Alþýðublaðið - 16.09.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.09.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1941. 216. TÖLUBLAÐ Krepþir að Rússum bæði við Leningrad og Kiev. Þjóðverjar Jsagðir komnir inn “í úthverfi Leningradborgar.” --------------♦ Kiev komin í töng, sem virðist ætla að lokast við Charkov. ORUSTURNAR UM LENINGRAD OG KIEV virðast nú vera að ná hámarki.. Það er nú viðurkennt, í fregnum frá London, að hring- urinn um Leningrad sé að þrengjast og samkvæmt frétt frá ameríkskum fréttaritara í Berlín, sem skýrt var frá í útvarpinu í London í gærkveldi eru Þjóðverjar komnir inn í innri varnarlínu borgarinnar og jafnvel inn í úthverfi hennar. Sú frétt er þó ekki staðfest af Rússum. Frá orustunni um Kiev berast fregnir, sem ekki eru síður ískyggilegar fyrir Rússa. Skýrir útvarpið í London svo frá, að í»jóðverjar sæki þar fram í austurátt bæði norðan og sunnan við borgina, frá Tsjernigov og Kremenchug og stefni á báðum stöð- um til Charkov, höfuðborgar Ukraine, sem er um 450 km. suð- austur af Kiev. Virðist því takmark Þjóðverja vera, að króa Kiev með öllu af og taka Charkov tun leið. Þjóðvei'jar segja lítið sem ekk- ert um sókn sína við Kiev og höfðu ekki eun í gæhkveldi get- ib þess, að þeir væm búniir að taka Kremenchug, þó að Rússar tilkynntu í gærmorgiun, að þeir hefðu hörfað úr henni eftitr harðai bardaga, Aftur á" móti hefir í þýzkum fréttum verið sagt frá því, að Þjió'ðverjar séu kiomnir yfir Dnjepr suður við Svartahaf og langt austur á gmsjurnair fyrir norðan Krím. Um þetta er hins vega’r ekkert getið í fréttum Rússa, og eru allar fréttir -af viðburðumum suður við Svartahaf hinar ógreinilegusttu. Fregn frá Stokkhóimii, sem skýrt var frá í Lio'ndon í morgun'. heitnir, að þýzkar f'lugvélar hafi varpað niður fiugmiðum yfir Leningrad, þa;r sem því var lýst 'yfir, að það manntjón, sem yrði af töku! borgarinniair, væd á á- byrgð Rússa, ef neynt yrði að verja hana götu fyri;r götu og hús fyrir hús. Brezkír ikriðdrekar send- ir til Rússlands. Stórkostlegar ioftorustur eru háðar yfir borginni og í nágrennái hennar. Var svo frá skýrt í einini rússneskri frétt í gær, að 100 Frh. á 4. síðu. Herskipafylgd fyrir ðii skip á mllli Amerikn og fslands Yfirlýsing Knox ilotamálarðOlierra Roosevelts. -------4------ Flotamálaráðherra roosevelts, knox, lýsti því yfir í ræðu, sem hann flutti í Milvaukee í gær, að héðan í frá myndu herskip Bandaríkjanna fylgja öllum skipum, sem flyttu láns- og leiguvörur til Englands á meðan þau væru á leiðinni milli Ameríku og íslands, og hefðu herskipin fyrirskipun um, að ráðast tafarlaust á öll þýzk og ítölsk skip, sem yrðu á vegi þeirra, og gera annað tveggja: að hertaka þau eða eyðileggja. að velja, að hætta árásum sm- Knox sagði, að síðan Banda- ríkin hefðu tekið að sér her- vernd íslands, hefði meira og meira hallað á Hitler í orust- unni um Atlantshafið, og nú ætti hann ekki nema um tvennt um á skipabrú Bandaríkjanna yfir Atlantshaf, eða fá Banda- ríkjaflotann á móti sér í viðbót við þann brezka. Knox sagði, að lítill vafi væri Loftárás á loft- skeytastððiaa í Færeyjum. T/T TVARPIÐ í\ Osló ÁJ skýrði frá því í gær- kveldi, að þýzkar flug- vélar hefðu í gær gert loftárás á lóftskeytastöð- ina í Færeyjum. Ekki var þess getið hvort tjón hefði orðið af Ioftárásinni. Loftskeytastöðin er í Þórshöfn. Bæjarbruni í Mððru- vallasveit. ¥ FYRRINóTT branii til kaldra k'Ola bærinin að Stóru-Brekka í Möðmvallasókn. Eldsins varð vart kl. 10. Fjós ásamt heyhlöbu bramn einnig. Vioru í hlöbunni 400 hestair af töbu. Naiutgripum var bjiargab úr fjósinu. Bærinn va>r gamall torfbær mieð fraanhýsi úr timbri, log varö engu, bjargaö úr honium, Voru .bæjarhúsin iágt vátryggð, en inn- anstokksmunir óváti'yggöir. Heræfingar. BREZKA herstjórnin tilkynnir: Heræfingar fara fram mib- viikudaginn 17. sept. 1941 milli kl. 8,30 iog 16,30, á svæðiinu milli Þioinnóðsdals og Elliðakots,» ná~ 1 ægt Geithál s-Þingvallaveginum. Vegimum