Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 3
ULUCMflDAGUfi 13. 1941 ALS»V OUBLAÐIÐ ---------áLÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson'. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Blóðveldi nazista i Noregi. OKKUR íslendinga setur hljóða við fréttirnar af hinni blóðugu ógnarstjóm þýzka nazismans í Noregi. Dauðadómar, aftökur og lang- varandi fangelsisdómar — það þarf margar aldir aftur í tímann til þess að finna dæmi annars eins í sögu Norðurlanda. Við vitum ekki um áðdrag- anda þessara óheyrilegu níð- ingsverka þýzka nazismans á afvopnaðri og varnarlausri bræðraþjóð okkar í Noregi. Við vitum að nazistarnir hafa reynt að kúga norsku verka- lýðsfélögin til hlýðni við sig til þess að geta skammtað hinu vinnandi fólki kaup og kjör á sama hátt og á Þýzkalandi, en forystumenn og meðlimir fé- laganna staðið á móti því. Og við vitum, að þýzku nazistarn- ir hafa reynt að svifta norsku þjóðina öllum útvarpstækjum til þess að hún geti ekki fengið að heyra rödd frelsisins frá London, þar sem hin löglega stjóm landsins vinnur nú að því að undirbúa baráttuna fyr- ir endurheimt þess úr ræn- ingjahöndum. En ihvort það hefir verið þetta eða hitt eða eitthvað annað, sem hleypti verkföllunum í Osló af stað: Svo mikið er víst, að þeir menn, sem nú er verið að fangelsa og myrða í Noregi, hafa ekkert af sér gert annað en það, að berj- ast fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðar sinnar gegn erlendri kúgun, sem með hverjum deg- inum, sem líður, verður meira og meira óþolandi. Og það er Alþýðusambandið norska og Alþýðuflokkurinn, sem hefir forystuna í frelsisbaráttunni. Þess vegna ganga blóðdómar þýzka nazismans nú yfir for- vígismenn þeirra. Okkur verður á að spyrja: Er þetta grimmdaræði Jsara eðli þýzka nazismans, eða telur hið ógurlega þýzka herveldi sér það nauðsynlegt, að níðast þannig á hinni litlu norsku þjóð eftir að það hefir lagt undir sig land hennar og af- vopnað hana? Vissulega höfum við þegar heyrt sitt af hverju um grimmd aræði þýzku nazistanna gegn óbreyttu, varnarlausu fólki, einnig konum og börnum, víðs vegar suður í Evrópu. En eng- inn skyldi þó ganga þess dul- inn, að það eru ný og illspá við- horf fyrir þýzka nazismann, sem valda því, að til svo blóð- ugra og miskunnarlausra kúg- unarráðstafana er gripið í Nor- egi gegn þjóð, sem Hitler og menn hans hældu sér gjarnan af fyrir stríðið, að vera í ætt við. Verkföllin í Osló eru fyrsta stóra skipulagða fjölda- hreyfingin meðal hinna undir- okuðu þjóða til þess að velta af sér oki þýzka nazismans. Hitler og menn hans og erindrekar þeirra \ Noregi sjá með réttu í þessum verkföllum fyrsta vís- inn til þeirrar öldu, sem fyrr eða seinna hlýtur að skella yfir þýzka nazismann og skola hon- um burt af sviði sögunnar. Þess vegna hinir blóðugu dóm- ar og aftökur á forvígismönn- um norska Alþýðusambands- ins, sem hefir forystuna í verk- fjöllunúm. Þeir Terboven og Quisling halda. — að þeir geti með slíkum hryðjuverkum kæft frelsisbaráttu norsku þjóðarinnar og skotið öðrum þjóðum, sem skyldu reyna að fara að dæmi hennar, skelk í bringu. En þeim skjátlast. Ögnarstjórn nazista verður ekki til annars en að þjappa Norðmönnum ennþá betur sam- an en áður í baráttunni fyrir frelsinu. Norðmenn eru nú að sanna alvöru þess heits, sem þeir unnu á Eiðsvelli árið 1814: „Sameinaðir og trúir svo lengi sem Dofrafjöll standa,“ Upp af blóði hinna föllnu frelsishetja munu rísa óteljandi aðrar, sem halda baráttunni áfram þar til Noregur er aftur frjáls. Og meðal allra hinna