Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 10- SEPT. 1941 ---------AIÞÝÐUBLAÐIÐ ------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. AL^ÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Þðttnr bæjarstjðrnar og þáttnr félags- mátaráðherra í hðsnæðismálnnnm ÍSAMBANDI viö bráðabirgöa , lög þan, sem gefin ha®a j veriö úit að Tilhltmtt'. félagsmála- ráðherra, til þess að ráða bót á vandkvæðum í húsn æðismálíUni bæjatn'na, bafa bliöð Sjálfstæðis- fliakksins haldið því fram að bæj- arstjórn Reyikjavíkar hafi verið fiorsjál og fyrirhyggjusöin,. en að félagsmálaráðherra eigi sök á þeim drætti, er orðið hafi, til nauiðsynlegra úrbóta í þessum' va'ndamálinm. Þó engin ástæða sé ti'l, á þessu stigi málsilns, að hefja deiliutr lum þessi mál, þar siem það er næsta nauðsynilegt að samstarf sé á miilili bæja og rik- is, þá muin sjiálfstæðiis’blöbiuinium ekki haildast það nppi mótmælai- laiust, að hafa jafn greinilega erdaskift'. á sannie'kaniuim ens og þaui hafa gert hér. Sainraleiku'ilinn í þessu máli er sá, að fyrir tæpu ári síðan, eða 10- iokt. 1940, ritaði féiagsinála- ráðherra borgarstjóra bréf, og vakti þar athygii á því, að rétt væri að stjórn Reykjavíkurbœjar tæki til athugunat', á h\7em hátt yrði bætt úr hú snæði svan drlæ’ð- iumum í bænum. Var félagsmála- ráðherra þá þegair mjög vel Ijóst, að bæniinn þyriti að gera ráð- stafanjr til aukniugar húsnæðis. En því miður varð þess ekki vart, að stjóm bæjari.ns gerði nokkrar -slíkar ráðstafanir. En hinsvegar hefir félagsmálaráð- herra átt sinn þátt í því, að ver- ið er að byggja nýja 'og full- komna .verkamannahústaði hér í bænum í stærri stil ’en ucxkkru simni fyr. En bærinn heflr til þessa lítinn vilja og'framkvæmd- ir sýnt af sinni hálfu, til aukning- ar húsnæðinu. Þegar toom fram á þetta sum- ar viriist það vera eina leiðiu, er bærinn sæi í húsnteðisvamd- ræðunum, að biðja ríkisstjóminia mn aðstoð. til þess að reyna að losa húsnæði það hér í bænum, er brezika setuliðið hafði til af- mota ,o'g mun það jafnvel hafia verið gefið í skyn, að ef þetta tækist, væri bætt úr húsnæðis- vandræðunUm. En á það var bent af öðrum aðiilum, að þetta myndi ekki vera einhlítt úrræði. Og þegar þetta varð öllum kunnug- urn Ijóst, hefði mátt búast við að Reyikjavíkurbær léti sjálfur fara fram rannsóíkn á þessu máli, því þaÖ var að sjálfsögðu fyrst og fremst skylda bæjarins að sjá um að slíkt væri gert. En í þessu efni, eins og öðru, baö stjórn bæja'rins, í stað þess að láta gera það sjálf, ríkisstjórn- ina að hafa með höndum fram- kvæmdir málsims. Þá fól félags- málaráðhema hú&aleigunefnd aö safna skýrsium. Og tæpri vikiu eftir að húsaleigunefndin hafði sent ráðuneytinu þessar skýrslur, lét ráðuneytið gefa út Umrædd „ALMVOUBLAöiD___________________ bráöabingðalög. Hér er aðeins getið nokkurra atriða, er leiða það í ljós, að stjóm bæjarins hefir lítið aðgert í þessum málum, .annað en biðj- ast ásjár, og það, sem til þessa hefir verið gert að gagni, er verk ráðuneytisins. En þess er fastlega að vænta, að hér eftir sýni stjórn Reyikjavíkurbæjar meiri vilja, skörungskap og fram- kvæmdir í þessu mikla nauðsynja verkefni sínu. Og að sjálfsögðu er það rétt og eðlilegt, að ríkis- valdið aðstoði bæina eftir föng- um, t’il þess að leysa þessi eins og önnur vandaimál þeirra. En það má þó ekki gleymast, að hér er fyrst og fremst um að ræða verkefni bæjanna sjálfra. Barðtta ferlamaana I Rangárvailasýsln AS. L. SUMRI var stofnað verkamannafélag austur i Rangárva'Iasýslu. Aðaltilgangur félagsins var sá, að ráða bót á því, misrétli, sem verkamenn þar