Alþýðublaðið - 09.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1941, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 1941 |---------ALÞÍÐUBLAÐIÐ —-------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ._________________________________________U Brððabirgðalðgin nm bðsnæðismðiin Tllkvnalnq «F • . 3P frá rikisstlórninni. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi fást hjá brezku flotastjórn- inni í Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og Vest- mannaeyjum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 5. september 1941. EIIIIaDD #b örorknbætnr Umsóknum um ellilaun og örorkubætur skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir lok þessa mán- aðar. Athygli skal vakin á því, að allir, sem notið hafa ellilauna eða örorkubóta á þessu ári, og óska að fá þau framvegis, verða að sækja um styrk á ný fyrir árið 1942. Umsókna- eyðublöð fást í Góðtemplarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 og 2—5, nema á laugardögum eingöngu kl. 10—12. BorgarstjórinD i Reykjavík. Jðriíiiaðarpréf. Þeir, sem óska að ganga undir próf í: eirsmíði, járn- smíði, málmsteypu, plötu- og ketilsmíði, rennismíði og vél- virkjun, sendi umsóknir sínar til Ásgeirs Sigurðssonar, forstjóra Landssmiðjunnar, fyrir 15. þ. mán. BRÁÐABIRGÐALÖGIN um húsnæöismálin, sem gefin v'oru út í gæi' enu neyðarrá'ðstöf- luin í neyðarástandi. Þetta hlýtur að vera öllum Ijóst sem kynni hafa af hinuni mikliu húsnæðisvandræðum, sem eru framundan hér í Reykjavík. Með bráðabirgðatlögunum hefir félagsmálaráðherra gengið hreint til verks, tekið beina stefnu á aðalatriði málsins og um lei’ð framkvæmt kjröfu-r hinna fjölda mörgu húsnæðislausu manna og tillögur þeirra, sem mest haf.a starfað að þessuim málum undan- farið. Bráðabirgðaiögjn eru bein af- leiðing af skýrslusöfntun þeirri1, er félagsmálaráðherra lét fram- kvæma. Þessi skýrstosöfnlun leiddi það í Ijós, að ástandið í húsnæðiismátonium var jafn vel miikto verra en hinir svartsýn- ustu höfðu gert ráð fyrir. Humdr- uð fjölskyldna, þúsundir manna hefðui orðið á götunni fyrsta okt- óber ef efckert verulegt hefðiver- ið að gert. Bæjarbúar sném. sér, eins og vera bar, fyrst og fremst til bæj- arstjórnar Reyikjavikur með vand- kvæði sín. Bn þaðan fengu þeir \m svör. Það vair í allt sumar látið klingja, að stjómarvöld bæj arins hefðu „vakandi aug,a“ á þessu máli, en annað hvoirt sá bæjaírstjóniin ekikert með þessu „vaikandi auga“’ sínui, eða hún vildi ekkert gera annað en það, að gera kröfur til ríkisstjórnar- innar, þVí að ekkert var að- hafzt fýrr en að eins einn mánubuír var til stefnu, þá var samþykkt að byggjö 100 bráða- birgoaskýli yfir hina húsnæðis- lausU. Það var oft bent á það hér í blaðinu, og það var talað lum það á bæjarstjórnarfundinium síð- asta, að það yrði að gera miklu meira íen þetta. Það yrði að banna að leigja utanbæjarmönn- um, það yrði að ógilda uppsagn- ir og það yrði jafnvel að taka upp skömmton á húsnæði. Bráðabirgðalögin hafa nú verið gefin út og Sela þau í sér þessar megin kröfur. Það er bannað að lejgja húsnæði i’tanbæjarniönnum ■ og það em ónýttar þær upp- sagnjr, sém leigjendur hafa f©ng- ið, nema undir alveg Sérstökum kringumstæðum. Nú þýðir ekki að ætla sér að koma leigjanda út með því ffonorði, að leigusali þurfi að leigja systur knnu smn- ar, eða barnabarni sínu. Stnangani skorður hafa nú verið settar. Félagsmálaráðherra hefir hins vegar ékki treyst sér til að