undirokuðu þjóða munu fréttimar af verk- föllunum í Osló verða mönnum brennandi hvöt til að rísa upp gegn kúgurunum. Hetjurnar í Osló hafa áreiðanlega ekki fallið til einskis, þó að sýnileg- * ur árangur af fórn þeirra láti ef til vill eitthvað eftir sér bíða. En okkur hér norður á ís- landi, sem erum svo hamingju- samir, að hafa ekkert af naz- istiskum. innrásarher haft að segja, verður á að spyrja í sam- bandi við dauðadómana og af- tökurnar í Osló: Hvernig er það mögulegt, að til skuli hafa verið '0g til skuli ,vera enn á meðal okkar þeir menn, sem óskuðu þýzka nazismanum sig- urs í þessari styrjöld og vildu jafnvel leiða ógnarstjóm hans yfir íslenzku þjóðina? Ætti ekki að minnsta kosti að mega ætla, að þeim væri nú loksins nóg boðið með fréttunum af níðingsverkunum, sem nú eru unnin á hinni norsku frænd- þjóð okkar? Utbreiðið Alþýðnblaðið Páll Þorbjarnarson: Fisfcsðlnsamningnrinii og Vestmannaeyjar. UM fátt er nú íneira rætt en f isksö lus amninginn við Bneta, því veTz:Iunar- eða við- skiftasamning ©r ekki hægt aö tala um, til þess er samnmgur þessi of emihliðja. Þykir lands- mönnuim að Vbniuim að þeir s.éu hnoðalegar hluninfanniir með saartn- ingi þessum. Teija margir fisiki- menn að róðrar mum'i leggjast niður að minnsta kosti no'kikurn tírna ársins vegna þess að fisk- verðið standi ekki í neimu hl'ut- falti við hinin aukna til'kostnað sem af veiðwmimm leiðir. Beri mað- ur saman fiskvierð amnairsvegar og útgerðarkostnað hins\'egarmið að við ársbyrjum 1940 Oig nú þá lítur dæmið þannig út hér í V'estmannaeyj'Uim. Ársbyrjun 1940 nú hækkun la'ndi, sem íbsi okfcur við þennasi Sísaliínai 6 mm. 1250 rl. 3000 140»/. vansfcaipnað. Tii þess liggja þær Lmiatatuimar 8,75 þús- 3®,00 248®/. orsakir, að fyrirsjáanlegt fer, ati KiÚkaT 5,50 — ca. 30,00 445»/. þetta >nýja fyrtrfcoimúlag dn^iar OMa 0,21 kg. 0,371/2 80«/. m.jög úr því fisfcmagni, sem Bnet- Beuzín 0,50 — 0,61 22*/. ar fá héðan; tnúlqga hafa Bhetar Síld 0,40 — im 838«/. ekfci of mifcið af mat^r svo e» Trygigjng sfcipveija B,00 á vifcu 8,08 900«/. a«nab: Reynslan hiefir sýnt, að Ýsa í sfcip 0,22 kg. 055 50«/. mjög giengtu/r erfiðlega að fccnna Þiorsfc»r 0,16 r- 086 ■tm* fiski ósfcemimdum #1 Bnatlands Lúða 1,45 — 1,20 l ækknin 17«/. í stónmm skipum; en Bnetum er í slysim u.rða. Særnra heföi vmð, að láita sjást í ei'nhveþfU öðirt* iem pappirsriegluigeirð framkvæml öryggisins uim f. d. hleðslu og kolaforða skiþa, Héðam sigidi skip ailan síðástliðinn vetuir, sem! alltiaf fór ofhlaðið og aldnei kömst í einum áfamga til söltt- irafnar í Bretlandi vegna kola- leysis. ,Svo virðist, sem alda sé n« að vakna til að xieyna að hrinda jæssuim vanskaipnaðarsamningtam aif hömduan ofckair, og væri vel, ef siíkt tækist. En tirúa mín er sú, að mál þetta leysisf ekki fná Islenzku hliðinni, : heldw verði það ahruenningu'r í Breib- ISamaniburðuir þessi er gerður j miðað við veiðar með Iinu, sem * hér aðallega stunidaðar að haiustinu óg framan af vertíð. Að haustinu hefir aðallega verið lagt sig eftir ýsu 'Og húin verið eftirsótt, en nú er úfflit fytrir að ekki svaTi tilkostnaði að stunda þessar veiðaT. Þeir sem mælia samningi þessuim bót hampa því að verð á ýmisuim fiskteguindum hafi hækkað (mikið, svo, sem á uf sai, karfa og ódýrari teg- undium. Þetta er að vísu írétt, Bn sá er galli á gjöf Njarðar að engin skylda hvílir á kaup- mdum að kaiu'pa þessar fiskteg- ■uindár iog hefir reynslan orðið sú að fiskimenn hafa dkki iosnað við affla sinn nema að nokkru leyti. Hafa þeir til dæmis ékki mátt leggja upp nemia vissan