Alþýðublaðið - 08.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1941, Blaðsíða 1
ÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR MÁNUDAGUR 8, SEPT. 1941. 209. TÖLUBLAÐ Bráðabirgðalög um Msnæðismáliin; Bannað að|jsegja leigjend^ um upp húsnæði þeirra. t ,--------- » —-— Nema undir alveg sérstök-uin kriúgumstæðum. Uppsagnlr, sem komnar eru9 eru ógildar Ræðtt Roosewelts i im múm á „fireer" frestað. FREGN frá London í morgun hermir, að ræðu Roosevelts um kaf- bátsárásina á ameríkska tundurspillinn „Greer" hafi verið frestað til fimmtudags vegna andláts móður forsetans, Blaðið „New. York Times" segir, að Roosevelt muni boða það í ræðu sinni, að ameríksk herskip muni héðan. í frá skjóta tafarlaust, ef þau verði vör við þýzka kafbáta á | siglingaleiðinni til fslands. írjfi lafeaisMraS veitt i dag. RÍKISSTJÓRI veitti í dag þrjú læknishéruð. í Álafosslæknishéráð: Daníel Fjeldsted. í Keflavíkurlæknishérað: Karl Magnússon, héraðslæknir á Hólmavík. í Borgarnesslæknishérað: Eggert 'Briem Einarsson, hér- aðslæknir í ÞistilfirSi. KLUKKAN 11,30 í dag var haldinn fundur í ríkisráði íslands og var þar samþykkt að tilhlutun Stefáns Jóh. Stefánssonar félagsmálaráðherra að gefa út bráðabiígðalög um húsnæðismálin. Samkvæmt þessum bráðabirgðalögum er bannað að segja leigjendum upp húsnæði nema undir alveg sérstökum kringumstæðum. Hafa bráðabirgðalög þessi gífurlega þýð- ingu fyrir hundruð fjölskyldna í Reykjavík. v Bráð abir gðalö gin hljóðandi: eru svo- „Ríkisstjóri íslands gjörir kunnugt: Félagsmálaráðherra hefir tjáð mér að skýrslusöfn- un hafi farið íram um núver- andi húsnæðisvandræði í Reykjavík. Skýrslur þessar hafi leitt í ljós, að mörg hund- ruð fjölskyldur auk fjöída ein- staklinga ýmist séu nú þegar húsnæðislausar eða verði hús- næðislausar 1. bktóber næst- komandi. Jafnframt sé upplýst að mikil húsnæðisvandræði séu í öðrum kaupstöðum og kaup- túnum landsins. Til þess að ráða bót á þessu vandræðaástandi tel|ur félags- málaráðherra nauðsynlegt að breyta núgildandi húsaleigu- lögum í verulegum atriðum. Með því að ég fellst á að brýna nauðsyn beri til að setja bráðabirgðalög samkvæmt 23. gr. stjórnarskrárinnar um framangreint efni, tel ég það rétt að gefa út bráðabirgðalög á þessa leið: Knattspyrnamaður dæmdur frí kappleikum i eltt ár. t-----------*----------- *, ¥egna ósœmilegrar framkomii við démara eftir kappleik. IÞRÓTTADÓMSTÓLLINN hefir fyrir skömmu afgreitt fcærumál Guðmundar Sigurðs- sonar knáttspyrnudómara á hendur Skúla Ágústssyni í kuattspynrufélaginu Víkingur. Er niðurstaða dómsins sú, að Skúla er bannað að taka þátt í kappleikjum í 1 ár.} frá 15. ágúst 1941 að telja. Mál þette er paxaág til toosmið, að eitt sinn dæmdi Guiðmiundur leik, par sem Skúli keppti. Eftií leikinn urðui stympingar út af d6mi GtuomMndar. Kærði Guð- ihundlttr síðan Skúla fyrir ósæmi- lega framikomu við dómara. — Knattspyrniuráðið dœmtíi í mál- iniu, en áfrýjað var -öl íþrotta- domstóls. íþrottása'mbandið brýnir fyriir Prb. á 2. stðu. 1. gr. Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamningum um íbúðarhúsnæði nema honum sé þess brýn þörf til eigin íbúð- ar að dómi húsaleigunefndar (f asteignamatsnef ndar) og að hann hafi verið orðinn eigandi hússins áður en lög þessi öðl- uðust gildi. Uppsagnir á íbúðarhúsnæði, sem fram hafa farið fyrir gild- istöku þessara laga og ekki hafa komið til framkvæmdar, skulu vera ógildar, nema. hús- eigandi sanni fyrir húsaleigu- nefnd, að hann sé húsnæðislaus og þurfi þess vegna á húsnæð- inu ,að halda til íbúðar.fyrir sjálfan sig. 2.gr. Húseiganda er leigja öðrum e|i óheimilt. að heimiMsföst- um innanhéraðsmönnum íbúð- arhúsnæði. Leigusamningar, sem gerðir hafa verið fyrir gildistöku þessara laga, en óheimilir væru eftir ákvæði'l. m.gr. eru ó- gildir. Þegar alveg sérstaklega stendur á, er húsaleigunefnd (fasteignámatsnefnd) heimilt að veita undanþágu frá ákvæð- um þessarar greinar.- 3-£r. Ef íbúðarhúsnæði er • heim- ildarlaust tekið til annarrar notkunar en íbúðar, er húsa- leigunefnd rétt að skylda hus- eiganda að viðlögðum allt að 100 kr. dagsektum að taka upp fyo^i nbtkun, húsnæðisins. 4. gr. 4. mgx. 1. ^reinar 'laga 8. september 1941' um húsaleigu er úr gildi felld. 5 .gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört í Reykjavík, 8. sept- ember!l941. Eftir eina loftárásina á London í fyrrahaust: Særðum manni bjargað út úr rústunum. I»að er þetta, sem Berlínarbúar fá nú einnig að reyna. Hesta loftárásin, sem Bret- bafa gert á Berlfn. í oótt, þegar ár var liðið frá fyrstu miklu loftárás Þjóðverja á Londoo. —---------------?..... / INÓTT, þegar eitt ár var liðið frá fyrstu miklu þýzku loftárásinni á London í fyrrahaust, gerðu brezkar sprengjuflugvélar þá mestu loftárás á Berlín, sem gerð hefir verið hingað til. Fleiri sprengjuflugvélar tóku ]>átt í árásinni og fleiri þung- um sprengjum var varpað niður yfir borgina en nokkru sinni fyrr. Nánari fregnir eru ófcoimriair af < árásinni en búizt er við, að þœr verði birtar í dag. , Bitetar gerðu eiwnig miklar loft- árásir í niótt á herskipahöfnina i Kiel á Niorður-Þýzkalandi, og Í gærkvöldi á Boiuilogne við Erm- arsund. Koimu upp stórbrunaT i Boplogne og var borgin enn í béli í morgujii, 12 'kjiukkustund- um eftir að árásin var gerð- Loftárásir Þjóðverja á Englanid í riott voru óveitulegar. Viroerlísa Sðssa við Leningrad er sem áðorJrofÍD. FEEGNIRNAR af bardög- unum við Leningrad eru enn sem fyrr mjög ógreinileg- ar. Þjóðverjum virðist þó . Frh. á 4. síðu. Aðalfnndnr síldarútTegsnefndar andvígur ráðstofun tilafs Thors. i-----------------------------*----------------------------- Minna verð fæst fyrir matjessildina af því að salan er ekki á einnl hendi AÐALFUNDUR síldarút- vegsnefndar var hald- inn á Siglufirði síðastliðinn föstudag. Voru- mættir á fundinum 30—40 atkvæ,ðis- bærir síldarútvegsmenn, auk nokkurra gesta. Á fundinum voru reikningar síldarút- vegsnefndar samþykktir at- hugasemdalaust. Tillaga kom fram á fundin- um þess, efnis, að það væri álit fundarins, að -matjessíídarsöf- unni hefði verið stefnt í voða með því að taka söiu síldarinn- , Rrb. i 2. aííw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.