Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 2
AMglýsing um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd'hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálag'ningu á vörur þær, er hér segir: TIMBUR. 1. Allur algengur húsa- og skipaviður, svo sem fura, greni, eik (skipaeik), pitch pine og oregon pine ......................................... 35% 2. Krossviður, gabon og ihasonite .............. 35% 3. Allur annar viður .........^............... 40% 4. Sé viður úr 1. flokki keyptur hingað fullþurrk- aður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10% aukaálagningu eða samtals ................................. 45% Ef- timburverzlun kemur fram sem heildsali gagn- vart annari timburverzlun og þurfi af þeim á- stæðum að skipta álagningunni, skulu gilda sömu reglur og birtar eru aftan við 8. gr. byggingar- vöruflokks í auglýsingu í 39. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 25. júlí þ. á. UMBÚÐAPAPPÍR. í heildsölu .......................... 14% Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. september 1941. EYSTEINN JÓNSSON. / Torfi Jóhannsson. Lundunabréf: ,Svona sbepnor eru ekki til/ -------- Norrænir blaðadómar um nýlendu* drauma og stjórnarstefnu Quislings. segi nú saana um Quáfernig penin- LAUGAMDuMim 13. MMK UM DAGINN OG VBGINN---------------------- Menn deila um alvöru Ölvers hins ölkæra. Bréf frá fauski um afstöðu Islendinga. Friðun fugla, bílaakstur og tvenns konar réttur. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. NORÐURLANDABLÖÐ ræða mjög ræðu þá, sem Quásl- ing flutti 5. septemiber í Oslo. I ræðumini sagði hamn meðal ainn- ars, að ellefu’ af seytján málljón- um Niorðurlandabúa fylgdu nú nýskipan Evrópu. Kvað hanm að mýskipanin miymdi brátt má ydir hinar sex. Sæmsku blöðim taka ræðumni mjög ásitímmit og siegja, að Sviar óttíst ekki hótamar slífcra löðum- menma, en draga, að öðru leyti í efa ,aö Nioirðmenm, Danir og Fiinmar fylgi nýskipanimm eims eimhuga og Quislimg vildi vera láta. Önnur fullyrðimg Quislimgs var sú ,að með sigri Þjóðverja myndi Ntorðmönmum hljótast nauiðsyn- legt og aukið lífsrúm, nefnilega himar fioirnu norsklu nýlendur Græmlamd, ísland iog Orkmeyjar. Eins 'Og við máttí búast hefir hanm móðgað Dani mjög með því að minmas't á Grænland og segja dömsku blöðin, að Danir hafi engan huig á að láta pað af hiendi að stríðsiO'kum. Telja dönsku blöðim þaö fiurðu mikla að maður sem telum sig foringja eimmar Noröurlandaþjóð- a-r, skuli vita jafnlítiö ium hugs- unarhátt Norðuriamdabúa ■ og kiotma 'fram . með jafnmikilli fiiekju. Svenska Dagbladet birtir 7. sept««mber fiorystugmein um Qu- isling og ræðu hans. Það má segja, að almen'niimgar í Svíþjóð am ©ius 'Og sveitamiaðurinm sagði þegar hamn ,sá Gíraffamtn í dýra- garðinum: „Svoma sfcepnur eru ekfci til“. Etn ástandið í Noiegi er of al- varlegt til að hatfa það í ftimt- irngá. Það er engimm tííxdljum að mafnið Quislimg er orðilð orðabðk- arhæft, fyrir mierkimgu sína ék'ki eimumgis á Norðurlöndum,, helduir ium alliain heim. Öll norræn blöð utam Noregs fordæma þá brjálæðiskeimdu hugimynd Quislimgs, að senda pólitíska andstæðimga í fanga- þúðir Í Finmmiörku og Rússiaindi og fara sænsku blöðin sérstak- lega hörðum orðurn um hetfni- gimi Quiislimigs og eftiröpum hams á þýzkurn lofstjórniainaðferðum. Það hefir toomið i ljóis, að ræðan var tflutit í tilefni þess, að Quisling hefir lagt fyUir þýzku sitfjíórnina tillögur umi að „Nasjonial samling“ taki að sér yfjrstjóm allra Noregsméia nema hervernd. Terboven, landsstjóra