Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 2
Gagnfræðaskólinn í Reykjavík, starfar í vetur eins og að undanförnu. Síðar verður auglýst, hvenær kennsla hefst Umsóknir, bæði nýrra nemenda og eldri. þurfa að koma til mín eigi síðar en 15. sept. Viðtalstími kl. 7—9 síðd. INGIMAR JÓNSSON. Vitastíg 8 A. Sími 37ii3 Hðsráðendnr í Reykjavík, sem vilja leigja stúdentum herbergi í vetur, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart á skrif- stofu stúdentaráðs í Háskólanum, opin daglega kl. 4—5 e. h., sími 5959. Athygli skal vakin á því, að stjórn Stúdentagarðsins mun ábyrgjast skilvísa greiðslu og fyrirfram, ef óskað er. frá Reykjavikurhöfn. Hérmeð tilkynnist öllum vöruinnflytjendum til Reykja- víkur, að vegna samninga þeirra, er Reykjavíkurhöfn hefir gert við herstjórn Bandaríkja hér á landi, verður framvegis eigi leyft að hafa vörur geymdar á hafnarlóðunum lengur en 3 sólarhringa frá því er affermingu skips er lokið. Þær vörur, er eigi hafa verið hirtar innan þess tíma, verða fluttar á stakkstæðið suður hjá Haga (á Melunum) og geymdar þar á kostnað og ábyrgð eigenda. Skip þau, er flytja timbur, verða eigi tekin upp að bryggju til afgreiðslu, nema farmeigendur geti flutt timbr- ið beint á geymslupláss utan hafnarsvæðisins. Reykjavík, 8. sept. 1941. H AFNARST J ÓRINN. & LOFTVARNANEFND Frii. af 1. síðu. í þágu l'Oftvarnamefndar Reykja- víkurkaiipsta ðar kunna að verða fyrir við I-oftvamastörf meðan á loftárás stendur eða slökkvi -eða ruðningsstörf eftir slíka árás og munu bætur verða gne:ddar hlut- aðeigendum eða aðstendendum þeirra- eftir sörnu regluim og sjó- manua, er sigla um yfirlýst hættu svæði á hafinu“. ALÞYÐUBLASIÐ MIÐVUOJDAGUR 10. SEPT. 1941 Eiríknr Eioarsson taafnsðgum. ð tsafirðí SÍÐUSTU viku var jarðslung- inn á Isafirði' eimn af merk- ustu borgumm pess bæjarfélags, Eiríkur Einarsson hafnsögUm-að- ur. Eirjkur var fæddur að Bólstað í Steingrímsfirði 20. október!878. Hann \-ar dótturs>onwr Torfa Ein- arssionar alþíngísmainns á Kleif- um, pess er Jón á Gautlönd- um sagði um eitt sinn: ,,Ef ég væri ekki Jón á Gautlöndum, pá vildi ég óska pess að ég væri Tiorfi á Kleifum“. Er sagt að Eiríkur hafi erft í rikium mæli hina beztu kiosti afa síns. E'rjkur ólst upp á harðærisár- unum miklu og setti það -snemma sviip á hann. Hann byrjiaði mjög snemma að vinna, og pá ,við róðra ,-og vann sleitulaust. Naut hann engrar, eða sama ogiengTar skólamenntumar. Hann fluttist að Djúpi aldamótarárið o-g settist að á ísafirði. Þar giftist hann, ár- ið 1938- Þotbjörgu Klemensdóttur frá Eyri í Ingólfsfirði og áttu pau hjón 6 börn, en aðeins 1 þeirra er á lífi. Eirfkur var skipstvjóri og sjó- nraður á ísafirði um langt skeið. En auk pess sá hann um smíði á isfirskum bátum, bæði hér heima -og eriendiis. Þegar hann hætti skipstjórn gerðdst hann bryggjuvörður á Isafirði, va-r hann pað í mörg ár, en gerðist síðan hafnsögu-maður og var pað til dauðadags. Eirikiur var áltaf- lega áhugasamur um almenn mál og skipaði sér ótrauður í sveit með Alpýðufl'Okknum. Var hann ktosinn af flokksins hálfu í bæj- arstjóm Isafjarðar árið 1922 og átti sæti í he'nni í 13 ár, eða til ársins 1935- Þá sagði hamn af sér, par sem hann taldi að seta hans i bæjarstjórn gæti ekki samrýmst aðalstarfi hans. Eiríkur Einarssion var einn af stofnendum Samvinnufélags ís- firðínga og átti allt af sæti í stjórn pess. Sá hann meðal ann- | ars um smíði báta þess- Þá var hann stofnandi Sjómannafélags- ins á Isafirði og var baun alía tíð helsti baráttumaður pess Mætti hann oft sem fu-lltrúi þess á pingum Alpýðusamibandsins. Þá átti Eirfkur sæti í hafmar- n-efnd frá árinu 1922 og til dauða dags- Var hann og skipaskoðun- a’rmaður lengi og átti aðalpátt- inn í pví, hv-e ísfirski fiotinu er vel út búinn. Eiríku-r