Alþýðublaðið - 09.09.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1941, Síða 1
MÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 1941 2l0. TÖLUBLAÐ Leiiingr mferingd? Kort af Leningrad og Suður- Finnlandi. Fljótið Neva rennur syðst úr Ladogavatni og í gegnum Leningrad út í Kyrj- álabotn. Það er mjög breitt, en aðeins 40 km. langt. Schliissel- burg stendur við Ladogavatn að sunnan og vestan. ImerikskH hermenn- Irnlr fjórir fyrlr hórrétti ALÞÝÐUBLAÐINU hefir borizt eftirfarandi frá yfirforingja Bandaríkjahersins hér: „Tilkynning Frá skrifstofu yfirforingja Bandaríkjja'hersins á íslandi. 8- 'sept. 1941. Yfirfioringi Bandaríkjaliersins á Islandi gefur til kynna, að hinir fjórir Bandaríkjahermienn, sem á- kærðir em um nauðgiun íslenzkr- ar konu, voru leiddir fyrir her- rétt klukkan 9 árdegis í dag, 8. september 1941. Mál. Private R. N. Ross, verð- ur fyrst tekið fyrir“. jÞjóðverjar hafa brotizt norður yfir Neva austan við borgina (og tekið bæinn Schliisselburg. -------*--------. ÞÝZKA HERSTJÓRNIN gaf í gærkveldi út aukatil- kynningu þess efnis, að Þjóðverjar hefðu nú brotizt l norður yfir fljótið Neva, austan við Leningrad, og tekið bæinn Schliisselburg, sem stendur við fljótið, þar sem það # kemur úr Ladogavatni, 40 km. austan við Leningrad, en v Leningrad stendur sem kunnugt er við ósa þess að vestan. þar sem það rennur út í Kyrjúlabotn. Er því haldið fram í þýzku herstjórnartilkynningunni, að Leningrad sé þar með algerlega inni króuð. Þessari fregn hefir ekki ver-* Brezkir blaðamenn læntanlegir Ætla að dvelja hér í hálfan mánuð og ferðast um lanðið ið opinberlega mótmælt af Rússum, en Reutersfregn frá Moskva í morgun neitar því þó, að búið sé að umlykja Lenin- grad og fullyrðir, að hún fái ennþá aðflutninga um járn- braut, sem liggur í austur frá borginni. Hvað sem rétt reynist í þessu, virðist augljóst, að hringurinn um Leningrad sé nú óðum að þrengjast,. þegar sótt er nú að henni ekki aðeins að vestan, sunnan og norðan, heldur og að austan. Það er þó viðurkennt af Þjóðverjum, að borgin kunni að geta varizt all- lengi þótt hún sé umkringd. Þjóðverjar halda því fram. að hersveitir þeirra, sem brot- izt hafa norður yfir Neva, hafi náð saman við hersveitir Finna, sem sækja að borginni að norð- an, suður Kyrjálanes. Þá herma og þýzkar fregnir, að "þær hersveitir Finna, sem sækja suður fyrir austan La- dogavatn, séu komnar til ár- innar Swir og þar með að I láskólinn ætlar að reisa nýt! bíó i fsbirninum. --L--*---- Tekur í sætl 384 sýningargesti ■JJTÁSKÓLI ÍSLANDS ætl- ar nú að nota kvik- myndaleyfi það, sem hann hefir fengið og hefja rekst- ur kvikmyndasýninga í ís- birninum. Háskólaráð hefir fal'ið þess á leit við bæjarráð, að fá ísbjörn- inn á leigu, en Reykjavíkurbær á, eins og kunnugt er, það hiis. Málið kiom fyrir bæjarráðsfund s. 1. föstudagskyöld. Var nokkiur Vágæiningur um málið. Meiri- hlu'tinn mun hafa mælt með því við bæjarstjórn að hún leigði Há- akólanum húsið- — Mun svo þetta mál koma fyrir næsta bæjar- stjórnarfund. Alþýðuhlaðið hafði í xnorgun. tal við dr. Alexander Jóhannes- sion, rektor Hás'kóians- Hanns-agði að ráðgert væri, að sýna aðmeslu leyti fréttakvikmyndir í hinu nýja kvikmyndahúsi. Er þegar fengið samband í Englandi um fréttakvikmyndir og það trygt, að þær berist hingað vikulega ísbjörninn þarf mikilla breyt- i'nga við ,svo að hægt sé að hefja kvi'kmyndasýningar í húsinu. En húið ar að teikna allar breytingarna'r og verðuir, húsið Frh. á 2. siðu. DAG eru væntanlegir hing- að tólf brezkir blaðamenn, sem