Naizista hefir senit tMlögurnar átfraru, en eklíi látið neitt eftir sér hafa unn þær. Þykir ólíklegt,, að Þjóðverjar miuni simna þeirni hið mimmsta. Quiislinigar hafa verið önmium kafnir umdanfairið við að hnekja norska embættismenn úr embætt- urni og setja sína mmn í þeirra stað. Ál'itíð er, að immarn skamms mwni engimm sanniur Niorðmaður Frh. á 4. aföu. ALHYÐUBLAÐiÐ KOLIN. (Frh. af 1. síðu.) eða að þeir hlutuðust til um að við fengjum kol frá Ameríku með sama verði og frá Bret- landi, á íslenzkri höfn. Samkvæmt því, sem Alþbl. var skýrt frá ý morgun, hef- ir nú borizt bráðabirgðasvar frá Bretum við kröfum okkar. Samkvæmt þessu bráða- birgðasvari hafa Bretar skuld- bundið sig til þess að selja okk- ur 90 þúsund smálestir af kol- um frá Bretlandi á næstu tólf mánuðum. Er>n fremur hafa Bretar lofað að vinna að því að við fáum kol frá Banda- ríkjunum til viðbótar efi með þarf. Er ekkert sagt um það í þessu bráðabirgðasvari, að kol- in frá Bandaríkjunum verði á sama verði og kolin frá Eng- landi. Loks skal þess getið, að hér liggja þrjú n-orsk skip, hlaðin kolum frá Svalbarða. Eru í þeim 8—9 þúsund tonn og standa yfir samningar um að við fáum þessi kol. Eru líkur taldar til að okkur takist. að fá þau. Fíflnar helda fast við Ifðrsðið YfSrlýsing finnska A1 pýðuVlokksblaðsins LUNDONAÉTVARPIÐ skýrði frá þvi i fyrradag, að blað finnskra jafnaðar- manna, „Suomen Sosiaidemo- kraatti". hefði í rilefini af ræðu sem Quisling hélt nýlegia þess efnis að Finnar væru að tooima á hjá sér „nýskiþu(n“ í pnda naz- ismains, lýst yfir, að þvaður hins niorska föðurlandssvikara hefði ekki við neitt að styðjast. Finnar rnunu halda fast við lýðræðið ,segir finnska jafnaðar- maninablaðið, og ekki leyfa nein- uim, að blatnda sér iinn í irmri mál Firanlands eða gainga á srjálf- stæði þess. Þessi frétt sýnir, að þaö er allt arenar fréttaiburðuir frá Finn- laindi í Dondion, heldur en í Ber- lín,, sem blað toommúnisita hér, „Nýtt dagblað“, er stöðugt að vitna í, í níðskrifum solhutm um Finuland og forystwmacnn fininska Alþýðuflokksins, Vainö Tauiner. Steingrímur J. Þorsteinsson mag. art. hélt erindi í gærkveldi í samkomuhúsi Akureyrar. Fjall- aði erindi þetta um Galdra-Loft, leikrit Jóhanns Sigurjónssonar, og ’ var meistaraprófsfyrirlestur Steingríms, sem hann flutti á síð- astliðnu vori. EG VARÐ VAR VIÐ það í gær, j að menn deilðu allfast um j það, hvort taka ætti skrif „Ölv- ers“ þess, sem ég hefi birt frá 2 bréf, alvarlega eða ekki. Finnst mönnum sem stundum tali hann í blákaldri alvöru, en stundum finnst þeim að „röksemdir“ hans séu svo langt sóttar og fráleitar, að þeir fara að efast um að hann sé svo mikill ölhyggjumaður, sem hann vill vera láta. ÉG HEFI verið beðinn að beina þeirri fyrirspurn til Ölvers, hvort hann vilji ekki birta nafn hins ungverska vísinda- og ölhyggju- manns, því að þó að flestir áróð- ursmenn vitni oft í heimsfræga vísindamenn máli sínu tií stuðn- ings, þá hygg ég að ,,Ölver“ vilji ekki nota slík nöfn, heldur birta hið heimsfræga nafn þessa vitrirrgs frá Ungverjalandi. „ANNAR FAUSKTJR“ skrifar mér: „Skyldi ekki margur hafa rekið upp stór augu þegar hann las í Alþbl. síðastliðinn laugardag þá tillögu gamals manns, að við íslendingar • sendum brezkum líknarstofnunum gjafir? Er það þá í raun og veru svo, að enn sé til drengskapur á íslandi? Jæja, í Sódómu og Gómorru var einn maður réttlátur. Ef til vill er ís- land ekki verr á vegi statt en þær frægu borgir samanlagðar. ÞAÐ VAR forsætisráðherra Breta, sem fyrstur hafði einurð