Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. I Hii .vabaodi aaga‘ borgarstjórans. U VÍRÆÐURNAR á bæjar- stjórnariundi á fimmtudag- !'.«m rem húsnæðismálin voru fyriir inargra hluta sakir lærdómsrikar. Aiþýðuf l'Okk smennirnir, Jón Axel Pétursson og Haraldur Guð- juundsson, héldu ákv-eðíð fr-am hjinni ófráví'kjanlegu stefniu Al- [jýöufl-okksins, að bæjarfélaginu bæri skylda til að aðstoða íbú- ana i húsnæðismálunuau, þegar þeir geta ekki séð sjálfum sér bffiöigið í jieim máilum. P-eir sögðu það báðir, að eims og komið væri, þýddu ekki nein vetlinga- itök í þessu máli, h-eldur yrði bæjarstjómin að ta-ka á málin-u - ,:af eiuu-rð qg djörfiung og hefja þær ráðstafanir, þegar í stað, sem gætu skapað einhvern vei"u- legain á-rangur fyrir 1. októiber, en þá verða að m'innsta kosti .500 fjölskyiduir, svo að ekkl sé nefnd hærri tala, á götumni, ef •uekkert verður að gert. Peir kröfðust fyrst og fremst byggingaí’ nægilega mairgra ’brá'ðabirgðaský 1-a, en auk þess motkunar aninars húsnæðis, 'toráðabirgöalaga, sem hindruðn : Sltrtnínga, nema undir alveg sér- istfökum kringumstæðum, og jafn- vel skömmtfuin húsnæðis, ef þess þyrfti, en bezt væri að knmast hjá þvi, ef hægt væri. - Annars voru tiilögur fulltrúa AJþýðuflokksins biriar hér í blað- inm í gær, og þarf því ekki að fjölyrða frekar um þær sjálfar. En fu'lltrúar Alþýðuflokksins 'lðgðu á það mjög rfka áherzlu, ,að þó að þeir teldu brýna nauð- syn bera til þess, að gerð væri sú neyðarráðstöfun, að byggja bráðabirgðaskýli fyrir húsnæðisiaust fólk, þá væri þar ekki um að ræða byggingar til fra-mbúðar. Pað rniætti ekki un-dir neinum kringumstæðum k-oma fyrir, að þessar byggingar yrou fbúðarhús í framtíðinni fyrir bæj- .armenn, í þeim málum yrði •að stefna hærra og stærra. Þeir vök'tu' enn athygli á hinni' ■gömlu og nýju tillögu Alþýðu- 'fltokksins, að bæjarstjórnin byggði sjáJf hús, s-em hún síðan leigði út við hæfilegu verði. í þessum máilum kvað við allt annan tón hjá íhaildinu. Þó er því ekki að neita, að borgar- stjórinn virðist hafa -einhverja uasasjón -af því, að -svo^ búið megi ekki len-gur standa- Ræður hans í fyrradag í hús- næðismálunum bám allar glögg- an vott uim það, að honum finnst að eitthvað þurfi að gera, en ínaust hefir ekki hiugrekki til að gcra það einia, sem hægt er að gera í þessum málHim og það er, að framkvæma stefnm þá, sem Aiþýðuflokkairinii hefii' haft á inKÍianförrium árum í byggiuga- málum bæjarins. Borgarstjóri sagði hvað eftir annað í ræðum sýn-um, að hann hefði haft vakandi auga á hús- ntæði'smáiunúm urn lengri tím-a. En það er til ákaflega lítils að hafa ,,vakandi auga“ á öriag- riirum vandamá'lum, sem g-eta ekki verið annað en öllum ljós, ef efekeri, bókstaflega ekkeri, er gert: 'tii að varna tjóni -vegna þeirra. Og hvað hefír bærinn g-ert? Ekki ntokkum skapaðan Mut. Bæjaryfirvöldin hafa sýknt og heilagt verið að nu-dda á því , að Br-etarnir færii úr þeim íbúðum, sem þeir hafa- Það virðist svo sem hi-ð „vakandi auga“ borgar- stjórans hafi séð það eitt ti-1 bjargráða, aö það tæfeist að fá Bretana út. Það er rétt, að, ef þetta tækist, og ef það hefði tekist, þá væru ntokkrar fjölslíyld- ur, sem nú eru svo að segja á götunni, ekki húsviltar. En það er óralangt frá því, að það hefÖi nægt. í því íá í raun og veru; sáralítH björgun, þó að n-okkur hjáip hefði verið í því. En hvers vegna sá hið „vak- andi auga“ borgarstjórans ekki annað en þetta eina? Af þeirri einföldu ástæðu, að það hafði minnsta fyrirhöfn í íför með sér að skella allri sku-ldinni á Bretana; og ef bæjarbúar hefðu trúað þvi, að ef það tækist að losa Bretana úr öllu húsnæði þyrfti ekkeri annað að g-era, þá slapp bærinn og borgarsfjórinn „billega“. Og af því, að hið „vakandi auga“ borgarstjórans sá ekki annað en þetta, hefir ekkeri verið gert fýrr en nú, að á að fara að byggja, 100 