eystra voru beittir af rikisstjórn- inni varðandi vegeivinnukaUpið. Strax eftir stofnun félagsins snéri það sér fyrir milligöngu Alþýðu- sambandsins til vegamálastjóra, og fór þiess *á leit við hann, að viegavinmikaiutpið í Ran.gárvalia- sýslu hækkað til samræmis við vegavinnukaupið í Árnessýslú. En þar var vegavinnukaupið raufi hærra enda höfðu verkamenn þar verið svo forsjálir að stofna með sér stéttarfíélög og vera þar af léiðandi færir um að knýja frarn hærra kaup en atvinnUmálaráð- herra ætlaði að skammta þeim. Eins og menn rekur eflalust minni til, vom það allt annað en góðar undirtektir, sem hið ný- stofnaða félag fékk hjá vega- málastjóra og atvinnumálaráð- herra. Og sýnt var að ætlun þeirra var sú, að, sporna við því að verkamannafélaginu aiuðn aðiist langt líf. Þeir neituðu þvi um hin sjálfsögðustu og ómæl- anlegustu réttindi í þeirri von úr loftinu, virðist í seiinni ííð bera tölnverðan árangur. Að öðru leyti er aiðstaða Þýzkalands á sjónum nú miklu verri en í síðuistiu heimsstyrjöld. Herskipafloti þess hefir orðáð fyr- ir mjög mifclu tjóni og nú síðast, ekki alls fyrir löngu, misst bezta oruistu-skip sdtt, „Bismarck". ' Ef til vill verða það þó yfirráð- 'in í lioftinu, sem úrslitium ráðá í þessu stríði. Og þar hefir aðstaða Þýzkalands óneitanlega versnað. Bnezki loítflotinn hefir, ekfei hvað sízt sakir þeirra'r hjálpar, sem hann fær frá BandaríkjunUm, stöðugt verið að verða hættulegri og hættulegri andstæðingiir. Loft- árásirnar á þýzkar borgir erlu stöðugt að verða tiðari og hrika- legri. Að vísu hefir England, einkum London, orðið að þala miklar raunir af vöidum þýzkra lioftárása. En við þvi voru Bretar búnir, iog það hefir sjélfsagt átt sinn þátt í því, með hversu að- dáunarverðri ró þeir tóku því, sem að höndum har. Tauga- stríð Hitlers bar engan árangur hjá Bretum. Ibúar þýzkra borga voru aftur á móti ekki undir loftárásir búnir. Göring hafði fuillvisssað þá um það, að óvinafnugvélar myndu aldrei koimast inn yfir landannæri Þýzkalands. En hversu klók- indalegum ánóðursbrögðum, sem beitt er, þá þýðir ekki að bera á móti ioftárásunum, né reyna að leyna fólkið því, að þær eru stöðugt að magnast. En þar við bætist, að striðið dregst meira og meira á langinn. Bretar gerðu frá byrjun ráð fyrir því, að stríð- ið myndi standa í mörg ár. En Þjóðverjar treygtu á, aÖ það yrði ekki nema „leifturstríð“. Tveggja ára styrjöld er því orðin löng styrjöld fyrir þá, og vonbrigðin yfir því, að eiiga nú þriðja striðs- veturinn í værfiuni, .hljóta að vera mjög mikil- Ef Rússar Játa ekki bugast, verða Þjóðverjar héðan. í frá nú einnig að heyja loftstríð bæði í vestri iog austri. Og Rússiar geta þá gert loftárásir á Þýzkaland að austan samtímis loftárásúm Breta að vestan. Slíkt strið getur vissulega endað með skelfingu fyrir Þýzkaland, þó að það geri það ekki í nánustu framtíð. 1 þrautseiigu áframhakli ioftstríðs- ins virðast því liggja aðaisigur- möguleikar Breta og bandaimanna þeirra í þessari styrjöld. Meira er ekki hægt að segja á þessu augnabliki, svo framarlega að ekki sé farið út í þýðingar- lausan heilaspuna. Sigurmögu- Ieikarnir. erii sem stendúr svipaðiir fyrir báða ófriðaraðila. Hvoirugur þeirra getur treyst því, að tíminn sé með honura. Tíminn er hlut- laus. Hann verður aðeins þeim að liði, sem kann .að hagnýta sér hann. Og hver betur kann að gera þaö, mun framtíðin leiða í ljós. IMÍÍ Fransbr.hiiífar, Bðrhnífar, Skeiðar, Hnifar, Vasahiifar, Teskeiar. firetflsoðtB 57 Simi 2849 Mfæðasteápur 2- eða 3 settur, óskast til kaups. Uppi. í síma 4905. FJörar njjar bækur. 