hluta af hinum lak'ari flatfisktegundum, sem kaillaðar eru, á móti þoirski iog ýsu og karfa hafa þeir alls ekki losnað við, heldur hefir orð- ið að henda honuim. Er sýnilegt, að hálfgerður molbúabáttur fer áð verða á fiskveiðum ókkar, þegar dragnótabátur, sem er að fiska, verður að hætta veiðuim og sigla inn, þegar hamn hefir fisk- að' vissan kassafjölda. Um ufsamn er það að segja, að hann fisfcast hér lítið ttm þenna tíma, en á vertíð er ioft miikil gengd af lion- Um og má óhiikað af fenginnii reynslu af öðnum fisfctegundum fullyrða, að þá losraa merm ekki við hann í skip, enda ekki eðli- tegt að sfciip séu fyllt af léleguim fiski, þegar betri tegundir bosta sama verð. Þá hefir nú verið minnst á það í saimningi þessum og fnam- kvæmd hans, sem snýr að Vest- mannlaeyiingum og jafnframt öðr- um landsmönnum, en ótalin er hin sérstafca umhyggja, sem fielst í framkvæmd samningsins gagn- vart þeim, eða þegar úthlutað ér slbipum leyflum til að sigla til Englands. Frá Véstmatfinaeyjium hafa gengið að staðaldri má segja vélskipin Helgi og Sfcafti- feilingur með ísfisk til Englands Aufc þeirra sigldii svo vélsfcípið Garðar síðast i'iðinn vetur. Énn fremiur hafa nú Vestmanniaeying- air fceypt skipið Sæfell, um 400 smálestiir, iog var það beMínis keypt með Englandsferðir fyrir auga.ni. Ætla rnættíi nú að Vest- mannaeyjar, sem er stærsta ver- stöð landsi’ns og sú einia, sesm samlkvænnt samningnum hafði að- sitöðu til að veita fiskmagn svo teljandi væri í íslenzk sfcip, yrði ékki afsfciþt, þegar úthlutað væri siglíngalieyfúm, en hvað stoeður? Bkfcert skip frá Vestmannaeyjum fær leyfi til að sigla. Á sama tirna er svo úthluitað leyftum á sfcip, sem alls ékki erti tilbúiin til siglinga iog aldiei hafa siglt áð- uir, tog skip, sem fiullyrðai má að efclti hafa skilyrði tiil að kiomia fiski óskeinmdum á markað. Ég get ékki skilist svo við þessar Jíniuír, fcö dnepa ekfci á gneinargerð þá, sem í'ífcisstjórnini birti í útvarpinu um samning þenna og tildrög lians, þar sem sagt var að sanmingurimi væri tilfcominn vegna þ©ss að iríkis- stjórnin hali viljað forða sem flestlum sjómönnum frá að sigla um hættusvæðið eftir að slysin ur'ðu. öðnuvisi mér áðuir brá, eða söng ekki eiitthvað viið ann- ian tón í sumurn s tjóirnarb lö ðun- um um Mitinn þegnsfcap sjómanna s .1. vetuir, þegar siglingar lögð- ust niður um tíma, meðan verið var að ganga firá nýjium samniing- um um kjör og öryggi eftir að því efni eins farið og öðrarn, að þeir vilja heldur góða vöra eu lélega. Hánarkiverð á timb ar og nnkáða- pawir VIÐSKIPTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefir auglýst hámarksálagningu á timbur og umbúðapappír, en þessar vörur hafa ekki áður verið háðar há- marksálagningu. Hámarksálagningin nær yfk* allan algengan húsa- og skipa- við (35%) og krossvið, gabo» og masonite (35%). Álagning á annan við má vera 40%. Sérstök ákvæði eru um það, ef viður úr 1. flokki er þurk- aður hér, má þá reikna 10% aukaálagningu (45%). Einnig gilda sérstök ákvæði ef timburverzlun kemur frans. sem heildsali gagnvart annari timburverzlun. Álagning á umbúðapappír í heildsölu má vera 14%. Garðyrkjusýningin Kynnist þeim stórfeldu íramförum, sem náðst hafa í garðyrkjumálum okkar ís- lendinga. Skoðið Garðyrkjusýningnna! Opið i kvöld til kl. 12 DANSLEIKUR í Iðné i kvöltí. — Hefst klukkan 10. Hin oýja hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar með lægra verði kl. 6—9 í kvöld í Iðnó. Síhií 3191. ATH. Einungis fyrir íslendinga, Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.