bráðabirgðaskýli., sem ekki er sjáan-l-egt að verði einu sinni fullbúin 1. októb-er tii að taka á móti nokkrum hiuta Mnna húsviltu. í a-llt sumai’ er búið að vera að hamra á þessu má-li hér í 'blaðinu. En reynslan er ‘þessi: Meðan íhaldið situr að völdurn er ekkeri geri ti-1 hagsmuna fyrir ahnenning. Og hvars vegna? Vegna þess að það er aðeins flofekur lítils hóps manna, sem enga, aðstoð þurfa. Það hugsar eingöngu um hag þeirra, , sem hafa ágætan hag. . , • ** Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxáfen, serrv bera mjög einkenni höfundarins. eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,5C) cg Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) Fást hjá bóksölum. vandræðamál. Vinr.an við sjúkra- Auglýsið í Alþýðublaðinu. ALÞTOUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPT. 19141* ÓLAFUR VIÐ FAXAFEN: Sltt af hverjn, UM daginn átti ég tal við tvo xnenn; báðir voru yfirmenn á skipi. „Þið skrifið tum England", sagði annar þeirra við m-ig, „þið ritið efliaust eftir beztu sannfær- ingu ,en afskaplega er þetta nú mikið öðmvísi, sem þið starifið, en það, sem maður h-efir séð í Englandi, til dæmis herinenn- imir í Fleetwood, sem gengu betlandi um göttxmar“. Mér þótti eiukennilegt ef her- mennimir í Fieetwood höguðu sér svona mikið öðm vísi, en annarsstaðar, þar sem ég þekti ti], svo ég sagði,' að mér þætti þetta heldur ótrúi-egt. „Það er nú ekki rétt, að þeir hafi gengið betlandi,“ sagði hinn maðurinn, „en það voru hermenn þar, sem vom að reyna að selja sigarettur“. Sá fyrri tók þá til máls og sagði, að mikið ættu .Eng- lendmgiar bágt nú, og gaf §iðan þá skýringu að hann ætti við að þá vantaði svo margt, t. d. vindl- inga. Það virtiist nú ekki benda á að mikii vöntun væri á vindlingum, ef herin-enn værii að bjóða þá tíl sölu. Þetta viðtal gefur tilefni til þess að rifja upp hvaða áhrif hafníbann Hitlers hafi haft á dag- legt líf Breta, og hernaðaraðgerð- ir þeirra. Eins og kunnúgt er, hefir' Hitl- er tvisvar eða þrisvar lýst yfir, að nú yrði sett algert hafnbartn á Bretland. En hafnhamnið á það iíGid virðist með mjög svipuð- um hætti og hafnbann það, er Hitler hefir sett á ísl-and. Við höfum sem betur fer fundið iítið til þessi, og nú er verið að auka kaffi- og sykursfeammtinn. Ensið- an Hitler lýsti ’h-afnbanninu á Is- land, hafa menn hatns skotið tvö tskip í feaf fyrir ístendingum. Ann að var fiskiskip að veáðum, hitt var flutnmgaskip á ,1-eið til hlut- lauss lands, og komið langt v-est- ur í haf. En óhlutdrægir menn . munU' jafnan svo dæma, að á- rási rnar á þessi skip hafi verið níðingsv-erk og ekkeri. annað, sem engin áhrif gat haf t á gang striðs- ins. Eins og ég hefi vikið að áður -hér í blaðinu er margtur varn- ingur skammtaður í Englandi, en vindlingar (sigaTettur) eru ekki skammtaðar þar. Það er reykt hér U'm bil helmingi meira af vindlingum í Engl-aindi nú, en fyrir stríðið, sem mun stafasUm- part af því að a'lmenning|ur hefir nú langtum rneira fé milli handa en áðúr (rétt eins og hér), én sumpart af því að meira er úm að vera ,og oft æsing í fólkinú (loftárásir). Af þessu leiðir, að oft vantar vindlinga, en þó mun sjaldgæft að það þurii að fara í margar búðir, án þess að fá úr- lausn, eða að vindlingar fáist ekki dag eftir dag. En algengt mun vera að þeir séu uppseldir síðari hluta dags. Þ-að kom fyrir að ég sá fólk ístanda í haiarófu á götunni og bíða, likt o-g má sjá á hverjumi sunnudegi við annað eða bæði kvikmyndahúsin hér. Einu siinni sá ég það fyrir framan tóbaks- búð, og tvisvar eða þrisvar sá i ég halarófiur af fólki, sem vildi k-omast á veitingahús, (Lyons hiornhús, sem ern góðir og ódýrir veiting-astaðir. En hér í Reykja- vík hefi ég séð siðustu daga sams konar halarófur fyrir fxaman rán- dýra veitingastaði, og á ég þar við Hótel Ðorg og Hótel ísland, sem selja molakaffið á 1,25, en í