsveita hans þegar staðfest var í Þýzka- landi, að hann hefði lent ömeidd- ur. Beiglaði hann gerfifætur sin- þr í íendingu, en flugsveitin flutti bonum varafætur, sem sendir vora iniður í fallhlíf. — Enski þingmaðurinn og blaðamaðurinn heimskunni Vemon Bartlett er kominn til Moskva. Bjami Gaðmundsson. Frá Blondnósi. PP úr fyrsta verkfallinu, (svelti deilunni frægu), sem Verkalýðsfélag Austur-Húnvetn- inga á Blönduósi átti í var stoftir að — vorið 1932 — til garðræktar fyrir forgöngu félagsins. Þessi fræga deila voru fyrsfu átökin, sem verkalýðsfélagið lenti í við atvinnurekendur. Verkamanmafé- lagið „Dagsbrún“ og Sjómannafé- lag Reykjavíkur sendu hinuunga félagi peningalegan styrk. ti] þess að gera því auðveldar að standa af sér fjandskap atvinnurekend- anna. En deilan leystist áður en farið væri að úthluta þeim pen- ingum, og var ákveðið að verja þeim í arðvænlegt og varanlegt fyrirtæki og urðu menn ásáttir um það, áð koma wpp fyrir pá matjurtagörðum fyrir félagsmenn. Verkajýðsfélagið lagði fram til viðbótar töluvert fé, til þess að ganga frá garðinum, girða hann og rækta. Garðurinn kostaði Um 1000 kr. Hreppurinn lagði félag- inu til landið afgjaMai-og kvaða- laust. Stærð þess lands, sem sáð fer í er 4000 ferm. Landið er unn- [ið í sameiningu af þeian, sem þar hafa garða, en hver maður stend- ur sjálfur straum af reksturkostn aði síns parfs. Stærð svæða þeirra, sem menn hafa er frá 200 ferfn- upp í 400 feran. Á undangengnum áraim hefir uppstoeran verið 8—12 föld. Verkalýðsfélagið á garðinn og sér um hann að öllu leyti. Atvmnumálanefnd heíir starfað í félaginu í mörg ár, hún heör unnið að því að glæða hjá mönn- um áhuga fyrir því að skapa sér sjálfum einhverja atvinnu.. Fyrir þrem árum var níikið Um það rætt að félagið réðist í það að kaupa bát, en ekkerf varð af fram kvæmdum að sinni. Fyrir þá vakningu, sem at- vinnumálanefndin korn af stað, hafa rnenn ýmist í félagi eða sem einstaklingar komið sér upp bát- um (stoektum) en það hefir orðið til þess að þeir menn hafa ver- Frh. á (4. síðu. f. s. f. K. R. R. Walters-'keppnin hefst á morgun klukkan 5. Fram og K. R. keppa. -------UM DAQINN og vbginn----------------- A j Gamall íslendingur skrifar um íslenzka smjörið og setuliðs- J mennina. Stúlkur vilja fá nöfn birt. en ég vil það ekki. * Þegar skipshöfnin á Esju var heiðruð. Fyrirspumum frá 1 verkamönnum svarað. —...... ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.------ GAMALL fslendingur“ skrif- ar mér í dag: “Ég sé að Alþýðublaðið hefir gert að um- talsefni smjörskortinn í bænum. Það er gott að það rétta er níi upplýst. Undanfarið hafa gengið alls konar sögur um smjörio manna á meðal og sumar miður fagrar. Ein þeirra var á þá leið að brezkir setuliðsmenn hefðu keypt það allt saman og aetu það upp. Nú er það upplýst, að svo er alls ekki. Að eins nokkrir setu,liðs- menn hafa keypt smjör í smá- skömmtum til að senda vinum sínum, foreldrum eða fjölskyldum heima í Englandi, en þar er nú skortur á smjöri. ÞYKIK mér sem lítið sé nú farið að leggjast fyrir menn hér, þegar þeir fara að nöldra út úr þessu. Að mínu áliti væri okkur íslendingum sæmra að senda nokkur þúsund kíló af íslenzku smjöri að gjöf til brezkra sjúkra- húsa eða barnaheimila heldur en að vera með þetta síldfellda ó- geðslega nöldur. Við græðum á stríðinu meðan allir aðrir verða að þola hörmungar þess, og engum mun blandast hugur um það, að ef brezka setuliðið hefði ekki komið hingað, þá hefðum við líka fengið að kenna á hörmungum ó- friðarins í ríkum mæli. Þetta vildi ég sagt hafa, þó að ég viður- kenn-i mjög gjarna, að fjölda margt fer miður í ástandinu og að hernám landsins sé okkur stór- hættulegt, en það kemur þessari smjörtillögu minni ekki við og er annað mál, sem á að ræða og taka afst'ðu til.“ NOKKRAR stúlkur segja í bréfi, sem mér barst í gær: „Okk- ur langar til að spyrja þig hvort ekki verði eða ekki sé hægt að fá birtan listan yfir nöfn þeirra kvenna, sem getið var um í blaði þínu og kallaðar voru „Portkon- ur.“ Við viljum hér með skora á þig að tala máli okkar í skrifum þínum, og biðjum við þig þess eindregið, þar sem annars liggja allar konur og stúlkur undir þessu ósæmilega nafni.