fara xnn á þá braut að fyrirskipa skömmton húsnæðis, enda er það ekki von. Væri þar svo freklega gengið inn á rétt mamma, þó að hin's vegar verði að. játa að svo mikil geti húsnæði’s'neyðiin orð- ið„ að einnig verði að gripa til þess. Þúsundir maraia munu fagna þesstum rösklegu aðgerðum fé- lagsmálaráðherra í húsnæðismál- _ ALt»VOUBLAPlP_____________ uitom. Ef hans hefði ekki uotið við í þessu máli, hefði ekkert værið gert, nema að byggja þessa 100 „bragga“ og skrifa nokknr bréf. Hins vegar er ekki því að neita, að margir mainíu verða óánægðir yfir því að geta ekki síkipt . um leigjendur, en mörgum mun hafa verið sagt upp með aukinn gróöa af húsnæðinu fyrir augum. Nú er Inku skotið fyrir það. Þá geta þessi lög breytt áætlunum ungs fóliks, sem hefir ætlað að fara að stofna heimili og enn annara um aiukið húsnæði. £n eins og áður er sagt eru brábabirgðalögin neyðarráðstöfun, og haguir þúsundanna, sem eru húsnæðislausar, verður að gamga fyrir ölto, enda hefir hagur þefrra verið látinn ráða í þessu máli. Frá yili I Mýrdal. Verkimenn fð ien- legar kjarabætir FYRIR röskum mánuði skrif- aði Alþýðusambandið brezku herstjóminni varðandi kaup og kjör verkamíanna þeirra, sem vinna á veguim brezka hersins á félagssvæði verkalýðsfélagsins Víkings í Vík í Mýrdal. Alþýðusambandið fór fram á það við herstjómina, þar sem engir kaupgjaldssamningar hefðu verið gerðir á milli verkalýðs- félagsins og atvinnurekenda þar á staðnum á þessu ári, 'að her- stjórnin greiddi þeim verkamönn- um, sem hjá henni vinna þar eystra, sama kaup og hún greiðir á öðrum sambærilegum stöðum. í gær barst Alþ ýðusamband inu bréf frá herstjóminni, þar sem hún tilkynnir því, að hún hafi fallizt á fyrgiieinda umleitiun sam- bandsins varðandi katipgreiðstor Iþar eystra. Samkvæmt þeirri tilkynndngu i verður kaUp verkamanna í Vík í Mýrdal yfir septembermánuð sem hér segir: Dagvinna: Gru'nntaxti 1,30, gmnntaxti og dýrtíðanuppbót 2,04 raunvextulegur taxti 2,24. Eftirvinma: Grunntaxti 1,75, grunntaxti og dýrtíðaTUppbót 2,75 raunveruiegur taxti 2,95. Næt/uir- iog helgidagavinna: Gxiunntaxti 230, gnunntaxjti og dýrtíðaruppbót 3,60, raiunveruleg- ur taxti 3,80- bilaði ,heldur og italski flotinn I sem fljótt varð fyrir ógurlegu I tjóni í viðuredgn sdmni við Mið- jarðarhafsfiota Breta. Á landi var hlutur Italíu að vísu réttor við þegar þýzkur her kom til hjálpar bæði í Liibyu og á Bálkanskaiga. Hersveitir Hiitlers tóku Júgó- slavíu og Grikkland á stottum tíma. Tyrkland hélt áfram að vera hlutlaust, og er það enn. Hve lengi það fær að vera það, eða getur það, er annað mál. — Hernámi Grikklands iautk með herferðinni til Krítar, s©m fairin, var svo að segjia eingöngu í loft- inu, af fallhlífarhermönntum og hersveituim ftottum í stórum her- flutningafllugvétom. Með þessu liði var eyjian tekin. Þar sýndi sig enn á ný hve þýðingarmikið það er í nútímahernaði að hafa ilugvellina á sínu valdi. Þeir eru á vorum dögum það, sem virldn voru áður. Hemám Krítar var bæði og er alvarieg ógnun við Suezskurðinn. Frá Krít var einnig írak ógnað og þó sérstaklega Sýrlandi, sem allt útl'it var á um fokeið, að Vichystjórnin ætlaði að leyfa Þjóðverjum að gera að hemaðar- legri bækistöð siinni. En Bretar hertóku, áður en það yrði, með aðstoð hersveita frá samvéldis- þjóðum sínium, bæði þessi lönd við tiltölulega litlar fórnir að mönnum og hergögnum. Þannig-var ástandið fyrir rúm- um tveimur mánuðum, þegar Hitleir hóf Ixina