Alþýðublaðið - 13.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 13.09.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN * XXII. ÁEGANGUR LAUGARDAGUR 13. sept 1941 214. TÖLUBLAÐ Ægilegar orustur samtím- is |um Leningrad og Kiev. ■■ '' ■ Alvarleg taætta talin á að Þjóðverjar komlst að babi taer Rússa við Kiev. £NINaRAD Hinnismerkl Einars Banedifetssonar afbjðpað ! — MNNISMERKI Einars skálds Benediktssonar var afhjúpað í gær að Þing- völlum að viðstaddri Þingvalla- nefnd, fjölskyldu Einars heit- ins Benediktssonar o. fl. Minnismerkið er hella úr ís- lenzku grjóti, jafnstór leiðinu, og á hana letrað: Einar Bene- diktsson. Ðóttjr skáldsins afhjúpaði minnismerkið, en biskup flutti | ræðu. Hefir húsameistari ríkis- f ins látið gera minnismerkið. ÆGILEGAR ORUSTUR geysa nú bæði um Leningrad og Kiev og sagði Losovski, talsmaður sovétstjórnar- innar, í gærkveldi um þá fyrrnefndu, að manntjón og her- gagnatjón Þjóðverja væri svo ískyggilegt, að óhugsandi væri, að þeir gætu haldið henni þannig áfram til lengdar. En varnarlína Rússa umhverfis horgina er alls staðar órofin. Þjóðverjum hefir enn ekki tekizt að gera neinar verulegar loftárásir á horgina sjálfa. Við Kiev virðast horfurnar hins vegar vera ískyggi- legar fyrir Rússa. Þjóðverjar sækja að borginni bæði að vestan og að norðaustan, en þar eru hersveitir þeirra, sem sótt hafa í suðaustur frá Gomel komnar til Tsjerriigov, 120 krn. frá Kiev. Viðurkenndu Rússar í nótt, að þeir hefðu orðið að hörfa úr Tsjernigov. ♦- 1 Londori var í moygun talin nokkur hætta á því, að Þjóðverjum. myndi þarna takast að komast aftan að her- sveitum Rússa við Kiev og yfirleitt á austurbakka Dnjepr- fljótsins. Gagnáhlaup Timosjenkos halda áfram, einkum í grennd , 'SZ/f- í n 2 1 y ~ K ht>rod:ina_J 'p,levO \ .yi’lr>a£„ ,(U.. V? í : /rv'. • • : • t.íc V jt '■ y G.0 rti i .a. 9 VoTÖ>104 VÁRSJA 1; y kKI EV : PO L ÚA'jN * / ^'*^ernhÍ'T ; X;-' D S-i&i * Polta.vá, 3«. /r T ' ! D . U,N G. V E R j L AND l ; Asov ( m *Ch cr»! BUOAPÉST- ■.. ''•« .. , . . ý ?>j 1 : V.UU' QUKARES ■Krír K', RTA T>< AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR. marskálks á miðvígstöðvunum Bjðrgnnarbátnr með 12 skipbrots- menD feominn til Vestmannaeyja. Af norska skiplnu Envik, sem sprengt var i loft upp 5. september siðastliðinn. ¥ MORGUN kom.til Vest- mannaeyja trillubátur með björgunarbát frá norsku skipi, og voru í björgunarbátnum tólf skip- brotsmenn. Hafði skip þeirra verið sprengt í loft upp 5. sept. rétt eftir hádegi. Hét skipið Envik og var frá Þrándheimi, 3000 brúttótonn að stærð. Á skipinu höfðu verið 23 menn og höfðu þeir yfirgefið skipið í tveimur bátum. Enginn hafði særzt, þegar skipið var sprengt í loft upp. Var það bátur skipstjórans, sem kom til Vestmannaeyja, en bát stýrimanns, með ellefu mönnum, vantar, og misstu bátverjar skipstjóra sjónar á honum eftir þrjá daga. Skipbrotsmennirnir eru vel hressir. Höfðu þeir vatn og vistir í bátnum og vofu ágæt- lega klæddir. Við fáum m 90 pAsuud tonn af kolum frá Bretlandi —...