Alþýðublaðið - 15.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1941, Blaðsíða 1
»~-j*frfrr- m ALÞYÐUBLAÐIÐ BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁBGANGUR MÁNUPAGUR 15. SEFT. 1941. 215. TÖLUBLÁÖ Wééíerjar nú ei»i| komnir yf- r Dojepr sn Kiev, Rússar hafa orðið að hörfa úr Kremenchug, 13 skip Hanpa al stokkaonm eiDui degi ÞAÐ er nú kunnugt, að 13 nýjum skipum verður hleypt af stokkun- um í Bandaríkjunum þ. 27. september næstkom- andi. Hefir aldrei svo mörgum skipmn verið hleypt af stokkunum þar vestra á einum degi, síðan í heims- styrjöldinni, þegar mest var smíðað þar af skipum árið 1918. ,*++++'ir+>í>*-0'++ Ijííprra ára telpa ierðnr fyrir bil og bíðnr baia. SÍÖDEGIS á laugardag varð fjögurra ára gömul telpa fyrir bíl á Langholtsvegi •og beið bana. Hét hún Elísa Hjördís Frio- JönBdóttir tíg var eitt aíE bömum «kikjiuimar Guðrunar Hjörleifs- dotíur, sem misstí mann sinm, fíí&jón ;lS%ei'nsson, í vor með svipleguim hœttitii. ' Mrinr Edilonsson læknir litinn. ÞÓRÐUE EDILONSSON héraðslæknir í Hafnar- íirði andaðist núna um helgina í Landakotsspítala eftir , áll- langa vanheilsu. — Banamein hans var innvortis meinsemd. Þórður Edilonsson var fæddur á Akureyri árið 1875, sonur Edi- lons Jónssonar sk,pstjóra þar. Hann varð stúdenít 18® og.Jaiuk læknispróíi 1899. Fór hann þ,á utan o.g dvaldi um skeið á sjiukrahúiswm erlendis. Árið 1908 var honuim veitt hér- aðslækhisemhættið í Hafnarfirði, 0g gegnd'i hann því til dauða- dags. ÞórðuT var kvæntiur Helgu, dót'tur-Benedikts Grö'ndals skálds, en bún lézt árið 1937. Þan áttút tvo sonu. Þorður var inikil! maður að vallarsýn óg hinn vinsæiasti maður. ORUSTURNAR VIÐ LENINGRAD OG KIEV geisa enn af sömu heift og áður. Þjóðverjar fullyrtu í gær, að þeir hefðu nú br'otizt inn í varnarlínu Rússa við Leningrad. En af tilkynningum Rússa er enn ekki sjáanlegt, að nein breyting hafi orðið á vígstöðunni þar. Það er jafnvel talað um gagnáhlaup af hálfu Rússa suðvestan við borgina. Suður í Ukraine haf a Rússar hins vegar orðið fyrir nýju áfalli. Þeir hafa orðið að hörfa úr iðnaðarborginni' Kremanchug á austarbakka Dnjepr um 200 km. suðaustur af Kiev, pg er taiið, «ð aðstaða þeirra til þess að verja Kiev hafi versnað mjög veru- lega við það, þar. eð Þjóðverjar hafa her á eystri bakka Dnjepr bæði norðaustan og suðaustan við borgina. Rússar nálgast Smolensk Harðar orustur halda einnig á- fram á miðvigstöðvuntuoi, þar sem her,sveitir Timosjenkos eru enn í sókn. Skýrði ameríkska fréttastofan Associaited Press svo frá í gærkvöldi, að þær væru mú farnar að nálgast rústir Smolensk borgar og ættu^ pangað ekki nema 75 km. ófarna að norð- austiain. Þjóðverjar skýrá frá óguTleg- um loftárásUim á hers.töðvar Rússa við Leningrad. I tilkynin- ingum þeirra er . eininig getið um miklar lioftáTásir í gæsr Suð- ur mið Svartahaf á eiðið, sem tengir Krímskaganin við miegin- land SuðuT-RussJands. Það var viðuTkennt af Þjióð- verjum í gæ'rkveldi, að eimn af hershöfðingjum þeirra, Schober, væri falliinn á austuirvígstöðvun> um. Er álitiið, að hainn hafi fall- ið annaðhvort í bardöguinuim um Dnjepr eða við Odessa. Það var Scbriber hershöfðmgi>, sem tók Verdun í Frakklandi i fyrrasuimar. ' Brezkar flugvélar berj asf iiii með RAssnm. Það eru orustuflugvélár, sem Bretar sendn mannaðar brezkum flugmonnum. ÞAÐ var tilkynnt í London í gær, að brezkar flug- sveitir væru nú farnar að berj- ast með Rússum á vígstöðvun- um vtð Leningrad. Áður hafði verið frá því skýrt, aS mörg hundruð brezk- ar orvistuflugvélar hefðu verið sendar til Rússlands, en ekkert var látið uppi ums það, hvort þær væru mannaðar brezkum flugmönnum. Nú er það viður- kennt. Það eru Bretar sjálfir, sem leggja þeim til allt, bæði menn og vopn. Það var