milií Geitháls ; log Þiingvalla vieröur lokað fyrir allri umferð, á þessuim tíma. Fólkið á bæniurn Fálkheimi verður fliutt á brott, og fólkinu á hínum bæjunum a þessu svæði að Elliðatooti og Þormóðsdal meðtöldum, ber að dvelja innan húss meðan á æfingunium stend- ur. Hestum iog fé á þe’ssiu. svæði verður smalab saiman iog látið vera sem næst bæjunum. Þetta er síðasta aðvöruin til hlutaðeigenda. Fiskafli í salt nam 31. ágúst s.l. 18,069 þurr- um tonnum. Á sama tíma í fyrra nam hann 15.264 þurrum tonn- um. að vísu á því, eftir þýzku kaf- bátaárásirnar undanfarna daga, hvorn kostinn Hifier ætlaði að velja. Keisarinn fi Kran bef ir fiafft niðnr vðld. Hann virðist hafa staðið í ieynilegn sambandi við erindreka Hitlers eystra. -----------------. Elzti sonur hans tekur nú við. ------4------ P RÉTTARITARI REUTERS í TEHERAN símaði í morg- un til London, að Rhiza Pavlevi keisári í Iran, sjahinn, eins og hann er kallaður þar í landi, hafi lagt niður vöid. Elzti sonur hans hefir þegar tekið við keisaratign í hans stað. í Reutei'sfréttium, er j>ess emu- ig getið. að alJstoonar undanv- brögð hafi unndanfama dagaver- ið reynd, til þess að uppfylla þá skilmála, sem sa.mið liafi veriið um fyfir irans hönd við Breta og Rússa, og hefðu til dæmis margir Þjióðverjar, sem. dvelja í 1 andíniu, ektoi fengist framseldir. Virðist mefð þessu, vpra gefið í skyn í skeytinu, að þejr menn, sem stöðu á móti því að samn- ingarnir við Bretla og Rússa væm uppfylltir, hafi verið í sambandl við sjahinn og jafnvel hann sjálf- ur haldið vemtíarhendí yfir er- indrekum nazista í landmiu. Strax í gærkvöldi var frá því 'skýrt í útvaírprnu frá London, að megn óánægja væri í Iran me^ alla stjórn Rhiza. Pavlevis keis- ara og hefðu komið fram mjög háværar kröfur urn aukið þing- ræði í landinu. Tvser pnsandir manna handteknar i Oslé. ----♦--- ðia úfvarpstæki i MirammeiB, á og ðsffold gerð uppfæk. Ávörp til norsku þjóðarinnar frá London ----1—4--------- C AMKVÆMT tilkynningu, sem lesin var upp í útvarp- ^ ið í Osló í gærkveldi hefir hernaðarástandið, sem lýst vár yfir í Oslo ,Aker, Asker og Bærum fyrir nokkrum dögum nú verið upphafið. Síðan hernaðarástandinu var yfirlýst hafa 2000 manns verið liandteknir í OSló, þar af um 300 forvígismenn stéttarfélaga. Fjöldi manna hefir verið dæmd ur í margra ára fangelsisvist og nokkrir fil lífláts. Tveir menn, sem kunnir eru um öll Norðurlönd og víðar hafa verið handteknir í Oslo síðustu daga. Þeir eru Einar Gerhardsen ritari norska Al- þýðuflokksins og einn skelegg- asti forvígismaður norska Al- þýðuflokksins, og Seip, rektor háskólans í Oslo, var tekinn fastur strax eftir að hann hafði verið settur af. Þá hafa og tveir prófessorar við læknadeild há- skólans verið teknir fastir. Meðal þeirra, sem dæmdir hafa verið síðustu 2 daga er hinn heimskunni skíðagarpur Olav Okern. Var hann dæmdur í -13 ára fangelsi. Þá var lesin upp tilkynning í Osloútvarpið í gærkvöldi þess efnis, að allir, sem hefðu út- varpstæki í bæjunum Hamar og Drammen, svo og í öllum bæjium >og sveitum á Östfold, sk\ skila þeim taf,a:r]a:usit ti] yfirv anna. Er þannig smátt og sr verið að svifta N'orðmenn varps'tækjum síinlum. Avðrp frá London Hákon Noiregskonunguí flutti ræðui til niorsku þjióðarinuar í fyrradag, en í gær fluttu ræðu í niorska útvarpið í London Johan N ygaard s vo ld for sæfisráðherra og Olav Hindahl ráðherra, for- seti niofska Alþýðusamibandsins. Sméru þeir máli síniu að mestu tíl niorsks verkalýðs. Þeir gátu þess báðiir, að verið gæti að þetta væri í síðasta sinn um, Iengri thna, sem þeir fengju tækifæri til að tala við þjióðina, þar sem hún værii nú svift útvarpsrtækjum sin- um. Þeir lögð'u og báðir ríka á- lierzlu á það, að enn væri ekki dagur reikningsskilauna við hina nazistísku kúgara runnirm upp, en hann kæmi. „Við hér í London,“ sagði Ny- gaardsvold, „og þið heitna í sveitum og bæjum Nohegs, á- Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.