1. Úr dagbókum skurðlæknis, eftir James Harpole, dr, Gunnl. Claessen íslenzkaði. — Þetta er stór og vönduð bók, prentuð á ágætan pappír og bundin í fallegt band. Bókavinir ættu ekki að draga að kaupa bókina, því að upplagið er ekki stórt, og hún verður að líkindum upp- seld fyrir jól. 2. íslenzk-dönsk orðabók. Þetta er bókin, sem menn hafa á undanförnum árum mest spurt um. Ekki hefir verið til önnur ísl.-dönsk orðabók en hin mikla bók Sigf. Blöndals, en hún er alltof stór og viðamikil fyrir nem- endur almennt. Þessi bók kemur að fullum notum í flestum skólum. 3. Formálabók. Nærri 30 ár eru liðin síðan síðasta for- málabók var samin. Þessi nýja útgáfa, sem fulltrúar lögmanns, þeir Árni Tryggvason og Bjarni Bjarnason, hafa samið, er því bráðnauðsynleg og getur sparað stór- fé öllum þeim, sem fást að einhverju leyti við verzlun- arstörf eða viðskipti. Bókin er í raun og veru nauðsyn- leg á hverju heimili. 4. íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, safnað hefir Guðni Jónsson magister. Þetta er annað hefti af þjóðsagnasafni Guðna. Fyrra heftinu var mjög vel tekið, en þeir, sem lesið hafa bæði heftin, telja þetta síðara hefti mun betra. Bókaverzloi tsaíolðarprentsniiðjn. Vðknkona og starfstðlka óskast á Elliheimili Hafnerfjarðar 1. okt. n. k. Upplýsingar h|á forst&ðu** konunni simi 9281. að það riði því að fullu. En verka .mennimir í Rangárvallasýslu létu þessa afstöðu ekki skelfa sig, heldur fylktlu liði með þaö fyrir augum að hefja sigursæla sókn við fyrsta tækifæri, og þegar þeir sýndu það, að þeir ætlúðu ekki að líða óréttinn lengur en nauðsyn krefði, fór vegamála- stjóri að endurskoða fyrri afstöðU sína til inálsins. En hún var sú, að þvertaka fyrir að hækkagmnn ikauipið í vegavinnunni frá krónu- gmnnkauipstaxtanum sem ' jat- vinnumálaráðherra ákvað í vor að skyldi gilda. Nú brá svo kyn- lega við, að vegamálastj'óri sá sér færi að hvika frá fyrri á- kvörðun og hækka, kauipið. I ágústmánuði s. 1. var vega- miálastjöri á ferð í Rangárvalla- sýslu og tiíkynnti hann þá, að frá 1. júlí skyldi grunnkauipið reiknað kr. 1,15 pr. klst. iog skyldi greiða fulla cl ýrtíðariuippbót áþað. Samkvæmt þessum nýjia taxta vegamjálastjérans fá verkamen.n- irnir yfir júlímánuð kr. 17,80 fyr- ir 10 stunda vinnu með ftaffi- txma, io,g yfir ágústmánuð kr. 18, 10 fyrir sama vinnutímafjölda. Verkamenn í Rangárvallasýslu hafa samkvæmt þessu fengiðveru lega kauiphækkun frá 1. júli s.l. Þetta er fyrsti sigurinn, sem verkamannafélagið „Dimion“ er stofnað var í suimar, hefir fært meðlimum sínium, og mega þeir vel við una, því við öfluga and- stæðinga var að eiga. Þessi sig- ur ög lærdómúr sá, er hann kenn- ir lokkur, ættí að vera venfta- mönnum í Rangárvallasýsiu, sem og annarsstaðar á landinu, holl leiðbeining iog hvatning ti.l þess að tneystia samtök sín sem bezt, og sækja fram í samstiltri og óstöðvandi fylkingu til enn stærri og glæstari sigra. Aðalfnndnr Leikfó- lags Rejrkjavfknr. AÐALFUNDUR Leikfélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld. Fór þar fram stjórnarkosning og voru þessir kosnir: Valur Gíslason formaður, Brynjólfur Jóhannesson ritari og Hallgrímur Backmann gjaldkeri. í varastjórn voru kosin: Alfred Andrésson, Emilía Borg og Arndís Björnsdóttir. Endurskoðendur: Sigurður Jónsson, lögiltur endurskoð- andi, og Sigurður Guðnason. í leikritavalsnefnd vora kosnir Gestur Pálsson og Ævar Kvaran. MýlendnTÖrnr, f3relB&læfisv<Sru«% Smávomr, Vinnnfatnaðnr Tóbak, Tælgæti, Snyrtivörar. Verzlunin Framnes, Ffamnesveg 44. Simi 5791.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.