ætla að dvelja hér um hálfs mánaðar tíma, til þess að kynjiast landinu. Búizt er við, að þeir leggi af stað í ferð til Norður- og Aust- urlands næstkomandi föstudag. Á fimmtudaginn kemur verða erlendu blaðamennirnir í boði ísl. blaðamannanna. skipaskurðinum mikla, sem liggur milli Leningrad og Hvítahafs. Kiissar f séki snéanst- an við Smolensk. Rússar tilkynntu í gær- kveldi, að þeir hefðu unnið mikinn sigur á Þjóðverjum á miðvígstöðvunum og tekið aft- ur bæinn Elnya, sem er um 80 km. suðaustur af Smolensk. Hefir verið barizt um þennan bæ í 26 daga og segja Rússar, að Þjóðverjar hafi orðið fyrir gífurlegu manntjóni í þeim bardögum. Einnig telja Rússar sig hafa tekið mikið herfang við töku bæjarins. Nðrg taundrnð flug- vólar tðtau þátt í árásinni á Berlín Ægilegir bruaar i borgmai ÞAÐ er nú víst, að mörg hundruð sprengjuflugvél- ar tóku þátt í hinni ógurlegu loftárás Breta á Berlín í fyrri- nótt, og að tjónið varð óskap- legt. Stórbrunar geisuðu á (Frh. á 2. síðu.) AnUjrcliC v wt , . .. Soumi^ t ýy skmiona ^-MncJuvizie. Bay l\ingOscarSaQ ’yF/e/ning u ’ Souncf SPtTZBERGEN . JAN MAVEN’S ' ISLANO RevkjaviK*^ _ FaeJ'oe /? GREAT BRITAIIV /l«cr/c ^C/pCLf 7»celano ShtUand V /? .. Kort af norðurhöfunum: Spitzbergen sést efst á kortinu. Bandamenn setja lið á land á Spitzbergen ----o----- Til að liindra að Þjéðverjar geti hagaýtt sér kolanámurnar par. ÞAÐ var tilkynnt opin- berlega í London í nótt, að Bretar, Norðmenn og Kanadamenn hefðu í sameiningu sett lið á land á Spitzbergen, undir forystu herforingja frá Kanada, og hertekið eyjarnar. Allir Norðmenn, sem þar voru, voru samkvæmt eigin ósk fluttir burt, og er ætlun þeirra að ganga í norska herinn eða gerast sjómenn í kaup- skipaflota Norðmanna. Þess er getið, að á meðal þeirra hafi enginn fylgismaður Quislings verið. Það er ekki vitað, hvort bandamenn hafa í hyggju að sétjast að á eyjunum með land- gönguliðið. Tilgangur leiðang- ursins er sagður hafa verið sá, að koma í veg fyrir, að Þjóð- verjar gætu hagnýtt sér kola- námurnar á Spitzbergen. En við einhverjar tilraunir þeirra í þá átt hefir orðið vart síðan styrjöldin hófst milli Þjóðverja og Rússa. Enginn matvælaskortur er sagður hafa verið á Spitzberg- en, en fólldð hafði meira og meira orðið að lifa á niður- soðnum mat. Talið er, að Norðmennirnir hafi ekki viljað vera á Spitz- bergen eftir landgöngu banda- manna þar. af ótta við hefndir af hálfu Þjóðverja, ef banda- mannaherinn færi burt af eyj- unum. Spitzbergen er um 600 km. vegarlengd frá norðurodda Noregs. filtaveltomálið: 1 * i Prír folltrúar bæj-j arios íara til \ Imeriko j AKVEÐIÐ hefir verið að Reykjavíkurbær sendi þrjá fulítrúa sína vestur til Ameríku til að vinna að því, að fá keypt efni þar til að fullgera hitaveituna. Þessir fulltrúar eru Tómas Jónsson borgarrit- ari, Valgeir Björnsson bæjarverkfræðingur og Langvad verkfræðingur, sem verið hefir fulltrúi Höjgaard & Schultz hér. Er dálítið einkennilegt, að bærinn skuli einnig velja þann mann til þessarar þýðingarmiklu utanfarar. Þessir þrír menn ætla að fara út þegar viðskipta- nefndin hefir undinbúið jarðveginn fyrir þá. Telpa verður fyrir reiðhjóli. Þ. 4. þ. m. vildi það slys til Skólavörðustíg nr. 5, að telpa va fyrir reiðhjóli og meiddist nokki Þetta vor um klukkan 4—5 e. Ekki er vitað, hver hjólreiðamE urinn var og ekki hefir held tekizt að ná í neina sjónarvol að slysinu. Rannsóknarlögregl biður hjólreiðamanninn eða sjc arvotta að gefa sig fram á F kirkjuvegi 11.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.