“ ÉG VIL TAKA það mjög skýrt fram, að þessum konum hefir aldrei verið valið nafnið ,,portkona“ hér í, Alþýðublað- inu. Það hefir enginn gert néma höfundur tveggja greina í dagblaðinu ,,Vísi“ — og stendur nafngjöfin á hans eigin ábyrgð. Var það og ill nafngjöf og ljót og alls ekki í samræmi við eðli málsins. Ef ég mætti ráða, yrðu engin nöfn birt og ég held líka að það verði ekki gert. Það er ekki rétt að allar reykvískar konur liggí undir þessu nafni og munu ekki gera það. Enginn er bætt- ari með því að birta nöfn. Stúlkur, sem ekki eru í ástandinu þurfa » • ekki að óttast að neinn blettur falli á .þær. SJÓMAÐUR skrifar: „Mig furðaði á Esju-hátíðinni hjá rík-- isstjóra. Margir eiga heiður skil- ið fyrir hetjulega framgöngu á hafinu og þá fyrst og fremst sjó- mennirnir, sem sigldu Fróða til íslenzkrar hafnar eftir allar hörm- ungarnar, sem yfir það skip höfðu gengið. Svo að segja öll stórveldi heimsins tryggðu för Esju. Hins vegar er sjálfsagt að viðurkenná, að ferð Esju tókst vel og var hún þó erfið, þar sém svo margt fóík var innan borðs.“ VERKAMENN úr heilum vinnuflokki spyrja: 1) „Hvenær ber hreppsnefndum og bæjar- stjórnum að fullgera ársreikninga bæjar. og sveitafélaga fyrir hvert ár.“ — 2) „Ef bæjar- og sveita- stjómir, sem jöfnuðu niður út- svörum í marz 1940, en ekki fyrri en í júní 1941, er þeim þá heim- ilt að leggja útsvör á tekjur — gjald enda til þess tíma, eða til júníloka 1941.“ — 3) „Hvert ber að snúa sér, þegar hreppsnefndir vilja ekki sinna útsvarskærum? Ög hvenær er sá kærufrestur út- runninn?" SVÖRIN eru á þessa leið: 1)' Hvað hreppsnefndir snertir ber oddvita að gera reikninginn fyrir 15. janúar og leggja hann fyrir hreppsnefnd. Hún sendir hann síð- an endurskoðanda hreppsins fyrir 20. s.m. og ber Jionum að hafa lokið endurskoðun fyrir 5. febrúar. Hinn 10. febrúar eða fyrr skal reikningurinn ásamt fylgi- skjölum sendur sýslunefnd,, sem að fullnustu úrskurðar hann á sýslufundi næstum á eftir. HVAÐ BÆJARSTJÓRNIR snertir eru um þetta sérstök á- kvæði í lögum hvers einstaks bæj- ar. Sums staðar skal reikningur- inn fullgerður fyrir lok janúar- mánaðar, annars staðar fyrir lok febrúarmánaðar og enn annars staðar fyrir lok marzmánaðar. — Reikningur kaupstaðanna skulu komnir til stjornarráðsins fyrir lok septembermánaðar. VIÐ aðalniðurjöfnun, sem fram skal fara á tímabilinu frá febr. til maí, að báðum mánuðum með- töldum, er lagt á tekjur manna eins og þær voru næsta ár á nnd- an, en ekki til þess dags er nið- urjöfnunin fer fram. Skattafram- töl gjaldendanna eru víðast lögð til grundvallar útsvarsálagning- unni. Með sérstöku leyfi atvinnu- málaráðuneytisins er hægt að láta niðurjöfnun fara fram síðar á ár- inu. Það var sums staðar gert 1941 vegna þess hve skattalögin nýju voru seint afgreidd frá Alþingi. AUKANDBURJÖFNUN getur far- ið fram hvenær sem hreppsnefnd sýnist, en hún nær aðeins til þeirra, sem sést hefir yfir við að- alniðurjöfnun, hafa orðið útsvars- skyldir síðan aðalniðurjöfnun fór fram, eða flutzt hafa búferlum á árinu, en eigi var lagt á í fyrri heimilissveit þeirra. Á tekjur manna til 1. marz eða 1. júní er í báðum tilfellum óheimilt að leggja, heldur aðeins þær sem þeir höfðu á „útsvarsárinu“, þ. e. árinu áður en niðurjöfnunin fór fram. 3) KÆRUFRESTUR er í hreppn- um 4 vikur en í tvær í kaupstöð- um. Fyrir þann tíma skal kæra komin í hendur oddvita hrepps- nefndar eða niðurjöfnunarnefnd- ar og skal nefndin afgreiða hana innan 14 daga. Komi kæra eftir að frestur er útrunninn er henni ekki sinnt, enda hefir kærandi þá tapað rétti sínum. Hafi það nokk- urs staðar komið .fyrir, sem næstá ótrúlegt verður að telja, að kæru, sem komið hefir fram í tæka tíð, hafi ekki verið sinnt, ber að kæra það fyrir sýslumanni, sem á að sjá um að hreppsnefndirnar fari eftir landslögum. í kaupstöðum kemur slíkt aldrei fyrir. Hamies á horninu. íslandsför Churchills í bíó. Bæði kvikmyndahúsin sýna um. þessar irtundir fréttamyndir af At- lantshafsfundinum, íslandsför Churchills og heimkomu hans. Sést það vel, þegar Churchill steig á land í Reykjavík, þegar þeir Hermann, Sveinn Björnsson rík- isstjóri og Chárchill koma fram á svalir Alþingishússinu, hersýning- in á Suðurlandsbraut og loks brottför Churchills.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.