var mjög gáfaður mað- ur að Upplagi. Hann var raun- sær en pó hugsjónamaður. Hann \rar ágætur viniur, brj-óstgóður við pá sem minnimáttar v-oru. Eirík- ur vair gleðimaður mikill, prátt íyrir margar raunir. Var1 hann gl-ettinn og hnittinin í svöruim o;g kunni allra manna bezt að isegja frá. Eiríkur léz’t 27. ágúst. Jarð- arför hanis var ákaflega fjölm-enn og hin hátíðl-egasta. Lík hans var borið í t-empla-rahúsið, en bind- indismálunum unni Eiríkur mjög. í Templarahúsinu talaði Guðm. Hagalín við kistu hins lát-na og kvacldi hann fyrir hönd Alpýðu- flokksios og ísafja,'ðarkaupstaðar. Var auðfundið pennan dag, að ísfirðingar töldu- að þ-eir h-efðu misst mikið viið fráfall pessa á- gæta manns. Isfirskmr sjómaðtur. Bóharíregn: Amma. íslenzkar sagnir og þjóð- sögur, 1. h. II. b. Bóka- útgáfan Edda, Akureyri 1941. A UNDANFÖRNUM ÁRUM hafa út komið þrjú hefti af safni þessu. Hefir Finnur Sigmundsson mag- ister annast útgáfu þeirra og kostað hana. Nú hefir sú breyting orðið á, að forlagið Edda á Akureyri hefir keypt ritið og heldur því áfram, en Finnur býr það til prentunar sém fyrr. í fyrri heftum Ömmu liafa- birzt ýmsir fróðlegir og skemmtilegir þættir, má þar einkum nefna þætti um eyfirzk alþýðuskáld, um harðærið í Eyjafirði 1869 og endurminn- ingar Baldvins Bárðdals. Hið nýútkomna hefti, sem er hið fyrsta hjá hinum nýju kostnaðarmönnura, er líkt hiu- um fyrri um efnisval, en snotr- ara að öllum ytra frágangi. Þao flytur söguþætti, sann- sögulega og þjóðsagnakennda, en fátt eiginlegra þjóðsagna. Fremst í heftinu eru þættir eftir Bólu-Hjálmar um Gríms- eyinga og' Þorvald skáld á Sauðanesi. Hefir mest af efni þeirra birzt áður í Þjóðsögum og munnmælum, er dr. Jón Þorkelsson gaf út. Mun mörg- um þykja allhæpið að endur- prenta slíkar sagnir, en þess er þó að gæta, að hér er um að ræða prentun á riti eftir Bólu- Hjálmar, og munu þeir einnig ýmsir, sem telja það þess vert að út sé gefið, þótt efni þess sé af öðrum skrásett og prentað. Annars eru sagnir úr Skafta- fellssýslu eftir dr. Jón Þorkels- son hið veigamesta í hefti. þessu. Amma hefir á undanfömum. árum aflað sér allmikilla vin— sælda, og það er engin 'hætta á því að þær minnki, þótt hún.: hafi skipt um heimili og eig— anda. Akureyri, 4. sept. 1941. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. n:i i *vra nrnrpjza E.s. Sæfell hleður föstudag til Vest- mannaeyja Vörumóttaka tii hádegis sama dag. Fyrstn tvö ár ófriðarins. ----- . Niðurlag. Þanníg stienidur stríðið á pessú augnabliki. Það -mætti líkjahern aðaraðstöðu ófriðara'ðilanna við pá, sem var haustið 1917, í síð- ustu heimsstyrj-öld. Þá varÞýzkia land rétt búið að sigra eitt aðal- herveldið á meginlandi Evrópu, Rússlanid. í petta sinn er pað Frakkiand. Þá var Þýzkaland, eft ir sigurfnn á Rússlandi. orðið sterkara á meginjandinu, en allir ands'tæðin.gar peSs samanlagðir. Sama er að segj-a í dag. Og pó imrn óhætt að segja, að aðstaða pess á meginlandinu sé í bili ennpá betri en haustið 1917. Það hefir Jagt un-dir sig mi'klu miéiri landflæmi ,sem sjá pví fyrir vinnukrafti og hráefnúm, ofe á færri anidstœðinga við að etja. Hau-stið 1917 vom Bandaríkin í Nprður-Ameriku komin í strið- ið fyrir hálfu ári, og hermanna- og- hergagnaflutningar peirm streymdu hindrunarlítið ti] Frakk 'lands. Nú hjálpa Bandaríkin að að vísu Bretlandi kröftiuglega, iog hafa nýskeð, með fundi Rx>se- velts og Churchiils á Atlantshaf- inw, enn einu sinni- sýnt vilja sinn til pess á mjög ótviræðan hátt. En úrsli'tasporið hafa pau enn ekki stigið. Haustið 1917 var ítalía banda- manna megin í stríðin-u. Nú er hún með Þýzkaian-di. Um banda- lagið við hana mun pó óhætt að segja nú ein-s og pá, að betra sé að vera án pess. Enn fr-emur: I síðustu heimsstyrjöld var Japan í andstæðingahópi