óvænto árás sina á Rússland. Tilefni þeirrar á/rás- ar er hvergi næmi augljóst. En þ,að tilefni, sem Hitler færðd> fram: „baráttan gegn bolsjevism- anum“ og yfirvofandi árás af hálfu’ Rússlands, hefir það áreiÖ- anlega ekki verið. Það, sem furðu vekur, er þó í rauninni ekki ann- að en augnablikið, sem árásinni á Rússlanid er valið. Því að land- vinniniga'hugur Hitlers beindis,t frá upphafi mikílu fremur í aiustr urátt en í vestiurátt, þar sem þéttbýli er fyrir löngii oirðið svo mikið. Að eius í austri gat Þýzfea land líka fengið það, sem það vantaði tilfiimanlegast: Kom og steinoiíu. Það er augljóst, að Hit- 'ler 'hefir treysit á það, að þýzki herinn, ,sem 'lítið hafðd að gera eftir herierðina suður á Bailkan- skaga, gæti Hagt undir sig Rúss- land á stuttum tíma og bundið énda á striðið þar, þótt styrjöldin gegn Englandi héldi 'áfram- Ef til vill hefir hann gert sér vonir um fljótlegt hrun Rússlands, svipað og Frakklands, og mynd- un nýrrar stjóirnair þar eystra, sem væri reiðubúin tfl „sam- vinnu“ við Þýzkaiand eáns og Vichystjómin. En ef trl viil hafa það verið einhverjir erfiðleikar eða óánægjia innanland'S, sem hann vildi sigrast á og eyða með nýjtu æfintýri út á við. Svo mik- ið ætti íföllu falli að vera Ijóst af Stogi Hess til Skotlands, að ék'ki sé allt eins glæsilegt á bak við tjö'ldin á Þýzkalandi og það, sem framan við þau sést. Vissu- lega heíir för Hess ekki verið nein tilviljun, hvað sem tilefnd hennar og hið raunveruilega er- indi hefir verið. En hvað sem öllu þesisu líður: Hersveitir Hitlers hafa í stríðinu gegn> Rússlandi þegar unnið I rnikla sigra, og Stalin misst aftur [ öll þau lönd, sem hann var búinn að leggja. uindir sig á tveiimur undanförnum árum og meira að segja töluveri landflæmi í við- bót. En til nokkurra úrslitia hefir þrátt fyrir þiað, ekki k*om:íð í sitríðinu milli þeirra enn. Her- stjöm Rússa hefir lært margt af viðbu/rðuinum á Póllandi og Frakklandi og búið sig undiir mjög seiga og teygjanlega vörn, sem orðið hefir innrásarhernum skeinuhætt, einkum smáskæiru- hernaðurinn. Þær töiur um mann- tjón, sem upp hafa verið gefnar, eru sjálfsagt mjög ýktar af báð- um. Árás þýzka hersins er enn áreiöanlega langt frá því, að vera bro’tin á bak aftuir og aðstaða rússnesika hersins getor innan skamms orðið mjög erfið, ef hon- um berst ekki mjög verUleg hjálp. Möguleikar til slákrar hjálpair hafa að vísu verið skapaðir með binni sameiginlegu innrás Rússa og Breta í Iran og hernámi þess þess lands ,því það er eima íeið- in, sem talizt getur örttgg fyrir hergagnaftotoinga til Rússiands. En sú leið er löng og það hlýt- ur að taka margar vikur að senda Rússum hjálp, sem nokkm nem- ur, um hana. Uppástungur, sem fram hafa kiomið á Englandi.um að setja lið á land á meginland- inu aunaðhvort í Norður- eða Vestur-Evrópn, hafa ekki verið framkvæmdar, sennilega vegna þess að áhættan af slikri tilramn sé talin af mikil. óbeto hjálp Rússum til handa em htosvegar árásir brezka loftflotams á iðn- aðarmiðstöðvar Þýzkalands, á- rásir, sem stöðugt eru að verða tíðari og haxðari. Og Hitler get- ur ekki svarað þeim með nein- um svipuðum gagnárásum, af því að toftfloti hans er nú að mestsi leýti bundinn á austurvígstöðv- unium. (Niðuriag á morgun). Garðyrkjusýningin opin frá kl. 10—22.,Músík allan daginn. Geymið ekki til morguns það, sem þér getið gert í dag. Óvíst hve lengi sýningin verður opin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.