-4---- Og vilyrði mm að £á pað sem á vantar frá Bandaríkjunum. EINS og kunnugt er var ríkisstjórninni tilkynnt það snemma í júlí, að Bret- ar myndu ekki geta séð okk- ur fyrir öllum þeim kolum, sem við þurfum á að halda. Þetta kom ríkisstjórninni mjög á óvart og vakti mik- inn ugg. Hafði alltaf verið gengið út frá því sem gefnu, að við myndum fá næg kol frá Englandi og var reiknað við Smolensk. En það er nú ekki talið, að ihér sé um neina stórkostlega sókn að ræða, aðeins um tilraunir af hálfu Rússa til þess, að létta undir með vörninni við Leningrad, hindra að Þjóðverjar geti sent þangað liðsauka frá miðvíg- stöðvunum og ef hægt væri, að draga heldur þýzkt lið burtu frá vígstöðvunum við Lenin- grad. Tilraun Þjóðverja til sóknar sunnarlega á miðvígstöðvunum í norðaustur frá Gomel til járn- brautarstöðvarinnar Bryansk, sem nokkuð var talað um á dög- unum, hefir nú, samkvæmt r / nýjustu fregnum frá Moskva, verið brotin á bak aftur fyrir fullt og allt, og telja Rússar, að Þjóðverjar hafi orðið fyrir gíf- urlegu manntjóni og hergagna- tjóni þar. Fregnirnar frá bardögunum við Odessa eru hryllilegar. Þar er barizt látlaust án nokkurra úrslita og er svo frá skýrt að vígvöllurinn sé þakinn dauðum og særðum mönnum, skrið- drekaflökum, flugvélaflökum og öðrum eyðilögðum vígvél- um, en neyðaróp hinna særðu yfirgnæfi alveg vélbyssuskot- hríðina. með því að við myndum flytja þaðan um 170 þús. smálestir kola. Allt frá því að ríkisstjórn- inni barst þessi tilkynning hef- ir málinu verið haldið vakandi og því verið haldið fram af okk- ar hálfu, að Bretum beri skylda til að sjá okkur annaðhvort fyr- ir nægum kolum frá Bretlandi, Frh. á 2. aiðu. Verkamena í Þrándheimi verja Alpýðnbúsiðlpar. -----♦---- Quisiingar ætluðu að ná pví á sitt vald. TF-j RÁTT fyrir ógnarstjórnina í Noregi heldur mótspyrn- an gegn þýzku yfirvöldunum og hinum norsku hjálp- armönnum þeirra áfram. I Þrándheimi söfnuðu verkamenn liði í gær, eíftir því, sem Lundúnaútvarpið skýrir frá í morgun, til þess að verja Alþýðuhúsið þar fyrir Quislingum, sem gerðu tilraun til þess að ná því á vald sitt. Safnaðist fjöldi manna saman og urðu Quislingar frá að hverfa, en verkamennirnir og aðrir bofgarbúar gengu síðan stórkostlegar hópgöngur um götur borgarinnar. g Þessi viðburður virðist standa í sambandi við það, að nazistarnir í Osló hafa, sam- kvæmt annari fregn, sem borizt hefir, sett stjórnskipaðan um- boðsmann yfir norska Alþýðu- sambandið eftir að stjórn þess var tekin föst, og hann síðan tekið sér vald til þess að víkja hinum löglega kosna formanni Alþýðusambandsdeildarinnar I Frh. á A. síðn. öðru ameriksku skipi sðkkt á leið til íslands — ♦ Það var með timburfarm til S. í. S. A ÐEINS örfáum klukkustundum eftir að Roosvelt hafði -*■*- flutt ræðu sína í fyrrinótt, var honum færð sú fregrx á ráðuneytisfund í Washington, að þýzkur kafbátur hefði í fyrradag sökkt einu skipi á leið til íslands. Það var flutn- ingaskipið „Montana“, sem var undir fána Panama með timburfarm til Reykjavíkur. ,,Montana“ er eitt þeirra dönsku 'skipa, sem Bandaríkja- stjórn hefir gert upptæk. 1500 smálestir að burðarmagni. , Brezk eftirlitsflugvél var sjónarvottur að árásinni um 580 enskar mílur suð- vestur af íslandi og sagðist flugmanninum svo frá, að skip- Fjh. á 4. sí&u. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.