Alþýðublaðið - 15.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTOKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL Argangub MáNUDAGUR 15. SEPT. 1941. 215. TÖLUBLAÖ 111 '.U i——■ Þjóðverjar jr Dnjepr so einnig komnir yf- Kiev. Rússar hafa orðið að hörfa úr Kremenchug. 13 skip hlanpa af stokknonm á einnm degi ÞAÐ er nú kunnugt, að 13 nýjum skipum verður hleypt af stokkun- um í Bandaríkjunum þ. 27. september næstkom- andi. Hefir aldrei svo mörgum skipum verið hleypt af stokkunum þar vestra á einiun degi, síðan í heims- styrjöldinni, þegar mest var smíðað þar af skipum árið 1918. ^#^##<-##############»####< 04K0+++S FjSgnrra ára telpa verðnr fyrir bíl og biðnr bana. SÍÐDEGIS á laugardag varð fjögurra ára gömul telpa fyrir bíl á Langholtsvegi og beið bana. Hét hún Elísa Hjördís Frið- .fönsdótitir tog var eitt atf börnum •ekkjunnar Gtaðrúnar Hjörleifs- d-óttur, sem missti mann sinn, f'iiðjón Steinsson, í vor með sviplegum haatiti. I Pðrðnr Ediloossoa Imknir látinn. Þórðub edilonsson héraðslæknir í Hafnar- íirði andaðist núna um helgina í Landakotsspítala eftir all- langa vanheilsu. — Banamein hans var innvortis meinsemd. PórðuT Edifonssiou var tfæddur á Akureyri árið 1875. sonur Ed;i- lons Jónssonar sk.pstjóra par. Hann varð stúdent 1895 og lauk læknisprófi 1899. Fór hann þ,á utan úg dvaldi um skeið á sjúkraihúsuim erlendis. Árið 1908 var honuim veitt hér- aðslækniseinhæ-ttið í Hatfnarfirði, og gegndi hann pví til dauða- dags. Pórður var kvæntiur Helgu, dóttur Benedikts Grö’ndals skálds, en hún lézt árið 1937. Þau áttu tvo sonu. Þórðúr var mikill maður að vallarsýn og hmn vinsælasti maður. ORUSTURNAR VIÐ LENINGRAD OG KIEV geisa enn af sömu heift og áður. Þjóðverjar fullyrtu í gær, að þeir hefðu nú brotizt inn í varnarlínu Rússa við Leningrad. En af tilkynningum Rússa er enn ekki sjáanlegt, að nein breyting hafi orðið á vígstöðunni þar. Það er jafnvel talað um gagnáhlaup af hálfu Rússa suðvestan við borgina. Suður í Ukraine hafa Rússar hins vegar orðið fyrir nýju áfalli. Þeir hafa orðið að hörfa úr iðnaðarborginni Kremanchug á austnrbakka Dnjepr um 200 km. suðaustur af Kiev, og er talið, að aðstaða þeirra til þess að verja Kiev hafi versnað mjög veru- lega við það, þar eð Þjóðverjar hafa her á eystri bakka Dnjepr bæði norðaustan og suðaustan við borgina. Riíssar nálgast Smolensk Har&ar omstuir halda ei'nnig á- fram á miðvig.stöðvu'nium, par sem hersveitir Timiosjenkos eru enn í sókn. Skýrði ameri'kska fréttastiotfan Associaited Press svo frá í gærkvöldi, að þær Væru nú farnar að nálgast rústir Sm'Oilensk borgar og ættu þangað eklti nema 75 km. ótfarna að norð- austan. Þjóðverjar skýira frá ógurleg- um l'oftárásum á herstöðvar Rússa við Leningrad. í tilkynm- imgum þeirra er eimnig getið um miklar lotftáPásir í gaar Suð- ur mið Svartahaf á eiðið, sem tengir Krimskaganin við megin- land Suðar-Riússlarads. Það var viðurkennt af Þjóð- verjum í gærkveldi, að eiinn af hershöfðingjum þeirra, Scboiber, væri faljimn á austuirvigstöðvun- um. Er álitið, að hann hafi fall- ið annaðhvort í baTdöguinium um DnjepT eða við Odessa. Það var Schober hershöfðingr, sern tók Verdun í Frákklandi i fyrrasumar. Brezkar flugvélar ber| ast nú með Rússum. Það eru orustuflugvéíar, sem Bretar sendu mannaðar brezkum flugmonnum. ÞAÐ var tilkynnt í London í gær, að brezkar flug- sveitir væru nú farnar að berj- ast með Rússum á vígstöðvun- um við Leningrad. Áður hafði verið frá hví skýrt, að mörg hundruð brezk- ar orustuflugvélar hefðu verið sendar til Rússlands, en ekkert var látið uppi unt það, hvort þær væru mannaðar brezkum flugmönnum. Nú er það viður- kennt. Það eru Bretar sjálfir, sem leggja þeim til allt, bæði menn og vopn. Það var