tekið fram í Liondon í gærkveldi, þegar frá þiessu var sfkýrt, a(ð vitanliega yífei ekkert látið Uippi ium fjölda þeirra flug- véla, sem senidar hefðu yerið til Rússlands, né uim tölu ftagmann'f ánna. En það eru oTuisitufHugvélar, sem sendar votul Það er nú augljóst á ölllu, að bœði á Englandi og í Bandaríkj- uiniuim er unmið af miklum krafti áð því. að senda Rússuim hjálp. Eru send bæði vopn og hvers kionar hráefnf til hergagnagerðar. Og sendiinigarniar fara ekki aðedns fra Englandi og Bandaríkjuniuim, beldur og frá ýmsium samveldis- löndum Breta, Þannig hafa hrá- efni, sem Rússa vantar, verið send af stað frá Ástaalí'Ui ,Sérfræðingar, sem eru á leið- Inni Irá Banidaríkiunium til Moskva til þess að ræða við sovétsitjóirniina uim aðstoðiina við við Rússland, komu til Englands í gds^. !• fylgd með þeim var Ou- manisky, senddherra Rússa í Washington. Loftárás á &ýzka| her- flutnlnga vifi Bodo Það . var tilkynrat í London. í gær, að brezkar flioiteflugvérar hefðu á föstudagánn ráðizt á þýzk herfluitningaskip úti fyrir var sökkfc, 2000 ssmál. ðfe stærð, iln á leið 'til Rússlands. Einu skipi Frhr á 4. síðu. Brezkar orustuflugvélar af Blenheimgerðinni. Fyrirætlanir Þingvailanefndar; (jóðhátiðir 10. hvert ár, héraðamót og fyrðttamðt. Nýtt gistibús, nýir vegir, íprótta** vellir og aukinn gróOur. — » ¦¦ ÞINGVALLANEFND hefir í huga ýmsar umbætur á Þingvöllum. í nefndinni eru Jónas Jónsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurður Kristjánsson. Á, laugardag bauð nefndin blaðamönnum til Þing- valla. fór með þá um vellina og skýrði þeim frá mörgu, sem rætt hefir verið ,um í sambandi við þennan helga stað. Þingvallanefnd vill gera staðinn að allsherjár samkomu- stað þjóðarinnar. Æskilegast væri, að þar væru haldnar þjóðhátíðir 10. hvert ár, en auk þess héraðamót íþróttasam- 'komur o. s. frv. Nefndin hefir í hyggju að kaupa gistihúsið Valhöll af.Jóni Guðmundssyni gestgjafa og gera endurbætur á gistihúsinu. Auk þess vill hún byggja nýtt, gott gistihús á nesinu framundan sumarbú- stað Steindórs Einarssonar nið- ur við vatnið — er það tilval- inn staður. Mætti það gistihús vera fyrir gesti, sem vilja eyða sumarleyfum sínum í kyrrð, en heima að Valhöll yrði sam- komustaður fyrir alla, sem koma til Þingvalla og stórar samkomuf. Þá vill nefndin koma upp íþróttavöllum á *flöt- unum, bæði fyrir knattspyrnu- og aðrar íþróttir. Með því vill nefndiin gera Þingveili að anið- depli nýrrar uppeldisaukning- ar og aukins þróttar með ungu kynslóðinni. Það er erfitt verk að gera mannvirki á Þingvöll- um svo að velsamræmist hinni auðugu 'náittónufegurð. ' En nefndinni er þetta fullkomlega Ijóst. Hefir hún rætt þetta mjög við húsameistara ríkisins og fleiri — og er þetta enn í nákvæmri athugun. Jónas Jónsson formaður nefndarinnar ræddi þetta við blaðamennina. Drap hann á hugsjónir Jóns Sigurðssonar í sambandi við Þingvelli og benti á, að ráðagerðir nefnd- arinnar byggðust einmitt á þessum hugsjónum þjóðhetj- unnar, en Jón Sigurðsson hefir drepið á þetta í Nýjum félags- ritum frá 1855. Hann var^and- vígur því að alþingi yrði haft á Þingvöllum, en hann vildi éinmitt gera staðinn aðt alls- herjar samkomustað þjóðarinn- ar. Á þessu byggir nefndin fyrirætlanir sínar, en til þess að þetta sé hægt, verður að koma upp ýmsum mannvirkj- um, sem samræmast kröfum tímanna og þróun ungu kyn- slóðarinnar. ; Þessar fram- kvæmdir verða þó að komast upp, í'fullu samræmi við hina sérkennilegu náttúru og án þess að skerða að nokkru frum- minjar staðarins. Þá hefir nefndin athugað möguleika um breytingar á vegunum. Er talað um að ann- að -hVort verði vetrarvegur lagður á efri bakka Almanna- ' ., ,;.. Frh. á 4. sí&u. ,/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.