á að segja það afdráttarlaust á fslandi, að ef ékki hefðu Bretar komið hingað, þá hefðu aðrir gert það. Ekki þurfti hann að segja þetta fyrir það, að við vissum það ekki. Svo mikli skynsemisglóru ekki. Svo mikla skynsemisglóru höfum við. En við bara kunnum ekki að vera með þessa ólukkans hreinskilni. Oft má satt kyrrt liggja. En nú fer að mega tala berara,- þegar jafnvel Mgbl. og Vísir eru búin að sjá það, að svo gersamlega hafa Þ-jóðverjar misst alla möguleika til sigurs, að óhætt er að snúast til andstöðu gegn þeim — og ekki lengur unnt að atyrða Alþbl. fyrir að halda fram málstað Breta. EN ÚR ÞVf þetta er svo, að við áttum á milli að velja Eng- lendinga, eins og þeir hafa reynst hér, og Þjóðverja, eins og þeir hafa reynst í Noregi, — getur það þá verið að þeir séu margir, sem ekki eru þakklátir forsjóninni fyrir að það voru Englendingar sem komu? Og vitaskuld er það augljóst af þessu, að Bretar heyja styrjöld þessa alveg jafnt fyrir okkar frelsi eins og sjálfra sín. En þá er samvizkuspurningin þessi: “Finnst þér rétt að standa hjá?” Enginn fer fram á það, að við sendum okkar menn á víg- völl. En er það ekki drengilegra að við tökum hreina afstöðu, og gerum það ekki aðeins í orði, — heldur og í verki, eins og hann gamli stingur upp'á? ÞAÐ ER EKKI tilfellið, að ís- lendingar séu með öllu orðnir snauðir að manndómi. Ég held aí aldrei í þúsund ára sögu sinni hafi þjóðin sýnt hann jafn-almennt og í liðsinni sínu við Finna veturin* 1939—40. Þá bjuggum við þó vii erfiðan hag og næsta ískyggileg- ar horfur um bjargræði í frana- tíðinni. Og Finnar voru ekki ai berjast fyrir okkar frelsi, eins og Bretar sannarlega gera. „BRANDTJR“ skrifar: „í lögui* um friðun fugla og eggja (nr. 59, 10. nóv. 1913) 7. gr. er „ráðherra íslands“ gefin heimild til að „veita vísindalega menntuðum fugla- fræðingum og náttúrufraíðikena- urum, sem safna i'yrir skólana, undanþágur frá lögunum”. Ég er fáfróður um kunnáttu ýmsra „æðri“ manna og þaðan af fremur um sérréttindi erlendra gesta mef nafnbótum óviðkomandi setuLð- inu, en ég er forvitinn hvort þeir hafa rétt til þess að brjóta þessi íslenzku lög, og þó enn forvítnai» að vita hvort verðir íslenzko* laga geta fengið undanþágu, e* það virðist ekki trúlegt með hiii- sjón af hinu fornfræga kollumáli11. „VÆRI ÆSKILEGT, ef unnt væri að upplýsa þetta, og má ekki ætlast til minna en almenningur- fái að vita sannleikann. Er það ekki í samræmi við óbrjálaða rétt- lætismeðvitund, að „fyrirmenn“ f þjóðfélaginu leiki sér að lögbrot- um. Öll slík framkoma ber vott um spillingu og veikir lýðræðið.“ „EÐA HVAÐ SEGIR ÞÚ um það, Hannes minn, og hvað segja lesendur Alþýðublaðsins um þai- hátterni, að drengir, sem ekM hafa náð aldri til þess að mega taka „bílpróf“, aka bílum um alla ve§i? Það er ólöglegt athæfi, sent lögreglu ber að afstýra. Mér er sagt, að syni manns nokkurs, sem. mikið lætur á sér bera í opinberu lífi, hafi leyfzt þetta. Hvað munu aðrir unglingar segja, sem hafa sömu löngun? Svona atriði, sem í fljótu bragði virðast smávægileg, eru stórhættuleg fýrir siðgæði og réttlætisvitund þjóðarinnar. Yfir- gangur og ágengni hleypir alltaí illu blóði í borgarana. Heiðarlegir valdhafar forðast slikt. Heiðarleg— ir borgarar mótmæla því!“ íransbr.hmfar, Búrhnífar, Skeiðar, Hnifar, Vasahnifar, Teskeiðar. firottisgðto 57 Simi 2MI Walters-keppnin í fuilum gangi. Knock Out- Keppnin! Á morgan kl. 5 keppa Hior verðnr KNOCK flllT? r 09 Víkiog Sjáið skemmtllegan og góðan leik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.