heimsstyrjöldinni lromst það al- drei hæria en 0,60). Þá sá ég líka halarófu af fólki framan við kvikmyndahús, þar sem vur verið að sýna kvifemynd af sögu Bandarík jakonunnar Mar grétar Mitchell. „Á hverfan-da hvéli“, (sú bók er nú að fcoma út á íslenzku). Loks má geta að í œinni borg, sem ég k-tm í ,sá ég 20 til 30 fconur í haiarófu við búð eina. Ég spurði komu-mar, sem fjærst stóðu, hv-ort hér væri vindlinga að fá, en þær kváðu það ekki vera. Þarna væri selt ágætt kjöt en töluvert ódýrara en annars- staðar, og þegar ég spurði hvern- ig á því verði gæti staðlð, v-ar mér sagt að það væri fyrfr miili- göngu bæjarstjómar, sem léti Siátra, og seldi fyrir framleiðslu- verð. Gæti ég hugsað mér að mörgum þætti ekkeri teiðinlegt að sjá samskonar halarófu hér i Reykjavík, munnbitinn af kjöt- inu k-ostar nú hér nálægt krónu. Skaromtaða varan fæst alltaf i Englandi, en það er lítið, sem fæst af sumum tegundum utan við skömmtunina. Það er til dæm is litið smjör og lítí.11 sykur, sem btorinn «r fram á veitingahúsuim. Ég hefi áður minnzt á n-okkr- ar itegundir, :sem langtíum er ípiinna af í Englandi en áður, svo sem ostur, smjör og kjöt, og fengu Englandingar þetta að miklu leyti frá löndum. sem strið- ið heifur lokað. EnnfremUr má nefna fisk, tóbak og blaðapappír. Hafa blöðin minkað mjög, og sagði mér ráðsmaður „Daiiy Tele- graphs“, sá, er ég hefi áður getið um, að það kæmi'fyrir, að aug- lýsendur þyritú að bíða allt að því viku eftir að k-oma auglýs- ingum, -og er það með einkenni- legri fýrirbrigöum,1 sein af stríð- inu stafa. Þessi sami ráðsmaður var úr héraði í auslurhluta iands- ins, sem byggt hafði veri-ð nor- rænum víkingum, og þótti afar gaman að þegar ég var að segja hionum hvað þýddu ýms staðar- nöfn í heimkynnu-m hans, en þau voru auðskil-in íslendingum. Hann bauðs-t til þess að verða hérna forsætisráðherra, ef okkur vant- aði mann. Mun ekki hafa verið ætiunin að ég skiiaði því, en ég geri það hér með. Síðan bUt var greinin um heim- sóknina hjá Daily Telegraph, hefi ég verið spurður um k-aup prent- ara og blaðasmanna og set ég það hér, því ég spurðist fyrir um þaö, við heimsókniina á áðumefní biað. Kaup vélamanna við pnentún var mér sagt að væri um 198 krónur á viku, en væri um þess- ar mundir með eftirvinnu um 280 krónur. Kaup vélsetjara frá 209 krónum er yrði einatt með eftir- vininu uim 320 krónur á vifcu. Alment kaup, blaðamanna gr «m 240 krónur á vitau, en við stæm blððin eru fáir sem ekM httfa 350 krónur á vifcu, og em þeir aem bezt era iaunaðir með yfir 500 króna vikuikaup. En svo við snúurn aftttr að því, sem talað var um í upphafi þess- ttraT greinari hafnbamninu áEng- landi, þá virðist það ekki valdaí almenningi miklum óþægindUm. og þó munu senmlega enn mimtl hernaðarieg áhrif þess. \ firil ykknr á íýl- nogaaam með gáfi- gaoksveikina! EG hefi orðið þess var, a® fýll hefir eitthvað veriðf seldtir og hagnýttur hér í bæn- um xindanfarið. Nú er fýlungatefeja og hvers: fconar hagnýting fýiunga með: öllu bönnuð, vegna htnnar ill- kynjuðu sóttar, fýlasóttarinnar (páfagaufeaveifei), sem af þeáarí getur stafa'ð. — Hins vegar eit heimiluð veiði fullorðins fýlsi (vetrarfýls) og hagnýting hans, En þar siem f'ýlungarnir nú nwm fullvaxnir, fleygir orðrnn og kommir á sjó út, þá mun lítt geriegt, ef ekki alveg óm-ögu- legt, uema þá með nákvæmri rann-sókn, að þefckja tmgíugiinn; frá hinum eldri. Héraðslæknirfnn í Reykjavík, 5. sept. 1941. Magnús Pétursson. nxrx' |íeh „Esja44 austur 1 um í strandferð til Siglufjarðar n.k. miðvikudags- kvöld. Kemur við á öllum höfnum í báðum leiðum. Vöru- móttaka á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. traisykor. Ataanon, Betamon, Flösknlakk, Wanllle, ILorktappar, - lísrtöfliar lækkatl werö® 'ímmám Sfswgite — Wm& M BRl iKKA I. — Sinf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.