itekið fram í Lioinidon í gæilkveldi, þegar tfrá þessu var sdrýrt, a|ð viitaraliega ylfei ekkert látið uppi um fjölda þeirria flug- véla, sem sendar hefðu verið til Rússlands, né um fölu flugmamn- anraa. En það erii orustuflugvélar, sem sendar votul Það er raú augljóst á öliu, að bæði á Englaradi og í Bandarikj- uinuim er unraið aff miklum krafti áð því. að senda Rússuim hjálp. Brezkar orustuflugvélar af Blenheimgerðinni. Eru send bæðii vopn og hvers kioua-r hráefní til hergagnagerðar. Og sendingarnar fara ekki aðeius frá Englandi og BaudarikjumUm, heldur og frá ýmsuirn samveldis- löndum Breta, Þannig hafa hrá- efni, sem Rússa vantar, verið send af stað frá Ástralíu.- Sérfi'æðingaír, sem eru á Mð- iSnui frá Bandaríikjunium til Möskva til þess að ræða við sovétstjómána um aðstoðina við við Rússland, kiomu til Englamds í gær. !• fylgd með þeim var Ou- manisky, sendiherra Rússa í Washington. Loltárás á Jýzkaj! Iier- flutnlnga við Bodö Það var tilkynmt í London. í gær, að brezkar flioitaflugvél'ar hefðu á föstudagin'n ráðizt á þýzk herflUtningaskip úti fyrir var sökkt, 2000 sanál. áfe stærð, in á leið til Rússlands. Einu skipi Frh. á 4. síðu. Fyrirætlanir ÞingYailanefndar: 10. hvert ár, héraðamðt og íþróttamit. ......■»... Nýtt gistihús, nýir vegir, iprótta- vellir og aukinn gréúur. ------.. ÞINGVALLANEFND hefir í huga ýmsar umbætur á Þingvöllum. í nefndinni eru Jónas Jónsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurður Kristjánsson. Á laugardag bauð nefndin blaðamönnum til Þing- valla. fór með þá um vellina og skýrði þeim frá mörgu, sem rætt hefir verið um í sambandi við þennan helga stað. Þingvallanefnd vill gera staðinn að allsherjar samkomu- stað þjóðarinnar. Æskilegast væri, að þar væm haldnar þjóðhátíðir 10. hvert ár, en auk þess héraðamót íþróttasam- komur o. s. frv. Nefndin hefir í hyggju að kaupa gistihúsið Valþöll af Jóni Guðmundssyni gestgjafa og gera endurbætur á gistihúsinu, Auk þess vill hún byggja nýtt, gott gistihús á nesinu framundan sumarbú- stað Steindórs Einarssonar nið- ur við vatnið — er það tilval- inn staður. Mætti það gistihús vera fyrir gesti, sem vilja eyða sumarleyfum sínum í kyrrð, en heima að Valhöll yrði sam- komustaður fyrir alla, sem koma til Þingvalla og stórar samkomur. Þá vill nefndin koma upp íþróttavöllum á 'flöt- unum, bæði fyrir knattspyrnu- og aðrar íþróttir. Með því vill nefnd'in geto Þingvel I i að miö- depii nýrrar uppeldisaukning- ar og aukins þróttar með ungu kynslóðinni. Það er erfitt verk að gera mannvirki á Þingvöll- um svo að vel samræmist hinni auðugu jnáttúrufegurð. ' En nefndinni er þetta fullkomlega ljóst. Hefir hún rætt þetta mjög við húsameistara ríkisins og fleiri — og er þetta enn í nákvæmri athugun. Jónas Jónsson formaður nefndarinnar ræddi þetta við blaðamennina. Drap hann á hugsjónir Jóns Sigurðssonar í sambandi við Þingvelli og benti á, að ráðagerðir nefnd- arinnar byggðust einmitt á þessum hugsjónum þjóðhetj- unnar, en Jón Sigurðsson hefir drepið á þetta í Nýjum félags- ritum frá 1855. Hann var and- vígur því að alþingi yrði haft á Þingvöllum, en hann vildi einmitt gera staðinn að. alls- herjar samkomustað þjóðarinn- ar. Á þessu byggir nefndin fyrirætlanir sínar, en til þess að þetta sé hægt, verður að koma upp ýmsum mannvirkj- um, sem samræmast kröfum tímanna og þróun ungu kyn- slóðarinnar. : Þessar ' fi'am- kvæmdir verða þó að komast upp, í fullu samræmi við hina sérkennilegu náttúru og án þess að skerða að nokkru frum- minjar staðarins. Þá hefir nefndin athugað möguleika um breytingar á vegunum. Er talað um að ann- að hvort verði vetrarvegur lagður á efri bakka Almanna- Frh. á 4. síöu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.