Þýzkalands; nú er pað Þýzka]andi vinveitt. Og pó að pað hafi hin-gað tii ekki tekið beinan pátt í stríðinu við hlið pess„ bindur óvissan um fyrirætlanir pess mikinn brezkan her og flota í Austur-Asíu, ekki sízt eftir að Ja-panir hertóku Indó-Kína. Á tandi virðist pannig s-em stendur vera lítt m-ögulegt að sigra Þýzkáland. Her pess er að útbúnaði og æfingu svo m-örgum árum á undan hinum„ að pað er erfitt að jafna metin. Sú skoðun, að pað hafi sem árásarríki orðið fyrir meira manntjóni en hinir, er ekki rétt. Eins o.g h-ernaðar- sagan sýnir, er tjón árásarríkis- ins oft hlutfa-llslega lítið, ef árás- i-n er vel undirbúi-n og fram- kvæmd af hörku, að hinum lítt undirbúnum. Manntjón Þýzka- lands er -sjáilfsagt ekki nei-tt sér- staklega mikið, og sennilegt, að peir tvedr nýju árgangar, sem síð- an stríðið hóf-st hafa náð her- skyldualdri, fylli niokkurn veginn í. slrörðin. Það er heidur ekki allt' komið undir manrifjaidanum- Miklu pýðingarmeira er, að hafa reyndan h-er 'og h-erstjóm. En um pað, hv-e gífurleg-a yfirburbi r-eyndar her hefir yfir óneynda-n, jafnvél pótt hinn síðar nefndi sé miklu fjölmennari, geta aðeins peir dæmt, sem sjálfir ha-fa verið árum samam í stríöi í fremstu víglínu. Maantjón Þjóðverja getur peg- ar af peirri ástas'ðu ekki verið svó ósikaplegt, að árásarherinn, sem tef-lt er fram í fyrstu víglínlu, er ekki nálægt pví eins fjölmennur og, margir ætl-a. Eftir ameriksk- um heimi-ldum, s-em ár-eiðainlegar mega teljast, vom pað ekki n-enia 3000 nianns, sem skákað var fram af hálfu Þjóðverja í hiniu öriagarika áhlawpi, pegar peir brntUst í gegn hjá Amiens á Norðu'r-Frakklandi í fyrravor. Og samkvæmt sömu heámildum voru ekki nema um 150000 manns í peim flu-gvél'um, skrið- drekum, vélahersveitium og stór- skotaliiðssveitum Þjóðverja, sem moluðu fimm milljóna her Frakk- la-nds- Meginher Þjóðverja, sem kom á -eftir pessum 150 000, purfiti ekki annað að gera en að koma sér fyrfr á peim stöðvum, sem búið var að taka, o-g halda peim, Á Rússlandi hafa hersveitir Hitliers að ví-su mætt allt annarri og alvariegri mótspyrnu. Það er augljóst, að herstjórn Rússa hefir iært m-i-kið af tv-eimur fyrstiu ár- um‘ ófriðarins- Hins veg-ar má ekki loka augunum fyfir pví, að Þjóðverjar geta, ef sókn peirra þar eystra' skyldi stranda, tekiö upp skotgraf-ahennað, sem út- heimtir ekki nálægt pví eins mikið lið og hergögn. Þeim her- sveitum, sem á pann hátt losn- uðu, gætu peir pá teflt fram á öðrum vígstöðvum. Það væri i pví sambandi hægt að hugsa sér árás á Egiptaland Og Suezskurð- inn að vestan, frá Libyu-, og um leið að niorðaustan, yfir Tyrkiand, Sýriand og Palestínu. Hugsan- leg væri einnig úlraun til inn- rásar á Englan-d og pá fyrst og fremst -loftleiðina, einis og pegar árásin á Krít var gerð. En vel má vera, að hún hafi að verulegu leyti verið gerð í æfingar- og undirbúnimgs skyni Undir hina marg umtöluðu xnnrás á England. Við óvæntuim viðburðum má allt: áf búast. Þannig er hernaðaraðstaðan nú á la-ndi. En hvernig er hún pá á sjónum? Einnig par er aðstaða Þýzka- lands að einu leyti betri en í áralok 1917. Yfirráð Þjóðverja yfir allri Atlantshafsströnd Ev- rópu suður að 'landamæmim Spánar fela í sér alvarfega hættu fyrir Bretland lOg neyða p-að til pess, að halda mestum hluta hers síns iog hergagna eftir heima. Þar við bætist hættan af loftárásWm og fallhlífarhermönn- um, sem ekki var Um að ræða í síðU'stfu heimsstyrjöld. Þá er og kafbátastrfðið, sakir auikinnar tækm', mikjiu ægilegra nú en pá,. og að endingu eiga herskip Breta stöðúgt á hættu að verða fyrir loftárásum. Hins vegar ber pess- að gæta, að kafbátahernaðurinit er nú iíka miklu áhættúsam-ari fyrir kafbátana sj-álfa en áður. Baráttan gegn peim, sérstaklega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.